Morgunblaðið - 03.06.1984, Side 4

Morgunblaðið - 03.06.1984, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚNÍ 1984 Peninga- markaðurinn ' GENGIS- 1 SKRÁNING SKRÁNING NR. 102 - 29. MAÍ 1984 Kr. Kr. TolU Ein. Kl.09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,650 29,730 29,690 1 SLpund 40,984 41,094 41,038 1 Kin. dollar 22,893 22,955 23,199 1 Donsk kr. 2,9511 2,9590 2,9644 1 Norsk kr. 3,7954 3,8057 34069 1 Sjen.sk kr. 3,66% 3,6795 3,6813 1 Fi. nurk 5,1041 5,1179 5,1207 1 Fr. franki 3,5194 3,5289 3,5356 1 Belg. franki 0,5310 04324 0,5340 1 Nv, franki 13,1311 13,1665 13,1926 1 Holl. gyllini 9,6048 9,6307 9,6553 1 V-þ. mark 103251 10,8543 104814 1ÍL líra 0,01751 0,01756 0,01757 1 Austurr. sch. 13407 1,5448 1,5488 1 PorL escudo 0,2120 0,2125 03144 1 Sp. peseti 0,1932 0,1937 0,1933 1 Jap. yen 0,12782 0,12816 0,12808 1 írskt pund 33,223 33312 33,475 SDR. (SérsL dráttarr.) 30,8679 30,9513 L Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1*.. 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar. 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur i dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar .... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf .......... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi allt aö Vk ár 4,0% b. Lánstími minnst 2'k ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...............2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er laniö vísitölubundið með láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísítala fyrir junimánuö 1984 er 885 stig, er var fyrir maimánuö 879 stig. Er þá miöað við visitöluna 100 í júni 1979. Hækkun milli mánaöanna er 0,68%. Byggingavísitala fyrir april til júní 1984 er 158 stig og er þá miöað viö 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! 4 Úlvarp Reykjavík SUNNUQ4GUR 3. júní Sjómannadagurinn MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Sér Krist- inn Hóseasson prófastur, Hey- dölum, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Helmutz Zacharias leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Ládeyða og leiði gott“, for- leikur op. 27 eftir Felix Mend- elssohn. Fflharmóníusveitin í Berlín leikur; Fritz Lehmann stj- b. „Hafnarborgir við Miðjarð- arhaf", eftir Jacques Ibert. Sin- fóníuhljómsveitin í Boston leik- ur, Charles Miinch stj. c. „Ameríkumaður í París“, eft- ir George Gershwin. Hátíða- hljómsveitin í Lundúnum leik- ur; Stanley Black stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Sjómannaguðsþjónusta í Dómkirkjunni. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, pré- dikar. Séra Hjalti Guðmunds- son þjónar fyrir altari. Organ- leikari: Marteinn H. Friðriks- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Sjómannalög. 22.35 „Risinn hvfti“ eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guð- mundsson les þýðingu sína (3). Lesarar með honum: Ásgeir Sig- urgestsson og Hreinn Magnús- son. 23.00 Kveðjulög skipshafna. — Margrét Guðmundsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. AlhNUD4GUR 4. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Ragnheiður Erla Bjarna- dóttir flytur (a.v.d.v.). Morgunútvarp — Illugi Jökulsson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.25 Leikfimi Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Þrúður Sigurð- ardóttir, Hvarami í Ölfusi, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hindin góða“ eftir Kristján Jóhannsson. Viðar Eggertsson byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.15 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavík bernsku minnar Endurtekinn þáttur Guðjóns Friðrikssonar frá sunnudags- kvöldi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Kanadísk og norsk lög Monique Leyrac, Gilles Vine- ault og Nora Brockstedt syngja. 14.00 „Endurfæðingin" eftir Max Ehrlich Þorsteinn Antonsson les þýð- ingu sína (3). 14.30 Miðdegistónleikar Christina Ortiz, Jean Temper- ley, Madrigal-kórinn og Sinfón- íuhljómsveit Lundúna flytja „The Rio Grande", tónverk fyrir píanó, mezzósópran, kór og hljómsveit eftir Constant Lambert; André Previn stj. 14.45 Popphólfið — Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Fflharmóníusveitin í Lundúnum leikur forleik að óperunni „Vilhjálmi Tell“ eftir Gioacch- ino Rossini; Riccardo Muti stj./Barbara Hendricks syngur með Fílharmóníusveitinni í Monte Carlo aríur úr óperum eftir Hector Berlioz; Jeffrey Tate stj./Hermann Prey syngur með Ríkishljómsveitinni í Dresden aríur úr óperunni „Don Giovanni“ eftir Wolfgang SÍDDEGIÐ 14.00 Frá útisamkomu á Sjó- mannadaginn við Reykjavík- urhöfn. Fulltrúar frá ríkisstjórn- inni, útgerðarmönnum og sjó- mönnum flytja ávörp. Aldraðir sjómenn heiðraðir með heiðurs- merki Sjómannadagsins. 15.00 Frá Vínarkvöldi Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- 0 bíói 12. jan. sl. Stjórnandi: Herbert Mogg. Einsöngvari: Sieglinde Kahmann. Flutt eru lög eftir Strauss, Kalman, Ziehrer, Schönherr o.fl. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bók- menntir. Umsjónarmenn: Örn- ólfur Thorsson og Árni Sigur- jónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Frá samsöng kirkjukórs Húsavíkur í Húsavíkurkirkju 14. maf í fyrra. Stjórnendur: Sigríður Schiöth og Sigurður Hallmarsson. Organleikari: Ul- rik Olafsson. 18.00 Við stýrið. Umsjónarmaður: Arnaldur Árnason. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÓLDID_________________________ 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl- miðlun, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 „Misvísun". Janus Haf- steinn les eigin Ijóð. 20.00 Dagskrá í tilefni Sjómanna- dagsins. Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Reykjavík bernsku minnar — 1. þáttur. Guðjón Friðriksson ræðir við Elías Mar rithöfund. (Þátturinn endurtekinn í fyrra- máliðkl. 11.20.) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 3. júní 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Teiknimyndasögur 1. Dúfan, lirfan og kötturinn Finnskur myndaflokkur í fjór- um þáttum. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.25 Nasarnir Ixikaþáttur. Sænsk teikni- myndasaga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 18.35 BörnináSenju 2. Sumar. Norskur myndaflokk- ur í fjórum þáttum um leiki og störf á eyju úti fyrir Norður- Noregi. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Þulur: Anna Hin- riksdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.50 „Stolt siglir fleyið mitt ... “ Ný kvikmynd eftir ileiðar Mar- teinsson um störf íslenskra tog- arasjómanna í blíðu og stríðu. Kvikmyndun: Heiðar Marteins- son. Hljóð: Sigfús Guðmundsson Klipping: Jön llermannsson. Tónlist: Gylfi /Egisson. Texta- höfundur og þulur: Magnús Bjarnfreðsson. 21.40 Sögur frá Suður-Afríku Nýr flokkur — 1. Lítill skiki lands. Myndaflokkur frá Suð- ur-Afríku í sjö sjálfstæðum þátt- um sem gerðir eru eftir smásög- um skáldkonunnar Nadine Gordimer. Fyrsti þáttur hefst með viðtali við höfundinn sem hefur látið kynþáttamisrétti í Suður-Afríku til stn taka eins og sögurnar bera vott um. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 22.45 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 4. júní 19.35 Tommi og Jenni Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Myndlistarmenn 1. Einar Hákonarson, listmál- ari. Kynningarþættir um ís- lenska listamcnn sem Sjónvarp- ið hefur látið gera í tilefni Lista- hátíðar 1984. Umsjón: Halldór Björn Runólfsson, listfræðing- ur. Stjórn upptöku. Valdimar Leifsson. 20.45 Regndansinn Finnsk sjónvarpsmynd. leik- stjóri er Karl Paljakka en leik- cndur eru finnskir leiklistarn- emar. Brugðið er upp mynd af ungu fólki, sem er að hlaupa af sér hornin og er ekki ennþá undir það búið að axla mikla ábyrgð. I>ýðandi: Kristín Mánt- ylá. (Nordvision — Finnska sjónvarpið.) 21.25 Vika vatnsins Verðlaunamynd frá BBC gerð í samvinnu við Barnahjálp Sam- einuðu þjóðanna. Myndin er um lífsbaráttu fólks á þurrka- svæði í Afríku og beinist athygl- in einkum að hjónum nokkrum í sveitaþorpi í Efri-Volta og ungri dóttur þeirra. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.05 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 22.35 Frettir í dagskrárlok Amadeus Mozart; Otmar Suitn- er stj./Sinfóníuhljómsveitin í Monte Carlo leikur „Pomp and Circumstance", mars nr. 1 eftir Edward Elgar og „Fackeltanz“ nr. 1 eftir Giacomo Meyerbeer; Hans Carste stj. 17.10 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir og Sverr- ir Gauti Diego. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál. Mörður Arna- son talar. 19.40 Um daginn og veginn Baldvin Þ. Kristjánsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Hugað í Hlín Jórunn Ólafsdóttir frá Sörla- stöðum les úr ársriti íslenskra kvenna. b. Slysið við Málmey Þorbjörn Sigurðsson les frá- söguþátt eftir Björn Jónsson í Bæ. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu í þýð- ingu Steingríms Thorsteinsson- ar (21). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónlist a. „Trio concertant" í G-dúr eftir Friedrich Kuhlau. John Damgaard Madsen, Claes Er- iksson og Gert von Biilow leika á píanó, flautu og selló. b. „Grand Duo concertant" í Ks-dúr op. 48 eftir Crl Maria von Weber. Gervase de Peyer og Cyril Preedy leika á klarin- ettu og píanó. 23.10 Norrænir nútímahöfundar 11. þáttur: John Gustavsen Njörður P. Njarðvík sér um þáttinn og ræðir við höfundinn sem les úr verkum sínum. Einn- ig les Njörður stuttan skáldsög- ukafla eftir Gustevsen í eigin þýðingu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 4. júní 10.00—12.00 MorgunþáttuR Róleg tónlist fyrstu klukku- stundina, meðan plötusnúðar og hlustendur eru að komast í gang eftir helgina. Kl. 11.30 er gluggað í erlenda vinsældalista. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00—15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórn- andi: Leópold Sveinsson. 15.00—16.00 Á rólegu nótunum Tónlistar og viðtalsþáttur. Stjórnandi: Arnþrúður Karls- dóttir. 16.00—17.00 Á norðurslóðum Gömul og ný dægurlög frá Norðurlöndum. Stjórnandi: Kormákur Bragason. 17.00—18.00 Asatími (umferðar- þáttur) Stjórnendur: Ragnheiður Dav- íðsdóttir og Júlíus Einarsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.