Morgunblaðið - 09.06.1984, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 09.06.1984, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1984 Peninga- markaðurinn ' GENGIS- 1 SKRÁNING NR. 109 - 08. júní 1984 Kr. Kr. Toll- Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Oollar 29,47« 29,550 29,690 1 Stpund 41,177 41,189 41,038 1 Kan. dollar 22,677 22,739 23,199 I Dönsk kr. 2,9782 2,9863 2,9644 1 Norsk kr. 3JII48 3,8251 3,8069 1 Scnsk kr. 3,6746 3,6845 3,6813 1 Fi. mark 5,119« 5,1329 5,1207 1 Fr. franki 3,5555 3,5652 3,5356 1 Belg. franki 0,5357 0JÍ372 0,5340 1 S?. franki 13,1328 13,1684 13,1926 1 Holl. gyllini 9,6957 9,7220 9,6553 1 V-þ. mark 10,9365 10,9662 10,8814 , 1ÍL líra «,«1764 0,01769 0,01757 1 Austurr. sch. 1,5564 1JK06 1,5488 1 PorL escudo 0,2116 0,2122 0^144 1 Sp. peseti 0,1931 0,1936 0,1933 1 Jap.yen 0,12743 0,12774 0,12808 1 Irskt pund SDR. (SérsL 33,448 33,539 33,475 dráttarr.) 30,8039 30,8877 Belg. franki l 0,5357 0,5372 Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>. 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1>... 19,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ......(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt aö 2% ár 4,0% b. Lánstími minnst 2% ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júnímánuö 1984 er 885 stig, er var fyrir maímánuö 879 stig. Er þá miöaö viö visitöluna 100 í júni 1979. Hækkun milli mánaöanna er 0,68%. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1984 er 158 stig og er þá miðaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Útvarp kl. 16.20: Hinn mannlegi mátt- ur í síðasta sinn Síðasti þáttur framhaldsleikrits- ins „Hinn mannlegi þáttur" eftir Graham Greene verður fluttur í dag kl. 16.20 og heitir hann flótt- inn. í fimmta þætti var netið farið að þrengjast um Castle svo að hann varð að grípa til neyðar- ráðstafana og undirbúa flótta sinn úr landi. Eftir að hafa sagt Söru allan sannleikann sendi hann hana og Sam í burtu undir því yfirskini að snurða hefði hlaupið á hjónabandsþráðinn. Þátturinn verður síðan endur- tekinn föstudaginn 15. júní. Sjónvarp kl. 21.05: Ólíkir ferðalangar og brellinn fararstjóri Evrópuferðin heitir fyrri bíó- mynd kvöldsins og er hún frá ár- inu 1969 og bandarísk að uppruna. Myndin fjallar um hóp banda- rískra ferðalanga sem eru á 18 daga ferðalagi um Evrópu. Hópurinn er samansettur af ólíku fólki eins og Samönthu Perkins, sm vill komast undan kærasta sínum sem ekki skilur hana, Jenny Grant, sem er 72 ára gamall, Jack Harmo, fyrrum fótgönguliði, sem tók þátt í seinni heimsstyrjöldinni og lítur á Evrópu sem minnisvarða um þann tíma, og Harvey og Irma Blakely, sem eiga í miklum erf- iðleikum að hanga saman. Fleiri eru í hópnum með ólík viðhorf og lendir hann í hinum ýmsu ævin- týrum. Fararstjóri hópsins er Charlie, vingjarnlegur og brellinn náungi með dálæti á fögrum konum. Aðalhlutverkin eru í höndum Suzanne Pleshette, Ian Mcshane, Mildred Natwick, Peggy Cass og Michael Constantine. Leikstjóri er Mel Stuart. Sjónvarp kl. 22.40: Kraftaverkakonan Seinni bíómyndin á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er bandaríska sjónvarpsmyndin Kona krafta verka. Árið 1975 var Elízabeth Bayl- ey Seton gerð að dýrlingi i ka- þólskum sið fyrst Bandaríkja- manna. Hún fæddist í New York árið 1974 og voru foreldrar henn- ar mótmælendatrúar. Nítján ára gömul giftist hún William Seton og eignaðist með honum fimm börn. Þegar lífið virtist brosa við þeim veiktist William af berkl- um og fóru þau til Italíu ásamt börnunum til að leita lækninga. Ferðin bar ekki árangur og Elízabeth stóð uppi eigin- mannslaus. Skömmu síðar gerðist hún kaþólsk á sama tíma og þeir sættu miklum ofsóknum í Bandaríkjunum. Þetta fékk mjög á fjölskyldu hennar og börn en hún stóð föst fyrir. Fyrir tilstilli Antonio Fillichi hittir Elízabeth Carroll biskup frá Maryland og fyrir hans til- stuðlan hefst hún handa við að koma á fót skólum og stofnun- um. Elízabeth starfaði ötullega allt sitt líf og þó að hún missti tvö barna sinna úr berklum varð hún „móðir" þúsunda annarra. Með aðalhlutverk fara Kate Mulgrew, Lorne Greene, Jean- Pierre Aumont, Robin Clarke og Rossano Brazzi. Leikstjóri er Michael O ’Herlihy. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 9. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfími. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veó- urfregnir. Morgunorð: — Benedikt Bene- diktssonar talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sig- rún Halldórsdóttir og Erna Arn- ardóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍÐDEGIÐ 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar Örn Pétursson. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Sigurðar Kr. Sigurðssonar. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salv- arsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur“ eftir Graham Greene. VI. og síðasti þáttur: „Flóttinn”. Útvarpsleikgerð: Bernd Lau. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Arni Ibsen. Leikendur: Helgi Skúla- son, Valur Gíslason, Arnar Jónsson, Aðalsteinn Bergdal, John Speight, Geirlaug Þor- valdsdóttir, Guðjón P. Peder- sen, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Pálmi Gestsson, Pétur Einars- son, Borgar Garðarsson, Stein- dór Hjörleifsson, Róbert Arn- fínnsson og Gfsli Guðmunds- son. (VI. og síðasti þáttur verð- ur endurtekinn, fíjstudaginn 15. júní nk. kl. 21.35.) 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Listahátíð 1984: Vísna- söngkonan Arja Saijonmaa. 9. júní 16.30 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Börnin við ána. Annar þáttur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur í átta þátt- um, gerður eftir tveimur barna- bókum eftir Arthur Ransome. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Myndlistarmenn 4. Gunnar Örn Gunnarsson, listmálari. 20.40 í blíðu og stríðu Fjórði þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur í níu þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Evrópuferðin (If it’s Tuesday, This Must Be Belgium). Bandarísk gaman- mynd frá 1969. Leikstjóri: Mel , Stuart. Aðalhlutverk: Suzanne Hljóðritun frá tónleikum f Norræna húsinu á miðviku- dagskvöld, 6 þ.m.; fyrri hluti. — Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir. 18.00 Miðaftan í garðinum með Hafsteini Hafíiðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID_______________________ 19.35 Ambindryllur og Argspæ- ingar. Einskonar útvarpsþáttur. Yfírumsjón: Helgi Frímanns- son. 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt Pleshette, lan McShane, Mildred Natwick, Peggy (’ass og Michael Constantine. Dæmi- gerður hópur bandarískra ferðamanna lendir í ýmsum ævintýrum í átján daga skoðun- arferð um Evrópu. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.40 Kona kraftaverka (A Time for Miracles). Banda- rísk sjónvarpsmynd. Leikstjóri: Michael O’Herlihy. Aðalhlut- verk: Kate Mulgrew, Lorne Greene, Jean-Pierre Aumont, Robin Clarke og Rossano Brazzi. Elísabet Bayley Seton (1774—1821) fékk fyrst Banda- ríkjamanna helgi sem dýrlingur í kaþólskum sið. Myndin rekur sögu hennar í mótlæti og sigr- um, en hún beitti sér einkum fyrir endurbótum í skólamálum og menntun kvenna. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 00.20 Dagskrárlok. og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnandi: Guðrún Jónsdóttir. 20.40 Myndlistarmenn 4. Helgi Gíslason myndhöggvari 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.05 Miles Davis Frá jazz-tónleikum í Kaup- mannahöfn. 21.25 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 21.55 Einvaldur í einn dag. Sam- talsþáttur í umsjá Áslaugar Ragnars. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti“ eftir Peter Boardman. Ari Trausti Guð- mundsson les þýðingu sína (5). Lesarar með honum: Ásgeir Sig- urgestsson og Hreinn Magnús- son. 23.00 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá rás 2 til kl. LAUGARDAGUR 9. júní 24.00—00.50 Listapopp (Endur- tekinn þáttur frá rás 1) Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50—03 Á næturvaktinni Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í rás 2 um allt land. SKJANUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.