Morgunblaðið - 09.06.1984, Side 6

Morgunblaðið - 09.06.1984, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1984 í DAG er laugardagur 9. júní, KÓLUMBAMESSA, 161. dagur ársins 1984. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 02.30 og síðdegisflóð kl. 15.11. Sólarupprás í Rvík kl. 03.05 og sólarlag kl. 23.51. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 og tunglið í suðri kl. 22.18. (Almanak Háskólans.) Úr djúpinu ákalla ég þig, Drottinn, Drottinn heyr þú raust mína, lát eyru þín hlusta á grátbeiöni mína. (Sálm 130,1—2.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: — 1. lof», 5. tyrlltar, 6. megn», 7. guA, H. Hundfu(rl, II. sam- tenging, 12. stefna, 14. sjúkleiki, 16. fara sparlega með. LÓÐRÉTT: — I. framkvemanlegt, 2. uppHaHA, 3. skel, 4. grella, 7. bók, 9. dvelur, 10. hermaóur, 13. spil, 15. ein- kennisstafír. LAUSN SÍÐUSTII KROSSfJÁTU: LÁRÉTT: 1. skessa, 5. sL, 6. yrjótt, 9. nía, 10. Í.A., 11. SK, 12. lak, 13. atti, 15. efa, 17. aflaóí. LÓÐRÉTT: — 1. skynsama, 2. Esja, 3. stó, 4. aftaka, 7. ríkt, 8. tfa, 12. lifa, 14. tel, 16. að. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND í Bústaðakirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Birna Sigurþórsdótt- ir og Helgi Kristinsson. — Heimili þeirra er í Drápuhlíð 21. (Stúdíó Guðmundar.) FRÉTTIR ÞEGAR hitastigið féll snögg- lega hér í bænum í fyrradag, er þoka kom inn yfir bæinn utan úr Flóanum kólnaði svo í veðri, að í fyrrinótt var aöeins 7 stiga hiti hér í Reykjavík, en mun hlýrra hafði verið naeturnar á undan. — En Veðurstofan gerði þó ekki ráð fyrir kólnandi veðri í veðurfréttunum í gærmorgun heldur að fremur hlýtt myndi verða í veðri. í fyrrinótt var minnstur hiti á landinu 4 stig og var það á nokkrum veður- Nú aftur ÁRATUGIR eru nú síðan sjá mátti hér í búða- gluggum í Miðbæ Reykja- víkur hvar „heilum bílum" var stillt út í búðaglugga. Verður að fara aftur til þess tíma er Páll Stef- ánsson frá Þverá var um- boðsmaður fyrir Ford og hafði bílabúð sína við Lækjartorg (við hliðina á Útvegsbankanum). Mátti sjá þar Fordara og stund- um líka heila þúfnabana, forvera dráttarvélanna. En nú má sem sé sjá „heilum bíl“ stillt í búð- arglugga niðri í Hatnar- stræti. Er það í búðar- glugga nýbyggingarinnar við hliðina á Hafnar- stræti 5. (Mjólkurfélags- húsinu). Þar stendur í glugganum gljáfægður fimm manna bíll, jap- anskur, í Toyota-bílabúð- inni. Þannig hefur nú sag- an endurtekið sig. Við brúsapallinn bíður hans mær. — Ó! Matthías, þú hefur hækkað allt síðan í gær.! Heilbrigðisráðherra með fundi í öllum kjördæmum HEILBRICDLS- ot trrwiaaaiiiilaráó- athugunarstöðvum öðrum en Horni og Sauðanesi heldur líka norður á Staðarhóli í Aðaldal. Hvergi hafði úrkoma verið telj- andi. Þessa sömu nótt í fyrra var 7 stiga hiti hér í bænum. LÆKNAR. I tilk. í Lögbirt- ingablaðinu segir að heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- ið hafi veitt Einari Ólafi Arn- björnssyni lækni, leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í barnaskurðlækningum, sem hliðargrein við almennar skurðlækningar, hérlendis. Þá hefur ráðuneytið veitt Magn- úsi Guðmundssyni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræð- ingur í svæfingum og deyfing- um. Veitt Eiríki Benjamínssyni lækni, að starfa sem sérfræð- ingur í sömu greinum læknis- fræðinnar þ.e.a.s. i svæfingum og deyfingum. Þá hefur cand. med. et chir. Björn Einarsson fengið leyfi ráðuneytisins til þess að stunda almennar lækningar svo og þeir cand. med. et chir. Rolf Ake Christian I.indell, Sigurður Júlfusson cand. med et chir., og Sveinn Rúnar Hauksson cand. med et chir. í KENN ARAHÁSKÓLANUM. Sýning úr 75 ára sögu Kenn- araskólans stendur nú yfir í Kennaraháskóla íslands við Stakkahlíð. Er hún opin dag- lega, fram til 16. júní. — AKRABORG siglir nú fjórar' ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur alla daga vikunn- ar og kvöldferð er farin tvisvar í viku. Skipið siglir sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík.: kl. 08.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 Kvöldferðir eru farnar á föstudögum og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22 frá Reykjavík. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG kom Kyndill til Reykjavíkurhafnar úr ferð á stöndina og hann fór aftur í gær. Þá kom Askja úr strand- ferð. Togarinn Ingólfur Arnar- son hélt aftur til veiða og Selá lagði af stað til útlanda. Esja fór í strandferð og Dettifoss lagði af stað til útlanda. í gær kom Urriðafoss að utan. Skafta- fell var væntanlegt frá útlönd- um í gærkvöldi og þá átti Laxá að leggja af stað til útlanda. Hafrannsóknaskipið Árni Frið- riksson kom inn úr leiðangri í gær og þá kom norskur bátur, Eldborg inn til viðgerðar. Kvðld-, naatur- og halgarþjónuata apótakanna i Reykja- vík dagana 8. júní til 14. júni, aö báöum dögum meötöld- um er í Lyfjabúö Breiöhoitt. Ennfremur er Apótek Au*t- urbnjar opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækní á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilíslækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er laoknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlasknafélags islands i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabnr: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tíl föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari HeilsugaBSlustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Solfoaa: Sslfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandí lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió vírka daga tíl kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröíö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opín daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir aila daga vikunnar. AA-aamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaó er víö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadmldjn: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlnkningadeild Landapítalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspilali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fnöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Köpavogstualiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vrfilaalaöaapitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóa- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og ettir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s imi á helgidög- um Rafmagnaveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn falanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Otlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til löstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima peirra veittar í aöalsafni, siml 25068. Þjóðminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Itlanda: Opió daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaeafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild. Þingholfsstræti 29a, sími 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sepl — apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er elnníg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórúllán — Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaóar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólhelmum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusla fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabílar ganga ekki frá 2. Júlí—13. ágúst. Blindrabóka ‘n falanda, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, simiL '22. Norræna húaió: B, ssalniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjaraafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Asgrimssatn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasatn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar: Höggmyndagaröurinn oplnn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö lokaó. Hús Jóns Siguróasonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaslaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguslundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 08-71777. SUNDSTAÐIR Laugardatalaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braióholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í algr. Sími 75547. Sundhðllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama lima þessa daga. Vealurbæjarlaugin: Opin manudaga—löstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaólö i Vesturbæjarlauginní: Opnunartima sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug f Moafdlaaveit: Opin mánudaga — löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baðföl á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhðll Kaftavíkur er opln mánudaga — limmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudags kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — lösludaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundlaug Kðpavoga: Opln mánudaga—lösludaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlðvlku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerln opin alla vlrka daga fré morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 6—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.