Morgunblaðið - 09.06.1984, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNl 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fjórðungssjúkra-
húsið á Akureyri
Lausar stöður hjúkrunarfræðinga
Deildarstjóri á gjörgæsludeild frá 1. sept-
ember, 100% starf.
Deildarstjóri á speglunardeild (rannsóknir)
frá 1. september. 50% starf.
Hjúkrunarfræöingar á gjörgæsludeild,
skurðdeild, svæfingadeild, öldrunardeildir og
handlækningadeild frá september. Heil störf
eöa hlutastörf.
Umsóknarfrestur um stöður deildarstjóranna
er til 14. júlí. Umsóknir sendist hjúkrunarfor-
stjóra F.S.A., sem einnig veitir aðrar upplýs-
ingar í síma 96-22100.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Sólborg Akureyri
Vistheimilið Sólborg á Akureyri auglýsir eftir-
taldar stöður lausar til umsóknar og er áður
auglýstur umsóknarfrestur framlengdur til
20. júní nk.:
1. Staða forstööumanns. Vegna fyrirhugað-
ra skipulagsbreytinga á rekstri heimilisins
og útibúa þess er stofnað til nýrrar stöðu
forstööumanns. Stööunni fylgir umsjón
og skipulag faglegs starfs innan vistheim-
ilisins. Æskilegt er aö umsækjandi hafi
reynslu á sviði stjórnunar og staðgóða
þekkingu á meðferö og þjónustu viö
þroskahefta. Menntunarkröfur: Aðeins
kemur til greina að veita þroskaþjálfa, fé-
lagsráögjafa eða sálfræöingi stöðu þessa.
2. Staöa deildarþroskaþjálfa. Viö dagheimili
fyrir þroskahefta er laus staða deildar-
þroskaþjálfa. Á heimilinu njóta þjónustu
að jafnaði 7—10 einstaklingar.
3. Stööur þroskaþjálfa. Á öllum deildum
heimilisins eru lausar stööur þroskaþjálfa
og veröur ráðið í þær stöður frá 1. ág. og
1. sept. nk.
Skriflegar umsóknir er greini menntun og
fyrri störf sendist Vistheimilinu Sólborg í
pósthólf 523, 602 Akureyri.
Nánari upplýsingar um stöður þessar veitir
Bjarni Kristjánsson, framkvst. í síma 96-
21755 alla virka daga kl. 08.00—12.00 f.h.
Vistheimilið Sólborg.
Tannlæknastofa
Aðstoð óskast á tannlæknastofu í austur-
bænum hálfan daginn.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Aðstoö —
1882“ fyrir 16. júní nk.
Járniðnaðarmenn
óskast
Aðeins dugmiklir reglumenn. Mikil vinna.
Steypustöðin hf.
sími 33600.
Framkvæmdastjóri
óskast
HSÍ — Handknattleikssamband íslands aug-
lýsir eftir framkvæmdastjóra til að annast
rekstur skrifstofu sambandsins og sinna hin-
um margvíslegustu málefnum HSÍ.
Leitað er eftir vel menntuðum, ötulum og
áreiöanlegum starfskrafti, sem fær er um að
starfa sjálfstætt og skipulega. Þarf aö tala
a.m.k. eitt norðurlandamál, ensku og helst
þýsku.
Starfið býður upp á fjölbreytni og samskipti
við innlent og erlent handknattleiksfólk. Inn-
an HSÍ eru 12.000 meðlimir.
Góð laun og góö vinnuaðstaða í boði. Hluta-
starf kemur til greina.
Umsóknir sendist á skrifstofu HSl, íþrótta-
miöstöðinni Laugardal, P.O. Box 864, 121
Reykjavík, fyrir 17. júní nk.
Öllum umsóknum verður svarað og þær
meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Handknattleikssamband íslands.
Atvinnurekendur
Dugleg hjón óska eftir sjálfstæöu aukastarfi.
Hafa yfir að ráöa góðu 50—60 fm húsnæði
(vatn, hiti, WC, 3 fasa rafmagn). Allt kemur til
greina.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. júní
merkt: „Beggja hagur — 1973“.
Suðurnes
Dvalarheimilið Garðvangur óskar að ráða
eftirtalið starfsfólk:
Matráöskonu.
Stúlku í þvottahús.
Ennfremur starfsfólk til almennra starfa.
Upplýsingar gefnar í síma 92-7151. Umsóknir
sendist til:
Dvalarheimilið Garðvangur,
Pósthólf 100, 250 Garói.
Atvinna - hlutastarf
íþróttasamband fatlaðra óskar að ráða fram-
kvæmdastjóra til starfa frá 1. ágúst nk. til 1.
júlí 1985 að telja. Um er að ræða hlutastarf
með vinnutíma t.d. 3—6 eða 4—7 auk þess
sem þörf gerðist á öörum tímum.
Áhugi á íþróttum og reynslu í félagsstörfum
eru nauðsynleg ásamt lipurri og góðri fram-
komu. Einnig þarf að vera til staðar mála-
kunnátta í ensku og einu Norðurlandamál-
anna.
Skriflegar umsóknir sendist til íþróttasam-
bands fatlaðra, box 864 fyrir 1. júní nk.
Stjórn íþróttasambands fatlaöra.
Hönnun hf.
óskar að ráða eftirtaliö starfsfólk strax:
— Útibússtjóra á Reyðarfirði. Óskað er eftir
byggingaverkfræðingi með nokkra starfs-
reynslu og áhuga á sjálfstæðri vinnu.
Starfssviðið er einkum stjórnun hönnunar-
vinnu og almenn samskipti við viðskiptavini.
Um framtíöarstarf er að ræða.
Verkfræðing með reynslu í lagnahönnun.
Sumarmenn. Ungan verkfræðing til aðstoð-
ar á teiknistofu og við ýmsa útivinnu fram á
haust.
Reyndan tækniteiknara sem gæti hugsaö
sér aö taka við stjórnun teiknistofunnar.
Fyrirtækið flytur á næstunni í ný og vistleg
húsakynni að Síðumúla 1.
hönnunhf
Ráöqiafarverkfræöingar FRV
Hoföabakka 9 110 Reykjavík Simi 84311
Sambýli á Egilsstööum:
Starfsfólk óskast
Sambýli fyrir fatlaða á Egilsstöðum tekur til
starfa 1. september nk. Óskum því eftir að
ráða forstöðumann frá 15. ágúst og starfs-
menn frá 1. sept. nk.
Sambýlið er ætlaö andlega hömluðu fólki og
er fyrir 6 íbúa.
Umsóknir sendist til:
Svæðisstjórn Austurlands
um málefni fatlaðra,
Vonarlandi Egilsstöðum
fyrir 15. júní nk. Uppl. í síma 97-3805 e. kl.
19.
Frá vistheimilinu
Nýja Blikksmiðjan
h.f., Ármúla 30, óskar eftir að ráða blikksmiði
og vana hjálparmenn.
Upplýsingar hjá verkstjóra, síma 81104.
Verkstæðismaður
Óskum eftir vönum manni á verkstæði vort.
Starfiö felst aðallega í viöhaldi frystihúss og
bílaviðgerðum.
Upplýsingar um starfið fást hjá verkstjóra.
Hraðfrystistöðin í Reykjavík,
simi 21400 og 23043.
| raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar j
nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Varmahlíð 17, Hverageröi, eign Ragnars S. Ragnars, fer fram á Nauðungaruppboð 2. og sfðasta, sem auglýst var í 126., 128. og 130. tbl. Lögbirtinga- blaösins 1983 á jöröinni Miklaholti, Hraunhreppi, Mýrarsýslu, þingles- inni eign Gunnars Fjeldsted, fer fram aö kröfu Jóhannesar Jóhann- essen hdl„ Kristjáns Eirikssonar hrl., og Málflutningsstofu Einars Viöar, á eigninni sjálfri föstudaginn 15. júní nk. kl. 14.00.
Nauðungaruppboð á íbúö á neöri hæö Fossvogsheiöi 52. Selfossi, eign Ketils Leóssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 15. júní 1984 kl. 15.00 eftir kröfum Árna Guöjónssonar, hrl. Gjaldheímtunnar i Reykjavík og Jóns Ólafssonar, hrl. Bæiarfogetmn á Selfossi. eigninni sjálfri föstudaginn 15. júní 1984 kl. 14.00 eftir kröfum lög- mannanna Guöjóns Ármanns Jónssonar og Ævars Guömundssonar, Tryggingastofnunar rikisins og Búnaöarbanka Islands. Sýslumaöurinn Arnessýstu.
Sýslumaöur Mýra- og Borgarfjaröarsýslu.