Morgunblaðið - 09.06.1984, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 09.06.1984, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1984 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar þjónusta i-ii/L_A_A , VERÐBRÉFAMARKAPUR HUn VERSUJNARINNAR SIMI SS77 70 SFMAT1MAR KL. 10-12 OO 16-17 KAUPOGSALA VEÐSKULDABRtFA Bútasala — Rýmingarsala Teppasalan, Laugavegi 5, sími 19692. Verslun og þjónusta Minka-, muskrattreflar, húfur og slár. Minka- og muskratpelsar saumaöir eftir máli. Viögerðir á peslum og leðurfatnaði. Skinnasalan, Laufásvegl 19, simi 15644. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík A morgun, hvitasunnudag, verö- ur almenn samkoma kl. 11.00. Athugið breyttan samkomutíma. Veriö velkomin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferöir Feröafélags- ins um Hvítasunnu: Sunnudagur 10. júni: kl. 13. Húsafell — Búrfellsgjá. Verð kr. 150. Mánudagur 11. júní: 1. kl. 10.30 — Dyravegur. Geng- lö frá Nesjavöllum aö Kolviöar- hóli. Verö kr. 350. Mánudagur 11. júni: 2. kl. 13.00 — Marardalur. Genglö frá Kolviöarhóli í Mar- ardal. Verö kr. 250. Miövlkudagur 13. júní: Kvöldferö kl. 20.00. Skógrækt- arferö í Heiömörk. Síöasta feröin í sumar. Ókeypis fyrir pátttak- endur. Fararstjóri: Sveinn Ólafsson. Laugardagur 16. júni: kl. 13. Á slóðum Kjalnesinga- sögu. Leiösögumaöur Jón Böö- varsson, skólameistari. Verö kr. 350. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Farmiö- ar seldir viö bíl. Feröafélag íslands. Krossinn Samkomur falla nlöur um helg- ina vegna mótshalds. Gleöilega hvítasunnuhátíö. Heimatrúboðiö Hverfisgötu 90 Almenn samkoma 1. og 2. hvíta- sunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Tilkynning frá félaginu Anglia Kaffikvöld veröur þrlöjudaglnn nk. kl. 20.30 aö Aragötu 14. Mr. W. Sommer frá Marinland segir frá. Anglia-félagar fjölmenniö. Stjórn Anglia. ÚTIVISTARFERÐIR Hvítasunnudagur 10. júni Kl. 13 Djúpavatn — Sog — • Höskuidarvellir. Létt ganga um fjölbreytt svæöi á Reykjanes- skaga. Fararstjóri: Einar Egils- son. Verö 250 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Annar í hvítasunnu 11. júni Kl. 13 Eyrarljall. Létt fjallganga f. alla. Fararstjóri: Kristinn Kristjánsson Verö 250 kr. fritt f. börn. Miðvikudag 13. júnl kl. 20 Mosfell. Létt kvöldganga. Brott- för í feröirnar frá BSÍ, bensín- sölu. Opið hús þriójud. 12. júní aö Lækjarg. 6a kl. 17—22. Komiö og kynniö ykkur feröirnar. Opnu húsin veróa framvegis alla þriöjudaga í júní og júlí. Helgarferð á Höfðabrekkuafrétt 15.—17. júní. Ný ferö um stór- brotiö svæöi suöur af Kötlu (Þórsmerkurlandslag). Sumarleyfisferðir 1. Vestfjarðarferð 1,—7. júli. Skoöunarferö m.a. um Baröa- strönd, Rauóasand, Látrabjarg, Ketildali og víöar Svefnpoka- gisting. 2. Vestfjarðaganga 7,—13. júli. Gengið um strönd og fjallendi skagans hrikalega milli Arnar- fjaróar og Dýrafjaröar. Hús og tjöld. 3. Hornstrandir. 8 feröir i júli og ágúst. Pantiö tímalega. Sjáumst. Útivlst. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Loödýrabú til sölu Tilboð óskast í eftirfarandi eignir Loðdýrabús Loðfelds hf. á Sauöárkróki: Fóðurstöö 360 m2 (án véla) Minkaskálar 2000 m2 (3200 minkabúr) Refaskáli 1000 m2 (200 refabúr) Tilboð óskast send fyrir 1. júlí nk. til Jóns Ásbergssonar, pósthólf 100, Sauöárkróki, sem einnig veitir allar nánari upplýsingar í síma 95-5600. Skilanefnd Loðfelds hf. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Aðalfundur Orlofsdvalar hf. verður haldinn að Nesvík, Kjalarnesi, laugardaginn 23. júní 1984 kl. 2 e. hádegi. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Breytingar á samþykktum félagsins Stjórnin. Innréttingar — innihurðir Byggingarnefnd Langholtskirkju í Reykjavík óskar eftir tilboöum í smíöi og uppsetningu á: a. Innihurðum og fl. Um er aö ræöa 20 hurðir, blokkhurðir og „massífar", spón- lagðar og málaðar. Allar huröir eru án karmlista (gerekta) og í óstöðluðum stærðum. b. Innréttingar á salernum (skilrúm og fl.) • Ath. Heimilt er að bjóöa í hvorn lið fyrir sig. • Opnun tilboöa fer fram í Langholtskirkju mánudaginn 18. júní kl. 14. • Áætlaöur uppsetningartími er j lok ágúst. • Útboðsgögn afhendir Kjartan Jónsson, innanhússarkitekt, Pósthússtræti 17, sími 28660. Byggingarnefndin. bátar — skip Fiskiskip Til sölu er nýtt 26 m fiskiskip. Uppl. í símum 92-1335, utan skrifstofutíma 92-2278 og 92- 2028. húsnæöi óskast dANSSTÚdíÓ Sóley Jóhannsdóttir Húsnæði óskast Dansstúdíó Sóleyjar leitar eftir húsnæði fyrir starfsemi sína. Húsnæðið þarf að vera 400—1000 ferm. á einni eða tveimur hæð- um, vel staðsett með tilliti til strætisvagna- leiða. Húsnæðiö óskast hvort sem er til kaups eöa leigu. Allar nánari upplýsingar í síma 78470 eftir kl. 14.00. Dansstúdíó Sóleyjar. tilkynningar Fjórðungsmót austfirskra hestamanna í Hornafirði 28/6—1/7 1984. Skráning kappreiðahrossa tilkynnist Guömundi í síma 97-8134 eöa Eysteini í síma 97-8313 fyrir 17/6. Hestamannafélagið Hornfiröingur vélskóli vv> fSLANDS Innritun á haustönn 1984 Síöasti innritunardagur nýnema á haustönn 1984 er þriðjudaginn 12. júní í Sjómanna- skólanum kl. 8—16. Sími 19755. Afhenda skal gögn um fyrra nám og greiða skólagjald kr. 1000 viö innritun. Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemend- ur, sem hafa stundað nám viö aðra skóla, fá nám sitt metiö að svo miklu leyti sem það fellur að námi Vélskólans. Umsækjendur skulu hafa náö 17 ára aldri á því ári sem þeir hefja námið. Ath.: Nám í Vélskóla íslands gefur rétt til lána úr Lánasjóöi ísl. námsmanna. Skólastjóri | húsnæöi i boöi____________ Til leigu raðhús á Seltjarnarnesi 5 herb., stofur, eldhús, tvö salerni, bílskúr. Tilboð sendist Morgunblaöinu fyrir 12. júní merkt: „Selbraut — 1276“. þjónusta Ál-Syllan Ál-Syllan er notuð við málningarvinnu á bröttum bárujárnsþökum. Ál-Syllan verndar þakrennur og þakrennu- bönd. Ál-Syllan kemur í veg fyrjr að klakabrynja renni fram af þaki og valdi tjóni. Póstsendum. Sími 91-23944 — 686961. XFélagsstarf Sjálfstœðisflokksins | DALVÍK Laugardaginn 9. júni voröa þoir Magnús L. Sveinsson. Halldór Blönd- al og Björn Dagbjartsson til viötals i Sæluhúsinu kl. 2 e.h. Sjálfstæöistólk í trúnaóarráöum verkalýösfélaga, starfsmannafélaga og öðrum launþegasamtökum eru hvattir til aö mæta. Stjórnin. ÓLAFSFJÖRÐUR Laugardaginn 9. júní veröa þeir Magnús L. Sveinsson, Halldór Blönd- al og Björn Dagbjartsson til viötals á hótelinu i Ólatsfiröi kl. 5 e.h. Sjálfstæöisfólk í trúnaöarráöum verkalýösfélaga, starfsmannafélaga og öörum launþegasamtökum eru hvattlr tll aö mæta. Stjórnin. Austurlandskjördæmi Almennir stjórnmálafundir í Austurlandskjördæmi veröa haldnir sem hér segir: Egilsstööum þriöjudaginn 12. júni, Noröfiröi mióvikudaginn 13. júní, Seyöisfiröi fimmtudaginn 14. júní. Alþingismenn- Irnlr Halldór Blönd- al og Egill Jóntaon fjalla um viöhorf i stjórnmálum. Nánar i götuauglýs- ingum. Allir velkomnir. Sjéltstæóisflokkurinn Austurlandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.