Morgunblaðið - 09.06.1984, Síða 30
tvrr'TT o qTfnAa«AnTía i mnt rqi/mnaowr
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1984
r p.
30
Hátíðarmessur
um hvítasunnuna
DÓMKIRKJAN: Hvítasunnudag-
ur: Hátíöarmessa kl. 11.00. Sr.
Þórir Stephensen. Hátíöarmessa
kl. 2.00. Sr. Hjalti Guömundsson.
Dómkórinn syngur viö báöar
messurnar, organleikari Mart-
einn H. Friöriksson. Annar hvíta-
sunnudagur: Prestvígsla kl.
11.00. Biskup íslands herra Pét-
ur Sigurgeirsson vígir cand.
theol. Baldur Kristjánsson til
kirkju Óháöa safnaöarins i
Rafn Sigurösson til Bólstaðar-
hlíöarprestkalls í Húnavatns-
prófastsdæmi. Séra Emil
Björnsson lýsir vígslu. Vígsluvott-
ar auk hans. sr. Pétur Ingjalds-
son fyrrverandi prófastur, sr.
Kristján Búason dósent og sr.
Hjalti Guðmundsson sem einnig
annast altarisþjónustu. ,
LANDAKOTSSPÍTALI: Hvíta-
sunnudagur: Guösþjónusta kl.
10.00. Organleikari Birgir Ás
Guömundsson. Sr. Þórir Steph-
ensen.
HAFNARBÚÐIR: Hvítasunnudag-
ur: Guösþjónusta kl. 1.30.
Organleikari Birgir Ás Guö-
mundsson. Sr. Þórir Stephensen.
ÁRBAEJARPRESTAKALL: Hvíta-
sunnudagur: Hátíðarguösþjón-
usta kl. 11.00. Organleikari Jón
Mýrdal. Sr. Guömundur Þor-
steinsson.
ÁSKIRKJA: Hvítasunnudagur:
Hátíöarguösþjónusta kl. 2.00. Sr.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Hvítasunnudagur: Hátíöarguös-
þjónusta kl. 11.00 í Breiöholts-
skóla. Oiganleikari Daníel Jónas-
son. Sr. Lárus Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Hvítasunnu-
guösþjónusta á hvitasunnudag
kl. 10.00. Prestur sr. Solveig
Lára Guömundsdóttir, organleik-
ari Oddný Þorsteinsdóttir. Sókn-
arnefnd.
Guöspjall dagsins:
Jóh. 14.: Hver sem elskar
míg.
DIGRANESPREST AK ALL:
Hvítasunnudagur: Hátíöarguös-
þjónusta í Kópavogskirkju kl.
11.00. Annar hvítasunnudagur:
Guösþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 11.00. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Hvíta-
sunnudagur: Messa kl. 2.00. Sr.
Lárus Halldórsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTA-
KALL: Hvítasunnudagur: Hátíö-
arguösþjónusta í Menningar-
miöstööinni viö Geröuberg kl.
11.00. Sr. Hreinn Hjartarson.
FRÍKIRKJAN f REYKJAVÍK: Úti-
bazar kvenfélagsins föstudag 8.
júní á stéttinni viö kirkjuna.
Hvítasunnudagur: Hátíöarguös-
þjónusta kl. 11.00. Frú Ágústa
Ágústsdóttir syngur stólvers. Kl.
21.00 tónleikar sænskra lista-
manna. Annar hvítasunnudagur:
Barnaguösþjónusta kl. 11.00.
Guöspjalliö i myndum. Barna-
sálmar og smábarnasöngvar. Af-
mælisbörn boöin sérstaklega
velkomin. Sunnudagspóstur
handa börnum. Framhaldssaga.
Viö hljóöfæriö Pavel Smid. Sr.
Gunnar Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Hvítasunnu-
dagur: Hátíöarmessa kl. 11.00.
Jóhanna Möller syngur einsöng.
Organleikari Árni Arinbjarnar-
son. Almenn samkoma nk.
fimmtudag kl. 20.30. Sr. Halldór
S. Gröndal.
GRENSÁSDEILD BORGARSPÍT-
ALANS: Annar hvítasunnudagur:
Messa kl. 10.30. Sr. Halldór S.
Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Hvíta-
sunnuhátíö i Hallgrímskirkju:
Laugardagur 9. júní, hátíöin
hringd inn. Höröur Áskelsson
leikur á klukkur kirkjunnar og
blásarakvintett lelkur hvíta-
sunnulög úr turni. Hvíta-
sunnudagur: Hátíöarmessa kl.
11.00. Mótettukór Hallgríms-
kirkju syngur. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Hátíöarmessa i
kirkjuskipi kl. 14.00. Biskup is-
lands herra Pétur Sigurgeirsson
flytur ávarp. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson prédikar. Aörir sem
þjónustu annast, dr. Sigurbjörn
Einarsson, dr. Jakob Jónsson og
sr. Miyako Þóröarson. Kirkjukór
og mótettukórinn syngja. Kirkju-
byggingin veröur opin til kl
19.00. Kórsöngur og hljóðfæra-
leikur af vinnupöllum. i forkirkj-
unni veröur opnuö á hvítasunnu-
dag sýning á sögu kirkjubygg-
ingarinnar. Annar hvítasunnu-
dagur: Messa kl. 11.00. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöju-
dagur, fyrirbænaguösþjónusta
kl. 10.30. Miövikudagur, Nátt-
söngur kl. 22.00.
HÁTEIGSKIRKJA: Hvítasunnu-
dagur: Messa kl. 11.00. Sr. Arn-
grímur Jónsson. Annar hvita-
sunnudagur. Messa kl. 11.00. Sr.
Tómas Sveinsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Hvita-
sunnudagur: Hátiöarguösþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 2.00.
Annar hvítasunnudagur: Guös-
þjónusta í Kópavogskirkju kl.
4.00 fyrir vistmenn og velunnara
Kópavogshælis. Sr. Árni Páls-
son.
LANGHOLTSKIRKJA: Hvíta-
sunnudagur: Hátíöarguösþjón-
usta kl. 2.00. Garöar Cortes og
kór kirkjunnar flytja hátíöar-
söngva sr. Bjarna Þorsteinsson-
ar. Prestur sr. Siguröur Haukur
Guðjónsson, organleikari Jón
Stefánsson. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Hvíta-
sunnudagur: Hátíöarguösþjón-
usta kl. 11.00. Annar hvítasunnu-
dagur: Guösþjónusta, Hátúni
10B, 9. haBÖ, kl. 11.00. Þriöju-
dagur: Bænaguösþjónusta kl.
18.00. Sc. Ingólfur Guömunds-
son.
NESKIRKJA: Hvítasunnudagur:
Hátíöarguösþjónusta kl. 11.00.
Sr. Frank M. Halldórsson. Annar
hvítasunnudagur: Hátíöarguös-
þjónusta kl. 11.00. Sr. Guö-
mundur Óskar Ólafsson. Miö-
vikudagur, fyrirbænamessa kl.
18.20. Sr. Guömundur Óskar
Ólafsson.
SELJASÓKN: Hvítasunnudagur:
Guösþjónusta í Ölduselsskólan-
um kl. 10.30. Fimmtudagur, fyrir-
bænasamvera í Tindaseli 3, kl.
20.30. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSÓKN: Hvíta-
sunnudagur: Guösþjónusta í
kirkjubyggingunni kl. 2.00. Prest-
ur sr. Frank M. Halldórsson. Karl
Bergmann formaöur byggingar-
nefndar segir frá framkvæmdum.
Sóknarnefndín.
DÓMKIRKJA Kríats konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Hámessa kl.
14. Alla rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18 nema á laugardög-
um þá kl. 14.
FELLAHELLIR* Kaþólsk messa
kl. 11.
HVÍT ASUNNUKIRK JAN Fíla-
delfía: Á hvítasunnudag er safn-
aöarguösþjónusta kl. 14. Ræöu-
maöur Sam Daniel Glad. Almenn
guösþjónusta kl. 20. Ræöu-
maöur Einar J. Gíslason: Skírn-
arathöfn. Annar hvítasunnudag-
ur: Almenn guösþjónusta kl. 20.
Ræöumaöur Jóhann Pálsson.
Hveragerði:
Aldraðir
skemmta sér
llYeragerói 28. maí.
FÉLAG aldraðra í Hveragerði hei-
ur starfað mjög vel í vetur og hald-
ið uppi blómlegu félagsstaril. Eru
þau með „opið hús“ einu sinni í
mánuði og sóttu það að jafnaði um
50 manns. Skemmtikraftar voru
margir, flestir úr Hveragerði.
Ég hitti formann félagsins, frú
Öldu Andrésdóttur, á förnum
vegi og hafði hún þetta um fé-
lagsstarfið að segja: „Starfið hef-
ur gengið vel og fer áhuginn sí-
fellt vaxandi hjá eldra fólkinu að
koma og eiga þessar stundir
saman. Er áhugi fyrir að fjölga
samverustundunum næsta vetur
og hafa „opið hús“ hálfs mánað-
arlega í staðinn fyrir einu sinni í
mánuði núna.
Við tökum okkur ýmislegt
fyrir hendur, t.d. buðu samtök
aldraðra í félagi við sóknar-
nefndina öllum kirkjugestum til
kaffidrykkju eitt aðventukvöldið
í vetur, í safnaðarheimili kirkj-
unnar og var það mjög ánægju-
legt. Undirbúin var leikhúsferð
og átti að sjá óperu í Reykjavík,
en aflýsa varð ferðinni vegna
veðurs. En farin var leikhúsferð
á Selfoss að sjá „Þið munið hann
Jörund" við góðar undirtektir.
Leikfélag Hveragerðis bauð
okkur svo í leikhús og sáum við
þar „Tíu litla negrastráka", og
einnig bauð 9. bekkur gagn-
fræðaskólans okkur að sjá
Skáld-Rósu. Voru þetta kærkom-
in boð sem við þökkum innilega
fyrir.
Við fórum af stað með fönd-
urkennslu, kennari var frú Gróa
Jakobsdóttir, og er ætlunin að
halda áfram með föndur næsta
vetur.
En aðalskemmtunin var núna í
maí, þá buðum við vistfólkinu á
Dvalarheimilinu Ási og Ásbyrgi
á samkomu sem haldin var í hinu
nýorðna hótel Ljósbrá, en þar
buðum við uppá kaffi og kökur,
bingó og dans. Samkomugestir
voru um eitt hundrað og
skemmtu sér alveg ljómandi vel.
Færum við eigendum hótelsins
þakkir fyrir að lána okkur húsið
endurgjaldslaust og Gísla Sigur-
björnssyni forstjóra þökkum við
peningagjöf sem hann færði fé-
laginu. Einnig eru kærar þakkir
til allra sem hafa styrkt okkur í
starfi með skemmtiefni og veit-
ingum.
I sumar er fyrirhugað ferða-
lag, en ekki er búið að ákveða
hvert verður farið. Á síðasta
sumri var lagt upp í ferð til
Kirkjubæjarklausturs í sam-
bandi við eldmessuna sem þar
var haldin, en við urðum að snúa
við í Vík, vegna sandstorms á
Mýrdalssandi. Var þá farið um
Fljótsdalshlíðina í staðinn og
varð þetta ágæt ferð að lokum.“
Ég þakka öldu samtalið og
óska öldruðum borgurum í
Hveragerði góðs og sólríks
sumars.
Sigrún.
Bjarni Kristins, bingóstjóri, afhendir verðlaun í bingóinu. Morgunblaðið/Sigrún Sigfúsdóttir.