Morgunblaðið - 09.06.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.06.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1984 31 Söluhæstu börnin með verðlaunin, sem þeim voru aflient í hófl þeim til heiðurs í Slysavarnahúsinu á Grandagarði. Sölubörn verðlaunuð HJÁLPRÆDISHERINN: Bæn kl. 20 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30 hvítasunnudag. MOSFELLSPREST AKALL: Hvítasunnudagur: Hátíöarguös- þjónusta í Mosfellskirkju kl. 11. Víöines; guösþjónusta kl. 14. Annan hvítasunnudag hátíðar- guösþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11 og messaö á Reykjalundi kl. 14. Sr. Guömundur örn Ragn- arsson. BESSAST AÐAKIRK JA: Hvíta- sunnudagur: Hátíöarmessa kl. 14. Frank M. Tate prédikar á vegum Gideonfélagsins. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garöabæ: Hámessa hvítasunnu- dag kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Hvítasunnu- dagur: hátíöarguösþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson. HAFNARFJARDARKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíöarmessa kl. 14. Annar hvítasunnudagur: Skírnarmessa kl. 15. Sr. Gunn- þór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Hvita- sunnudagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 14.00. Sóknarnefnd. Kapellan St. Jósefsspítala: Messa kl. 10 hvítasunnudag. KARMELKLAUSTUR: Hámessa hvítasunnudag kl.8.30. Rúm- helga daga er messa kl. 8. KÁLFAT J ARN ARKIRK J A: Ann- an hvítasunnudag hátíöarmessa kl. 14. Kirkjudagur safnaöarins. Sr. Heimir Steinsson á Þingvöll- um prédikar. Kaffiveitingar í Glaðheimum aö athöfn lokinni. Sr. Bragi Friöriksson. KEFLAVÍKUR- OG NJARÐVÍK- URPESTAKÖLL: Messa annan hvítasunnudag í Vtri-Njarövík- urkirkju kl. 14 og skírnarguös- þjónusta kl. 15. Kirkjukórar Njarövíkursókna syngja. Organ- isti Helgi Bragason. Sr. Þorvald- ur Karl Helgason. GRINDAVÍKURKIRKJA: Hvita- sunnudagur: Messa kl. 11. Sókn- arprestur. KIRKJUVOGSKIRKJA: Hvíta- sunnudagur: Messaö kl. 14. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Hvítasunnu- dagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Hvíta- sunnudagur: Hátíöarmessa kl. 14. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Annan hvítasunnudag hátíöarmessa kl. 14. STRANDAKIRKJA: Annan hvíta- sunnudag hátiöarmessa kl. 14.00. Sr. Tómas Guömundsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Annan hvítasunnudag hátíöarmessa kl. 10.30. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Hvítasunnudagur: Hátíöarmessa. Ferming kl. 14. Fermdur veröur Pálmi Þormóösson á Fljótshól- um. Sóknarprestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Hvíta- sunnudagur: Hátíöarmessa kl. 14. Sr. Tómas Guömundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Hvíta- sunnudagur: Hátíöarmessa kl. 11 og messaö í Kapellu NLFÍ annan hvítasunnudag kl. 11. Sr. Tómas Guömundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Hvíta- sunnudagur: Hátiöarguösþjón- usta kl. 14. Sóknarprestur. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Hvítasunnudagur: Hátíöarmessa kl. 14. Sighvatur Karlsson stud. theol. prédikar. Sóknarprestur. LEIRÁRKIRKJA: Hvítasunnudag- ur: Hátíöarmessa kl. 11. Sighvat- ur Karlsson stud. theol. prédikar. Sóknarprestur. INNRA-HÓLMSKIRKJA: Annan hvítasunnudag hátíöarmessa kl. 14. Sóknarprestur. BORGARNESKIRKJA: Hvíta- sunnudagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 11. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Hvítasunnu- dagur, hátíöarmessa kl. 10.30. Sr. Björn Jónsson. Björgunarsveit Ingólfs hefur mörg undanfarin ár notið aðstoð- ar skólabarna við merkjasölu i Reykjavík. Söluhæstu börnin hafa fengið verðlaun sem undanfarin ár hafa verið nýjasta bindið í bókaflokknum „Landið þitt, ís- land“. Söluhæstu börnin í ár voru Ferming í Grundarfjarðarkirkju, hvítasunnudag 10. júní kl. 10.30. Prestur sr. Jón Þorsteinsson. Fermd verða: Drengir: Friðsteinn Guðm. Hannesson, Georg Gísli Þorsteinsson, Guðmundur Hjörtur Jónsson, Hafþór Þórarinsson, Hjörtur Guðjón Guðmundsson, Kristinn ólafsson. Stúlkur: Arna Svansdóttir, Elínborg Sigurðardóttir, Erna Björk Markúsdóttir, Guðmunda Þórunn Ragnarsdóttir, Gunnhildur Vilborg Kjartansd., Kristín Markúsdóttir, Anna Bella Markúsdóttir, Torfi óskarsson, Sigurður Freyr Marinósson, Birg- ir Þ. Ottesen, Grétar Sigurðsson, Hólmfríður Kristjánsdóttir, Bjarni Friðjónsson, Guðrún Ingi- björg Ámundadóttir, Rúnar Gunnarsson, Berglind Hilmars- Halldóra Brynjarsdóttir, Hugrún Elísdóttir, Stella María Óladóttir. Fermingar í Ingjaldshólskirkju, Snæfellsnesi, hvítasunnudag 10. júní. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Fermd verða: Björn Brimar Hákonarson, Hellissandi. Guðný Ólöf Reimarsdóttir, Hellissandi. Gunnhildur Kristný Hafsteinsd., Rifi. Halldóra Ágústa Halldórsdóttir, Rifi. Kristín Geirþrúður Gísladóttir, Hellissandi. dóttir, Svandis Jónsdóttir, Berth Karlsdóttir og Ármann E. Lund. Að auki hafa öll þau börn, sem selt hafa meira en 30 merki, fengið að launum hálfsdags ferð til Við- eyjar. Kristján Sæmundsson, Rifi. Rafn Áskell Kristjánsson, Hellissandi. Sigrún Ósk Þorgeirsdóttir, Rifi. Sigurjón Ósk Þorgeirsdóttir, Rifi. Sigurjón Gunnar Halldórsson, Hellissandi. Víglundur Höskuldsson, Hellissandi. Ferming í Skarðskirkju i Skarðsströnd hvítasunnudag 10. júní kl. 16. Prestur Ingiberg Hannesson. Fermdir verða: Bogi Kristinsson, Skarði. Kristján Friðberg Bjarnason, Tunguseli 9, Rvík. Fermingar á hvítasunnudag ít-m Við bjóðum upp á 2 hðtel: Grand Hotel Varna. lúxushótel á Drushbaströndinni og Hotel Ambassador. gott hótel á ströndinni XI. Piatsatsi. Matarmiðar eru mnifaldir i verði og gilda um alla ströndina. Greidd er 80% uppbót á allan gjatdeyri sé honum skipt á hótelum. Þeir sem óska geta komist i heilsuræktarstoðvarnar { Grand Hotel Varna gegn mjög vægu gjaldi og fengið þar nudd, þrekþjátfun, stundað sund innanhúss og utan og fengið alls kyns endurhæfingu vegna hjarta, lungna og taugasjúkdóma, auk gigtar og bæklunar sjúkdóma. Nálarstunguaðferð o. fl. ótalið hér. Laugardaga frá og með 30. jum til og með 15. sept. Ný, þægileg flugleið. Flogið með Flugleiðum i morgunflugi til Lúxemborgar og strax á eftir beint til Varna á Svarta hafsströnd Búlgaríu. Islenskur fararstjóri: Margrét Sigþórsdóttir, sem verið hefur mörg undanfarin ár leiðsogumaður okkar I Búlgaríu, tekur á móti farþegum, skipu leggur skoóunarferðir og leiðbeinit farþeg um meðan á dvölinni stendur. Komið er um kvóldmatarleytið á hótelin (klukkan 3 timum á undan). Rogið til baka sömu lek) laugardaga. Hægt að stoppa i Lúxemborg. Allt þotuflug.Hægt er að dveljast 2,3,4 vikur. Skoðunarferðk skipulagðar um nágrenmð og til Istanbul á skipi. Vk) bjóðum upp á veðursælt land, ódýrt land og góða þjónustu, fæði og annað það sem þarf til að njóta sumarleyfis. Verð okkar er tæmandi, engtn aukagreiðsla nema fyrit skoðunarferðir og skemmtank. sem er ódýrt. Við veitum 50% barnaafslátt að 12 ára aldri. GÓÐAR BAÐSTRENDUR - GÓ0UR SJÓR - GÓÐ ÞJÓNUSTA - GÓÐUR MATUR - GÓÐ HÓTEL. TAKMARKAÐ SÆTAFRAMBOÐ. KYNNIÐ YKKUR VERÐ. ATHUGIÐ AÐ SÍMANÚMER ER BREYTT. GÞ íe-dasknfstc’a KJARTANS HELCASONAR Gccdavoc 4J - Revinav « SÍMI68-62-55 N'OKKR \ H ST \«)KK\ \ 1)1 K l >1 Bl 1 (. \K1 ( Hitastig mai jum |uh agust sept okt Loft 21 23 2 28 8 28 7 24 0 20 Sjor 16 2 22 4 24 2 24 5 21 4 16 9 Solskmstimar 13 10 14.20 13,05 12 15 10 20 9 50 Solrikir dagar 24 26 30 31 28 21 ailt a Celsius

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.