Morgunblaðið - 09.06.1984, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNl 1984
XiOTOU-
iPÁ
HRÚTURINN
|lll 21. MARZ-19.APRÍL
Ini skalt vera með ödrum í áætl-
unum í sambandi vid fjármál.
Þú hefur heppnina líklega með
þér í dag. Þetta byggist þó allt á
því aA þú sért nógu kurteis og
þolinmóður í gard annarra.
NAUTIÐ
rgWM 20. APRlL-20. MAÍ
Þú átt í erfiðleikum med skapid
í dag. Reyndu eins og
aó vera þolinmóóur.
hjónabandsmál geta verió mjög
ánægjuleg ef þér tekst að halda
frióinn.
« J>ú getur
Astar- og
’f&IA TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Þú veróur aó eyóa miklum tíma
í vandamál varóandi heilsuna.
Þetta tefur fyrir þér á öórum
svióum. Vertu þolinmóóur og
skarps^nn ef þú ekur bíl í dag.
'm KRABBINN
- -
I 21.JtNi-22.JtLl
Vertu sem mest meA þfnum
nánuntu í dag. Þú fcri alla þá
hjálp sem þú þarft hjá maka
þínum. Haltu skapinu f akefjum
og ekki láta þaA bitna á saklaus-
M
ILJÓNIÐ
|23. jtLl-22. ÁGtST
l*ú flaekist í eitthvert brask f
dag. I>að er erfitt að komast hjá
deilum á heimilinu. Heilsa ein-
hvers á heimilinu er slrm og
þetta tefur fyrir þér. Heilsa þfn
er hins vegar betri.
MÆRIN
23. ÁGtST-22. SEPT.
Þú skalt hafa samband við ett
ingja þína í dag. Þú hefur txeði
gagn og gaman af því en það
koma líka upp erfiðleikar. Þú
skalt fara í ferðalag í dag en
forðastu að aka hratt.
Qk\ VOGIN
KlSd 23.SEPT.-22.OKT.
Kólk í kringum þig er orðhvasst
og þú ferð ekki varhluta af
þessu. Rejndu að taka þetta
ekki of nrerri þér. Þetta er góð-
ur dagur fyrir þá sem eru að
leita sér að nýju húsnieði.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Það verður eitthvað til þess að
koma þér i uppnám og þú átt
erfitt með að hafa stjórn á skapi
þinu. Smáatriði fara mjog f
taugarnar á þér. t.s ttu þess að
vinna ekki of lengi frameftir.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
ÞetU er indælis sunnudagur en
þú þarft aó vera sérlega þolin-
móóur og kurteÍN til þess aó
frióurinn haldi.st á heimilinu. Þú
hefur áhyggjur af öórum í fjöl-
skyldunni.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Imj færó mikió út úr því aó um-
gangast vini þína í dag, en samt
er eitthvaó sem þú hefur veru-
legar áhyggjur af. Heilsan setur
strik í reikninginn.
VATNSBERINN
ÍJg 20.JAN.-18.FEB.
Þú hefur gott upp úr því aó
þekkja fólk sem vinnur á bak
vió tjöldin en þú þarft aó leggja
mikió á þig til þess aó frióurinn
haldist. Gættu heilsunnar vel.
v< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Vinir þínir hjálpa þér aó leysa
vandamál sem koma upp i dag.
Reyndu aó foróast fólk frá fjar-
lægum stöóum, þaó býóur aó-
á vandræói. Ekki fá
sérfræóilega aóstoó í dag.
X-9
f /// S//t H TÍLBof> 8ETRA
UPPfldTJ PP '
*
MfíTí/ fesso. .
-þpfsAfl/ nr/fyso f
/Sr'At? mrcs
SPo ////*&'*£> 7
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii DYRAGLENS
’po F/CRP fulltafhat-
uRseeéru/*, paguk y
tjaS- . - 3 i,-i/ xr ^ 'K
TOMMI OG JENNI
SMÁFÓLK
VE5, SIR, I UNPERSTANP...
VOU'RE 60IN6 T0 TE5T
ME F0R NARCOLEPSV
BECAUSE I FALL ASLEEP
IN 5CH00L ALL THE TIME
Já, herra, ég skil... Þú ætlar
að prófa hvort ég er haldin
svefnsýki af því að ég sofna
alltaf í tímum.
Ég hefi verið að lesa um
svefnsýki í þessum bæklingi.
Nei, herra... ég kláraði
hann ekki...
Ég sofnaði út frá honum.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Það er ekki oft sem menn fá
tækifæri til að vinna spil með
djöflabragði: láta „öruggan"
trompslag varnarinnar gufa
upp eins og dögg fyrir sólu. En
einhverjir fengu þó „sénsinn" í
spili 44 á íslandsmótinu:
Vestur Norður ♦ K105 ♦ G7654 ♦ 9 ♦ K1064 Austur
♦ G2 ♦ D86
♦ ÁK103 ♦ D82
♦ 8532 ♦ G764
♦ 875 ♦ ÁD3
Suður ♦ Á9743 ♦ 9 ♦ ÁKD10
♦ G92
Allmargir spiluðu fjóra
spaða á N-S spilin, enda er það
prýðis samningur, sem byggist
fyrst og fremst á því að
laufdrottningin sé réttu megin
í tilverunni. Algengt var að
vörnin þróaðist þannig:
Hjartaásinn kom út, en sfðan
var skipt yfir í lauf. Austur
tók sína tvo slagi þar og spil-
aði litlu hjarta.
Þeir sem voru sofandi fyrir
djöflabragðinu hafa líklega
spilað upp á háspil stakt f
trompinu hjá vestri. Spilað
spaða á kónginn og gefist upp
þegar ekkert merkilegt gerð-
ist. En djöflabragðið er miklu
betri kostur.
Hjartað er trompað, laufi
spilað á borðið og hjarta
trompað aftur. Þá eru þrír
efstu i tígli teknir og tfgull
trompaður. Lokastaðan lítur
þannig út:
Norður ♦ K10 ♦ G ♦ - ♦ -
Vestur Austur
♦ G2 ♦ D86
♦ K ¥-
♦ - ♦ -
♦ - Suður ♦ Á97 ♦ - ♦ - ♦ - ♦ -
Hjarta er spilað úr blindum
og vörnin getur skriðið undir
sæng og breitt upp fyrir haus.
Hún hefur ekkert að gera á
fótum.
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti f Nýju-
Delhí á Indlandi f vor kom
þessi staða upp f skák alþjóð-
legu meistaranna Maju Chib-
urdanidze frá Sovétríkjunum,
heimsmeistara kvenna, og
Thipsay, Indlandi. Maja hafði
hvítt og átti leik.
41. Rcxe5! og svartur gafst
upp. Eftir 41... f x e 5 42.
Rxe5 getur hann ekki bæði
varist hótununum 43. Rxd7 og
43. Df7+ með mátsókn. Röð
efstu manna á mótinu: 1. Chib-
urdanidze 7V4 v. af 11 mögu-
legum, 2.-3. Parameswaran
og Thipsay (báðir Indlandi) 7
v. 4. Kuzmin (Sovétríkjunum)
6V4 v. 5.-6. Gufeld (Sovétr.)
og Spassov (Búlgaríu) 6.
o.s.frv.