Morgunblaðið - 09.06.1984, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1984
41
U lk í
fréttum
Ron
Wood
Kynþokkinn
hrekur burt
karlmennina
+ Tvær þær hörðustu í poppinu, Cheryl
Baker og Jay Aston i hljómsveitinni
Bucks Fizz, eru svo kynþokkafullar og
æsandi að eigin sögn, að karlmennirnir
bara lamast í návist þeirra. Þess vegna
hafa þeir ekki uppburði í sér til að fara á
fjörurnar við þær og það líkar þeim ekki
sem best eins og vonlegt er.
„Við höfum svo æsandi áhrif á karl-
mennina að þeir verða alveg miður sín og
þora ekki að tala við okkur af ótta við að
vera vísað burt. Þetta er dálítið þreyt-
andi til lengdar því að auðvitað langar
okkur stundum til að prófa eitt eða ann-
að,“ segir Cheryl, sem þó þarf ekki að
kvarta því nú hafa þær stöllurnar krækt
í tvo karlmenn, sem ætla með þeim i
hljómleikaferð um Englanad. Cheryl
segist þó ákveðin í að slaka dálítið á kyn-
þokkanum til „að eiga einhvern sjens".
Bucks Fizz-stúlkurnar segjast allt of æs-
andi fyrir karlmennina.
hann var eins og kunnugt er annar
blaðamannanna, sem komu upp um
Watergate-hneykslið. í bókinni segir
Woodward, að Ron Wood, gítarist-
inn í Rolling Stones, hafi gefið Bel-
ushi það skriflegt hvernig best væri
að taka inn kókaín.
Wood segir, að þetta hafi gerst á
árinu 1979 þegar Belushi var við
upptökur á myndinni „The Blues
Brothers" en þá umgengust þeir all-
mikið, Belushi og Wood. „John
heimsótti Wood og prófaði hjá hon-
um kókaín f fyrsta sinn,“ segir
Woodward og lætur þess getið, að
hann hafi upplýsingarnar frá eigin-
konu Belushis, sem alltaf hafi haldið
dagbók.
Þegar talsmaður Rollinganna var
inntur eftir þessum ásökunum sagði
hann, að Ron Wood drægi enga dul
á, að hann hefði þekkt Belushi, en
hann hefði hins vegar verið farinn
að neyta eiturlyfja áður en þeir
kynntust.
Belushi að nota kókaín
+ Ronnie Wood, gítaristanum í
rokkhljómsveitinni Rolling Stones
er kennt um að komið bandaríska
leikaranum John Belushi upp á að
nota kókaín en Belushi lést fyrir
tveimur árum eftir að hafa sprautað
sig með kókaíni og heróíni.
Þessar ásakanir koma fram í bók
um líf og dauða John Belushis eftir
blaðamanninn Bob Woodward en
COSPER
©PIB
COSPER
88b1
— Ég segi ykkur hér með öllum upp. Ég var að gifta mig og hef ekki not
fyrir ykkur lengur.
Einn af
11 • Óvirðuleg endalok hjá frægum leikara.
Rolhngunum
kenndi
Nýir og notaðir
bílar
í nýjum og glæsilegum sýningarsal.
Pajero dísel árg. 83, rauöur.
Golf GTI árg. 82, svartur.
Golf GTI árg. 79, silfur.
Galant Super Salon árg. 81, hvítur.
Golf árg. 81, drapplitaöur.
Lancer árg. 81, blár.
Passat árg. 80, blár.
Rover 3500 árg. 73, blár.
Sapporo árg. 81, rauöur.
Datsun Cherry árg. 80, gullitaður.
Opiö frá kl. 13—17 í dag
NYFORM
lOára
15-30% afsláttur
Um þessar mundir höldum uið upp á 10 ára
afmœli okkar. Og í tilefni af þuí bjóðum uið
15% — 30% AFSLÁTT Á ÖLLUM VÖRUM
VERSLUNARINNAR
Borðstofuhúsgögn - sófasett -hjónarúm -o.fl.
Húsgagnaverslun Reykjavíkurvegi 66 Sími 54100 Hafnarfirði
Opið alla hvítasunnuhelgina.
Borðapantanir í síma 14430.
Veislupantanir í síma 10622.
Verið velkomin.