Morgunblaðið - 09.06.1984, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 09.06.1984, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1984 43 'UM ni 7Rann ©-®*-o Frumsýnir stórmynd Sergio Leones: EINU SINNI VAR í AMERÍKU I (Once upon a time in Ameríca| Part 1) Spiunkuný, heimstrœg og I margumtöluö stórmynd sem I skeöur á bannárunum f I Bandaríkjunum og allt fram til [ ársins 1968. Mikiö er vandaö I til þessarar myndar enda er | heilinn á bak viö hana enginn | annar en hinn snjalli leikstjóri I Sergio Leone. Aðalhlutverk: [ Robert Oe Niro, Jam Woods, Scott Tiler, Jennifer I [ Connelly. Leikstjóri: Sergio | Leone. Sýnd kl. 3 og 5. Haakkaó verö. Bönnuö börn- um innsn 16 ára. Ath.: Frumsýnum seinni mynd-1 ina bráölega. SALUR2 BORÐ FYRIR FIMM (Table for Five) ..má_________________ Blaöaummœli: Efninu eru ekki gerð nein venjuleg skil. Þar hjálpast allt aö. Fyrst og fremst er þaö leikurinn. Aldrei hef ág sáö börn leika eins vel. Þau eru stórkostleg. Þetta er engu Ifkt. S.A. — D.V. Aöalhlutverk: Jon Voight og Richard Crenna. Sýnd kl. 5. Haskkaö verö. Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýnd kl. 3. Miöaverö kr. 50. SALUR3 GULLNI HANINN BISTRO Á BESTA STAÐ í BÆNUM Veitingasalurinn er ekki stór í sniðum, hann er mátulega stór til að skapa rétta stemmningu, góð persónuleg tengsl á milli gesta og þeirra sem þjóna þeim til borðs. Svo eru fáir, sem slá Gullna hananum við í matargerð. MjÖg fáir. LAUGAVEGI 178, SÍMI 34780 r ..........................^ SMtm Tökum kvöldið snemma og myndum hina einu sönnu kráarstemmningu í setustofunni. Leikum létta músík fram eftir kvöldi. 20 ára aldurstakmark. Snyrtilegur vklædnaöur. MetsöluNad á hverjum degi! Urslitin í breakdanskeppninni eru á mánudaginn,11. júní ekki á sunnudag, eins og hefur verið auglýst ÚRSLITAKEPPNI fer fram kl. 15.30 fyrir yngri hópa, miöaverö kr. 100, og kl. 23 fyrir eldri hópa, miöaverö kr. 150. Verðlaunaafhending fer síöan fram aö keppni lokinni. Ti« it Lokaö í laugardag og sunnudag Munið! Stórglæsileg verðlaun þau sem komust í úrslit í yngri hópum mæti kl. 15.00 og í eldri hópum kl. 22.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.