Morgunblaðið - 09.06.1984, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1984
Hægur vandi að
sjónvarpa beint
frá Olympíuleikunum
„Hvad snertír tæknilega hlið
málsins þá er ekkert því til fyrir-
stöðu aö sýna beint frá Ólympíu-
leikunum,“ sagöi Gústav Arnar
yfirverkfræöingur pósts og sfma í
samtali við Morgunblaöið í gær.
Hann sagöi hins vegar aö þar
sem lítill tími væri til stefnu kynni
aö vera öröugt aö fá gervihnatta-
tíma, en þaö kæmi í Ijós viö at-
hugun, og ef ósk um beinar send-
ingar yröi sett fram af sjónvarp-
inu, þá mundi sín stofnun setja
allt af staö til aö af þeim gæti
oröið.
Gústav sagöi aö á fundi meö
sjónvarps- og útvarpsmönnum
fyrir tveimur árum heföi veriö spurt
um þarfir þessara stofnana á
sendingum um gervihnött, þ.á m.
hugsanlegum sendingum frá
Ólympíuleikum, og fyrirspurnir ver-
iö ítrekaöar siöar, en ekkert heföi
komiö fram um aö sjónvarpiö heföi
áhuga á aö sýna beint frá leikun-
um, og kvaöst hann óttast aö of
seint væri, ef slíkur áhugi kæmi
fram núna.
„Viö vorum síöan á fundi meö
sjónvarpsmönnum í haust vegna
þeirra knattspyrnuleikja sem sýnd-
ir hafa veriö aö undanförnu og
vegna leikjanna sem fyrirhugaö er
aö sýna á næstunni, t.d. frá
Frakklandi, en þá kom einmitt
fram aö þeir heföu ekki áhuga á aö
sýna beint frá Ólympíuleikunum,
heldur ætluöu aö fá upptökur
sendar hingaö á spólum frá
danska sjónvarpinu þar sem þaö
væri kostnaöarminna en aö fá
sendingar beint um gervihnött,"
sagöi Gústav.
Gústav sagöi aö annars vegar
væri hægt aö taka viö sendingum
frá Ólympíuleikunum beint hingaö
og breyta þeim meö svokölluöum
„konverter" hér, eöa aö tekiö yröi
á móti merkjum í t.d. London,
þeim breytt þar og þau send síðan
aftur um gervihnött hingaö. Áleit
hann fyrrí möguleikann kostnaö-
arsamari, þar sem kaupa þyrfti
hingaö eöa leigja tækiö, konverter,
til aö breyta bandaríska sjón-
varpsmerkinu fyrir sýningar hér.
Þaö væri hins vegar tæknilega
mögulegt aö sýna beint frá
Ólympíuleikunum og væri þaö ekki
flókiö mál.
„Tæki þetta kostar milljónir en
hægt er aö leigja þaö, en lelgan er
varla gefin. Sjónvarpið leigöi ein-
mitt tæki af þessu tagi til aö taka
viö knattspyrnunni frá Frakklandi,
sem sýna á í næstu viku. Franska
sjónvarpskerfiö er frábrugöiö
okkar, en þó ekki hiö sama og þaö
bandaríska. Venjulega er hægt
meö einum og sama konverternum
aö breyta hinum ýmsu sjónvarps-
merkjum, en ég veit ekki hvort
tækiö sem sjónvarpiö hefur leigt
vegna útsendingarinnar á leik
Dana og Frakka, sé þannig úr
garöi gert, en þaö kann aö vera,“
sagöi Gústav. — ágás.
• Platini, fyrirliöi franska landsliðsins, varöur í sviösljósinu á
þriðjudaginn. Frakkar þykja sigurstranglagír f Evrópukeppninni.
Skyldu Danir koma á óvart og vinna þá á þriöjudag?
EM í knattspyrnu:
Leikur Frakka og
Dana sýndur beint
FYRSTA leik Evrópukeppninnar í knattspyrnu, á milli Danmerk-
ur og Frakklands, veróur sýndur í beinni útsendingu í íslenska
sjónvarpinu á þriðjudag. Leikur lióanna fer fram á Parc de
Princes í París.
Að sögn Bjama Felixsonar, íþróttafréttamanns sjónvarpsins,
veröa líka sýndir í beinni útsendingu báöir leikirnir í undanúrslitum
keppninnar svo og úrslitaleikurinn sem fram fer 27. júní. Undan-
úrslitaleikirnir fara fram 23. og 24. júní.
----------------------------------------ÞR —
Drengir í EM í
körfuknattleik
• Nú styttist í Ólympíuleikana í Los Angeles, mestu íþróttahátíö árs-
ins. Á myndinni má sjá tákn leikanna, örninn Sam, ásamt bandarísku
sundfólki sem æfir af kappi fyrir úrtökumót sem fram fer áóur en langt
um líóur.
Drengjalandslió íslands í körfu-
knattleik keppir á Evrópumótinu f
körfuknattleik sem fram fer f
Stokkhólmi dagana 10.—16. júnf.
Unglinganefnd KKÍ hefur unniö
mikiö og gott starf með drengina
á undanförnum mánuóum og
undirbúningurinn hefur verió
Landslið átta þjóða
berjast um titilinn
• Souness ber áhorfanda af velli,
eftir ólæti.
Souness til
Sampdoria?
ÍTALSKA félagió Sampdoria hef-
ur gert Liverpool fast tilboö f
fyrirliöa liósins, Souness, og vill
kaupa hann á 700 þúsund sterl-
ingspund. Souness mun fara til
Ítalíu um helgina áaamt Joe Fag-
an, framkvæmdastjóra Liverpool,
til þess aö ræöa málin.
„Lítist mér vel á samninga og
þau fríöindi sem ég fæ getur vel
veriö aö ég slái til,“ sagöi Souness
viö fréttamenn í gær. Souness er
ætlaö aö taka stööu Liam Brady
hjá Sampdoria. En náist ekki
samningar viö ítalska liöiö bendir
allt til þess aö Souness veröi enn
eitt ár hjá Liverpool.
URSLITAHRINA Evrópukeppni
landsliða í knattspyrnu hefst í
Frakklandi á þriöjudaginn. Fyrsti
leikur keppninnar er í Parfs á
milli Dana og Frakka. Landsliö
átta þjóöa taka þátt í úrslita-
keppninni og er þeim skipt í tvo
rióla.
í A-riöli leika: Frakkland,
Danmörk, Belgía, Júgóslavía.
í B-rióli leika: V-Þýskaland,
Portúgal, Rúmenía og Spánn.
Ekki er gott aö spá um úrslit í
keppni þessari en þó er ekki ólík-
legt aö þaö veröi landsliö Frakka
og V-Þjóöverja sem koma til meö
• Ole Kjær,
landsliðsins.
markvöröur danska
aö leika til úrslita. Liö Portúgal
gæti þó komiö á óvart í B-riölinum.
Þaö veröa landsliö Frakka og
Dana sem hefja keppnina og verö-
ur sá leikur sýndur í beinni útsend-
ingu hér á islandi. Annar leikur
keppninnar veröur svo 13. júní á
milli Belgíu og Júgóslavíu. 14. júní
leika svo V-Þýskaland og Portúgal
og Rúmenia og Spánn.
Undanúrslit keppninnar fara
fram helgina 23. og 24. júní, en
úrslitaleikurinn veröur leikinn á
Parc des Prince-leikvanginum í
París 27. júní.
— ÞR.
Docherty til Wolves
Tommy Docherty, fyrrverandi
framkvæmdastjóri margra
knattspyrnuliöa á Englandi, hefur
nú tekiö við stjórntaumunum hjá
Wolves. Docherty hefur ekki ver-
ió viðrióinn knattspyrnustjórnun
síöustu árin en nú fær hann tæki-
færi til aö sýna enn á ný hvaö í
honum býr.
„Ég hef lengi veriö aö leita aö
félagi sem mér líkaöi nógu vel viö
og nú hef ég fundið þaö,“ sagði
hinn 56 ára gamli Docherty þegar
hann undirritaöi eins árs samning
viö Ulfana. „Þaö hefur aö vísu ekki
gengiö allt of vel hjá wolves. En
þaö er einmitt á slíkum augnablik-
um sem taka þarf stórar ákvarðan-
ir og nú hafa þeir fengiö rétta
manninn til þess,“ sagði Docherty,
sem sjaldan hefur vantaö orö til aö
hrósa sjálfum sér.
Tennismót TBR
langur. Strax í fyrravor voru vald-
ir um 70 drengir til æfinga meö
lióinu en nú er búiö aó minnka
hópinn en samt treystu þjálfarar
liösins sér ekki til aó velja aöeins
eitt lið því framfarir strákanna
hafa verió svo miklar. Til aó leysa
úr þessu vandamáli var ákveöiö
aö fara meö tvö lió á mótió. Hér
er þó ekki um A- og B-liö aó ræöa
heldur eru liðin höfð eins jöfn aó
styrkleika og unnt er.
Á þessu móti veröa lið víðs
vegar að úr heiminum, samtals á
bilinu 60—80, þannig aö strák-
arnir fá þarna gott tækifæri til aö
reyna sig meöal jafnaldra. Þjálf-
arar liðanna eru Jón Sigurösson
og Torfi Magnússon.
Athyglisvert er aö strákarnir og
foreldrafólög sem stofnuó voru (
fyrra vegna þessa mikla undir-
búnings hafa aflaö fjár til þessar-
ar feröar og hafa foreldrar
drengjanna veriö mjög duglegir
vió fjáröflun. íslensku liöin leika
hvort í sínum riöli, annaö meö lió-
um frá Bandaríkjunum, Egypta-
landi og Svíþjóö en hitt liðið með
lióum frá Finnlandi, Bandaríkj-
unum og Svíþjóö.
Liðið sem fer út er þannig skip-
Dagana 22.—24. júní veður
haldiö opiö tennismót á vegum
TBR. Mótiö fer fram á hinum nýju
tennisvöllum félagsins vió Gnoö-
arvog. Keppt veóur í einliöaleík
karla (A og B flokki) tvíliöaleik,
einliðaleik kvenna og í ungl-
ingaflokki (16 ára og yngri).
Keppnín veörur meö útsláttarfyr-
irkomulagi. öllum er heimil þátt-
taka. Tilkynning um þátttöku ber-
ist TBR (sími 82266) fyrir 15. júní.
Þátttökugjald kr. 200 fyrir full-
orðna og 100 kr. fyrir unglinga.
aó: Nafn félag
Anton Jónmundsson Fram
Rögnvaldur Sæmundsson Fram
Leifur Garóartson Haukar
Skarphéöinn Eiríksson Haukar
Einvaröur Jóhannaaon ÍBK
Falur Haröaraon (BK
Geatur Gylfason (BK
Magnús Guöfinnsaon ÍBK
Ólafur Gottskélkason ÍBK
Bjarni össuraraon ÍR
Herbert S. Arnarson ÍR
Ómar Þorgelrsson ÍR
Sigurvin Bjarnason ÍR
Ámi Blöndal KR
Lérus Valgarösson KR
Skúli Thorarensen KR
Stefán Valsson KR
Krístján Jónsson Snæfell
Eyjólfur G. Svarrisson Tindastóll
Haraldur Þ. Leifsson Tindastóll
Hannibal Guömundsson UMFG
Steinþór Helgason UMFG
Þorkell Þorkelsson UMFL
Fríörik Rúnarsson UMFN
Ámi S. Gunnarsson UMFS
Bjarki Þorsteinsson UMFS
Einar K. Kristófersson UMFS