Morgunblaðið - 09.06.1984, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1984
47
MKeflavík á toppnum"
- sungu stuöningsmenn Keflvíkinga í gær
Morgunblaöið/Friðþjótur Holgaton.
• Hart barist í gærkvöldi á Kópavogsvelli í leik UBK og ÍBK. Keflvík-
ingar voru öllu haröari af sér og sigruóu í leiknum, 1—0. Lió þeirra er
nú í efsta sœti 1. deildar.
20 leikmenn valdir til æfinga:
Kostnaður vegna Olympíuleika
mun nema 4 milljónum króna
— fyrsti leikurinn gegn Júgóslövum 31. júlí
„Ég er ánægóur meö þennan
leik og tel aó sigurinn hafi verió
sanngjarn. Breiöablik er meó
léttleikandi og skemmtilegt liö,
vörnin er sérstaklega góó hjá
þeim og ég tel aö þeir verði í
toppbaráttunni í sumar,“ sagói
Haukur Hafsteinsson þjálfari
Keflvíkinga eftir aó lið hans haföi
sigraó Breióablik, 1:0, í Kópavog-
inum í gær. Meó þessum sigri eru
Keflvíkingar aftur komnir ( efsta
sæti deildarinnar meó 11 stig.
Þaö var rjómablíða á meöan á
leiknum stóö og fór vel um áhorf-
endur í Kópavoginum. Leiknum
seinkaöi um 10 mínútur vegna
þess aö það gleymdist aö skrifa
skýrsluna. En leikurinn hófst og
KA vann sanngjarnan sigur á
liöi KR fyrir noróan í gær 2—0. í
hálfleik var staðan 1—0. KA réð
alveg gangi leiksins og heföi átt
aó geta unnið stærri sigur en
raun bar vitni. Leikmenn KA léku
vel saman og böróust af krafti all-
an leikinn. KR-ingar voru hins-
vegar í daufara lagi.
Þaö var Njáll Eiðsson, besti
maöur KA í leiknum, sem skoraöi
fyrra markiö. Njáll skaut mjög fal-
legu skoti af um 20 metra færi á
35. mínútu fyrri hálfleiks og boltinn
ÍBK
efst
Staðan i ialandamótinu í knattsp-
yrnu 1. deild aó loknum leikjunum í
gær er þessi: UBK — ÍBK 0—1
KA —KR 2—0
IBK 5 3 2 0 5:2 11
ÍA 5 3 1 1 8:4 10
Þróttur 5 2 2 1 6:3 8
KA 5 2 2 1 9:7 8
Fram 5 2 1 2 6:6 7
KR 5 13 1 5:6 6
Víkingur 5 1 3 1 7:7 6
Breióablik 5 1 2 2 2:3 5
Þór 5 1 0 4 2:9 3
Valur 5 0 2 3 1:4 2
Leikir
helgarinnar
ENGIR leikir veróa ( 1. deildar-
keppninni í knattspyrnu um helg-
ina. Það er ekki fyrr en á mánu-
dagskvöld sem leikið verður og
verða þá þrír leikir.
Valur leikur viö Þrótt á sínum
glæsilega grasvelli og i Keflavík fá
heimamenn Frammara í heimsókn
en sá leikur átti aö vera á þriöju-
daginn en hefur veriö flýtt vegna
beinnar útsendingar frá opnunar-
leik Evrópumótsins í Frakklandi.
Báöir leikirnir hefjast kl. 20. Leikur
KR og Þórs hefst kl. 16 á mánu-
daginn.
Nokkrir leikir veröa í dag i fjóröu
deildinni og á þriöjudaginn veröa
leikir bæði í 2. og 3. deild.
— sus
UBK—ÍBK
0—1
hann fór frekar rólega af staö.
Jafnræði var meö liöunum en Blik-
arnir þó meira meö boltann.
Keflvíkingar áttu þó hættu-
legustu marktækifærin án þess þó
aö þeim tækist aö skora. Helgi
Bentsson fékk gott færi en var of
KA—KR
2—0
söng í netinu. Glæsilegt mark og
mjög vel aö því staöiö.
í síöari hálfleiknum innsiglaöi
Gústaf Baldvinsson sigur KA meö
laglegu skallamarki á 50. mínútu
leiksins. Leikmenn KA áttu nokkur
mjög góö marktækifæri og heföu
átt aö bæta við mörkum. KR átti
aldrei neina möguleika á aö rétta
úr kútnum og sigur KA var örugg-
ur. Bestu menn í liöi KA voru Njáll
og Steingrímur en í liði KR áttu
Haraldur og Stefán bestan leik.
Leikur liöanna í gærkvöldi byrjaöi
10 mínútum of seint sem er ekki til
fyrirmyndar.
AS/ÞR
NÝKJÖRIN stjórn HSÍ hélt sinn
fyrsta blaóamannafund í gær. Þar
kom fram að áætlaður kostnaður
vegna þátttöku íslenska lands-
liösins í handknattleik á Ól-leik-
unum í Los Angeles er um 4 millj-
ónir króna. Ólympíunefnd íslands
mun greiöa fargjöldin fyrir liöiö
og uppihald þannig aó eftir
standa um 1,5 milljón sem HSÍ
þarf aó útvega til aö koma slátt út
úr þessu dæmi. Viö þessa tölu
má síóan bæta einni milljón
króna sem er sú skuld sem
stjórnin tók vió á dögunum.
„Við ætlum aö gera okkar besta
á Ól-leikunum. Ekki bara aö vera
með,“ sagöi Jón Hjaltalín Magn-
ússon nýkjörinn formaöur HSl.
seinn og Ólafur Björnsson bjarg-
aöi. Skömmu fyrir leikhlé var Helgi
aftur á feröinni og var kominn í
gegn þegar dómari leiksins dæmdi
ÍBK aukaspyrnu. Þar sluppu Blik-
arnir vel.
Á 58.mín. skoraöi Magnús
Garöarson eina mark leiksins eftir
aö Ragnar Margeirsson, besti
maöur vallarins, haföi þvælt vörn
UBK sundur og saman. Hann gaf
fyrir þar sem Einar Ásbjörn fram-
lengdi meö skalla og Magnús náöi
aö pota boltanum í netið af miklu
harðfylgi. Magnús meiddist þegar
hann skoraöi og varö aö yfirgefa
völlinn.
Blikarnir spiluöu þennan leik
ágætlega úti á vellinum en sóknir
þeirra voru allar upp miöjuna þar
sem þeir hittu fyrir Valþór og Gísla
sem áttu ekki í vandræöum meö
aö taka alla háu boltana því þeir
eru mun hávaxnari en framlínu-
menn UBK. Þrátt fyrir góöan leik á
miöju vallarins skorti einhvern
neysta í liðiö. Jón Oddsson virtist
ekki vera búinn aö ná sér fyllilega
eftir meiöslin og var óvenju daufur.
Keflvíkingar böröust hinsvegar
eins og einn maöur og uppskáru
laun erfiöis síns. Besti maður ÍBK
og vallarins var Ragnar Margeirs-
son, sérstaklega i síöari hálfleik
eftir aö hann færöi sig meira út á
kantinn því Loftur hélt honum niöri
í fyrri hálfleik. Þorsteinn stóö einn-
ig fyrir sínu í markinu og Helgi er
mikill baráttumaöur sem lætur
vörn andstæöinganna hafa fyrir
hlutunum
EINKUNNAGJÖFIN:
BREIDABLIK: Frlðrik Frlöriksson 7. Benedikt
Guðmundsson 6. Omar Rafnsson 5, Olafur
Björnsson 7, Loftur Ólafsson 7, Jóhann Grét-
arsson 7, Trausti Ómarsson 6, Þorstelnn
Geirsson 5. Sigurjón Krlstjánsson S, Guö-
mundur Baldursson (vm. á 44. min.) 5, Jón
Oddsson 4, Ingólfur Ingólfsson 4, Þorsteinn
Hilmarsson (vm. á 67. mín.) 5.
KEFLAVÍK: Þorsteinn Bjarnason 7, Gisli Eyj-
ólfsson 6. Valþór Sigþórsson 7, Guðjón Guö-
jónsson 5, Óskar Færseth 6, Sigurður Björg-
vinsson 7. Ingvar Guömundsson 4. Magnús
Garöarsson 6. Sigurjón Sveinsson (vm. á 58.
mín.) 5. Einar Asbjörn Ólafsson 6. Helgi Bents-
son 6, Ragnar Margelrsson 8.
i STUTTU MÁLI:
Kópavogsvöllur 1. deild.
Breiöablik — Keflavík 1:0 (0:0).
Mark ÍBK skoraöi Magnús Garöarsson á 58.
minútu.
Gul spjöld: Benedikt Guömundsson UBK.
Dómari var Óli Ólsen og var hann frekar slak-
ur. Notaöi hagnaöarregluna alls ekki og kom
þaö meira niöur á ÍBK.
Áhorfendur: 925.
Hann benti þó á aö þátttaka ís-
lands hefði komiö óvænt uþp á og
því varasamt að búast viö of miklu.
Undirbúningurinn er mjög stuttur
miöaö viö þær þjóöir aörar sem
þarna eiga lið. Landsliöshópurinn
hefur þó æft reglulega til aö halda
sér í úthaldi á meöan Bogdan hef-
ur veriö í fríi og í dag taka sameig-
inlegar æfingar viö og veröur æft
átta sinnum á viku auk fjölmargra
leikja sem fyrirhugaöir eru. Ekki er
þó enn endanlega ákveöiö hvar og
hvenær þeir leikir veröa en ekkert
veröur til sparað til aö undirbúa
liöiö eins vel undir leikana og frek-
ast er kostur á svo stuttum tíma og
raun ber vitni.
Á fundinum var 20 manna hóp-
urinn tilkynntur en í honum eru eft-
irtaldir leikmenn:
Einar Þorvarðarson Valur
Kriátján Sigmundsson Víkingur
Brynjar Kvaran Stjarnan
Jens Einarsson KR
Jakob Sigurósson Valur
Guómundur Guómundason Víkingur
Steinar Bírgisson Víkingur
Bjarni Guómundsson Wanne-Eichel.
Guómundur Albertsson KR
Þorbjörn Jensson Valur
borgils Óttar Mathiesen FH
Þorbergur Aóalsteinsson Vikingur
Atli Hilmarsson Tura Bergkamen
Alfreó Gíslason Essen
Péll Ólafsson Þróttur
Siguróur Gunnarsson Víkingur
Siguróur Sveinsson Lemgo
Kristjén Arason FH
Gylfi Birgisson Þór Ve.
Geir Sveinsson Valur
Ljóst er aó þeir leikmenn sem f
þessum hóp eru og fara munu é Ól-
leikana, en þaó veróa 15 leikmenn,
koma til með aó missa úr vinnu, vegna
undirbúnings og sjélfrs leikanna, sem
svsrar heilu sumarfríi eóa um fimm
vikur. Þorbjörn Jensson, einn lands-
liósmanna okkar, sagói aó hópurinn
vaari ékveóinn í aó leggja mikió é sig
vegna leikanna þó svo þetta raskaói
ansi miklu hjé sumum.
islenska lióió mun leika gegn Júgó-
slövum 31. júlí, Rúmenum 2. égúst,
Japan 4. égúst, Alsír 6. égúst og Sviss
8. égúst. Tveimur dögum síóar hefst
úrslitakeppnin milli rióla og nú er bara
aó styója vió bakið é strékunum þann-
ig aó þeir spili þar um eitthvað af efstu
sástunum.
Öruggur sigur
KA gegn KR