Morgunblaðið - 15.07.1984, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 1984
85
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 11—12
FRÁ MÁNUDEGI
k 1L FÖSTUDAGS
l/JfXA UAV 'Ú tf
KAUPÞING HF O 68 69 88
Að svelta tónlistina
Sigrún Eðvaldsdóttir skrifar:
Ágæti Velvakandi og allir
landsmenn!
Nú á tímum verðbólgu, atvinnu-
leysis og fjárskorts langaði mig til
að taka til íhugunar mál sem
varðar alla námsmenn sem gera
heiðarlega tilraun til þess að
mennta sig erlendis og hér heima.
Það eru launamálin.
Getur ekki verið að peningun-
um, sem ríkið á, sé eytt á mjög
óhagkvæman hátt, svo ekki sé
meira sagt? Tökum sem dæmi tón-
listarnema sem fara utan í nám.
Ef þeir fá einungis fé fyrir skóla-
gjöldum en ekki fyrir húsaleigu,
þá er alveg eins hægt að sleppa því
að veita þeim lán, því að enginn
getur búið á götunni og náð góðum
árangri í tónlistarháskóla. Nem-
inn lifir nefnilega ekki á náminu
einu saman frekar en aðrir þegnar
þjóðfélagsins. (Lífið væri ólíkt því
sem nú gerist ef mannskepnan
þrifist án þess að neyta matar eða
svefns). Peningaleysið leiðir af sér
að 10—12 ára nám hér heima fer
til ónýtis sem ekki ætti að koma
fyrir ef rétt væri haldið á spöðun-
um. Viljum við íslendingar ekki
eiga gott og öflugt tónlistarlíf?
Tónlistin er ein af þeim listgrein-
um sem við eigum auðvelt með að
halda lifandi. Viljum við ekki ein-
mitt hlúa að þeim mikilvæga lið í
menningunni?
Við starfrækjum sinfóníuhljóm-
sveit hér, sem er því miður ekki
skipuð íslendingum eingöngu, því
að ekki eru til íslenskir híjóð-
færaleikarar í öll sætin. Þá er not-
ast við útlendinga sem eru at-
vinnulausir í heimalandi sínu.
Nú, íslenski námsmaðurinn sem
heldur til náms erlendis fær fyrir-
mæli frá erlendum stjórnvöldum
Verðlag
Þorleifur Kr. Guðlaugsson skrifar:
Heiðraði Velvakandi!
Mig langar endilega að senda
þér lítið dæmi um verðlag á ís-
landi og þenslu á því sviði.
Þannig er að ég hef skrifað hjá
mér verð á ýmsum vörum um 30
ára skeið, þó að hér sé engan veg-
inn um að ræða tæmandi upptaln-
ingu. Slíkt væri ógerningur.
Mig langar til að bera saman
verð árið 1975 og 1984.
1. Bíóferð fyrir einn er tuttugu
og sjö sinnum dýrari nú en 1975.
Inni í þessari ferð er innifalið
tvær ferðir í strætisvagninum, ein
gosflaska og pakki af sælgæti.
2. Saltkjöt, smjör, bananar, syk-
ur og kartöflur hafa fimmtánfald-
ast í verði.
3. Mjólk, tómatar, harðfiskur og
kindakæfa hafa sextánfaldast í
verði.
4. Kaupgjald er nú tuttugu og
einu sinni hærra nú en fyrir níu
árum.
Hér hefur bara verið gripið
niður og borið saman af handa-
hófi, en gaman væri ef þessi
skráning kæmi fyrir sjónir al-
mennings.
Vísa vikunnar
GuArón Agnarndóttir, Alþingtnmaóur.
Athyglisvert hve
margir svara ekkí
mar+ U.HM finnaat .
varain
Vafasöm
kvennarúta
Kvennarútan er komin heim
klyfjuð öll meó vafa.
Tekið er undir enn með þeim,
sem enga skoðun hafa.
Hákur
um að hann megi bara vera í land-
inu sem námsmaður og hann fær
áritun á vegabréfið sitt upp á það.
Hann má ekki vinna í landinu. Ef
hann verður uppvís að slíku at-
hæfi er hann tafarlaust sendur
heim.
Er ekki hægt að fara betur með
peningana sem til eru og nota þá
einungis i nauðsynjar? Ég tel
meiri nauðsyn á því að veita ís-
lenskum námsmönnum aðstoð
sem eru í námi erlendis og koma
til með að vinna fyrir þjóðina sina
að loknu námi ef allt gengur vel.
Það er nokkru nær en að veita
stórar fjárupphæðir til ævintýra-
manna sem halda sig geta fundið
fjársjóði í jörðu og ef til vill úr
gulli! Landið á nóg af öðrum auð-
æfum sem eru dýrmætari en
nokkurt gull.
Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari.
Hefur vegagerðin verið lengi í kaffi?
Þessir hringdu .. .
í áralöngu
kaffi
Kciður skrifar:
Velvakandi minn!
Ég er íbúi í Vestur-Landeyjum
og nú eftir áralangt streð er
kominn malbikaður vegur frá
Reykjavík og austur til okkar.
Óhemju fjármagni og tíma hefur
verið eytt í þessar framkvæmdir
sem eru ekki nema þakkarverð-
ar. En svo virðist sem verkstjór-
ar vegagerðarinnar hafi gleymt
öllum malarvegum meðan á
þessu stóð. Vegir í Vestur-
Landeyjum hafa ekki verið jafn-
slæmir í manna minnum. Hverj-
um manni hlýtur að vera ljóst,
að ástandið er ekki gott, þegar
menn hætta sér ekki upp fyrir 30
kílómetra hraða sums staðar.
Undarlegast í öllu þessu efni
er að heflar vegagerðarinnar
virðast standa ónotaðir. Ég hef
haft spurnir af fyrirtæki sem
óskaði eftir að fá hefil á leigu
fyrir nokkrum vikum, en var
hafnað vegna anna tækisins.
Þessi sami veghefill hefur staðið
ónotaður inni í porti á Hvolsvelli
síðan. Eru þetta annir? Nei, nú
er kominn tími til að vegagerðin
hætti í áralöngu kaffi sínu og
fari að gera eitthvað róttækt i
vegamálum okkar Rangæinga.
Kötturinn lifi
Friðunarsinni skrifar:
Heiðraði Velvakandi!
Þau válegu tíðindi bárust
snemma í þessum mánuði, að
byrjað væri að rífa eitt merki-
legasta hús Reykjavíkur, Fjala-
köttinn. Við þessu mátti að vísu
búast, þar sem borgarstjórn hef-
ur lýst sig hlynnta verkinu. Ekki
hafði ég þó áhyggjur af því. Ég
þóttist viss um að mótmælaalda
frá almenningi mundi stöðva
framkvæmdir.
Dagarnir liðu, urðu að vikum,
en ekkert gerðist. Mér er spurn:
Hvar er allt fólkið, sem vann á
ýmsan hátt að verndun hússins?
Hvar eru blaðaskrifin? Ég trúi
ekki að allir hafi skipt um skoð-
un á nokkrum mánuðum. Ég vil
heldur ekki kyngja því að málið
sé útrætt, því að nokkuð sem
þetta á aldrei að lognast útaf. í
Fjalakettinum liggja elstu minj-
ar um kvikmyndasýningar í Evr-
ópu, ómetanlegar heimildir. AUt
tal um að húsið sé sigið er tóm
della, því það er byggt í mörgum
hlutum. Húsið þarf ekki að verða
að dauðu safni, heldur er hægt
að nýta það undir starfsemi ís-
lenskrar kvikmyndagerðar sem
nú er í örum vexti.
Ég skora á alla þá, sem heils
hugar vilja Fjalaköttinn áfram
að láta í sér heyra svo um mun-
ar. Baráttan er ekki töpuð, en ef
ekki verður skjótt brugðið við, er
allt um seinan. Látum ekki
Morgunblaðshallarmistökin
endurtaka sig í hjarta borgar-
SÆGJK.
afdmim viðskvptavuú okkar.
Harm er áförum tií útlanda
tií náms í 6 ár.
í júLí 1984 seíái fiann ibúð
sína og keyptiverðtryggð
\al990.
Pað ár íýkxir Fiann
námi og við fieinúomuna á
fiann arufvirði tveggja íbúða
- eða éxvícrýfisfváss - í seðfum.
Hefur pú fvugfáH tvöföfíun
evgnar á sex árumi
Sölugengi verðbréfa 16. júlí 1984
SPARISKÍRTEINIRÍKISSJÓÐS: sðlugengi mliað vii 5,8% vexti umfram veritr. pr. 100 kr.
1. FLOKKUR 2. FLOKKUR
Útg. Sölugengí pr. 100kr. 5,8%vextirgildatil Sölugengi pr. 100kr. 5,8% vextirgildatil
1970 1971 01.879 15.09.1985 D
1972 4.886 25.01.1986 5.505 15.09.1986
1973 7.503 15.09.1987 2.115 25.01.1988
1974 0.531 15.09.1988 - -
1975 7.111 10.01.1985 8.020 25.01.1985
1976 2.230 10.03.1985 8.650 25.01.1985
1977 1.58121 25.03.1985 0.580 10.09.1984
1978 3.48S3) 25.03.1985 5.398 10.09.1984
1979 465 25.02.1985 833 15.09.1984
1980 540 15.04.1985 692 25.10.1985
1981 250 25.01.1986 980 15.10.1986
1982 249 01.03.1985 451 01.10.1985
1983 287 01.03.1986 111 01.11.1986
1) InnlausnatverðSeðlabankanspr 100 NÝKR. 5.febrúar 17.415,64
2) Innlausnarverð Seðlabankans pr. 100 NÝKR. 25 mars1984 2.122,16
3) InnlausnarverðSeðlabankanspr 100 NÝKR. 25 mars 1984 1.438,89
VEÐSKULDABRÉF
VERÐTRYGGÐ ÓVERÐTRYGGÐ
Með 2 qjalddöqum á ári Með 1 qjalddaqa á ári
Láns- Ávöxtun SöluqerH J' Söluqerx 1'
timi Sölu- umtram 18% 20% 18% 20%
ár: gengi Vextir verðtr. ársvextir ársvextir HLV2' ársvextir ársvextir HLV21
IVfc 94,67 4 12% 89 90 91 84 86 86
2 91.44 4 12% 77 79 80 72 73 74
3 89,95 5 12% 68 70 71 63 65 66
4 87,52 5 12% 60 63 64 55 57 58
5 85,26 5 12% 54 56 57 48 50 51
6 83,16 5 12%
7 81,21 5 12% Hlutabréf: Kauptilboö óskast í hlutabréf frá Olíu-
8 79,39 5 12% félaginu hf
9 77.69 5 12% 2) hæstu leyfilegu vextir.
10 76,10 5 12%
Kaupþing hf. reiknar gengi verðbréfa daglega
ss
KAUPÞING HF
m.
Husi Verzlunarmnar simi 6869 88
83? SlGGA V/öGÁ í 1/LVEWW