Morgunblaðið - 15.07.1984, Qupperneq 38
86
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚLÍ 1984
m
UC UriMM rVirHYNDANNA
Háskólabíó:
48 stundir
Drepfyndin
rimma milli
svarts saka-
manns og hvítrar
löggu
Nick Nolte
ÞaA er al sem áður var; leyní-
löggur gamla tímans leystu gétur
( rólegheitum, en leynilöggur nú-
tímans leysa ekki ósvipaöar gét-
ur meö otandi byssu- og klém-
kjöttum. Leynilöggur eins og
James Bond geta allt, en í þeim
myndum er húmorinn aldrei út-
undan. Ætli þaö hafi ekki veriö
Dirty Harry hans Clints Eastwood
sem byrjaöi é ofbeldinu sem nú
gersamlega tröllríöur öllum
leynilöggumyndum. „48 stundir"
(48 Hrs.) heitir tiltölulega ný
bandarísk hasarmynd meö Nick
Nolte og nýstirninu Eddie
Murphy í aöalhlutverfcum, sem
Héskólabió ætlar aö sýna fljót-
lega.
„48 stundir" er mynd sem vert
er að taka eftir, því í henni er
bryddað upp á mörgum nýjungum
í samskiptum löggunnar (sem yfir-
leitt er hvit) og misindismannsins
(sem ekki ósjaldan er svartur). Þaö
er ekki haagt aö segja annað en aö
leynilöggur nútímans séu all ólíkar
leynilöggum gamla tímans, a.m.k.
Holmes gamla.
Tveir sólarhringar
í líffi tveggja
oröljótra gaura
Nick Nolte leikur Jack Cates,
sem hefur veriö lögga mestan part
starfsævinnar. Myndin hefst er
tveir forhertir misindismenn skjóta
sér leiö út úr fangelsi og sleppa.
Eddie Murphy leikur Reggie
Hammond, sem hefur veriö glæpa-
maöur aö atvinnu síöan mamma
hans gaf honum eitthvaö á 15. af-
mælinu hans. Nú eru góö ráö dýr,
hvernig á aö ná í skottiö á föntun-
um sem sluppu.
Jack þekkir til náunganna og
þar sem máliö er honum skylt, svo
skylt aö starfsheiöur hans er í veöi,
þá lendir þaö á honum aö elta
fantana. Til þess aö auövelda eftir-
förina á vælandi löggubílum um
fjölfarnar breiögötur stórborgar-
innar og stórhættuleg öngstræti
útborganna, fær Jack áöurnefnd-
an Reggie, sem er ungur svertingi,
til liös viö sig. Jack fær Reggie
lausan úr fangelsi í tvo sólarhringa,
nákvæmlega 48 stundir, og ef
Jack hefur ekki náö í skottiö á mis-
indismönnunum aö þeim tíma liön-
um, þá getur hann fariö aö leita
sér aö annarri vinnu.
Þessir tveir sólarf.ringar eru
vægast sagt viöburöaríkir, þvi
hvita löggan og svarti sakamaöur-
inn reynast hinir mestu mátar,
mestan partinn. Báöir kunna meö
byssur aö fara, en annaö í fari
þeirra, sem einkennir myndina í
gegn, er: gagnstætt bílunum, þá
veröur kjafturinn á þeim aldrei
bensinlaus, stundum er hreint al-
veg unun hvaö þeir geta veriö orö-
Ijótir. Þaö er engin nýlunda i mynd-
um meö engilsaxnesku tali, en í
þessari mynd eru gömlu klisjurnar
færöar upp á hærra plan.
Leikstjórinn, Walter Hill.
Walter Hill
Þaö er alveg á hreinu, Walter
Hill veröur hressari og ferskari
meö aldrinum. Hann fór rólega af
staö — setti saman nokkur handrit
sem hann seldi og sumar myndirn-
ar uröu frægar, t.d. The Getaway
meö Steve McQueen. Fyrsta
myndin sem Walter geröi var Hard
Times meö Charles Bronson, og er
sígild. En þá fyrst færöist fjör í leik-
inn: Walter gerði myndirnar The
Driver (meö Ryan O’Neal), The
Long Rivers, The Warrlors og
Southern Comfort. Þessar myndir
gengu misjafnlega í fólk, aöeins
ein þeirra, Warriors, varö verulega
vinsæl. En allar eiga þær sameig-
inlegt aö fjalla um ofbeldi í ein-
hvers konar formi, en Walter Hill
viröist alveg fyrirmunaö aö gera
mynd þar sem einhvers konar
hrottabrögöum er ekki beitt.
Þaö var svo 1982 aö Walter
geröi „48 stundir", en gerö hennar
var svolítiö sérstök. Walter fékk
aöeins sjö mánuöi til aö semja
handrit, velja samstarfsmenn (sem
er tímafrekt), taka myndina og
klippa. Tökur hófust 17. maí 1982,
þann merka dag, en Walter varö
aö gjöra svo vel og afhenda mynd-
ina fullkláraöa sama ár, því þá átti
aö frumsýna hana, sem hann stóö
Nick Nolte og Eddie Murphy (hita
viö eins og aö skola niöur vatns-
glasi. Walter Hill hefur nefnilega
þann sjaldgæfa hæfileika aö
vanda til verka án þess aö þurfa 50
tökur viö hvert einasta atriöi.
Walter Hill var eitt sinn gagn-
rýndur fyrir aö myndir hans væru
ekki nógu listrænar. Walter lét sér
þaö í léttu rúmi liggja; hann sagö-
ist frekar vilja geta gert eina
þokkalega mynd á ári, en aö gera
eina listræna mynd sem kolfélli oc
síöan vera atvinnulaus þaö senr
eftir væri.
Nick Nolte og
Eddie Murphy
Nick Nolte hefur veriö tíöur
gestur í reykvískum kvikmynda-
húsum síöustu vikurnar. Fyrst
sýndi Nýja bíó „Ægisgötu” meö
Nick í aöalhlutverki, þá sýndi Há-
skólabíó „i eldlínunni", en í þeirri
mynd lék Nick ásamt Gene Hack-
man, og enn sýnir Háskólabíó
mynd meö Nick, „48 stundir*.
Nick Nolte er 44 ára, og eru liðin
átta ár síöan hann vakti fyrst eftir-
tekt. Þaö var aö sjálfsögöu i sjón-
varpsþáttunum klassísku, Rich
Man, Poor Man (Gæfa og gjörvi-
leiki).
En Nick er ekki eina stjarna
þessarar myndar. Ekki minni at-
leiksins.
hygli hefur hinn 22ja ára gamli
Eddie Murphy vakiö fyrir frísklegan
og frumlegan leik. Eddie er gríöar-
lega vinsæll í öllum fylkjum Banda-
rikjanna og er nú vinsælasti svarti
leikarinn þar ásamt Richard Pryor.
Eddie lék í sjónvarpsþáttunum
„Saturday Night Live" í tvö heil ár,
þar til aö hann lék í sinni fyrstu
mynd, sem var „48 stundir".
Eddie Murphy lék í annarri
mynd á síöastliönu ári, og hét hún
Trading Places, sú mynd varö
þriöja vinsælasta mynd ársins
1983 í Bandaríkjunum. Og nú í júlí
veröur enn ein Eddie Murphy-
mynd frumsýnd, nefnist hún Best
Defense, en í henni leiöa saman
hesta sína Eddie og grínleikarinn
Dudley Moore.
Vegna mikilla vinsælda þessa
unga leikara hefur Paramount-
fyrirtækiö gert risasamning viö
Eddie, hann fær 15 milljónir doll-
ara fyrir aö leika í fimm myndum á
vegum Paramount. Ekki aumt
tímakaup þaö, en aö hiröa launa-
umslagið er ekki áhugamál Eddie
númer eitt; þaö er stelpur og bílar,
bflar og stelpur, og enn fleiri stelp-
ur, enda segja kunningjar hans aö
hann heyri í nælonsokkum kíló-
metra í burtu.
HJÓ
Fréttapunktar
Þé er stærsta uppskeruhétíö bandarískra kvikmyndaframleiöenda
hafin í Vesturélfu. Sumarkvöldin draga aö sér flesta kvikmyndahúsag-
esti, síöan koma jól, péskar, löngu fríhelgarnar. öll kvikmyndaverin
keppast viö aö setja sem frambærilegast afþreyingarefni é markaöinn
é þessum érstíma, stundum getur hann jafnvel réöiö nokkru um tilver-
uréH hinna stéru dreifingarfyrirtækja. Því géö skemmtimynd kostar
tæpast undir 20 millj. dala.
Hér er veriö aö kynna einn af élfunum ( GREMLINS, éöur en þeir
hleypa öllu (héaloftl
Þær myndir sem ganga best þar
vestra í dag eru Ghostbusters,
nýjasta mynd þeirra Dan Aykroyds
og Bill Murray. Myndin, sem er
satira um hryllingsmyndir nútím-
ans, var í bígerö er John Belushi
féll svo skyndilega frá fyrir tveim
árum síöan, er hugmynd hans og
Aykroyds.
Fleiri kunnir gamanleikarar
koma viö sögu meöal þeirra Har-
old Ramis, Annie Potts, Rick Mor-
anis og Sigourney Weaver.
i framhaldi má geta þess aö
æviminningar John Belushi,
Wired: The Sort Life and Fast
Times of John Belushi, (Simon &
Schuster Inc. 1984), sem kom út í
síöasta mánuöi og skráö af Pulitz-
er verölaunafréttamanninum Bob
Woodward, (All the President’s
Men), hefur vakiö geysilegt umtal.
Woodward lýsir þar einkum síö-
ustu mánuöunum í lifi Belushis
sem var oröinn forfallinn kókaín-
og heróínneytandi undir þaö síö-
asta.
En Ghostbusters fær haröa
samkeppni frá Gremlins, Indiana,
Jones and the Temple of Doom
og Star Trek III: The Search for
Spock. Tvær þær síöarnefndu eru
framhaldsmyndir frægra fyrirrenn-
ara. Tlw Raiders of the Lost Ark
og Star Trek-myndanna tveggja,
og koma vinsældir þeirra síöur en
svo á óvart. Gremlins er hinsvegar
sú mynd sem kemur mest á óvart í
sumar. Þetta er ævintýramynd um
álfa og samskipti þeirra vlö menn.
ET meö tennur, segir lelkstjórinn,
Joe Dante, (The Hcwling, The
Twilight Zone). Framleiöandinn er
galdrakarlinn Steven Spielbergl
Á næstunni mun Laugarésbíé
taka til sýninga nokkrar af bestu
myndum meistara Hitchcocks.
Þetta eru myndirnar The Man Who
Knew To Much, Vertigo og Rear‘
Window. Allt saman úrvalsmyndir,
skemmtanagildi þeirra óumdeilan-
legt.
Þaö var sá armur Universal Pict-
ures, sem sér um klassískar og
listrænar myndir. UCL sem keypti
sýningarréttinn og dreiföi myndun-
um á síöasta ári. Og þaö sannaöist
aö Hitchcock heldur svo sannar-
lega velli því þær geröu allar
stormandi lukku.
Fallinn er í valinn einn af kunnari
kvikmyndaframleiöendum á síö-
ustu áratugum, Carl Foreman.
Meöal þeirra mynda sem hann
framleiddi (skrifaði handrit sumra)
eru stórmyndirnar High Noon,
(’52) The Guna of Navarone, The
Victors, Born Free, svo nokkrar
séu nefndar.
Foreman var einn þeirra sem
lenti á svarta lista McCarthy og
nornaveiöara hans og hvorki játaöi
því eöa neitaöi aö hann væri
kommúnisti. Þessi afstaöa Fore-
mans varö til þess aö hann hélt í
útlegð til Bretlands áriö 1952 og
dvaldist þar til ársins 1975. Á
þessu tímabili skrifaöi Foreman
m.a. handritiö aö The Brídge on
the River Kwai. Sökum svarta list-
ans varö hann aö skrifa undir dul-
nefni og varö þar meö af Oscars-
verölaununum.
★ * *
Robert Duvall hlaut hvarvetna
einróma lof fyrir frábæra túlkun á
útbrunnum c/w söngvara í Tender
Mercies, sem hér var sýnd fyrir
skömmu. M.a. frá raunverulegum
stjörnum þessarar tónlistar, eins
og Johnny Cash og Wiile Nelson.
Frami hans á þessari óvæntu braut
leiddi svo aftur til þess aö karl er
nú önnum kafinn viö upptökur
niöur í Nashville, undir handleiöslu
ekki ófrægari country-söngvara en
June Carter Cash og Waylon Jenn-
ings.
Eftir þá útreiö sem Heaven’s
Gate fékk hérna um áriö, hefur
gengi leikstjórans, Michael Cim-
ino, lækkaö ískyggilega. Nýjustu
fréttir herma þó aö hann sé aö
byrja á myndinni Year of the
Dregon. Bravó!
Aörar myndir sem gengiö hafa
mjög vel þar vestra í vor eru Police
Academy, Romancing the Stone,
The Natural, Breakin, Splash,
Firestarter, Moscow on the Hud-