Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 18
UTVARP DAGANA 50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1984 L4UG4RD4GUR 28. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þvlur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð. Halldór Knstjánsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir). óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt Sumarþáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Halldórs- dóttir og Erna Arnardóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur Umsjón: Ragnar örn Péturs- son. 14.00 Á ferð og flugi Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Sigurðar Kr. Sigurðssonar. 15.10 Listapopp — Gunnar Salvarsson. (Þáttur- inn endurtekinn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Gil- bertsmálið'* eftir Francis Dur- bridge. III. þáttur: „Peter GaÞ ino“. (Áður útv. 71.) Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir. Leik- stjóri: Jónas Jónasson. Leik- endur: Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann, Jón Júlíus- son, Baldvin Halldórsson, Steindór Hjörleifsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Pétur Einarsson. (III. þáttur verður endurtekinn föstudaginn 3. ág- úst kl. 21.35.) 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegistónleikar a. „Finlandia“ eftir Jean Sib- elius. Proms-sinfóníuhljóm- sveitin í Lundúnum leikur; Charles Mackerras stj. b. „La Valse“ eftir Maurice Ravel. Suisse Romande- hljómsveitin leikur; Ernest Ans- ermet stj. e. Shirley Verrett syngur aríur úr frönskum óperum með RCA ítölsku óperuhljómsveitinni; Georges Prétre stj. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Ambindryllur og Argspæ- ingar. Einskonar útvarpsþáttur. Yfirumsjón: Helgi Frímanns- son. 20.00 „Laugardagskvöld á Gili“ Stefán Jökulsson tekur saman dagskrá úti á landi. 21.15 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 21.45 Einvaldur í einn dag Samtalsþáttur í umsjá Áslaugar Ragnars. Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Maðurinn sem hætti að reykja“ eftir Tage Danieisson. Hjálmar Árnason les þýðingu sína (5). 23.00 Létt sígild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kL 03.00. SUNNUD4GUR 29. júlí 8.00 Morgunandakt Séra Kristinn Hóseasson pró- fastur, Heydölum, flytur rit- ningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Chet Atkins leikur á gítar með Boston Pops-hljómsveitinni; Arthur Fiedler stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Ieh habe genug“, kantata BWV 82 eftir Johann Sebastian Baeh. Gérard Souzay syngur með Bach-einleikarasveitinni; Helmut Winchermann stj. b. Sinfónía nr. 4 í B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethoven. Fflharmóníusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stj. 10.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 ÍJt og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guð- mundsson. Organleikari: Mar- teinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A sunnudegi Umsión: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Olafsvaka. Dagskrá í umsjá Ingibjargar Þorbergs. 15.15 Lífseig lög. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bók- menntir. Umsjónarmenn: Örn- ólfur Thorsson og Árni Sigur- jónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. a. „Stúlkan frá Arles“, svíta nr. 1 eftir Georges Bizet. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur; Neville Marriner stj. b. Píanókonsert nr. 3 í C-dúr op. 26 eftir Sergei Prokoffiev. Vladimir Ashkenazy leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; André Previn stj. 18.00 Það var og... ÍJt um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl- miðlun, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 „íhugun“ Jónas Friðgeir Elíasson les eig- in Ijóð. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 21.00 Merkar hljóðritanir. Alfred Cortot leikur á píanó „Papillons“ op. 2 og „Vogel als Prophet“ op. 82 eftir Robert Schumann, Prelúdíur úr fyrri bók eftir Claude Debussy og Sónatínu og „Jeux d’eaux“ eftir Maurice Ravel. 21.40 Reykjavík bernsku minnar —■ 9. þáttur: Guðjón Friðriksson ræðir við Guðmund J. Guð- mundsson. (Þátturinn endur- tekinn f fyrramálið kl. 11.30.) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Maðurinn sem hætti að reykja“ eftir Tage Danielsson. Hjálmar Árnason les þýðingu sína (6). 23.00 Djasssaga — Seinni hluti Þriðja leið. — Jón Múli Árna- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AihNUD4GUR 30. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Stína Gísladóttir flytur fa.v.d.v.). I bítið. — Hanna G. Sigurðar- dóttir og Illugi Jökulsson. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdótt- ir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Arnmundur Jón- asson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Að beita Nói“ eftir Maud Reuterswárd. Steinunn Jóhann- esdóttir les þýðingu sína (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 “Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavík bernsku minnar. Endurtekinn þáttur Guðjóns Friðrikssonar frá sunnudags- kvöldi. (Rætt við Guðmund J. Guðmundsson.) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Lill Lindfors, Diana Ross, Irene Cara og Marianne Faith- full syngja. 14.00 ,;Lilli“ eftir P.C. Jersild. Jakob S. Jónsson les (6). 14.30 Miðdegistónleikar Dansar frá Vínarborg. Fjórir kontradansar eftir Ludwig van Beethoven og Menúett eftir Antonio Salieri; Eduard Melk- us-kammersveitin leikur. 14.45 Popphólfið — Sigurður Kristinsson (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. „Dafnis og Klói“, svíta nr. 2 eftir Maurice RaveL Concert- gebouw-hljómsveitin leikur; Bernard Haitink stj. b. Aría Elísabetar úr 4. þætti óperunnar „Don Carlos“ eftir Giuseppe Verdi. Maria Bieshu syngur með Hljómsveit Bolshoi- leikhússins; Boris Khaikin stj. c. Atriði úr óperunni „Arnljót- ur“ eftir Wilhelm Peterson- Berger. Erland Hagegárd syng- ur með Fflharmóníusveitinni í Stokkhólmi; Okko Kamu stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Di- ego og Einar Kristjánsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eiríkur Rögn- valdsson talar. 19.40 Um daginn og veginn. Frið- rik Friðriksson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.30 Kvöldvaka a. Feigð í fjöllum. Oddgeir C.uðjónsson tekur saman frá- söguþátt og flytur. b. Karlakór Dalvíkur syngur. Stjórnandi: Gestur Hjörleifs- son. c. Sögur af Brynjólfi á Minna- Núpi. Ólafur Elímundarson seg- ir frá. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vindur vinur minn“ eftir Guð- laug Arason. Höfundur les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Tónleikar a. Flautukvartett nr. 2 í c-moll eftir Giovanni Viotti. Jean-Pi- erre Rampal leikur á flautu, Robert Gendre á fiðlu, Roger Lepauw á víólu og Robert Bax á selló. b. Kvintett í D-dúr fyrir gítar og strengjakvartett eftir Luigi Boccherini. Alexander Lagoya leikur með Oxford-kvartettin- um. 23.10 Norrænir nútímahöfundar, 18. þáttur: Rolf Jacobsen. Hjörtur Pálsson sér um þáttinn og ræðir við skáldið sem les þrjú Ijóð sín, er einnig verða lesin í íslenskri þýðingu. 23.45 Fréttir frá Olympíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 31. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legt mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögnvaldssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Hrefna Tynes talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Að heita Nói“ eftir Maud Reuterswárd. Steinunn Jóhann- esdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu le»ð“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 „ísólbaði“ Létt lög sungin og leikin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiÞ kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Rokksaga — 6. og síðasti þáttur. Umsjón: Þorsteinn Egg- ertsson. 14.00 „Lilli“ eftir P.C. Jersild. Jakob S. Jónsson les (7). 14.30 Miðdegistónleikar „Rómeó og Júlía“, hljómsveit- arsvíta eftir Johan Svendsen. Hljómsveitin Harmonien í Björgvin leikur; Karsten And- ersen stjórnar. 14.45 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur Konsert fyrir horn og hljómsveit eftir Herbert H. Ág- úsLsson. Einleikari: Christina Tryk; Páll P. Pálsson stj./ El- ísabet Erlingsdóttir syngur þrjú sönglög eftir Herbert H. Ág- ústsson við kvæði eftir Stein Steinarr. Guðrn A. Kristinsdótt- ir leikur á píanó./ Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur íslensk þjóðlög í útsetningu Hafliða Hallgrímssonar. Jón H. Sigur- björnsson leikur á flautu, Gunnar Egilson á klarinettu, Pétur Þorvaldsson á selló og Kristinn Gestsson á píanó./ Hafiiði Hallgrímsson og HalÞ dór Haraldsson leika tvö þjóð- lög á selló og píanó. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Gunnvör Braga 20.00 Sagan: „Niður rennistig- ann“ eftir Hans Georg Noack. Iljalti Rögnvaldsson les þýð- ingu Ingibjargar Bergþórsdótt- ur (11). 20.30 Horn unga fólksins í umsjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka a. Við héldum hátíð. Frásögn (■unnars M. Magnúss frá stofn- un lýðveldisins 1944. Baldvin Halldórsson les þriðja hluta. b. Skyggn á ferð. Jóna Rúna Kvaran flytur frásögn af duÞ rænum atburðum úr Banda- ríkjaferð. 21.05 Frá ferðum Þorvaldar Thoroddsen um ísland. 9. þátt- ur: Vestur-Skaftafellssýsla sumarið 1893. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Valtýr Oskarsson. 21.40 Olympíuleikarnir í hand- knattleik: ísland — Júgóslavía. Stefán Jón Hafstein lýsir síðari hálfleik frá Los Angeles. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sinfóníublús, rokksónötur og kammerdjass — fyrri hluti. Ólíkar hefðir mætasL — Sig- urður Einarsson kynnir. (Seinni hluti verður á dagskrá á sama tíma 28. ágúst nk.) 23.45 Fréttir frá Ólympíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. A1IÐNIKUDKGUR 1. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Málfríður Finnbogadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálmason byrjar lesturinn (1). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Strandarútan. Hilda Torfa- dóttir tekur saman dagskrá úti á landi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiÞ kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 Nicole syngur og Anthony Ventura og Ády Zehnpfennig og hljómsveitir leika. 14.00 „Lilli“ eftir P.C. Jersild. Jakob S. Jónsson les (8). 14.30 Miðdegistónleikar. Victoria de los Angeles syngur lög úr spænskum óperettum með fé- lögum úr spænsku Ríkis- hljómsveitinni; Rafael Friíh- beck de Burgos stj. 14.45 Popphólfið. — Jón Gústafs- son. 15.30 Embættistaka forseta ís- lands. Útvarpað verður frá at- höfn í Dómkirkjunni og síðan í Alþingishúsinu. 16.45 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá. Fréttir á ensku. (At- hugið afbrigðilegan tíma á ölÞ um þessum atriðum.) Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunnvör Braga. 20.00 Var og verður. Um íþróttir, útilíf o.fl. fyrir hressa krakka. Stjórnandi: Matthías Matthí- 20.40 Kvöldvaka. a. Af Jóni Svarfdælingi. Sigríð- ur Schiöth les frásögn úr Grímu hinni nýju. b. Stúdentakórinn syngur. Stjórnandi: Jón Þórarinsson. c. Úr Ijóðaþýðingum Magnúsar Ásgeirssonar. Ragnar Ingi Aðal- steinsson les. 21.10 Einsöngur. Hákan Hage- gárd syngur lög eftir Franz Schubert, Johannes Brahras, Wolfgang Amadeus Mozart, Hugo Wolf og Richard Strauss. Thomas Schuback leikur á pí- anó. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vindur vinur minn“ eftir Guð- laug Arason. Höfundur les (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Aldarslagur. Konungskom- an 1907. Umsjón: Eggert Þór Bernharðsson. Iæsari með hon- um: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.15 íslensk tónlist. Kristinn Hallsson syngur lög eftir Stefán Sigurkarlsson og Ólaf Þor- grímsson við Ijóð eftir ýmsa höfunda. Guðrún A. Kristins- dóttir leikur raeð á píanó/Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur lagasyrpu eftir Bjarna Þor- steinsson í hljómsveitarbúningi Jóns Þórarinssonar; Páll P. Pálsson stj./Guðrún Á. Símonar syngur lög eftir íslensk tón- skáld. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á píanó. 23.45 Fréttir. frá Ólympíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. FIMdiTUDKGUR 2. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Bjarni Sigurðs- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálmason les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíö“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Nýi maðurinn“, smásaga eftir Doris Lessing. Anna María Þórisdóttir les þýðingu sína. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 14.00 „Lilli“ eftir P.C. Jersild. Jakob S. Jónsson les (9). 14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Adalberto Borioli leikur á munnhörpu og Mirna Miglior- anzi á sembal Sónötu í F-dúr eftir Benedetto Marcello og Sónötu í g-moll eftir Jean Bapt- iste Loeillet/Beaux Arts-tríóið leikur Tríó í G-dúr nr. 32 eftir Joseph Haydn/Kjell Bække- lund og Robert Levin leika á píanó tónlist eftir Christian Sinding. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Eiríkur Rögn- valdsson talar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: „Niður rennistig- ann“ eftir Hans George Noack. Hjalti Rögnvaldsson lýkur lestri þýðingar Ingibjargar Bergþórsdóttur (12). 20.30 Samleikur í útvarpssal. Laufey Sigurðardóttir og Selma Guðmundsdóttir leika á fiðlu og píanó Sónötu nr. 6 í G-dúr K.301 eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Fjögur lög fyrir fiðlu og píanó op. 17 eftir Josef Suk. 21.05 „Hvað er reikningur, frændi“. Gísli Rúnar Jónsson les smásögu eftir ólaf Ormsson. 21.40 Ólympíuleikarnir í hand- knattleik: ísland — Rúmenía. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan. Stjórnendur: Katrín Pálsdóttir og Bjarni Sigtryggsson. 23.45 Fréttir frá Olympíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 3. águst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í bítiA. 7.25 Leikritni. 7.55 D»g- legt mál. Endurt. þáttur Eirfks Rögnvaldssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: — Arndís Jónsdótt- ir, Selfossi, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarævintýri Sigga“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Baldur Pálmason les (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minn- ast á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Tónleikar. 11.35 „Úlabrók“, smásaga eftir Odd Björnsson. Höfundur les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 14.00 „Lilli“ eftir P.C. Jersild. Jakob S. Jónsson les (10). 14.30 Miðdegistónleikar. „Læri- sveinn galdrameistarans“, sin- fónískt scherzo eftir Paul Duk- as. Parísarhljómsveitin leikur; Jean-Pierre Jacquillat stj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Kvartett í G-dúr fyrir fiautu og strengi K285a. William Bennett leikur á fiautu ásamt Grumiaux tríóinu/Konsert í A-dúr fyrir klarinettu og hljómsveit K191. Jack Brymer leikur með St. Martin-in-the- Fields-hljómsveitinni; Neville Marriner stj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Gunnvör Braga. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Silfurþræðir. Þorsteinn Matthíasson fiytur fyrsta þátt af sex um ævi og störf Páls Hallbjarnarsonar, fyrrum kaupmanns í Reykjavík. b. Karlakór Reykjavíkur syng- ur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 21.10 Tónlist eftir Carl Nielsen. Danski píanóleikarinn Elisa- beth Westenholz leikur Fimm píanólög op. 3 og Sinfóníska svítu op. 8. 21.35 FramhaldsleikriL „Gil- bertsmálið“ eftir Frances Durbridge. Endurtekinn III. þáttur: „Peter Galino“. (Áður útv. 71). Þýðandi: Sigrún Sig- urðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Helga Bachmann, Jón Júlíusson, Baldvin Hall- dórsson, Steindór Hjörleifsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Pétur Einarsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Maðurinn sem hætti að reykja“ eftir Tage Danielsson. Hjálmar Árnason lýkur lestri þýðingar sinnar (7). 23.00 Söngleikir í Lundúnum. 3. þáttur: Ándrew Webber og Don Black; fyrri hluti. Umsjón: Árni Blandon. 23.45 Fréttir frá Ólympíuleikun- um. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá rás 2 til kl. 05.00. L4UG4RD4GUR 4. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ír. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Frá Ólympíuleikun- um. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: — Ásgeir Þorvaldsson, Súgandafirði, talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Halldórs- dóttir og Erna Arnardóttir. 12.00 Dagskri. Tónleikar. Tib kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar 13.30 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar Örn Péturs- son. 14.00 Á ferð og fiugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Sigurðar Kr. Sigurðssonar. 15.10 Listapopp. Gunnar Salvarsson. (Þátturinn verður endurtekinn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 FramhaldsleikriL „Gilbertsmálið“ eftir Frances Durbridge. IV. þáttur: „Klúbb- urinn La Mortola“. (Áður útv. 71). Þýðandi: Sigrún Sigurðar- dóttir. Leikstjóri: Jónas Jónas- son. Leikendur: Gunnar Eyj- ólfsson, Helga Bachmann, Benedikt Árnason, Steindór Hjörleifsson, Brynja Benedikts- dóttir, Jón Aðils, Pétur Einars- son, Margrét Helga Jóhanns- dóttir og Þorleifur Karlsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Listahátíð 1984: „The Chieftains“. Hljóðritun frá tónleikum í Gamla Bíói 8. júní sl. - Kynnir ólafur Þórð- arson. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Ólympíuleikarnir í hand- knattleik: ísland — Japan. Stef- án Jón Hafstein lýsir síðari hálfieik frá Los Angeles. 20.10 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir og Málfríður Þórar- insdóttir. 20.40 „Laugardagskvöld á Gili“. Hilda Torfadóttir tekur saman dagskrá úti á landi. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 21.45 Einvaldur í einn dag. Samtalsþáttur í umsjá Aslaugar Kagnars. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum“ eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 23.00 Létt sígild tónlist. 23.40 Fréttir frá Ólympíuleikun- um. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 05.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.