Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 24
56
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1984
xjCHnu-
ípá
HRÚTURINN
kljl 21. MARZ—19-APRlL
Þér genKur *el *ð ti aðra til liðs
tíA þig f dag. Þú ert istfanginn
og TÍIIt gjarnan gera alröru úr
sambandi sem þú ert f. Þeir sem
Tinna tíú listsköpun eða eitt-
hTað akapandi «ettu að gera það
gott f dag.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Vertu á Terði í fjármálum, það
er haetta á srikum. Fjölskylda
þfn er aérlega hjálpsöm f dag.
Þú gneðir ef þú átt land eða
fasteign úti á landi.
k
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Ef þú ert að TÍnna með öðrum f
dag skaltu rera rel á rerði til
þess að þú verðir ekki srikinn
og prettaður. Þú befur gott af
þrf að fara f stutt ferðalag og
rini eða kunningja.
SJKj KRABBINN
21. JÚNl—22. JÚLl
Þú graeðir ekkert á þrf að vera
með lejnimakk, það er einungis
meiri hætta á að þú verðir svik-
inn. Gerðu samning f vinnunni
og láttu óskir þfnar koma vel
fram.
LJÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGÚST
Þú skah ekki fara eftir ráðum
sem vinur þinn gefur þér í fjár-
máhim. Farðu f ferðalag og
beimsæktu fólk sem þú hefur
ekki séð lengi. Þú getur komist
í góð sambönd og haft mikið
gagn af seinna.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Fjármálin ganga eitthvað betur
hjá þér, þú skalt halda áfram að
hafa sem mesta lejnd jfir þvf
sem þú ert að gera. Notaðu
imjndunaraflið, það er nauð-
sjnlegt í sambandi við skapandi
verkefni.
Qhy VOGIN
PTiSú 23.SEPT.-22.OKT.
Þú skalt leita ráða hjá faglærðu
fólki í sambandi við fjármál.
Þínir nánustu eru viðkvæmir.
Vertu þolinmóður. Þér gengur
betur i viðskiptum ef þú notar
ímjndunaraflið.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú kemst að lejndarmáli meé
því að hafa samband við fólk
sem þú þekkir á bak við tjöldin.
Þú skalt þó ekki trejsta neinum
ef peningar eru f spilinu.
Rtfl BOGMAÐURINN
IVvúa 22. NÓV.-21. DES.
Þú skalt fresU því ad taka mik-
ilvæjjar ákvaróanir í dajj.
Lejfdu maka þínum eða félaga
aA ráða í dag. Þú ert ekki mjöjj
raunsær í dajj ojj getur séð eftir
því ef þó færð að ráða.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Vertu traustur, fólk sem er mjög
gott að eiga að er að leita að
ábjggilegu fólki. Sýndu hvað f
þér bjr. Þér gengur vel f við-
skiptum í dag.
n
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Vinir þínir eru líklega ekki mjög
áreiðanlegir en þú skalt ekki
talu það mjög illa upp. Þú njtur
þess að vera með maka þfnum
eða félaga. Þú færð auðveldlega
þá bjálp sem þú þarfnast.
í FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú skalt sinna fjölskjldunni vel
þvf annars verður þú sakaður
um að ejða of miklum tfma f
viðskipti og vinnu. Hugsaðu bet-
ur um heilsuna. það borgar sig.
1 þ/lP£R £N'P/RR f/£/MA
omMS/úrt** sm*x
'JÁ,£///"
f/eeiíucr
is hEP /f//erÆLf&
, 8RA63>/- +—-i;
STÓR4//.
'W \Sc/AWi4f>/-y
MTiHU-
CKFS/Otstf BULLS
Pog og S oott hifvr ynisteÁiít aðfm/nkiHtma skipun
Gmnn/kys am aJ ste/a. nf Zfttma-rr'/nn/ ’
VJf/-r>jisntn r,ik/f/'gfÍ£fm »//(» 't/ðw' Sf/w/ /WSÍno ntnn qfstáð
s/AlL/R ™J\ó6pQe!sKJÓT/i>
IIPP//4PIR, SUSA. t*I 6E/ST /f/£p/
■ Mö 7 r/í/teo/WA, msf
^ÖRyo6/SS/C*P/////^i
IMIIIIIfllll
::::::::
DÝRAGLENS
EIOUM VIB> ■
AP HAFA
PRUFU p,
TOMMI OG JENNI
WTTTffWTfWUIIIIIIIIIllWWWWWWTWWWWWtWmWWWWWWWWWfWTWWtWWTtWWTTWWWTWWWTWfWTWWTWWWWWWWTWHWWH'.HWl1”1 ^———————
FERDINAND
........................... ...............................................
Ég veit svarið! Já, ég veit það, kennari... Svarið er „fimm“! Og ég var sú eina sem vissi
það...
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Otlitið hjá sagnhafa í spili
dagsins var jafn dökkt og him-
ininn sem grúfir sig yfir
Reykvikinga þessa dagana. En
sagnhafi eygði þó glætu i
skýjaþykkninu sem gaf fyrir-
heit um snarlega uppstyttu:
Norður
♦ 10854
VÁG4
♦ KG953
♦ Á
Austur
♦ D6
♦ D8763
♦ 862
♦ 742
Suður
♦ Á9
V 952
♦ D4
♦ KD9865
Vestur Norður Austur Suður
I spaði Pass Pass 2 lauf
Pass 2 Npaðar Paas 2 jjrönd
Paas 3 jjrönd Allir paæ
Spaðaþristurinn kemur út
og suður drepur drottningu
austurs með ás, allt annað en
ánægður: Laufliturinn stíflað-
ur og innkoman rifin af hon-
um í fyrsta slag. Eftir opnun
vesturs er vitað mál að hann á
tígulásinn, svo ekki þýðir að
fara inn á laufás og spila tígli
á drottninguna. Og það fást
aldrei nema i mesta lagi átta
slagir með þvi að fara strax i
tígulinn.
En eftir nokkra yfirlegu rof-
aði til f kolli sagnhafa. Ef
vestur á nákvæmlega K10 eða
D10 i hjarta og 3—3 i láglitun-
um væri hægt að þræða spilið
heim. Bjartsýnn spilaði sagn-
hafi litlu hjarta á gosann i
öðrum slag, og kættist mjög
þegar hann sá tiu vesturs.
Drepi austur á drottninguna
er nú komin innkoma á lauflit-
inn á hjartaníuna. Gefi austur
hins vegar, er níundi slagurinn
mættur.
Niðurstaðan er sú sama ef
vestur skýst upp með hjarta-
kónginn. Hann er tekinn með
ásnum og hjartagosanum spil-
aö. Það er sama hvort austur
gefur eða drepur, sagnhafi fær
alltaf níu slagi.
Vestur
♦ KG732
♦ K10
♦ Á107
♦ G103
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti í Halle í
A-Þýskalandi í sumar kom
þessi staða upp i viðureign
a-þýska stórmeistarans
llhlmanns, sem hafði hvitt og
átti leik, gegn landa hans
Páhtz. Svartur hafði átt gjör-
unna stöðu en lék sfðast 25. —
Rd3?? í stað 25. — g6! og nú
kom Uhlmann með krók á
móti bragði:
26. Dxc8+!t og Pfthtz, sem e.t.v.
hefur átt von á uppgjöf
Uhlmanns, varð að gefast upp
sjálfur. Eftir 26. — Bxc8, 27.
exd3 — Dxf3+ 28. Bg2 vinnur
hvítur drottninguna til baka
með léttunnu tafli.