Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1984 Eitt af því versta sem hent getur heiöarlegan súkkulaðiunnanda er að bíta í vitlaust súkkulaði. Til þess að komast hjá óþægindum ættu Pippaðdáendur að hafa neðantaldar upplýsingar á reiðum höndum. JMÍöll Veldu íslenskt. . . ef það er betra! Örþunnur en vandaöur alsvissneskur álpappír. Súkkulaöið er mýkra undir tönn ef álpappirinn er fjarlægður áöur en bitið er í. Þaö þarf ekki mikla lestrarkunnáttu til þess að þekkja Pipp. Tveir stafir duga: P og I. Hver einasti biti er stimplaöur með nafni fyrirtækisins. Er þaö bæöi gert til þess aö varast eftirlikingar og tryggja að enginn þurfi að taka áhættuna sem þvi fylgir aö bita i óþekkt súkkulaði ef umþúðirnar týnast. Súkkulaðið í Pippinu er framleitt samkvæmt hinni frábæru formúlu 7. Sú súkkulaöiformúla hefur gert garðinn frægann i ófáum fermingar- og jólaveislum um dagana i formi tertuhjúps enda er hún einnig seld undir nafninu Sirius hjúpsúkkulaði. Lystilega löguö piparmyntufylling. Rétt er að taka fram að framleiðandi mælir með þvi að súkkulaðið sé brotið i þar til afmarkaða bita og innbyrt i hæfilegum skömmtum. í 1 X \ GOTT FÓLK ISUZU Sendibifreið Allir þeir sem annast vöruflutninga þekkja af eigin raun þá erfiðleika sem eru því samfara að dreifa vörum í mikilli umferð við misjafnar aðstæður. Isuzu sendibíllinn leysir þennan vanda. Auðvelt er að vinna bæði í og við bílinn, og hann er einstaklega VERÐ FRÁ KR. 401.000.- MEÐ DÍSELVÉL, Stór afturhurð auðveldar Þægileg rennihurð á hlið Stórir og bjartir gluggar, Beygjuradíus er aðeins umgengni hæð til að auðvelda hleðslu, gott útsýni. 4,8 m. sem auðveldar alla 1,35 m. breidd 1,52 m. hæð 1,35 m. breidd 1,05 m. snúninga i bæjarakstri Gengið 30.06.'84 BÍLVANGUR SF HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.