Morgunblaðið - 27.07.1984, Blaðsíða 22
54
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1984
HAROLD BLOOMFIELD, 39 ára, starfar sem
yfirlæknir I geölækningum, sálfræðilegri meöferö og
geövernd viö heilsuverndarstööina North County
Holistic I bænum Del Mar, Kaliforniu. Hann er einn af
höfundum nýútkominnar bókar Making Peace With
Your Parents („Aö friðmælast við foreldra slna“),
sem vakiö hefur mikla athygli og umtal aö
undanförnu.
Ad fridmælast
við foretdra sína
SáHræði:
viðtal við bandarlska sálfræðinginn
Harold Bloomfield
... ef foreldrarnir vilja
í raun og veru hvorki
heyra börn sín lengur
nó sjá, þá getur verið
heilmikil hjálp í því
fyrir mann að finna sér
foreldris-staðgengil —
einhvern roskinn og
ráðsettan, sem maður
getur leitað til um ráð
og stuðning.
f menn bera þungan
hug til móður eöa
fööur, geta slíkar til
finningar síöar oröiö
undirrót illsku og sí-
felldrar óánægju
manna í garö ann-
arra, segir sálfræö-
ingurinn Harold
Bloomfield, sem tal-
inn er einn af fremstu
sérfræðingum á
þessu sviöi sálarlífs-
ins.
Dr. Bloomfield, hversu algengt er þaö, aö
fólk komist á fullorðinsár, án þess að hafa haft
nokkur raunveruleg kynni af foreldrum sín-
um?
Þaö er mjög svo algengt. Samkvæmt þeirri
reynslu, sem ég hef aflaö mér í þessum efnum,
segjast um þaö bil 90% allra, sem til mín leita,
hafa slaklegt eöa ófullnægjandl samband viö aö
minnsta kosti annaö foreldri sitt. Aö því er mig
sjálfan varöar, þá lagöi ég ekki mjög hart aö
mér viö aö kynnast fööur mínum — en hann var
maöur mjög dulur á tilfinningar sínar og var
ósýnt um aö sýna ástúö sina og umhyggju fyrir
okkur börnunum — eöa þangaö til aö hann var
oröinn dauösjúkur af krabbameini.
Hvaða gjald þarf svo fólk aö greiöa fyrir
slæmt samband sitt viö móður eða föður?
Þaö getur oröiö mjög svo hátt. Ef viö hýsum
eftirsjá hiö innra meö okkur og einhverja andúö
allt frá bernsku, þá kemur þaö gjarnan í veg
fyrir, aö hæfni okkar til aö elska og njóta ástar
annarra geti þroskast og fái notiö sín tii fulls.
Þess háttar óleystar sálarflækjur eru Ifka oft á
tíöum undirrót reiöi og óánægju, sem mörg
okkar finna fyrir hið innra en vita samt enga
skýringu á. Viöhorf okkar til kynlífs, vináttu, ást-
ar, til velgengni í starfi og til peninga ákvaröast
aö mjög verulegu leyti af þeim áhrifum, sem við
veröum fyrir af hálfu foreldra okkar í heimahús-
um. Ef maöur svarar neitandi einhverri af eftir-
farandi spurniiigum, er einkar líklegt, aö maöur
beri þungan hug til foreldra sinna.
Geturöu látiö reiöi i Ijós, án þess aö veröa
langrækinn eöa bregöast viö af óskaplegum
ofsa?
Ertu laus viö þá lamandi óttatilfinningu, aö
aörir kunni aö hafna þér og vilji helzt ekkert
meö þig hafa?
Gengur þér vel aö vinna meö yfirmanni þín-
um í starfi og öörum þeim, sem eru hærra settir
en þú?
Hvaða önnur óræk merki mætti nefna varð-
andi truflanir, lem orðið hafa á sambandi for-
eldra og barns?
Sá karl eöa sú kona, sem óttast hvaö mest,
aö veröa rígbundinn í einlægu ástarsambandi
eöa hjónabandi, kann oft á tíöum aö líta á slíkt
samband í Ijósi vissra erfiöleika, sem verið hafa
á sambandinu viö foreldrana. Sama er aö segja
um þá áráttu manna meö óraunsæjar frama-
vonir aö sökkva sér algjörlega niöur í starf sitt
og láta þaö ganga fyrir öllu ööru; þaö veröur líka
aö skoöast sem önnur ábending um, aö til trufl-
ana hafi komiö. Enn önnur vísbending felst svo
i vissum öröugleikum viö aö draga eölileg mörk
milli sín og nánustu ástvina sinna: Manni finnst
þá, aö þeir allra nánustu séu stööugt meö nefið
ofan í öllu, sem varöar manns einkahagi. Aö
lokum mætti svo nefna, aö eitt af höfuöeinkenn-
um fulltíöa karls eöa konu er sá eiginleiki aö vita
sig bera fulla ábyrgö á sinni eigin velferö í einu
og öllu. Ef manni hættir til aö kenna öörum um
þaö, sem miöur fer, þá er þaö vissulega merki
þess, aö gömul sár sálarlífsins séu enn ekki aö
fullu gróin.
Tengslin viö foreldrana í bernsku okkar og
æsku hafa áhrif á síöari tengsl okkar á nær
öllum sviðum, þar meö talin tilfinningatengsl
okkar viö okkar eigin börn. Tengsl barna viö
foreldra sína veröa því aö teljast hafa grundvall-
arþýöingu fyrir alla síöari mótun tilfinningalífs-
ins. Foreldrum hættir einmitt til aö endurtaka
nákvæmlega þá slæmu hegöun og illþolanlegu
framkomu, sem þeir höföu sjálfir haft megnustu
andstyggö á sem börn í fari sinna eigin foreldra.
Að hvaða leyti geta avo barnabörnin orðið
til þess að auka á þessa spennu milli foreldra
og barna?
Ef maöur leiöir hugann nánar aö því atriöi,
tekur maöur fljótt aö skilja, aö foreldrar manns
eru í rauninni komnir í mestu vandræöi gagnvart
barnabörnunum. Ef afi og amma endurtaka ein-
mitt þá sömu hegöun gagnvart barnabörnum
sínum og þau beittu mann sjálfan sem barn, þá
er maöur fljótur til aö gagnrýna þau fyrir þaö.
En afi og amma reyna aftur á móti að taka
upp nýjan hegöunarmáta gagnvart barnabörn-
unum, þá veröur manni oft á aö segja eöa aö
minnsta kosti að hugsa: „Af hverju auðsýniö þiö
syni mínum eöa dóttur allan þennan kærleika
og alla þessa ástúö? Af hverju veittuð þiö mér
ekki slíka tilfinningalega umhyggju, þegar ég var
barn? Okkur hættir mjög til aö láta helzt ekkert
tækifæri ónotaö til aö gagnrýna þaö, sem viö
álítum miöur í fari foreldra okkar.
Hverjum er svo þessi tilfinningalega firring
að kenna — foreldrum eða bðrnum?
Vitanlega hneigjast báöir aöilar til aö álíta, aö
þaö sé hinn aöilinn, sem eigi sökina á því,
hvernig komiö er málum í samskiptum foreldra
og barna, og hvor aöilinn um sig á sér sinn
vinahóp, sem styöur skoöanir hans á mállnu.
Samt sem áöur er þaö svo, aö ef ég yröi til-
neyddur aö draga annan aöiiann til saka fremur
en hinn, þá myndi ég segja, aö meiri hluti
ábyrgöarinnar hvíldi á foreldrunum, vegna
þeirra aöferöa, sem þau hafa notaö viö aö ala
börnin sín upp.
Þaö hafa oröiö miklar framfarlr í uppeldi
barna yfirleitt, en samt halda foreldrarnir áfram
aö gera veruleg mistök í uppeldismálum, sem
svo aö lokum eiga eftir aö valda báöum aöilum
miklum sársauka og þjáningum. Þá ber og á
þaö aö líta, aö í slíkum málum er oftast viö
djúpstæöari og víötækari erfiöleika aö etja en
svo, aö eölilegt geti talizt aö líta einvöröungu á
dæmi um þess háttar mistök, sem einstökum
foreldrum veröur á í uppeldinu. Viðhorf þeirra
og hegöun endurspeglar gildismat og skoöanir,
sem foreldrar þeirra og svo þjóöfélagiö hefur
innrætt þeim.
Hvaða andúöartilfinningar, sprottnar af
reynslu manns í bernsku, er algengast aö fylgi
manni svo allt fram á fullorðinsaldur?
Þær eru bæöi margar og margvíslegar. Al-
gengast er, aö fulltíöa maöur geti ekki varízt þvi,
aö minningar um illa meöferð, sem hann varð
fyrir i bernsku, um aö vera vanræktur af foreldr-
unum eöa um andúö þeirra á sér hafi skilið eftir
varanleg spor í sáiarlífl hans. Þvi næst koma
nokkru óljósari tilfinningar um aö hafa ekki not-
iö nægilegs ástrikis sem barn. Sumt fólk hefur
veriö alið upp af foreldri, sem gekk meö ein-
hverja píslarvættisduld og vegna eigin óöryggis
leitaöist viö aö vekja í sífellu sektarkennd barns-
ins, til þess aö fá þaö til aö hlýöa sér. Aörir bera
þess menjar aö hafa verið aldir upp af foreldr-
um meö einræöishneigö, sem þá treystu á refs-
ingar og auðmýkingu barnsins sem mikilvirkar
uppeldisaöferöir. Þá getur þaö líka hent, ef ann-
aö foreldriö dó snemma á æviferl! barnsins, aö
þaö búi um langan aldur yfir beizkjublandinni,
inngróinni reiöi, af því aö barnið hefur svo mjög
þurft á þessu foreidri aö halda í uppvextinum.
Hvaða sérstök vandamál kunna aö myndast
í sambandi viö að foreldrar manns taka aö
reskjast eða veröa hrum?
Eitt af þvi sem gerist, þegar foreldri fer aö
veröa aldurhnigiö, er aö viö tökum aö finna fyrir
þeirri tilfinningu aö hafa misst eitthvaö. I sumum
tilvikum kemur þessi tilfinning skyndilega yfir
mann: Allt í einu veikist foreldri manns. En í
mjög mörgum tilvikum finnst manni, aö þessi
breyting veröi smátt og smátt eöa allt þar til aö
maöur kemur heim einn góöan veöurdag — til
dæmis til aö boröa heima á einhverjum tyllidegi
— og uppgötvar þá allt í einu, aö foreldrar
manns eru aö veröa aldurhnigin „á einni nóttu“.
Þaö vekur okkur ónotatilfinningu aö vita, aö
foreldrar okkar muni deyja einhverntíma innan
skamms. Framundan er ástvinamissir, sem
sorgin veröur aö sefa. öll veröum viö Innst inni
vör þeirrar óttakenndar aö standa eftir ein og
yfirgefin — aö veröa munaöarlaus.
Gætir vissrar tilhneigingar hjé fulltíöa börn-
um að gleyma mæðrum sínum og feörum, sér-
staklega ef foreldrarnir búa víös fjarri bðrnum
sfnum?
Þaö er sífellt aö veröa algengara, aö foreldrar
og fulltíöa börn þeirra búi hvort fjarrl ööru, svo
aö þaö er oft á tíöum mun erfiöara fyrir þessa