Morgunblaðið - 24.08.1984, Page 6

Morgunblaðið - 24.08.1984, Page 6
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1984 Það er hasgt að halda ágaatum hita í tjaldinu, þvl haagt ar að kveikja eld inni (þvf. ADAM OG MDÍÁNATJALDD Það ber margan furðufuglinn til íslands. Líklega mé þakka það legu landsins, hrjóstrugu landslagi, leiðin- iegri veðráttu og svo íalendingasögunum. Einn þeirra kynlegu kvista sem hingað hefur rekið er Englending- urinn Adam Boadella. Fyrir ári síðan tók hann sér far með Eddunni og hafði með sér Landrover-jeppa, indíánatjald og garðverkfæri. Hann hugðist setjast hér að um tíma og étti þann draum að yrkja jörðina sér til lífsviðurværis. En íslensk tollayfirvðld voru nær búin að gera þann draum að engu, er þeir ætluðu að gera upptæk amboðin og viðarsúlurnar, sem halda tjaldi hans uppi. Þeir voru hræddir um að með þessum hlutum bærust einhverjar árans pöddur, sem gætu gert óskunda á okkar fagra og hreina landi. En sem betur fer rættist úr fyrir Adam og hann fékk að flytja allar sínar föggur inn í landið. Eins og sönnum landnámsmanni sæmir helgaöi Adam sér land undir tjald sitt, sem vinir hans hafa umráðarétt yfir. Þessi skiki er uppi á Mosfellsheiði, þar sem fjallasýn er fögur. Hann reisti súlurnar undir tjaldiö á stysta degi ársins, þ.e. 22. desember síðastliðinn, og lauk stöar viö uppsetning- una eöa í tunglmyrkva í aprílmánuöi. Adam kom hingaö til lands í fyrsta sinn þegar hann var 11 ára gamall meö foreldr- um sínum, sem hafa tekiö ástfóstri viö landiö og dvaliö hér einum fimm sinnum. Síöar kom hann meö enskum skólafélög- um sínum. Og síöan 1980 hefur hann kom- iö hingaö á hverju ári til aö halda tengslum viö þjóö og tungu og dvaliö í nokkrar vikur. Hann talar nokkuö góöa íslensku, sem hann læröi af „linguaphone" heima í Dorset svo og í Háskóla íslands. Adam hefur feröast um landiö þvert og endilangt og segir aö íslensk náttúrufegurö sé svo frábrugöin því sem sé aö finna ann- ars staöar í heiminum. En hann fann fleira hér á landi en töfrandi landslag. Hér kynnt- ist hann unnustu sinni, Hild Dehuvyne, sem er frá litlu þorpi í Belgíu, rétt hjá Brússel. Hún kom hingaö á vegum Þjóökirkjunnar fyrir þrem árum og hefur unnið viö hin margvíslegustu störf. Einnig hún talar góöa íslensku. Og báöum finnst þeim gott aö vera á íslandi og vilja garnan setjast hér aö. Á milli þess sem Adam hefur feröast um landiö, unniö í fiskvinnu og lært íslensku viö háskólann hefur hann dvaliö í Tipi- indíánatjaldinu sínu á Mosfellsheiöi. Meira aö segja um páskana, þegar snjór var yfir Texti: Hildur Einarsdóttir öllu, lá hann í tjaldi sínu og minntist upp- risu frelsarans. Þaö var eiginlega af tilviljun aö viö rák- umst á indíánatjaldiö hans Adams þar sem þaö stendur á berangri, fjarri manna- byggöum innan um íslenskt fjallagrjót, mosa og einstaka heiöargrös. Þessi þrí- hyrnda vistarvera verkaði óneitanlega framandi á okkur þarna uppi á háheiöi, þar sem vindar blása úr öllum áttum og hvergi er skjól aö finna. Þaö stakk líka svolítiö í stúf viö mjúkar línur landslagsins í kring. Fyrir forvitni sakir kíktum viö inn í tjaldiö c sáum aö þarna voru ábreiður, einstaka flíl ur, matarílát og „wok-panna“, sem er kín verskt heimilisáhald. Þaö var greinilegt a< þarna var búiö. En hver? Eftir nokkra efti grennslan höföum viö loks upp á eigand- anum. Hann var spuröur í þaula. Adam kvaöst eiga tvö Tipi-tjöld, sem hann heföi keypt í Tipi-þorpi, Talley Valle í Wales í Bretlandi. „j þessu þorpi búa um eitt hundraö manns, þar af þrjátíu manns sem búa í

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.