Morgunblaðið - 24.08.1984, Síða 20
60
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1984
Hún var ung. falleg og skörp, á flótta
undan spillingu og valdi. Hann var
fyrrum atvinnumaöur i ípróttum —
sendur aö leita hennar.
Þau uröu ástfangin og til aö fá aö
njótast þurfti aö ryöja mörgum úr
vegi. Frelsið var dyrkeypt — kaup-
veröiö var þeirra eigiö líf. Hörku-
spennandi og margslungin ný,
bandarísk sakamálamynd. Ein af
þeim albestu frá Columbia. Leik-
stjóri: Taylor Hackford (An Officer
and a Gentleman). Aöalhlutverk:
Rachel Ward, Jeff Bridgea, Jamea
Wooda, Richard Wildmark.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sýnd kl. 11.05 í B-aal.
Bönnuö bornum innan 14 ára.
Haakkaö verð.
*
I Tll DOLBYSTEREO |
IN SELECTED THEAT RES
Sýnd kl. 7.
5. eýningarmánuður.
Maður, kona og barn
Ummæli gagnrýnenda:
.Hún snertir mann, en er laus vlö alla
væmnl'. (Publíahera Weekly)
.Myndin er aldeilis frábær"
(Britiah Bookseller)
Sýnd kl. 5 og 9.
Meisöluhku)ú hvtrfum degi!
Frumsýnir:
SÍÐASTA
LESTIN
Magnþrungin og snilldarvel gerö
frönsk kvikmynd eftir meistarann
Francoía Truffaut. Myndin gerist í
París áriö 1942 undir ógnarstjórn
Þjóöverja. .Síöasta lestin" hlaut
mesta aösókn allra kvikmynda í
Frakklandi 1981.1 aöalhlutverkunum
eru tvær stærstu stjörnur Frakka,
Catherine Oeneuve og Gerard Dep-
ardieu.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Frumsýnir:
BMX BANDITS
4 HIGH FLYING RIDE
TOADVENTURE^
.Æöisleg mynd".
Sydney Daily Telegraph.
.Pottþétt mynd, full af fjöri".
Sydney Sun Herald.
.Fjörug, holl og fyndin".
Neil Jillet, The Age.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin er tekin upp í Dolby, aýnd I
4ra ráaa Staracope Stereo.
Sími50249
Svarti folinn snýr aftur
(The Black Stallion returns)
Bráöskemmtileg mynd meö Robert
Dalva.
Sýnd kl. 9.
HÁÞRÝSTI-
VÖKVAKERFI
Sérhæfó þjónusta.
Aóstoóum vió val
og uppsetningu
hvers konar
háþrýstibúnaóar.
r ^
RADIAL
gtimpildælui^
= HÉÐINN =
VÉLAVERZLUN-SIMI 24260
LAGER-SÉRPANTANtR-WÓNUSTA
REISN
The good news is Jonathans having his first affair.
The had news is shes his roommate's mother.
^Lass
Smellin gamanmynd
Jonathan sem er fáfróöur i ástamál-
um fær góöa tilsögn hjá herbergisfé-
laga sínum Skip, en ráögjöfin veröur
afdrifarík. Leikstjórl: Lewis John
Carlino. Aöalhlutverk: Rob Lowe,
Jacqueline Bisset, Andrew
McCarthy, Cliff Robertsson,
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnun innan 12 ára.
Lína Langsokkur
í Suðurhöfum
Sýning sunnudag kl. 2 og 4.
Salur 1
Frumsýníng stórmyndar
innar:
BORGARPRINSINN
Mjög spennandi og stórkostlega vel
gerö og leikin ný bandarísk stór-
mynd í litum og Panavision. Myndin
er byggö á bók eftir Robert Daley.
Leikstjóri er Sidney Lumet. Myndin
fjallar um baráttu lögreglu viö eitur-
lyfjaneytendur í New York. Aöalhlut-
verk: Treat Williams.
fslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Salur 2
Ég ferífnlð
Sprenghlægileg og fjörug ný banda-
rísk gamanmynd í litum.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
kvöldvaka ’84
Kór og einsöngvarar
óperunnar flytja:
íslensk þjóðlög
og vinsæl söngatriði
úr óperum.
Föstudagskvöld ki. 21.00.
a\ V/SA
BIJNADA RBA N KIN N
EITT KORT INNANLANDS
OG UTAN
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ájgtóum Moggans!
ínc
Metsölublaóá hverjum degi!
Rithöfundur eða hvað?
Rithöfundurinn Ivan (Al Pacino) er
um þaö bil aö setja nýtt verk á fjal-
irnar svo taugarnar eru ekki upp á
þaö besta, ekki bætir úr skák aö
seinni konan tekur upp á aö flandra
út um allan bæ og afleiöingarnar láta
ekki á sér standa. Bóndinn situr uppi
meö fimm Pðrn, þar af fjögur frá
fyrra hjónabandi hennar. Grátbros-
legt comedy/drama frá Twentieth
Century Fox.
íslenskur texti.
Aöalhlutverk: At Pacino, Dyan
Cannon, Tuesday Weld. Leikstjóri:
Arthur Hiller.
Sýnd kl. 5 og 9.
HRYLLINGSÓPERAN
Nú er farið aö rökkva einu sinni enn
og viö höfum dustaö rykiö af
HRYLLINGSÓPERUNNI. Nú mæta
allir á staöinn í prumustuöi.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 11.
Útlaginn
fsl. tal. Enakur taxti.
Sýnd þriöjudag kl. 5.
Fðatudag kl. 7.
LAUGARÁS
Simsvari
I 32075
Hitchcock hátíð
(
rear
WÍNDOW
Viö hefjum kvikmyndahátíöina á eínu
af gullkornum meistarans GLUGG-
INN Á BAKHLIDINNI. Hún var frum-
sýnd áriö 1954 og varö strax feikna-
vinsæl. „Ef pú upplifir ekki unaösleg-
an hrylling á meöan þú horfir á
Gluggann á bakhliöinni, þá hlýtur þú
aö vera dauöur og dofinn," sagói
HITCHCOCK eitt sinn. Og leikend-
urnir eru ekki af lakari endanum. Aö-
alhlutverk: JAMES STEWART,
GRACE KELLY, Thelma Ritter,
Raymond Burr. Leikstjórn: Alfred
Hitchcock.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Miðaverð kr. 90.
islenskur fexti.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
La Frar.cE í
/hjotr
T\(il
Le Pettt M
" « € A
LocalHero
-"
m
Afar skemmtileg og vel
gerö mynd sem allsstaöar
hefur hlotiö lof og aösókn.
Aöalhlutverk: Burt Lanc-
aster. Leikstjóri: Bill For-
syth.
Sýnd kl. 9 og 11.05.
breikdansmynd.
Sýnd kl. 3.05, 5.05 og
7.05.
FANNY 0G ALEXANDER
Vinsælasta kvikmynd Ingmart
Bergmans um langt árabil, sem
hlaut fern Óskarsverölaun 1984.
Meöal leikenda: Ewa Fröhling, Jarl
Kulle, Alan Edwall, Harriet Ander-
son og Erland Josephaon.
Sýnd kl. 5.10 og 9.10.
Hasar-
sumar
48 stundir
Hörkuspennandi
sakamálamynd meö
kempunum Nick
Nolte og Eddie
Murphy í aöalhlut-
verkum. Þeir fara á
kostum viö aö elta
uppi ósvífna glæpa-
menn.
Bráöhress bandarísk gam-
anmynd um ungllnga sem
eru aö skemmta sér (
sumarleyfinu. Aöalhlutverk:
Michael Zeiniker, Karen
Stephen.
Endursýnd kl. 3.10.
Sýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15, 9.15 og 11.15.
VÍTAHRiNGUR
Afar spennandi litmynd um
óhugnanlega atburöl meö Miu
Farrow og Keir Dullea.
Bönnuó innan 12 ára.
Endurtýnd kl. 3, 5, 9 og 11.
H^í Sýnd kl. 7.