Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 1
FLUGLEIÐIR wgtmÞlafetfe Föstudagur 30. nóvember B FLUGLEIDIR SJALFSMORÐ er viss efnaskortur skýringin? Margir þeirra, sem aö eðlisfari eru glaösinna og léttir í lund, fyllast þunglyndi í sumarleyfum og hækkar tala sjálfsvíga á meöan þau standa yfir. Viö nýlegar rannsóknir á þessu undarlega fyrir- brigöi þykir hafa komið ótvírætt í Ijós, að ýmiss konar atriöi í sjálfu umhverfi manna séu aöeins hluti vandamálsins í heild. Viss efnaskortur gæti verið skýringin. 4 íslenskir hárgreiðslu- meistarar, hárskerar og annað áhugafólk um hár yfir höfuð, fengu á dögun- um góöan gest frá Þýska- landi, hárgreiðslumeistar- ann Peter F. Gress. Við ræöum við Gress, sem „bara greiðir og greiöir með puttunum", eins og einn áhorfanda á hár- greiöslusýningu hans orðaöi það og birtum myndir af hárgreiðslum sem frá honum eru komn- ar. Ljósmyndir eftir tíu helstu Ijósmyndara Frakka á 20. öldinni eru nú til sýnis í Listasafni íslands. í tilefni sýningarinnar birtum við í dag myndir eftir nokkra þeirra sem eiga Ijósmyndir , sýningunni, sem spann- ar aUt frá 1942—83. „íslendingar hlaupa ekki upp til handa og fóta yfir nýjum línum," segir vefar- inn á Öldugötunni, Guð- rún Gunnarsdóttir, í viötali í blaðinu í dag. Guðrúr^iJ eini starfandi ísler gólfteppahönnud auk þess sem hún i aö heimilistextíl alr fyrir Álafoss og rekireigin vinnustofu. -VVVA> L-* .. . v ^ Hanska til daglegs^-N^-^ > brúks, hanska til skrauts^\*‘ ’ ' -s og allt þar á milli mátti ' * ’ finna á sýningu sem haldin var í Lundúnum fyrir skömmu. Breska hanska- sambandiö haföi þá nýl- ega efnt til samkeppni í hanskahönnun og varö út- koman skrautleg, eins og viö mátti búast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.