Morgunblaðið - 30.11.1984, Side 6

Morgunblaðið - 30.11.1984, Side 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984 Jean Loup Sieff. Henri Cartier-Bresson. Ascot 1955. Verk franskra Ijósmyndara „í mínum augum er Ijósmyndun fólgin í því að skilja hljómfall flata, lína og tóngildi hins ytri veruleika. Sjónin ákvarðar úrtakið, vélin á ekki annað eftir en aö vinna og festa á filmuna það sem er ákvarðað af sjóninni." Þessi orð eru meðal annarra fengin úr skrifum franska Ijósmyndarans Henri Cartier-Bresson og birt í skrá um farandsýningu Musée d’Art Moderne de la Ville de Paris. Sýningin hefur nú verið fengin til íslands, fyrir milligöngu franska sendiráðsins hérlendis, og sett upp í Listasafni íslands undir yfirskriftinni „Tíu franskir Ijósmyndarar". Ljósmyndararnir tíu eru, auk Cartier-Bresson, Ciaude Batho, Édouard Boubat, Jean-Philippe Char- bonnier, Jean Diezaide, Robert Doisneau, Gilles Ehrmann, Marc Riboud, Jean-Lous Sieff og Sabine Weiss. öll teljast þau til fremstu Ijósmyndara Frakka á 20. öldinni, en af verkunum 105 er elsta myndin frá 1943 og sú yngsta frá 1982. Þegar litið er á æviágrip Ijósmyndaranna tíu má sjá aö þeir hafa notaö myndavélina í margvíslegum til- gangi, s.s. til fréttaljósmyndunar, tískuljósmyndunar, Ijósmynd- unar í þágu þjóöfélagslegra skoö- ana, listrænnar Ijósmyndunar, fyrir Ijós- myndabækur og svo mætti lengi telja. Athygli vekur þó aö ein- ungis þrír Ijósmyndaranna hafa hlot- iö menntun í Ijósmyndun, aörir hafa þjálfaö augaö sjálfir í leik og starfi. í tilefni sýningarinnar birt- um viö hér myndir eftir nokkra þá Ijósmyndara sem eiga verk á henni. Edouard Boubat. París 1975. LIFFRÆÐI SJÁLFSMORÐ er viss efnaskortur skýringin? meö miklum fjölda fólks, ef unnt á aö reynast aö hafa uppi á þeim fáu, sem kynnu aö fyrirfara sér. .Viö þurfum því aö vera mjög svo vissir í okkar sök um aö líffræöileg prófun af þessu tagi sé nægilega nákvæm og nægilega sórgreinandi varðandi líkurnar á sterkri sjálfs- moröshneigó, áöur en viö förum aö beita henni almennt." Eins og þeir vísindamenn bezt vita, sem starfað hafa aö rann- sóknum og gert tilraunir á sviöi líffræöilegra vísbendinga um sjálfsmoröshneigö hjá fólki og svo varnaraögeröa gegn sjálfsmorö- um, eru þaö lika ýmsir sálfræöi- legir og félagslegir þættir, sem máli skipta í sambandi viö þróun slíkrar hneigöar og svo viö verkn- aöinn sjálfan. Á timum efnahags- legrar kreppu er til dæmis mun meira um, aö menn fremjl sjálfs- morö. f Bandaríkjunum var tala sjálfsmoröa þannig langsamlega hæst áriö 1932, þegar heims- kreppan var í algleymingi. Þá má segja, aö í Bandaríkjunum hafi hvert og eitt prósentustig í auknu atvinnuleysi á ári hverju í för meö sér árlega aukningu á tölu dauðs- falla af völdum sjálfsmoröa, sem, sé eitthvaö í kringum 320, aö því er segir i skýrslu vísindamanna viö Williams College og viö háskólann í Minnesota-fylki, sem nýlega geröu athuganir þar aö lútandi. Sem geölæknir kvaöst dr. Marie Asberg hafa haft svo ríkt i huga alla slíka sálræna og félagslega þætti í sambandi viö sjálfsmorös- hneigö manna, aö hún hafi raunar sjálf átt býsna erfitt meö aö fallast aö öllu leyti á niöurstööur sinna eigin rannsókna varöandi 5HIAA: „Þaö var erfitt fyrir manneskju eins og mig aö trúa þessum niöurstöö- um, því aö okkur hefur veriö svo rækilega innprentaö aö sjálfsmorö eigi rætur sínar aö rekja til aö- stæöna í umhverfinu.' En þess ber svo líka aö gæta, segir dr. Asberg, aö of lítiö magn af 5HIAA í mænuvökva ræöur ekki eitt út af fyrir sig úrslitum um þróun sjálfsmoröshneigöar; þaö gerir fólk öllu heldur viökvæmara fyrir umhverfi sínu. Og ef treysta má þeim vísbend- ingum, sem byggjast á of litlu magni af 5HIAA í mænuvökva, þá kynni slik vitneskja aö reynast geölæknum þýðingarmikiö aövör- unarmerki, sem stuöla myndi aö því, aö unnt veröi aö koma í veg fyrir fjölda sjálfsmoröa, og ef til vill mætti líka á þennan hátt koma í veg fyrir ýmiss konar ofbeldisverk af ööru tagi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.