Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984 B 11 Nokkrar af þeim fjölmörgu hugmyndum sem syndar voru Verölaunahanskarnir litu svona út, svartir og hvftlr aö lit. Eins og sjá má teiknaöi höfundur ýmsar úffaerslur á hugmyndinni. á sýningunni. Hugmyndir að hönskum Víöa um heim er árlega efnt til ýmiskonar samkeppni í fata- hönnun og því sem henni tengist. Breska hanskasambandiö, „Glove Guild of Great Britain", hélt nýlega samkeppni í hanskahönnun á meöal nema í búninga- og fata- hönnun þar í landi. Þátttakendur skiptu tugum og fyrstu verölaun komu í hlut Jenny Lock frá Eps- om-listaskólanum. Meöfylgjandi myndir vou teknar á sýningu í Barbican Center í Lundúnum, þar sem gaf aö líta þær tillögur aö hönskum sem hlutu verölaun eöa viöurkenningu Breska hanska- sambandsins. Morffunblaöið/Vilborg. „Sérdeilis kvenlegir hanskar til daglegs brúks” stóö m.a. í lýs- ingu höfundar á þess- um hönskum, sem á teikningunni voru litaöir í sterkum grænum lit. Ekki lentu þeir í verö- launasæti, en hlutu viö- urkenningu. Eins og sjá má á teikningunni hefur höfundurinn ekki látiö sér nægja aö teíkna hanskana eina, heldur einnig alklæönað í stíl við þá. Carl ung Óáfeng vín Vörukynning Kynnum í dag milli kl. 14 og 19 vinsælu Jung-vínin frá Rínarhéruöum Þýzkalands. Rauövín — Hvítvín — Kampavín. KJOTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. s. 686511

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.