Morgunblaðið - 30.11.1984, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984
B 3
Nokkur dæmi um greiðslur eftir
Gress.
Morgunblaðið/Aml Sæberg.
„Þessi klipping veröur líklegast sú vinsælasta á meðal karlmanna á nœstu mánuöum, bæöi eins og hún er
hér og einnig meö því aö lita dekkri þann hluta hársins sem er snöggklipptur — annars segir þú mömmu
þinni aö þaö hafi veriö fslendingur sem klippti þig,“ sagði Gress þegar hann haföi lokið viö aö klippa
þennan 13 ára gamla strák á námskeiði hárskera.
ofnæmi fyrir þeirri greiöslu. Þaö
eru mýmörg svona dæmi, enda
ótrúlega ríkt i fólki — og ekki bara
unglingum — aö líkja eftir „átrún-
aöargoöinu" í hárgreiöslu sem
ööru, burtséö frá því hvort þaö
hæfir viökomandi eöa ekkl.
Annars helst hártíska mjög í
hendur viö fatatísku og hreinlega
hugsunarhátt á hverjum tíma. Þeg-
ar viö erum aö leggja línurnar fyrir
þaö sem koma skal þurfa hár-
greiöslumenn aö vera mjög fram-
sýnir og átta sig á því sem kemur.
Yfirleitt tekst þaö, en skemmtileg-
asti hluturinn viö hárgreiöslu er
kannski sá aö þaö sem einu sinni
er gert, getur aldrei veriö endur-
tekiö. Hárgreiöslumeistarar geta
greitt viöskiptavinum sínum sam-
kvæmt sömu tískunni, en hár-
greiöslan sjálf veröur aldrei eins,
hún veröur alltaf „ný“ og mismun-
andi, á sama hátt og hár hvers og
eins er breytilegt."
— Verður þú aldrei þreyttur á
hári?
„Þreyttur. Þaö er öruggt mál, aö
þegar óg verö búinn meö nám-
skeiðið í kvöld, sem er þaö þriöja í
dag, þá fer ég upp á herbergi og
ákveö aö snerta aldrei á hári aftur.
En síðan þegar ég vakna á morgun
horfir máliö öröuvísi viö. Þá taka
viö nýir kollar og nýjar greiðslur.
Maöur er nefnilega alltaf aö læra
og máliö er aö kennarinn lærir
kannski mest á því að kenna,“
segir Gress og bætir viö: „Vonandi
læra þeir sem sækja námskeiöin
töluvert líka. En hárgreiösla getur
ekki staönað, sem er einmitt þaö
sem gerir hana aö skemmtilegri
starfsgrein."
Allt tíl jólanna
Hagstæð verð — Gífurlegt vöru-
úrval. Nýjar vörur daglega.
Jólafatnaöur á börn 0—12 ára — Dömu-, herra-, unglinga-
selskapstatnaður. Jólaskreytingar — jólaseríur — aöventu-
Ijós — handunnar jólaskreytingar og gjafir — jólakerti —
jólaskór — jólaplötur — þurrskreytingar. Sportvörur —
heimilistæki s.s. ísskápar — handþeytarar — dósaopnanar
— brauöristar — vöfflujárn — útvörp — feröatæki — kass-
ettutæki — armbandsúr — hljómflutningstæki — allar raf-
magnssmávörur — tölvuspil — mikið plötu- og kassettuúr-
val. Skartgripir, snyrtivörur, gler, kopar, postulín. Mikið úrval
af efnum — bútum — vinnufatnaður. Leikföng fyrir alla
aldurshópa. Jólastjarna.
Uppákoma á laugardag
Break
dans
kL 2
Óli prik
skemmtir kl. 3
og áritar plötur á eftir.
Fjöldi fyrirtækja
Karnabær — Steinar — Hummel — Axel
— Glit — Yrsa — María Manda —
Leikfangaver — Magnea — Marella —
Jólabær — Fatahörinuöurinn — Raf-
tækjaversl. Madam Hannyröadeildin og
mörg fleiri.
Fosshálsi 27
í fullum gangi