Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984 Pet«r F. Gres* „Fyrirgeföu hvað ég er seinn, en veörið var svo yndislegt aö ég varö aö fara út aö skokka. Hljóp fjögurra kílómetra hring niöur aö sjó og upp á hóteliö aftur. Ég geröist „heilbrigöur“ fyrir einu og hálfu ári síðan. Hætti aö reykja, setti alkóhólneyslu í algert lágmark, byrjaöi aö skokka, boröa vítamín, grænmeti og heilbrigðan mat. Enda líöur mér núna betur en fyrir tíu árum. MeÖ öðru móti gæti ég heldur ekki unniö sjó daga vikunnar meö sköpun- argleöina og hugsunina I lagi.“ Viö hittum Peter F. Gress, 28 ára gamlan þýskan hárgreiöslu- meistara, þegar hann var hér staddur fyrir skemmstu á vegum Heildverslunar Péturs Pétursson- ar, hárgreiöslufyrirtækisins Schwartzkopf og Hárgreiöslu- meistarafélagsins. Hér hélt hann námskeiö fyrir hárgreiöslufólk, hárgreiöslusýningu og heimsótti hárgreiöslunema i lönskólanum. Heimsóknin var sú þriöja til Is- lands. Hann kom hingaö fyrst 78 á vegum Schwartzkopf og 79 fyrir Pivont Point-hárgreiöslusamtökin. Gress hefur starfaö viö hár- greiöslu í 11 ár og haldiö nám- skeiö, sýníkennslu og sýningar viöa um heim á vegum fyrirtækj- anna tveggja, farið þrisvar sinnum til Asíu, fimm sinnum til Bandaríkj- anna, einu sinni til Astralíu, Sví- þjóöar og víöar. „Ég á enn eftir Suöur-Ameríku og Afríku til þess aö hafa greitt í öllum heimsálfum," segir Gress. Hárgreiösluáhugann á Gress ekki langt aö sækja. Faðir hans, Bernd Gress, hefur um margra ára skeiö rekiö hárgreiöslustofur í Stuttgart og sjá þeir feögar nú um reksturinn í sameiningu, meö um 40 manna starfsliöl. Þá rekur Gress sitt eigiö fyrirtæki, P.F.G. Design, býr til kennslubækur í hár- greiöslu og fleira. -Ég fór nú ekki í hárgreiösluna meö neinum sérstökum áhuga i upphafi," segir Gress, þegar vlö spuröum hann hvort þaö hafi veriö í beinu framhaidi af fjölskylduiön- inni (systir hans er hárgreiöslu- meistari Itka), sem hann lagöi hár- greiösluna fyrir sig. „Á blómatíma- bilinu þótti ég ekki mikil heimll- isprýöi, meö háriö niöur á bakl Eftir menntaskólann fór ég á flakk og feröaöist á puttanum um Evrópu og hegöaöi mér eins og flestir unglingar, var latur, kæru- laus og lét mér líöa vel. Síöan kom ég heim aftur eftir þrjá mánuöi og vantaöi vinnu. Pabbi réö mig til sin, en rak mig fljótlega fyrir „áhugaleysi" í starfi. Eg vann þá um tíma hjá öörum, en smám sam- an vaknaöi hárgreiösluáhuginn fyrir alvöru og á endanum byrjaöi ég aftur aö vinna hjá fööur mínum. Kláraöi sveinsprófiö og seinna meistaraprófiö — og mér hefur sem sagt ekki veriö hent út af stof- unni aftur!" — Hvernig gengur aö *am- ræma öll þessi feróalög og svo vinnu á hárgreíöslustofunni? .Þaö gengur meö því aö vinna sjö daga vikunnar, alian ársins hring. Ég vinn náttúrulega viö hár- greiöslu þann tíma sem ég er á flakki. Bæöi feröast ég einn á veg- um Schwartzkopf og Pivot Point, held sýningar, námskeiö og sýni- kennslu. Eins hef ég fariö bæöi einn og meö fööur mínum á veg- um Schwartzkopf og sýnt á hár- greiöslusýningum í tengslum viö heimsmeistarakeppnir í hár- greiöslu. Viö vorum einn af fjórum hópum frá Schwartzkopf sem sýndum á nýafstaöinni heims- meistarakeppni í Las Vegas í Bandaríkjunum. Annars erum viö mjög ólíkír feögarnir í hárgreiöslu. Hann er listmálari líka, hugsar meira um form og línur og þaö endurspeglast í greiöslunum hans.“ ártíska tengist fatatísku og hugsunarhætti á hverjum tíma Rætt viö þýska hárgreiðslu- meistarann Peter F. Gress TEXTI: VILBORG EINARSDÓTTIR — Þú hefur ekki tekiö þátt I slíkrí keppní? „Nei og þaö er af þeirri einföldu ástæöu aö peningarnir liggja ekkl í keppninni sem slíkri, heldur í sýn- ingunum sem stóru hárgreiöslufyr- irtækin halda samhliöa keppnun- um,“ segir Gress og brosir. „Þaö er nú þannig aö svona vinna eins og ég er í kostar heilmikla pen- inga, bæöi feröalögin og undlr- búningurinn. Þess vegna reynir maöur aö haga henni þannig aö umbunin sé erfiöisins viröl.“ — Er mikill munur á því hvaö þú sýnir og kennir, eftir löndum? „Já. Margt af því sem ég er aö sýna hér gengi til dæmis ekkl I Asíulöndum. Island, elns og flest önnur Evrópulönd, er miklu lengra á veg komiö í öllu er varöar hár- greiöslu, tísku og tækni. I Asíu hins vegar er heilmargt sem þýöir ekki aö sýna. Menningararfleifö er jafn rík i hárgreiöslu þar og á öör- um sviöum daglega lífsins. Konur í Austurlöndum fjær eru mun ófrjálsari gagnvart t.d. eiginmönn- unum varöandi útlit sittog þora oft á tíöum ekki aö breyta til. Japan er auövitaö stór undantekning frá þessu. en Asia yfir höfuö er ekki beint „draumasvæöi" fyrlr hár- greiöslumeistara. Þaö sem veriö er aö gera hér á islandi í hárgreiöslu stendur hvergi aö baki því sem er aö gerast í öör- um vestrænum löndum og þiö eig- iö mikiö af góöu hárgreiöslufólki. Siöan koma islendingar mér þann- ig fyrir sjónir aö þeir bera sig mjög eftir því aö líta vel út og þaö sam- 4 Morgunblaölö/Frlöþjófur. Frá hárgreiöslusýningunni. kvæmt nýjustu tísku i hárgreiöslu. Svo ég tali nú ekki um klæöaburö- inn, þiö hljótiö aö eyöa óskaplega miklum peningum i fatnaöl* — „Hann bara graiöir og greiöir meö puttunum.“ Þessi setning m.a. heyröist frá áhorf- anda á hárgreiöslusýningunni. Viö spyrjum hann af hverju í ósköpunum hann noti ekki bursta og greiöur í sama mæli og flestir aörir. „Ég geri þaö nú stundum," svar- ar hann og glottir, „kannski ekki mjög oft, en þaö kemur fyrir. Nei, máliö er þaö aö þaö sem ég er aö gera viö hár þessa dagana er þannig hugsaö aö þaö sé gert meö einföldum aöferöum, háriö liggi laust og frjálst og ekki síst aö viö- komandi eigi auövelt meö aö halda því viö. Auövitaö er hár mis- jafnlega vel falliö til svona klipp- inga og greiöslu og persónurnar mismunandi og hárgreiöslufólk verður aö fara eftir því hvernig týpa hver og einn er og laga hár fólks í samræmi viö þaö. Nú tala ég eins og sá eöa sú sem fer á hárgreiöslustofu hafi ekkert um máliö aö segja. Auövit- aö er þaö ekki svo, en yfirleitt komast kúnninn og hárgreiöslu- meistarinn aö samkomulagi um hvaö gera skal. Hins vegar gerist þaö stundum aö fólk kemur og biöur um hluti sem maöur veit fyrir fram aö eru ómögulegir. Gott dæmi um þaö voru bless- aöir Dallas-þættirnir j Þýskalandi á sínum tírna," segir hárgreiöslu- meistarinn og hristir hausinn, ber- sýnilega ekki um of hrifinn. „Þá kom hver konan á fætur annarri og ætiaöist til aö ganga út af stof- unni, lifandi eftirmynd Víctoríu Principal! Ég held allt starfsfólkiö hafi þarna myndaö ævarandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.