Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984 B 5 S Þeir sem komnir eru yfir tvítugt muna flestir þá tíö aö allar eöa nær allar flíkur voru saumaöar í heimahús- um. Gamlir frakkar eöa jakkar hvaö þá buxur voru saumaöar upp í fjölskyld- unni, og gengu þannig mann frá manni. Meöal ungs fólks er vaxandi áhugi á saumaskap, og gildir þaö jafnt um pilta og stúlkur. Kristjana og Sighvatur ( heimasaumuöum fötum. Kristjana Óskarsdóttir í peysu, sem hún saumaöi sjálf. Björg Jónsdóttir á heimleió meö efni (jólafötin. legt. Ég hef hins vegar prjónað mik- iö og má segja aö önnur handa- vinna hafi falliö í skuggann fyrir því. Engin saumavél var til á heimilinu svo ég fékk lánaöa vél, en svo illa vildi til aö hún bilaði eftir fyrsta kvöldiö. Mér til mikillar gleði fór maóurinn minn og keypti nýja vél handa mér og var vart á betra kos- iö. Nú hófst saumaskapurinn fyrir alvöru. Þetta er hreint ótrúlega auðvelt. Tískan er líka þannig aó auðvelt er aó sníöa og sauma þaö, sem hugurinn girnist. Allt er bók- staflega til. Þaö er hægt aö sauma peysur, fatnaö úr leöri, leöurlíki, efnin eru svo fjölbreytt og vélarnar góöar. Eina vandamáliö er tím- inn. Ég var aö Ijúka viö aö sauma jólafötin á strákana mína, þá Davíð 2 ára og Ólaf Orra 3 ára. Á mig hef ég m.a. saumað peysu og kjól. Það mikill sparnaöur aö sauma sjálf því föt út úr búö eru óhemjulega dýr“. Ánægja að skapa sín eigin föt“ „Ég saumaói stundum þegar ég var peyi og haföi mikla ánægju af þvi," sagöi Sighvatur þegar blaöa- maöur spuröi hann hvernig stæöi á áhuga hans á saumaskap. „Ég ólst upp vió saumaskap á heimilinu. Móöir mín þurfti aö sauma á stóran barnahóp. Bróöir minn saumaöi sér forláta leöurbuxur fyrir 2 árum úr gömlum leðurfrakka. Mig hefur allt- af langaö til aö skapa mín eigin föt. Ég lét veróa af því aö fara á sauma- námskeið í haust og haföi mikla ánægju af því. Ég tek undir þaö meö Kristjönu aö þaö er mun ódýr- ara aö sauma en kaupa tilbúiö. Ég er núna aö Ijúka vió reiðbuxur, sem kosta 2.700 kr. út úr búö en mig munu þær kosta um 1.000 kr. Auö- vitaö fer nokkur tími í þetta hjá Vandi aö velja aér sniö. mér, algjörum viövaningi, en æfing- in skapar meistarann. Námskeiöiö hér er 8 skipti eöa 34 tímar, en varö í raun meira því aö kennarinn, Hrefna Kristmundsdóttir, kjóla- meistari, er alveg einstök mann- eskja. Hún var meö okkur tímunum saman og brýndi fyrir okkur iöni og vandvirkni við saumaskapinn." „Ég vil taka undir þessi orö,“ sagöi Kristjana, „og þvi má enn- fremur bæta viö aö í hópnum, sem viö Sighvatur vorum í, var einstak- lega skemmtilegur andi. Viö ætlum öll á framhaldsnámskeiö. Okkur var bent á aö gott væri aö láta nokkurn tima líða milli námskeiöa, en nota hann vel til sauma. Þaö er líka æskilegt ef hægt er aö skapa sér smá horn á heimilinu þar sem hægt er aö vera í friöi með sitt saumadót. Þaö dregur úr ánægjunni, aö þurfa alltaf aö vera aó setja upp sauma- vélina í hvert sinn, sem naaöi gefst." Karlmenn hafa aukínn áhuga á saumaskap í versluninni Vogue hittum viö aö máli Elsu Aöalsteinsdóttur, verslun- arstjóra, Björgu Jónsdóttur, inn- kaupastjóra og Ástu Oskarsdóttur, afgreiðslumann. Elsa sagöi aö um 30 manns biöu eftir því aö komast á námskeió. „Flest af þessu fólki er um tvítugt og þaö er greinilegur áhugi hjá ungu fólki. Piltar hafa vaxandi áhuga og á verðlagið án efa sinn þátt í því. Þaö er líka mun auöveldara aö fást viö saumaskap en áöur var. Efni og allt sem þarf til sauma er auðvelt aö nálgast," bætti hún viö. Blaöamaóur spuröi Ástu hvort hún fengist sjálf viö sauma- skap: „Ég hef alltaf saumaö mikiö og geri enn. Það er miklu léttara aö sauma eins og fötin eru í dag. Bæöi eru efnin meöfærilegri og sniöin betri en áöur. Það var ótrúlega erf- itt aó sauma þegar ég byrjaöi á því. Ég á 15 ára strák og 16 ára stúlku, og ég líki því vart saman hversu miklu minna fer i fatakaup hjá mér en ýmsum öörum, sem hafa ungl- inga á heimilinu. Hvaö varöar áhuga ungs fólks á saumaskap vil ég taka undir þaó. Þaö er eins og einhver vakning hafi oröiö. Piltarnir hafa aukinn áhuga, ég merki hann t.d. á syni mínum, sem er 17 ára. Hann saumaöi sér skyrtu og buxur, og systir hans, sem er 25 ára fókk hann til aö hjálpa sér þegar hún vár komin í strand meö sinn saumaskap. Reynslan hjá okkur hér í Vogue er sú aö hingaö kemur ár- um saman sama fólkiö og þaó er svo, aö komist menn á bragöiö meö saumaskapinn, og gefist ekki strax upp þá skapast oft áhugi, sem endist ævina á enda,“ sagöi Elsa aö lokum. „Hver og einn prestur mótar starfiö sjálfur, hvort sem hann er karl eöa kona, segir Solveig Lára. En tilgangurinn er alltaf sá sami, aö ná til fólksins meö boöskap Guös. Sérstaklega vildi ég geta náó betur til fólks á aldrinum 20—50 ára. Viö höfum börnin fram aö fermingar- aldri en svo er eins og viö missum sjónar af þeim. Ég vildi gjarnan aö fólk liti á kirkjuna, sem mótandi afl t lífi sinu og sækti til hennar styrk. Ég vildi líka geta stuölaö aö því aö breyta ímynd prestsins og rjúfa þann viröingarmúr, sem hefur verið milli prestsins og safnaðarins. En ég hef lagt áherslu á aö vera vinur fólksins og deila meö því daglegu amstri “ Hanna María kvaöst hafa gert sér Ijóst, aö hún væri aö hefja starf, sem karlmenn heföu lengi einokaö. „Ég var full bjartsýni og hugrekkis, en þaö er ósköp erfitt, aó hnika til langri hefö. Kvennaguöfræöin fylgdi í kjölfar frelsisbaráttu kvenna. Þeg- ar viö höfum náö svo langt aö viö getum stokkaö upp hugmynda- fræöi og táknmál samfélags okkar, sem karlmenn hafa hingaö til mót- aö má vænta árangurs." „Ég er ekki sóknarprestur," sagöi Agnes, „en hef þó messuskyldu sem æskulýösfulltrúi í Dómkirkj- unni. Mér hefur ekki fundist erfitt aó setja mig inn í sjálft hlutverkið, en hef þó átt í svolitlum vandræöum meö aö brydda upp á umræöuefni „Mér finnst það hlálegt, að nokkur skuli bera Pál post- ula fyrir því, aö konur megi ekki predika sakir þess, að hann víkur að því í einu bréfi, eflaust af gefnu tilefni, að konur skuli þegja á safn- aöarsamkomu. Og eins og Páli hafi einu sinni dottið það í hug, að hann væri að kveða upp nokkurs konar allsherjar og eilífðardóm. Hann var of vitur til að gera annaö eins gat.“ Séra Gunnar Arnason i kirkjuritinu 1954. viö alla sem ég hitti, ég er nú einu sinni þannig gerð. En þaö er ætlast til þess af okkur prestunum að við þekkjum hagi fólks og getum talaö frjálslega um þá. Þær breytingar, sem ég vildi gera á starfinu, eru aó þaó veröi skipu- lagt þannig, aö prestar þurfi ekki aó vera á vakt allan sólarhringinn, vegna þess, aó í mörgum tilfellum veröur þá fjölskyldan útundan." Viö spurðum hvort kvenprestar hefðu með sór einhver samtök hér á landi? Kom í Ijós, aö guöfræóingar á Reykjavikursvæöinu hittast einu sinni t mánuöi til aó ræöa kvenna- guöfræöina og skiptast á skoðun- um um starfiö. En þær sem gegna prestsstörfum úti á landi veröa auö- vitað af þessum fundum. „Viö erum nánir sálufélagar, styrkjum, uppörv- um og hvetjum hver aöra,“ sagöi séra Agnes. En eiga konur, sem gegna prestsembætti sér aöra Guösímynd en karlar, þar eöa Guö er oftast í mynd karlveru? Viö lögöum þessa spurningu fyrir konurnar? „Ég trúi því aö Guö sé hvorki karl né kona heldur hafi alla eiginleika til aö bera, sem viö teljum þó rang- lega kvenlega eða karlmannlega," segir Dalla. Solveig Lára bætir um betur og segir: „Hins vegar hefur Guö fengiö á sig þessa karlímynd vegna þess, aö Jesús talar um Guö sem fööur sinn, en þá hefur hann verið að opinbera okkur hann sem okkar nánasta ráógjafa og félaga. En þaö á ef til vill ekki alltaf vel viö aö nota fööurímyndina, sérstaklega fyrir þá sem hafa átt strangan og kröfu- haröan föður, þeim hentar móöur- ímyndin ef til vill betur. Hins vegar er Guö eitthvaö allt annaö en maö- urinn. En hinn mannlegi hugur er einu sinni svo, aö hann veröur aö setja eitthvað sem hann þekkir i staöinn fyrir það sem hann þekkir ekki til hlítar." „i raun er þessi spurning um Guösímyndina svolítiö óljós," segir Hanna Maria. „Konur eru ekki ein- litur hópur meö sömu skoöanir fremur en karlar. Hugmyndir kynj- anna eru meö ýmsu móti og stýrast af fleiru en kynferöi. Ekki er þaö síst menningararfur og túlkun umhverf- is, sem mótar skoöanir okkar. Annaö mikilvægt atriöi er aö gera veröur greinarmun á hug- myndum og reynslu. Veriö getur aö viö righöldum i einhverjar skoöanir, jafnvel þó skynjun okkar bendi til annarrar áttar. Fastheldni á hugtök, sem eru áberandi i hinum kristna arfi er eðlilegur þáttur í kirkjulífi. Viö erum vön því aö hugsa um Guö sem konung og almáttugan fööur. Þessi hugtök voru eðlileg tjáning á trú, þegar samfélagió var grund- vallaó á stjórn konunga og keisara og feðra. En nú þegar breytingar verða á menningu okkar uppgötva konur, aö önnur hugtök falla hugs- anlega betur aö skynjun þeirra, til dæmis móöurímyndin. Engar hugmyndir, sem viö gerum okkur eru heilagar kýr, engar hugmyndir eru bókstaflegar skýringar, því er okkur mönnunum skylt aö endur- skoöa hugmyndir okkar. Ég er ekki viss um aö konur hafi fram aö þessu haft svo ólíkar skoöanir boriö saman viö karla. En ég held aö reynsla okkar margra sé töluvert ólík og muni því kalla fram nýjar hugmyndir um Guö.“ Hér meö Ijúkum viö þessu spjalli viö kvenprestana og þökkum þeim skemmtilegar samræöur og bjóö- um gleóileg jól. S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.