Morgunblaðið - 21.12.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1984
B 15
Uröarstígur 3:
Þorlákur R. Haldorsen
Þorlákur R. Haldorsen, listmálari, heldur nú sýningu á verkum sínum í vinnustofu sinni,
Uröarstíg 3 í Reykjavík. Á sýningunni eru rúmlega 30 myndir, unnar með olíulitum, pastel og
kolum. Sýningunni lýkur á sunnudag, Þorláksmessu, en hún er opin daglega frá kl. 14—19.
Nýlistasafnið:
Ský og gjörn-
ingar
I kvöld lýkur sýningu banda-
ríska listamannsins Geoffrey
Hendricks í Nýlistasafninu viö
Vatnsstíg. Hendricks hefur nú tek-
iö aftur upp fyrri iöju sína viö aö
mála skýja- og himnamyndir, en
listamaöurinn notar einnig gjörn-
inga sem listform. Sýningunni lýk-
ur í kvöld meö gjörningi, en hann
hefst kl. 20.30.
Gallerí íslensk list:
Einar G. Bald-
vinsson
Einar G. Baldvinsson, listmálari,
heldur nú sýningu á verkum sínum
í galleríinu islensk list, aö Vestur-
götu 17. Sýningin er 8. einkasýn-
ing listamannsins og sýnir hann
nú 22 olíumálverk, sem flest eru
máluö á síöustu tveimur árum. Ein-
ar hlaut starfslaun listamanna áriö
1983. Sýning hans er opin frá kl.
9—17 virka daga og frá kl. 14—18
um helgar.
Gallerí Langbrók:
Jólasýning
I Gallerí Langbrók stendur nú
yfir jólasýning Langbróka. Á sýn-
ingunni eru grafíkmyndir, gler- og
vatnslitamyndir, textíl, keramik og
fatnaöur, skartgripir og fleira.
Sýningin er opin frá kl. 12—18 í
dag og á morgun, en henni lýkur á
sunnudag.
Listmunahúsið:
Jólasýning
Ellefu listamenn halda nú sýn-
ingu á verkum sínum í Listmuna-
húsinu viö Lækjargötu. Á sýning-
unni eru leirverk, tauþrykk og
myndverk unnin meö ýmissi
tækni. Þeir sem eiga verk á sýn-
ingunni eru: Aöalheiöur Skarphéö-
insdóttir, Ástrún Kristjánsdóttir,
Borghildur Óskarsdóttir, Eyjólfur
Einarsson, Helgi Þorgils Friöjóns-
son, Herborg Auöunsdóttir, Kol-
brún Björgólfsdóttir, Kolbrún
Kjarval, Lísbet Sveinsdóttir, Ólöf
Einarsdóttir og Sigurður örlygss-
on. Sýningin er opin í dag frá kl.
10—18, á morgun frá kl. 14—23
og á Þorláksmessu frá kl. 14—18.
Ypsilon:
Rokkbræöur
4. Rokkbræður, þeir Stefán Jónsson, Þorsteinn Eggertsson
og Garðar Guömundsson, hafa haldið hópinn frá því að þeir
komu fram saman á Rokkhátíð ’83. Þeir hafa skemmt á
danshúsum í vetur og í kvöld og á sunnudagskvöld skemmta
þeir í Ypsilon í Kópavogi.
Listamiöstööin:
Jóhann G. Jóhannsson
JÓHANN G. Jóhannsson hefur nú framlengt sýningu sína í
Listamiðstööinni við Lækjartorg. Sýninguna nefnir Jóhann
Litróf og verður hún opin til kl. 23 annað kvöld, laugardag. í
dag verður hún opin á verslunartíma. Á sýningunni, sem er
sölusýning, eru 68 vatnslitamyndir. í innri sal Listamiöstöðv-
arinnar eru einnig til sýnis nokkur verka Jóhanns og Hauks
Halldórssonar, sem þeir unnu í sameiningu og sýndu í des-
ember í fyrra á sama staö. Eínnig býður Listamiöstöðin nú
grafíkmöppu meö verkum franska listamannsins Jean Paul
Chambas, sem fyrir skömmu hélt þar sýningu undir heitinu
Mon Opera. Á sunnudag, Þorláksmessu, veröa báöir salir
Listamiöstöðvarinnar opnir frá kl. 14—22 og opið er til há-
degis á aðfangadag jóla.
Akureyri:
Ragnar og Iðunn
Nú standa yfir tvær myndlist-
arsýningar á Fjóröungssjúkrahús-
inu á Akureyri. Ragnar Lár, listmál-
ari, sýnir í boröstofu nokkur olíu-
málverk og gvassmyndir og
myndum eftir löunni Ágústsdóttur,
listmálara, hefur veriö komið fyrir í
setustofum og á göngum. Báöar
munu sýningarnar standa fram á
næsta ár.
Akureyri:
Valgarður Stef-
ánsson
í Alþýöubankanum á Akureyri
stendur nú yfir kynning á verkum
eftir Valgarö Stefánsson, rithöfund
og listmálara. Þetta er þriöja
einkasýning Valgarös, en hann
hefur einnig tekiö þátt í samsýn-
ingum. Menningarsamtök Norö-
lendinga standa aö kynningunni
og mun hún standa til 1. febrúar á
næsta ári.
Norræna húsið:
Finnsk form
í sýningarsölum Norræna húss-
ins stendur nú yfir sýningin Finnsk
form, sýning á finnskum listiönaöi
og hönnun. Á sýningunni eru lista-
verk unnin í gler, keramik og textíl
og auk þess húsgögn, Ijósabúnað-
ur, skartgripir og fleira.
í anddyri Norræna hússins er
sýning í tilefni þess, aö um þessar
mundir eru 300 ár liöin frá fæöingu
Ludvigs Holberg. Á sýningunni eru
Ijósmyndir frá leiksýningum leik-
húsanna og menntaskóla og bæk-
ur um og eftir Holberg.
Listasafn Einars
Jónssonar
Safnahús og
höggmynda-
garður
Safnahús Listasafns Einars
Jónssonar er opiö daglega, nema
á mánudögum, frá kl. 13.30—16
og höggmyndagaröurinn, sem í
eru 24 eirafsteypur af verkum
listamannsins, er opinn frá kl.
10—18.
SAMKOMUR
Hótel Borg:
Orator:
Líf í Borgina
Orator, félag laganema, hyggst
hleypa nýju lífi í starfsemi Hótel
Borgar í vetur og gengst því fyrir
dansleikjum þar um helgar frá kl.
22—03. Dansleikir þessir eru öll-
um opnir, en Orator heldur þá til
aö afla fjár, svo unnt sé aö halda
norrænt laganemamót hér á landi
í ár.
FERÐIR
Ferðafélag íslands:
Kerhólakambur
Feröafélag islands fer í sína
hefóbundnu göngu á Esju á Þor-
láksmessu (sunnudag) kl. 10.30.
Gengiö veröur á Kerhólakamb.
Þaö skal sórstaklega brýnt fyrir
feröagörpum aö búa sig sem best
til fararinnar, svo hún megi veröa
til ánægju.
-Arrow*-
4
Vandaðar skyrtur
í öllum stæróum
LAUGAVEGI 61-63
SÍMI 14519
Söngva-
bæRur
við allra hæfi
22 jólasöngvar í léttum
hljomborðsútsetningum.
M.a. eru í bókinni flestlögin
afplötunni eftirsóttu Bjart
er yfir Betlehem, s.s. Bor-
inn er sveinn í Betlehem,
Gleðileg jól o.fl.
Kátt er um jólin. Jólalög
og sálmar hljómsett fyrir
hljómborð og gítar. M.a.
Adam átti syni sjö, Pabbi
segir, Heims um ból,
Núskal segja o.fl.
Gullkorn. 12vinsælustu
lög Magnúsar Eiríkssonar
í léttum útsetningum fyrir
hljómborð og gítar. M.a.
Draumaprinsinn, Reyndu
aftur, Róninno.fl.
Leikum og syngjum.
Vinsælustu barnalögin
í léttum raddsetningum
fyrirpíanó, eftirJón
Ásgeirsson. M.a. Ef væri
ég söngvari, Meistari
Jakob, Litla Jörp o.m.fl.
Söngvabækurnar frá
ísalögum eru varanleg