Morgunblaðið - 21.06.1985, Síða 2
2 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1985
Við skoðun slíkra
mynda gefst ekki ráö-
rúm ti! alvarlegrar
thugunar. Myndin er
síbreytileg og á stöð-
ugri hreyfingu. Hún
birtist en andartaki síöar er hún
horfin og áhorfandinn spyr sjálfan
sig hvort hún hafi veriö raunveru-
leg eöa hvort þetta hafi kannski
bara veriö blekking eöa jafnvel
sjónhverfing. En enginn tími gefst
til aö svara slíkum spurningum því
aö óöara flögrar næsta mynd
framhjá — og þannig gekk þaö án
afláts þetta laugardagssíödegi í
Kramhúsinu.
Þessar myndir eru máluö
skartklæöi og listamaöurinn er
Margrét Þorvaröardóttir sem lauk
prófi í Myndlista- og handíöaskóla
íslands í fyrravor.
— Aö loknu námi í forskólanum
var ég eitt ár i grafík í skólanum en
ákvaö svo aö venda mínu kvæöi í
kross og fara í textíldeildina. Þar
var ég í tvö ár. Ég haföi m.a. lært
silkiþrykk í grafíkdeildinni og þaö
vaföist lengi fyrir mér hvernig ég
gæti samræmt þessar greinar. Ég
vildi fyrir alla muni reyna eitthvaö
nýtt en ganga ekki sjálfkrafa inn í
þann ramma sem skólinn setur.
Þaö var erfitt og ég rak mig hvaö
eftir annaö á þaö aö ekki var ætl-
azt til jæss aö nemendur færu sín-
ar eigin leiöir. Ég vildi tileinka mér
þau vinnubrögö sem kennd voru í
skólanum — til þess var ég nú
komin í hann — en ég vildi umfram
allt fá aö beita þessum vinnu-
brögöum á minn hátt, — gera ekki
bara eins og manni var sagt aö
gera og vera eins og hinir.
— Ertu uppreisnargjörn?
— Nei, það held ég ekki. En
þegar ég fór í skólann var ég oröin
fullorðin manneskja og enginn
unglingur, og haföi mikla þörf fyrir
aö vinna sjálfstætt. Reyndar lít ég
á þaö sem tilganginn meö öllu
myndlistarnámi aö nemandinn læri
tæknileg undirstööuatriöi, sem
vissulega eru nauösynleg, og þaö
aö hann læri aö vinna sjálfstætt,
nota ímyndunarafliö og skapa
sjálfur. Mér fannst alltof lítiö lagt
upp úr því í skólanum aö rækta
frjóa hugsun, sem allir ættu þó aö
geta veriö sammála um aö mestu
máli skiþti í allri list. i textíl-deild-
inni finnst mér ríkjandi áberandi
doöi og vonleysi. Þar leiö varla svo
dagur aö ekki væri á þaö minnzt
hversu erfitt textíl-listamenn ættu
uppdráttar — eiginlega væri von-
laust að vera aö fást viö þetta.
— Og samt hélztu ifram í
skólanum.
— Já, þaö var mikiö átak fyrir
mig aö hefja nám þar. Ég var kom-
in meö heimili og tvö lítil börn og'
þaö setur svo sannarlega strik í
reikninginn þegar húsmóöirin
ákveöur aö setjast á skólabekk.
Þaö heföi ekki þýtt aö reyna þaö
nema af því aö fjölskyldan studdi
silki
mig meö ráöum og dáö. Ég var
sem sé búin aö leggja talsvert mik-
ið undir og mér var mikiö i mun að
Ijúka náminu, enda kemur þaö mér
til góöa á margan hátt, t.d. ef ég
vildi einhvern tíma fara í fram-
haldsnám. Þaö má ekki skilja orö
mín svo aö ég vanþakki þá kennslu
sem ég fékk í skólanum, síöur en
svo, en ég held bara aö þaö væri
hægt aö ná svo miklu betri árangri
í þessari stofnun ef námiö væri
skipulagt þannig aö nemendur
fengju meira svigrúm til aö vinna
sjálfstætt og rækta meö sér þá
frjóu hugsun sem í langflestum til-
vikum hlýtur aö vera hvatinn aö því
aö þeir leggja fyrir sig myndlistarn-
ám.
— En hvernig datt þér í hug aö
mála i töt?
— Ég ætlaöi upphaflega í mál-
aradeildina og málverkiö hefur
alltaf verið mér hugstætt. Einhvern
veginn fannst mér flöturinn —
strigi eöa pappír — vera of tak-
markaöur. Ég vildi fá aörar viddir
og var aö leita aö lifandi efni. Ég
vildi hafa hreyfingu í því sem ég
var aö gera og sjálfsagt varö þessi
þörf til þess aö ég valdi mér silki til
aö vinna úr. Silkiö er nefnilega al-
veg ótrúlegt efni. Þaö er til í mörg-
um geröum en eiginleikarnir eru
alltaf þeir sömu. Þaö er mjúkt og
sá gljái og þeir skuggar sem koma
fram í því eru einstæöir. í fyrstu
þrykkti ég silkimyndir. Þá strekkti
ég silkiö á ramma og málaöi síöan
og þrykkti á þaö þannig. Mér
fannst vanta meira líf í þaö og þá
Þaó var þétt setinn
bekkurinn í vorfagnaði
Kramhússins sem
haldinn var laugardag
einn fyrír skömmu. Þar
var dansað og spilað
og þar var nýstárleg
myndlistarsýning. Það
voru ekki myndir sem
héngu á veggjum og
biðu þess að gestir og
gangandi virtu þær
fyrir sér, heldur mál-
verk sem geystust um
salinn og bylgjuðust
um hann, ýmist mjúk-
lega eða með miklum
þyt. Þannigaðsviðið
var allt eitt iðandi lita-
Margrét Þorvaröardóttir
fékk ég þá hugmynd aö hafa lík-
amann sem einskonar ramma,
sem sé fór aö mála á fatnaö.
— Þaö er nú ekki víst aö allir
séu sammila um listrænt gildi
fatnaöar.
— Þaö læt óg mér í léttu rúmi
liggja. Mér er þaö ekkert kappsmál
aö fá einhvern gæöastimpil hjá
fólki sem tekur aö sér aö segja
öðrum hvaö sé alvöru list og hvað
ekki. Þaö sem skiptir mig máli er
aö skapa eitthvaö sem ég er sjálf
ánægö meö og einhverjir aörir
kunna kannski aö meta. Þangaö til
sýningin í Kramhúsinu fór fram
haföi ég ekki séö þessar flíkur sem
heild. Ég haföi séð eina og eina á
einni eöa í mesta lagi örfáum
manneskjum í senn. Fyrir mig var
þaö stórkostleg upplifun aö fá
heildarmynd af því sem óg hef ver-
iö aö gera undanfarin misseri.
— Hvernig teröu aö? Milaröu i
efniö þegar þaö er komiö i flík?
— Nei, fyrst ákveö óg hvernig
flíkin á að vera fullbúin. Sniöiö
ræðst talsvert mikiö aö þeim litum
sem óg ætla aö nota hverju sinni
og einnig af myndinni sem ég er
meö í huga þegar ég hefst handa.
Ég er ekki saumakona og kann
eiginlega ekkert til slíkra verka.
Hins vegar hef ég alltaf haft fast-
mótaðar hugmyndir um þaö
hvernig flíkin á aö líta út, þannig aö
áöur en ég hófst handa varö óg aö
fá til liös viö mig saumakonu sem
Málað á
SJÖ
SLAUFUR
Flestum körlum þykir nauösynlegt að
hafa hálstau og þá sérstaklega hálsbindi.
Hálstau hefur um langan aldur veriö hluti
af klæönaöi karla og þeir eru sennilega
fáir, sem velta því fyrir sér hvers vegna
þeir setja á sig hálsbindiö nánast dag-
lega.
En til aö auka fjölbreytnina í vali háls-
taus birtast hér sýnishorn af slaufum auk
leíöbeininga, sem sýna hvernig viökom-
andi slaufa er hnýtt. Þaö væri tilbreyting
fyrir karla aö sleppa hálsbindinu á morg-
un og reyna einhverja slaufuna.