Morgunblaðið - 21.06.1985, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1985
B 11
' *
Tindurinn Þumall. Myndin er tekin úr Bæjarstaöaskógi.
vera annars staöar. Þaö reginafl
er í jöklunum býr hefur mótaö
landiö á þessum slóðum, sorfiö
þaö til í dali og hvesst tinda fjalla
í hárbeittar eggjar. Undan jökl-
unum bulla mórauöar ár, afleiö-
ing jaröhita lengst inn undir
þykkum jökulskjöldum. Þessar ár
vægja engu sem á "leiö þeirra
veröa, hvorki mannvirkjum né
byggingum náttúrunnar. Þarna
er líka hverahiti.
Þannig er i þjóögaröinum í
SkaftafelH, vin í skjóli voldugra
jökla og fljóta, umkringd víöáttu-
miklum eyöisöndum. Staöurinn
lætur ekki mikið yfir sér í fyrstu,
en vinnur svo gríöarlega á aö viö
liggur aö þeim tökum er hann
nær á huga manns veröi ekki
sleþþt næstu áratugina. Galdrar
valda því aö vart liöur svo sumar
án þess aö viö heimsækjum
Skaftafell.
Gönguleiöir í Skaftafell eru
fjölmargar og mismunandi. Hór
skulu nokkrar nefndar.
Morsárdalur er fyrir þá sem
vilja lengri göngur. Þar er Bæj-
arstaöaskógur Þangaö er um
tveggja tíma gangur. Þar nokkru
vestar eru uþþtök Skeiöarár og
er um 30 mínútna gangur þaöan
úr Bæjarstaöaskógi.
Þriggja tíma gangur er inn að
Morsárjökli frá tjaldsvæöinu og
örlitlu lengra inn í Kjós.
Rétt tæþur klukkutíma gangur
er aö jaöri Skaftafellsjökuls og er
þá rétt aö fara uþþ aö Sjónar-
niþu i leiðinni. Ekki er pó ætlast
til að þangaö sé fariö uþp brekk-
una af gönguleiöinni inn aö jökl-
inum heldur haldiö i.okkuð áleiö-
is til baka og þar upp.
Þá má nefna gönguleiöir aö
Svartafossi, en þangað er stutt
leiö af tjaldsvæöinu. Kristínar-
tindar heilla hrausta göngumenn
en nokkuö löng ieiö er þangaö
svo ekki sé talaö um ef ætlunin
er að klífa þá.
Feröamönnum i þjóögaröinum
er bent á að afla upplysinga hjá
þjóögarösvöröum um gönguleiö-
ir og lengd þeirra. Hægt er aö fá
hjá þeim bækling þar sem
gönguleiöir eru merktar inn á.
Amánudaginn nefjast viku-
legar feröir frá Húsavík
inn í Kverkfjöll og er ætlaö
aö pær standi fram í lok ágúst.
Það er 3jörn Sigurösson sór-
eyfishafi sem stendur fyrir þess-
um feröum, en hann er handhafi
sérleyfisins á leiöinni milli Akur-
eyrar og Húsavíkur.
Lagt ar af staö frá Húsavík
klukkan 17 á mánudögum og er
hægt aö koma feröina á flug-
vellinum i Aöaldal, en brottfarar-
tími er miöaöur viö komutíma
áætlunarflugs frá Reykjavík.
Einnig er hægt aö komast i ferö-
ina á Mývatni og Möörudal.
Komið er í Kverkfjöll um miö-
nætti og gist i Sigurðarskála eöa
tjöldum, sem fyrirtækiö leggur til.
Farþegar veröa hins vegar að
leggja til svefnpoka og nesti.
Leiösögumaöur er meö í feröinni
og undir hans forystu er fariö i
ianga gönguferö um Kverkf jöll og
allt upp í Hveradal, en hann er
eitt af mestu náttúruundrum hór
á landi. Þar í um 1000 m hæö
mætist iökulís og hverahiti. Þeir
sem ekki treysta sér í átta
klukkutíma göngu eiga pess kost
aö ganga um næsta nágrenni
skálans, líta stórkostlega íshella
og skoöa nágrenniö.
Lagt er af staö til baka á miö-
vikudegi og veltur brottfarar-
tíminn á veðri, því ætlunin er aö
skoöa í bakaleiöinni helstu nátt-
úruminjar, s.s. Hvannalindir,
Oyngju og Arnardal. Sé veöriö
slæmt er ekki gert ráö fyrir mikilli
útiveru á bakaleiö.
i þessa sérstæöu ferö kostar
kr. 3.600. Hsðgt er aö fá góöan
nestispakka á Hótel Húsavík á
kr. 850,-
Mjög mikill áhugi er fyrir þess-
um ferðum á vegum terðaskrif-
stofa enda eru Kverkfjöll ein af
þeim náttúruundrum sem útlend-
ir feröamenn sækjast einna mest
eftir aö sjá. Hingaö til hafa reglu-
legar feröir ekki verið i Kverkfjöll.
Nú er svo komið aö reglulegar
ferðir eru um flesta hálendisvegi
landsins; í Kverkfjöll, yfir
Sprengisand, Kjöl, Fjallabaks-
leið. Fyrir feröamennsku hér á
iandi er miklum áfanga náö. Þó
er eftir aö tengja þessa tjallvegi
saman svo öruggt sé, en vænt-
anlega veröur þess ekki langt aö
bíöa.
Brúin yfir Jökulaé i Fjöllum í Öxarfiröi
Ovíða er náttúrufegurð
stórbrotnari hér á landi
en í Skaftafelli. Þar má
sjá eöa finna fyrir öllum þeim öfl-
um sem helst hafa mótaö þetta
unga land sem viö byggjum. Svo
sem víöar getur hvesst rækilega
á suöausturhorni landsins. Feykj-
ast þá upp gífurlegir ryk- og
sandbólstrar af söndunum sem
kenndir eru viö Skeiðará. Ýmist
hverfa þannig þúsundir tonna af
jarövegi út á haf eöa leggjast á
þann jaröveg sem fyrir kann aö
Vikulegar ferðir i Kverkfjöll
FERÐAMÁL
innlend umsjón: Siguröur Siguröarson
erlend umsjón: Agnes Bragadóttir
Brúum Jöklu á hálendinu
egar bílaöld rann upp á is-
landi varö þaö képpikefli
ýmissa manna aö veröa
fyrstir aö aka hinar og þessar
leiöir á hálendi landsins sem
fram aö þeim tíma höföu aöeins
veriö færar fótgangandi mönnum
og hestum. Smám saman uröu
fornir fjallvegir aö akvegum og
nýjar leiöir fundust, fjarri vöröuö-
um leiöum. Nú er svo komiö aö
yfir hálendiö liggja akfærir vegir
eöa slóöir; yfir Sprengisand og
Kjöl, um nyröri og syöri Fjalla-
baksleiöir, Kaldadal og fleiri
mætti telja. Seinni hluta sumars
er akfært noröur fyrir Hofsjökul,
og sumir hafa ekiö suöur fyrir
Hofsjökul. Af Sprengisandi er
slóö noröur fyrir Vatnajökul í
Öskju og er þá ekiö eftir hinni
svonefndu Gæsavatnaleiö.
Þær leiöir sem hér hafa veriö
nefndar eiga þaö sammerkt aö
vera aöeins aö mestu leyti færar
fjórhjóladrifsbílum. í flestum til-
fellum eru þaö straumvötn er
tálma venjulegum fólksbílum för,
þá sérstaklega jökulárnar. Einnig
eru sumar slóðir illfærar vegna
stórgrýtis og halla. Sumar jökulár
eru færar fjórhjóladrifsbílum og
til eru þær sem hafa veriö brúaö-
ar, nefna má Hvítá viö Hvítárvatn
eöa Kreppu. En sumar jökulárnar
eru illfærar eða ófærar, tálma för
svo sem þær hafa gert alla tíö.
Sérstaklega má hér nefna skaö-
ræöisvötn eins og Jökulsá á
Fjöllum, sem lokar leiöinni frá
Heröubreiöarlindum eöa Gæsa-
vatnaleiö yfir í Kverkfjöll. Fyrir
vikiö þurfa menn aö taka á sig
rúmlega 150 km krók sé ætlunin
t.d. aö aka inn í Öskju og fara
síöan í Kverkfjöll. Hægt væri aö
stytta leiöina um 40 km meö því
aö setja brú á róttum staö viö
Upptyppinga. Þar stóö Siguröur
heitinn Egilsson frá Húsavík og
Jón Sigurgeirsson frá Helluvaöi í
Mývatnssveit fyrir brúargerö
1962. Brúin var aö vísu mjög
frumstæö og stóö aöeins í tvö ár
er undan henni gróf og Jökla
hrifsaöi hana til sin.
Sex árum síðar, eöa um 1970,
munu starfsmenn Orkustofnunar
hafa endurbyggt brúna á þessum
staö vegna rannsókna sinna. Sú
brú stóö heldur ekki lengi.
Hér var á feröinni frumherja-
starf sem ástæöa er til aö athuga
á ný. Veröi Jökla brúuö myndi
opnast stórkostlegt land; Austur-
land myndi opnast fyrir feröa-
mönnum af vestanverðu hálend-
inu, stórkostlegar ökuleiðir
myndast og ekki síst myndu
göngumenn fagna þessari bylt-
ingu. Þaö er mál aö stjórnvöld
átti sig á því aö vegagerö mælist
ekki aöeins í þorskum eöa haust-
slátruöum lömbum, heldur einnig
í innlendum og útlendum ferða-
mönnum aö sumarlagi.
Skaftafell