Tíminn - 19.09.1965, Síða 6
6
TtMINN
SUNXUDAGTTR 19. scptember 1965
DANSSKÚLI HEIÐARS ÁSTVALDSSONAR
Skólinn tekur til starfa mánudaginn 4. október.
Kenndir eru allir samkvæmisdansar, þar. á meðal
þeir nýjustu, t.d. Jenka, Zorba og Quando.
Einnig eru barnadansarnir kenndir.í yngstu flokk-
unum.
/
REYKJAVÍK:
Innritun daglega frá 1—7 í síma . 10-11-8 og
2-0-3-4-5. — Kennt verður í nýjum, glæsilegum
húsakynnum skólans að Brautarholti 4.
KÓPAVOGUR:
Innritun dagelga frá 1—7 í síma 1-31-29.
HAFNARFJÖRÐUR:
Innritun dagelga frá 1—7 í síma 1-31-29.
KEFLAVÍK:
Innritun daglega frá 3—7 í síma 2097.
Nemendur þjálfaðir til að taka heimsmerkið í
dansi. Upplýsingarit liggja frammi í bókabúðum.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
Áfgreiðslustarf
Vantar mann eða konu til afgreiðslustarfa nú
þegar eða síðar. Upplýsingar gefur verzlunar-
stjórinn.
BÓKABÚÐ NORÐRA,
Hafnarstræti 4.
t BARNAMÚSÍKSKÓLINN
’ í REYKJAVÍK
mun að venju taka til starfa 1 byrjun októbermán-
aðar. Skólinn veitir kennslu í undirstöðuatriðum
tónlistar, nótnalestri og almennri tónfræði, söng
og hljóðfæraleik, (sláttarhljóðfæri, blokkflauta,
þverflauta, gítar, fiðla, píanó, cembaió, klarinett,
knéfiðla og gígja.)
SKÓLAGJÖLD FYRIR VETURINN:
FLJÚGIÐ moð
FLUGSÝN
h'l NORÐFJARÐAR
B Ferðir alla
| virka daga
B
| Frá Reykjavík kl. 9,30
| Frá Neskaupsfað kTnXOÖ'1
AUKAFERÐIR
EFTIR
ÞÖRFUM
BÆKUR, SEM MÁLl SKIPTA
Kjósandinn,
sijórnmáHn og valdiö
er iyrsta hlutlausa íslenzka stjórnfræðiritið, þar
sem aöaiforystumenn stjórnmálaflokkanna og
vandaðir fræðimenn kynna m. a. meginatriðin við
skipulagningu og stjórnun ríkisins, stjórnfræði-
Iegar hugsjónastefnur, eðli valdsins, sögu og
meginstefnu íslenzku stjórnmálaflokkanna, al-
menningsálit, áróður, milliríkjasamskipti og þróun
íslenzku flokkaskipunarinnar frá 1845.
EFNI 0G HÖFUNDAR:
Einar Olgeirsson skrifar um Sósíalistaflokkinn,
Emil Jónsson um Alþýðuflokkinn,
Eysteinn Jónsson um Framsóknarflokkinn,
Geir Hallgrímsson um Sjálfstæðisflokkinn,
Gils Guðmundsson um flokkana fram að 1920,
Dr. Gunnar G. Schram um milliríkjasamskipti og
alþjóðalög,
Hannes Jdnsson um valdið, félagsflétturnar, lýð*
ræðisskipulagið, almenningsálitið, áróður o. fl.,
Ölafur Jóhannesson um stjórnskipunina og æðstu
stjórnarstofnanirnar.
Þetta er óinetanleg bók öllum áhugamönnum um
stjórnmál. Lestur liennar auðveldar mönnum leiff-
ina til skilnings og áhrifa hvar I flokki, sem þelr
sw.
standa
m m
FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN
wá}tL
Pöntunarseðill til Félagsmálastofnunarinnar, pósthólf 31, Rvk
Sendi hér með kr. 225.00 til greiðslu á eintaki af KJÓSAND-
INN, STJÓRNMÁLIN OG VALDIÐ, sem óskast póstlögð
, stra.'s,, . ...
Nafn
Heimili
Gerum við
allar gerðir
af
Diesel
olíu
kerfum
Forskóladeild
1. bekkur barnadeildar
2. bekkur bamadeildar
3. bekkur barnadeildar
Unglingadeild
800.00
1400.00
1.800.00
2.000,00
2.500,00
INNRITUN nemenda í forskóladeild (6—7 ára
börn) og 1. bekk bamadeildar (8—9 ára börn)
fer fram næstu viku (frá mánudegi til laugar-
dags) kl. 3—6 e.h. á skrifstofu skólans, Iðnskóla-
húsinu, 5. hæð, inngangur frá Vitastíg.
SKÓLAGJALD GREIÐIST VIÐ INNRITUN.
Þeir nemendur, sem þegar hafa sótt um skóla-
vist fyrir komandi vetur, greiði skólagjaldið sem
fyrst og hafi með sér AFRIT ÁF STUNDASKRÁ
sinni úr barnaskólanum um leið. zs- - —c.
BARNAMÚSÍKSKÓLINN,
sími 2-31*91.
Geymið auglýsinguna.
BRYNNINGARTÆKI
Með kopar-fittings og galv-
aniseruðu Loki eru nú
fyrirliggjandi.
KRISTJÁN G GÍSLASON
Sími 20-000.
Sendum
í póstkröfu.
DIESILL Vesturgötu 2
(Tryggvagötumegin) sími 20940.
BJKARJLEPPNIJI
AKUREYRARVÖLLUR:
í dag, sunnudaginn 19. september kl. 4,
Akureyringar - K.R. a.
Tekst Akureyringum nú að sigra KR?
Mótanefnd.