Tíminn - 19.09.1965, Síða 13

Tíminn - 19.09.1965, Síða 13
SUNNUDAGUR 19. september 1965 TIMINW 18 Húsasmíðameistarar Meistarafélag húsasmiða í Reykjavík heldur al- mennan félagsfund í dag, sunnudaginn 19. sept., kl. 2 e.h. í Baðstofu iðnaðarmanna. Fundarefni: Verkfallshoðun Trésmiðafélagsins. Stjórnin. ALUMPAPPÍR Nauðsynlegur í hverju eldhúsi HEILDSÖLUBIRGÐIR KRISTJÁN Ó SKAGFJÖRÐ HF wmmrnmmmgmsmm MIRAP i, .iiííiiísuOTiaffii nnwninwnrr rmaatœaeamms&n BKWIMJPP'ÍW ■fi Heildverzlunin HEKLA HF. | Laugavegi 170—172. — Símar 21240—11277. Verktakar - Ræktunarsambönd - Bæjarfélög KRÖFUM YÐAR TIL AUKINNA VINNUAFKASTA ER HÆGT AÐ FULLNÆGJA MEÐ HINUM NÝJU Jolui Deere skurðgröfum JOHN DEERE IÐNAÐARDRÁTTARVÉLARNAR með ámokst urstækjum og skurðgröfum eru hraðvirkar og sterkbyggðar, enda framleiddar fyrir erfiða vinnu. Kynnið ykkur kosti JOHN DEERE SKURÐGRÖFUNNAR, sem er bandarísk framleiðsla og er mest selda skurðgrafan í Banda- ríkjunum í dag. Getum útvegað með stuttum fyrirvara einstakar dráttarvélar með ámoksturstækjum eða skurðgröfusamstæður. LEITIÐ UPPLÝSINGA. HAGSTÆTT VERÐ. — STUTTUR AFGREIÐSLUFRESTUR. ERCO 8ELTI og BELTAHLUTIR BERCO BELTI OG BELTAHLUTIR Á ALLAR BELTAVÉLAR Höfum á lager og pöntum til skjótrar afgreiðslu hin viðurkenndu BERCO belti og beltahluti, svo sem: KEÐJUR, SKÓ, RÚLLUR, DRIFHJÓL, FRAMHJÓL OG FLEIRA BERCO belti og varahlutir er viður- kennd úrvalsvara. sem hefur sannað ágæti sitt við íslenzk- ar aðstæður undanfarin 5 ár. EINKAUMBOÐ á íslandi fyrir Bertoni & Cotti-verksmiðjurnar. Almenna verzlunarfélagið h.f. Skipholti 15, sími 10199.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.