Tíminn - 19.09.1965, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.09.1965, Blaðsíða 12
TÍMINN SUNNUDAGUR 19. september 1965 SPARIÐ BENZÍNIÐ NOTIÐ DYNATRON FUEt R.OW o A- Sh^l B - Fiíttr»nf Etemont C - Micro Ptxxxrj Strtmer 0 - Sofid Chtfnic*l Actrvetor E - Mterinf Orif<« F - Fut ActivatOr & Sofvont Alltaf fjölgar þeim, er róma kosti þessa tækis. Höfum vottorð fleiri manna og ummæli, varðandi sparnað allt frá 12%—50%. Vegavinnubílstjóri sparar 8'lítra á dag. Höfum fyrirliggjandi tæki í Moskowitch, Skoda, Volkswagen, Austin-Gipsy og marga fleiri bíla. — Auðvelt að setja tækið í og tekur aðeins nokkrar mínútur. Verð kr. 425.00. Sendum gegn póstkröfu. ÁGÚST JÓNSSON, Laugavegi 19, 3. hæð, sími 17642, Reykjavík. TRÉSMIÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur félagsfund í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu annað kvöld kl. 20.30. J Fundarefni: Kjaramálin. . % Stjórnin. Bifreiöir til söiu Viljum selja Land.Rover-jeppa, árg. ‘55 m. benzín- vél, og 26 manna Ford-fólksflutningav’agn árgerð 1952, með Benz-diesel. Bifreiðirnar verða til sýnis hjá oss mánudag og þriðjudag 20.—21. september næstkomandi. Tilboðum sé skilað til skrifstofu vorrar fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 22. september. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði, sem er eða hafna öllum. ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F. Heildsölubirgðir Kristján Ó. Skagfjörð Sími 2-41-20 HESTUR Rauður hestur aðeins vind grár í fax og tagl, ójárn- aður, ættaður úr Hörðudal tapaðist í júlíbyrjun. Vinsamlegast látið mig vita, ef fyrir kemur. Þorkell Bjarnason, Laugarvatni. Hnakkur Beizli Óska eftir að kaupa vel með farinn hnakk og beizli. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. mánaða mót, merkt „Hnakkur.“ RYÐVÖRN Grensásveg 18 sími 30-9-45 Látið ekki dragast að ryð verj? og hljóðeinangra bif reiðina með Tectyl Vélritunar- og hraðritunarskóli Notið frístundirnar: Pitman-hraðritun á ensku og íslenzku. Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o.fl. Enska — einkatímar Dag og kvöldtímar. Upplýsingar og innritun í síma 19383. HILDIGUNNUR EGGERTSDÓTTIR - Stórholti 27 Simi 19383 Heilsuvernd Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun og öndunar' æfingum, fyrir konur og karla hefjast mánudaginn 4. október. — Upplýsingar í síma 12-2-40. VIGNIR ANDRESSON, íþróttakennari. Karlmannabuxur nýkomnar Terelyn og ull. Sömuleiðis fataefni í úrvali Landsins elzta og befeta saumastofa. H. ANDERSEN & SÖN Aðalstræti 16. * BSLLENN Eent an Icecar Stúlkur óskast Stúlkur óskast 1 veitmgasaJ og tiJ afgreiðsJustarfa í sælgætisbúð Upplýsingar í Hótel Tryggvaskála, Selfossi. Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi: SUÐURLANDSBRAUT LAUGARÁSVEGUR ÆGISSÍÐA FORNHAGI SELTJARNARNES I Bankastræti 7 — Sími 12323. VIÐ ÖÐINSTORG — .4-90 /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.