Alþýðublaðið - 31.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.12.1931, Blaðsíða 4
AfcPTÐUBbAÐÍÐ Módir og barn úr hungursneydarhémdum Kína. Marga hefir furðað á því, að Kínverjar skuli ekki hafa aðhafst neitt gagnvart Japönum út af yf- irgangi þeirra í Mansjúríu. En þegar athugað er, að landið logar iplt í innbyrðis óeirðum, og að i geysistórum landshlutum, j:ar sem tugir miljóna manna búa, 'ér svo að segja samfeld hungurs- neyð ársins hring, verður skilj- anlegt, að Kínverjar geti ekki að- hafst gegn Japönum. Ríkiseinka^ala i Eistlandl. Með lögum, er gefin voru út í Eistlandi 7. nóv. s. 1., er ríkisr stjórninni heimilað aðtakaeinka- sölu á ýmsum vömtegundum, og hefir stjórnin með reglugerð, er jgekk í gildi 11. nóv., tekið einka- sölu á vörutegundum j)eim, er hér eru taldar: Korni og mjöli, rúsínum, fíkj- um, sykri, spíritusi, sterkum vín- um, salti, smjörlíki, síid, áburði, fræi, alls konar tré, steinkolum og koksi, o!íu, benzíni, sápu, land- búnaðarvélum, útvarpstækjum, söngvélum, hjólhestum, vélhjól- um, fólksflutningabifreiðum, baðmull unninni og óunninmi, ýmsum silkivörum, ullarefnum, flaue’.um og plussi, hekl-vörum, prjónavörum, tilbúnum og hálftil- búnum fötum, skrýfingar-nrunum, leikföngum og glysvarning’n Rikjaráðstefna. Lundúnum, 30. dez. U. P. FB. Opinberlega er tilkynt, að veldi þau, sem hlut eiga að máli, hafi ákveðið að halda ráðstefnu um hernaðarskaðabæturr.ar. Ráðslefn- an verður haldin í Lausanne í Sviss og hefst 20. jari, Þótt starfs- skrá ráðstefnunnar hafi ekld ver- ið ákveðin tiil fullnustu, er búist við, að að eins hernaðarskaða- bæíurnar verði teknar til umræðu. en fullnaðarlausn á deilumálum í sambandi við ófriðarskuldirn- ar verði frestað, vegna afstöðu Bandaríkjanna eins og stendur. Um daginn og veginn Leikhúsiö. Söngleikurinn „Lagleg stúlka gefins" hefíir nú verið sýndur tvisvar fyriir troðfullu húsi og við miikla gleði áhorfenda. Næst verður leikið á -morgun og sunnu- daginn 3. janúar. Miðar að sýn- ingunni á morgun verða seldir i Iðnó í dag kl. 1—4. Akranessbátar fóru flestir í fiskiróður í gær- morgun, en ekki voru nema fjórir komnir til lands í gærkveldi, svo að kunnugt væri, þegar blaðið frétti síðast, tveir til Akraness og tveir hingað til Reykjavíkur, Ekki var þó talin ástæða til að óttast um hina bátana. Merk bók. Út er komið ársrit Loðdýr.a- ræktarfélagsins, 135 bls. með fjölda mynda. Eru þar greinar um refaeldi, refasjúkdóma, Joð- dýrarækt í Kanada, kanínurækt, héra, sauðnaut og ýms loðdýr, sem nú er farió að rækta, sem við áður varla vissum nafnið á, svo sem nútriu, minki og þvottabirni. Formaður og ritari félagsins, þeir Gunnar frá Sela- læk og Ársæll Árnason, hafa rit- að flestar greinarnar. Bókarinnar verður miinst nánar síðar. Verður hún send félags- mönnum. Ógift móðir, kvikmyndin, sem sýnd er á al- þýðusýningu Nýja Bíó á nýjárs- dag, er meðal beztu talmynda, er hér hafa verið sýndar. = Gleðilegt nýárt = jHf Þökk fyrir viðskiftin á m iil liðna árinu. g m Guðjón Guðmundsson, m m Kárastlg 1. m Gleðilegt nýár ! =■= Þökk fyrir gamla árið. m Fell, Njálsgötu 43. =§ xx>oooooo<xxx GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin. Verzlunin Viðir. Hermann Hermannsson. >ocxxxx>ooo<xx m fileðilegt nMr! Vaíd, Poulsen Gleðilegt nýái! 03 03 Þökk fyrir viðskiítin. E Nýlenduvöruverzlunin ra Jes Zimsen. É g Gleðilegt nýár! gg m Þökk fyrir viðskiftin = á árinu. = O. Einarsson & Einar, bolavcrzlnn. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiftin. Bifreiðastöðin HEKLA. 5=j= = E== = Gleðilegt nýár! m Þökk fyrir viðskiftin á þvl = = liðna. J..J Júlíus Björnsson. iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH = Gleðilegt nýár! = = Þökk fyrir viðskiftin á m == liðna árinu. ||j m Siý- Þ- Skjaldberg. m IH Skóverzlun B. Stefáns- sonar, Laugavegi 22 A l Reykjavík, sendir öllum viðskiftauinum sinum beztu pakkir fyrir árið. sem er að liða, og óskar þeim alls hins bezta á komandi ári. 31. dezember 1931. Björgólfur Stefánsson. >ÖOOOOOOOOOÖ< £ Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. H.f. Veggfóðrarinn. m X Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Sig- Kjartansson, Laugavegi 20. | Gleðilegt | 1 nýár! \ < <$£ Veizl. Kjöt og Fiskui. < §8S 3 < 38S38S38S38S38S38S38S38S38S38S38S3 Ve zluna'búðum vetður lakað kl. 4 í dag. Í- AVJIj, ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.