Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 1
lflornmu>Iní>tí> íDrðttlr LOKAHOF 1. DEILDARMANNA Guömundur sá besti — Halldór efnilegastur Sjá nánar /B6 og B7 B PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1985 BLAÐ Landsliðin valin fyrir Spánarförina: Níu leikmenn frá erlendum • Sævar Jónsson, Valsmaður, verður f eldlínunni á Spáni. Undan- farin ér léku hann og Magnús Bergs (t.h.) sem miðveröir landsliðsins. Magnús er nú fjarri góou gamni — hefur lagt skóna & hilluna. TONY Knapp, landsliösstjórnandi í knattspyrnu, tilkynnti í gær val á 16 manna hópnum sem fer til Spénar í síðasta leik 7. riðils heimsmeistarakeppninnar. Sá leikur fer fram eftir rúma viku, miövikudaginn 25. september. Daginn áöur leika pjoðirnar í Evrópukeppni U—21 árs landslioa og Guöní Kjartansson, þjálfari yngra liðsins, tilkynnti einnig í gær val á sínu liði. Landsliöshópur Knapp er þann- ig, landsleikjafjöldi ísviga: Markmenn: Bjarni Sigurösson, Brann (10) EggertGuömundss , Halmstad( 1) Aörir leikmenn: Arnór Guöjohnsen, Anderlecht (17) Asgeir Sigurvinsson, Stuttgart (34) Atli Eövaldsson, Bayer Uerd. (38) Guömundur Þorbjörnsson, Val (35) Guöni Bergsson, Val ( 6) GunnarGíslason, KR (16) JanusGuðlaugsson, FH (33) Ólafur Þóröarson, ÍA ( 2) Valsmenn mæta Nantes í kvöld í KVÖLD klukkan 18.00 leika Is- landsmeistarar Vals fyrri leik sinn í Evrópukeppninni gegn franska liðinu Nantes á Laugardalsvellin- um. Má búast við mjog skemmti- legum og fjörugum leik, ef aö líkum lætur, par sem frönsk knattspyrna pykir mjog góö. Vift inntum fyrirliða Vals, Grím Sæ- mundsen, eftir moguleikum Vals ¦'leiknum. „ Við Valsmenn erum bjartsýnir á góo úrslit. Valsliöinu gengur alltaf vel á heimavelli í Evrópukeppninni. Við munum berjast af krafti og reyna aö koma þeim á óvart. Viö munum ekki gef a framlínumönnum beirra neinn friö, viö vitum aö þeir eru leiknir meö boltann og fljotir og því veröur aö pressa þá stíft og gef a þeim lítinn tíma til aö athafna sig. Forráðamenn Nantes fengu ekki rétta mynd af liði okkar eftir leikinn Pálmar p ¦ ¦ mei • § PÁLMAR Sigurösson, landslios- maður í körfuknattleik úr Hauk- um, meiddist í leik í Reykjanes- mótinu um helgina. Talið er lik- legt að líðbönd séu slitin. Sé svo verður hann væntanlega lítið með félögum sínum a leikvelli til ára- móta og missir pví m.a. af leikjum liðsins í Evrópukeppninni gegn sænska liðinu Taby. gegn IA á dögunum. Þá lékum viö ekki vel. Ég er sannfæröur um aö þetta verður léttur og skemm tilegur leikur og aö áhorfendur muni skemmta sér vel. Og vonandi veröa þeir fjölmargir og styðja vel viö bakiö á okkur, ekki mun veita af. Valsmenn munu leggja allt ísðlurn- ar til aö ná hagstæðum úrslitum á heimavelli, og halda á lofti góoum orðstír íslenskrar knattspyrnu," sagði fyrirliöi Valsliösins. Pétur Pétursson, Hercules (25) SigurðurGrétarsson, Luzern (16) Sigurður Jónsson.Sheff. Wed. ( 5) SævarJónsson.Val (25) TeiturÞóröarson.Öster (40) Þorgrímur Þráinsson, Val (12) Allir þeir atvinnumenn sem leitaö var til eru því í hópnum nema Lárus Guðmundsson. Hann gaf ekkí kost á sér. Það vekur athygli að Þor- steinn Bjarnason, markvöröur úr Keflavík, er ekki í landsliöshópnum, en hann hefur staðið sig mjög vel í sumar. Þá virtust þeir Þorgrímur Þráinsson og Gunnar Gislason ekkí ganga heilir til skógar í leik Vals og KR á dögunum þó báöir hefðu þeir leikiö. Yngra iiðiö er þannig skipaö: Markmenn: Birkir Krist insson ÍA Friörik Friðriksson Fram Aðrir leikmenn: Björn Rafnsson KR GunnarOddsson IBK Halldór Askelsson Þór.Ak. HlynurStefánsson IBV IngvarGuðmundsson Val Jón Erling Ragnarsson FH Kristinn Jónsson Fram Kristján Jónsson Þrótti LofturÓlafsson Þrótti MarkDuffield KS ÓmarTorfason Fram PéturArnþórsson Þrótti Siguróli Kristjánsson Þór, Ak. Þorsteinn Þorsteinsson Fram Loftur Ólafsson, varnarmaður úr Þrótti, og Ómar Torfason, miövall- arleikmaöur úr Fram, eru eldri leik- mennirnir í liöinu aö þessu sinni, en tveir leikmenn mega vera eldri en 21 árs í hverjum leik. Þaö vekur talsveröa athygli aö Ómar skuli vera í liðinu nú eftir mjög góðan leik hans gegn Skotum í heimsmeist- • Ásgeir Sigurvinsson leikið mjög vel í vetur. hefur arakeppninni a Laugardalsvelli í haust, og þaö vekur einnig athygli aö Ólafur Þóröarson skuli vera í A-liðinu. Fyrri leikurinn, viöureign U-21 árs liðanna, fer fram í Huelva á suðurströnd Spanar, þriöjudags- kvöldið 24. september, en A-leikur- inn verður í Sevilla daginn eftir, eins ogaðursagði. Missir Víkingur Norður- landameistaratitilinn? — Víkingur Traustason neitaöi að gangast undir lyf japróf KÁRI Elísson og Víkingur Traustason urðu Norðurlanda- meistarar f kraftlyftingum á Norð- urlandamðtinu sem fram fðr í Þrándheimi um helgina. Víkingur Traustason neitaði að fara í lyfja- próf eftir keppnma. Norsk dag- bloð sðgðu frá pessu máli í gær og matti þar túlka að Vfkingur gæti misst titilinn og fengi jafnvel keppnisbann é Noröurlöndum. „Ég neitaöi aö fara í lyfjaprófiö vegna þess aö þeir komu mjög illa fram viö okkur, dæmdu af okkur fullt af lyftum sem áttu aö vera gild- ar, breyttu timasetningu mótsins þannig aö þaö munaöi aðeins fimm minutum að ég missti af mótinu, þeir létu okkur ekki vita af þessari breytingu. Ég var ekkert of hress meö þetta og var bara vondur," sagði Víkingur Traustason, kraft- lyftingamaður, í samtali viö blaða- mann Morgunblaðsins í gær. Kári Elisson fór í lyfjaprófiö og fannst þeim félögum pað nóg, þar sem aðeins tveir keppendur voru frá Jslandi. Norömenn voru meö tíu keppendur og þurftu þeir aðeins aö láta tvo keppendur í próf iö. Kári vann sinn flokk í annað sinn á Noröurlandamótinu, lyfti samtals 640,5 kg., 225 kg. í hnébeygju, 155,5 kg. í bekkpressu og 260 kg. íróttstöðulyftu. Víkingur sigraði Norömanninn sterka, Reidar Steen, sem varö Evrópumeistari í þessum flokki. Víkingur lyfti 330 kg. í hnébeygju, 200 kg. t' bekkpressu og 320 kg. í réttstöðulyttu eða samtals 830 kg. Þaö var norska kraftlyft ingasam- bandiö sem fór fram á þetta lyfja- próf og vilja þeir félagar meina aö þeir séu ekki skyldugir til aö gang- ast undir lyf japróf hjá þeim. „Þetta er eiginlega hneyksli hvernig framkvæmd motsins fór fram, það voru ekki nema þrjár lyft- ur dæmdar gildar hjá mér, þannig að þetta rétt nægði til aö vinna, þeir dæmdu af mér Islandsmet og ég var svo vondur aö ég mótmælti meö því, aö mæta ekki á verölauna- afhendinguna, fékk verölaunin eftir á. Hefði ég veriö Víkingur, þá hefði ég farið í þetta próf. Ef hann hefði hugsað þetta meira heföi hann kanski fariö, ég veit ekki hvort hann fær keppnisbann eða ekki, en þetta á eftir ao koma í Ijós seinna," sagöi Kári Elisson. Aö sögn Ólafs Sigurgeirssonar, formanns Kraftlyftingasambands Islands, þurftu þeir Kári og Víkingur ekki aö gangast undir þetta lyfja- próf þar sem kraftlyftingasam- bandið er ekki aöili aö ISl. Þaö er samningur innan ÍSi og hinna sam- bandanna innan Noröurlandanna aö þaö sé heimilt aö taka íslenska íþróttamenn í lyfjapróf. „En þar sem viö erum ekki aöilar aö ÍSÍ þá er ekkert sem segir að viö veröum aö gangast undir lyfjapróf þeirra," sagði Ólaf ur Sigurgeirsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.