Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1985 B 9 Larus skoraði Bremen með forystu, Stuttgart tapaði í Hamborg Fri Jóhsnm inga Qunnereeyni, fréttamanni Morgunblaeatne i Þýakalandi og AP. WERDER Bremen heldur enn for- ystu sinni í Bundesligunni í Vest- ur-Þýskalandi eftir leiki helgar- innar, þar sem liöið vann góöan sigur á DUsseldorf á föstudags- kvöld, 4—1. Boruissa Mönc- hengladbach er (ööru sæti deild- arinnar eftir góöan sigur á nýlið- unum, NUernberg. Uerdingen, liö Atla og Lérusar, geroi jafnteflí viö Hannover, 3—3, Lérus skoraoi. Stuttgart mátti þola tap í Ham- borg, 2—0. Þaö voru aöeins 20.000 áhorf- endur sem komu til aö sjá leik Hamborgara og Stuttgart. Leikur- inn var frekar slakur og átti mark- vöröur, Stuttgart, Roleder slakan dag og var fyrsta mark leiksins algjört klaufamark hjá honum. Hann baö síöan Baric. þjálfara sinn, um aö fá aö fara út af i hálfleik, en Baric sagöist ákveöa þaö sjálfur hverjir færu út úr liöinu. Hamborg- arar voru betri í fyrri hálfleik en Stuttgart kom meira inn í lelkinn í þeim seinni, en þeim tókst ekki aö skora þrátt fyrir mörg marktæki- færi. Asgeir lék þokkalega, en hefur oft leikio betur. Karl-Heinz Föster lék ekki meö Stuttgart í þessum leik. Heinz Grundel skoraöi bæöi mörk Hamborgara, þaö fyrra á 18. mín. með skoti af 10 metra færi og þaö siðara með skalla á 73. mfn. Baric, þjálfari, sagöi eftir leikinn aö sigur Hamborgar hafi verið verö- skuldaöur. Hannover 96, sem er nýtt í deild- inni náöi aö stela öðru stiginu frá Uerdingen á heimavelli þeirra síö- arnefndu. Jafnefli varð 3—3 og skoraði Lárus Guömundsson fyrsta mark Uerdingen. Hannover skoraöi fyrsta mark leiksins áöur en Lárusi tókst aö jafna meö skalla, síðan komst Hannover aftur yfir með mark Gue, síöan skoraöi Bommer tvö næstu fyrir Uerdingen, en Thomas jafnaði er 12 mínútur voru til leiksloka. Leikurinn var þokka- lega vel leikinn, þó var ekki mikil og falleg knattspyrna í honum. Lár- us átti góðan leik og Atli var þokka- legur. Þaö var töluvert áfall fyrir Uerd- ingen aö tapa fyrir Hannover á heimavelli þar sem Hannover hefur veriö á botni deildarinnar og aoeins gert þrjú jafntefli og tapaö þremur leikjum. Bvayer Uerdingen er nú ( 7. sæti deildarinnar eftir sex leiki meö átta stig, Stuttgart er í 10. sætimeösjöstig. Bayern Múnchen gerði jafntefli viö Köln á útivelli, eftir aö hafa verið yfir lengst af í leiknum. Köln jafnaöi á síöustu mínútum leiksins. Bayern var skárri aöilinn i þessum leik, þó er jaf ntefli 1—1, sanngjörn úrslit. Boruissa Mönchengladbach vann góöan sigur á nýliöunum. Núrnberg, 4—2. Mikill fjöldi áhorf- enda hvatti sína menn á heimavelli eöa 48.000 áhorfendur. Boruissa komst í 2—0, í fyrri hálfleik. Mörk Boruissa gerði Philipkowski, á 21. mín. og svo aftur á 32. mín., síöan skoraöi Guttler og loks skoraöi Burns fallegt mark beint úr auka- spyrnu. Niirnberg lók varnarleik og beittu síöan skyndisóknum sem gáfu tvö Htfóar til fólks í öllum starfsgremum! mörk, annars fór leikurinn mest fram á vallarhelmingi þeirra. Með þessum sigri er Boruissa í ööru sæti deildarinnar. Gengi Dortmund hefurekki veriö upp á marga fiska upp á síökastiö, þeir töpuöu um helgina á móti Bochum 6— 1, og viröist liöiö alveg heiglum horfiö og furöulegt aö þjálfarinn, Csernai veröi ekki látinn taka pokann sinn. Annars voru úrslit þessi á laugar- dag: Köln — Bayern Munchen 1:1 (0:1) Uerdingen — Hannovar 96 3:3 (1:1) BoruMia M.gladbach — NUrnbarg 4:2 (2:0) HamburgER Sv. — VfB Sluttgart 2:0 (1:0) VfL Bochum — Dortmund 6:1 (1:1) Mannhaim — Lavarkuaan 1:0 (ftO) Staöan ídeildinni er nú þannig: WerderBremen 6 5 2 0 21:8 12 Bor.Mönchengladb. 6 4 2 1 15:9 10 WaldhofMannheim 6 3 3 1 9:6 9 Bayern Múnchen 6 3 2 1 9:4 8 VIL Bochum Kaiserslautern Bayer Uerdingen Hamburger SV Nurnberg VfBStuttgart LFcKöln Frankfurt BayerLeverk FC Saarbr. Oíisseldorf Hannover96 Schalke04 Borussia 16:13 8 9:9 8 11:13 8 11:7 7 14:12 11:10 9:8 6:6 9:7 7:12 13:18 11:20 7:14 6:18 • Urus MÉ vol og skoraoi mjög fallegt mark fyrir Uordingon. D vatrs VITRETEX koma í veg fyrir steypuskemmdir eða lagfæra þær með réttrí meðhöndlun Sprungur geta myndast í heilbngðn stemsteypu pegar ytraborð hennar mettast af vatni sem síðan frýs og piðnar á víxl í hinm umhleypmgasömu veðráttu okkar. Alkalivirk stemsteypa mettast af vatni og springur síðan vegna efnafræðilegra hvata. Því parf að hindra að vatn smjúgi inn í steypuna svo sem kostur er en bún verður pó að geta andað. DYNASYLAN BSM 40 er monosilan vatnsfæla sem hlotið hefur meðmæli Rannsóknarstofnunar bygging arlðnaðarlns. DYNASYLAN BSM 40 er efni sem bonð er jafnt á nýjan. ómálaðan steín og sprunginh málaðan stem og hindrar vatnsdrægni steypunnar. VtTRETEX plastmálnlng er copolymer (akryl) máln- ing með mjög gott PAM gildi og andar þvi vel. VITRETEX plastmálnmg hefur venð á /slenskum markaði í áratugi og sannað ágæti sitt. p.á m. í ströngustu veðurpols- tilraunum. Tvær yfirferðlr með DYNASYLAN BSM 40 og siðan tvær yfirferðlr með VITRETEX plastmálntngu trygglr margra ára endingu. Umboðsmenn um land alltl V.9';Í Slippfélagið iReykjavih hf MálningarverksmiÖjan Dugguvogi Simi 84255

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.