Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1985 u Glæsileg lokahátíð GLÆSILEG lokahátíö félags fyrstudeildarleikmanna í knatt- spyrnu fór fram í veitingahúsinu Broadway á sunnudagskvöldiö. Mikið var um dýröir é hétíö þess- ari og skemmtiatriði heimatilbúin nema hvad Ómar Ragnarsson kom og skemmti gestum við góð- ar undirtektir. Hámarki náði há- tíðin é miönætti þegar úrslit í kjöri besta knattspymumanns 1. deild- ar og þess efnilegasta voru kunn- gjörð. Guðmundur Þorbjornsson, Val, var kjörinn besti leikmaður- inn og Halldór Áskelsson úr Þór sa efnilegasti. Hátíöin hófst klukkan 19 aö Hlíöarenda þar sem rútur, skreyttar litum hvers félags, óku í hlaöiö meö leikmenn 1. deildarog voru islands- meistarar Vals heiöraöir þar áöur en ekiö var fylktu liöi sem leið lá aö Broadway. Á hlaöinu viö veitingahúsiö var tekið á móti gestum meö fordrykk, lúörablæstri og flugeldasýningu áöur en sest var aö snæöingi. Undir boröum voru skemmtiatriöi auk þass sem heiöursgestir kvöldsins, þeir Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra og Ríkharöur Jtísson. knattspyrnukappi f rá Akra- nesi, sögöu nokkurorð. Eitt skemmtiatriöanna var leik- þáttur í léttum dúr um hiö víðfræga „ Jónsmál" þar sem mjög frjálslega var farið meö staöreyndir enda markmiðiö aö fá menn til aö hlæja. Kór 1. deildarleikmanna tók auk þess lagiö, klæddir félagsbúning- um sínum og vakti söngur þeirra mikla athygli og greinilegt aö knatt- spyrnumönnum er fleira til lista lagt en sparka fótknetti. Hermann Gunnarsson var veislu- stjóri og sagöi hann nokkra vel valda brandara ööru hvoru til að koma fólki í rétta stemmningu. Eins og áöur sagöi skemmti Ómar Ragn- arsson eins og honum er einum lagiö og er greinilegt aö honum fer ekkert aftur viö þaö aö skemmta fóiki. því sjaldan eða aldrei hefur Lokastaöa 1. deildar Lokastaðan í 1. deild var pessi: Valur 18 11 5 2 28:12 38 ÍA 18 11 3 4 3720 36 ÞórAk. 18 11 2 5 3321 35 Fram 18 10 4 4 3726 34 ÍBK 18 9 2 7 3123 29 KR 18 8 5 5 3226 29 FH 18 5 2 11 2341 17 Víðir 18 4 4 10 21:38 16 Þróttur 18 3 4 11 1822 13 Víkingur 18 2 1 15 17.38 7 Lokastaoa 2. deildar Lokastaðan í 2. deild í knatt- spyrnu er þannig: ÍBV 18 11 6 1 45:13 39 UBK 18 11 4 3 31:15 37 KA 18 11 3 4 34:16 36 KS 18 7 4 7 2525 25 Skallag. 18 7 4 7 2729 25 Völsungui 18 7 3 8 2825 24 Njarðvík 18 5 4 9 1429 19 ÍBÍ 18 3 8 7 1924 17 Fylkir 18 3 4 11 1324 15 Leiftur 18 3 4 11 17:38 12 þessi frábæri skemmtikraftur verið betri. Hátíöin náði, sem fyrr segir, há- marki á miönætti. Hermann kallaði þá kór leikmanna aftur upp á sviðið og aö þessu sinni höföu leikmenn skipst á búningum til aö undirstrika aö þeir stæöu allir saman um kosn- inguna og hátiðina sem slíka. Samheldnin er greinilega mikil meðal 1. deildarleikmanna; þaö sýndu þeir svo sannarlega meö þessari glæsilegu hatið. Eftir aö Baldvin Jónsson hafði afhent Hermanni umslagiö meö nafni efnilegasta leikmanns 1. deildar, ríkti mikil spenna í húsinu. Hver yrði valinn sá efnilegasti? „Efnilegasti leikmaöurinn í 1. deild ánð 1985 er Halldor Askelsson," sagði Hermann og um leið brutust út mikil fagnaðarlæti í salnum og allra augu beindust aö Halldóri þar sem hann reyndi aö troðast upp aö sviðinu í gegnum mannþröngina. Eftir aö Halidór hafði fengiö verölaun sín var stærsta stundin runnin upp. „Besti leikmaöur á ís- landi áriö 1985 er Guömundur Þorbjörnsson." Og nú trylltist allt. Greinilegt aö flestir voru þessari niðurstöðu sammála. Guömundur steig á sviðið og lófatakinu ætlaöi aldrei aö linna, en um síðir tókst þó aö afhenda honum verölaun þau sem titlinum fylgja. Þaö var fulltrúi Flugleiða sem afhenti þeim Halldóri og Guömundi farseðla frá félaginu og mega þeir félagar velja sér hvaða leið sem þeir vilja á vegum Flugleiða. Rík- haröur Jónsson afhenti þeim eign- arbikara sem fylgja nafnbótum þessum og Steingrímur Hermanns- son afhenti þeim Flugleiöahornin, sem eru veglegir farandgripir. Að lokinni verölaunafhendingunni var síöan stigin dans fram eftir nóttu og þá kom enn ein óvænt uppá- koma. Swinging Blue Jeans, hljóm- sveit, sem leikur í Broadway, tók nokkur lög og síöan var plötum þeytt. • Guðmundur Þorbjörnsson, til vinstri, og Halldór Áskelsson kampakátir eftír aö hafa tekið við kusu Guðmund besta leikmann íslandsmótsins og Halldór efnilegasta leikmanninn. Þeir eru hér með viðurkenningum I Flugleiðahornin g| Islandsmeistarar Vals 1985: Morgunblaðlð/Frlöþlólur ÍSLANDSMEISTARAR VALS 1985 eftir aö sigurinn var í höfn. Aftari röð frá vinstri: Grétar Haraldsson, formaður knattspyrnudeild- ar Vals, Sævar Hjálmarsson, liðsstjóri, Guðmundur Kjartansson, Guömundur Þorbjörnsson, Magni Pétursson, Guðní Bergsson, Sævar Jónsson, Kristinn Björnsson, Guðmundur Hreiðarsson, Stefán Arnarson, Jðn Grétar Jónsson, Örn Guðmundsson og lan Ross, þjálfari. Fremri röö frá vinstri: Hörður Hiimarsson, Þorgrímur Þráinsson, Ingvar Guömundsson, Hilmar Harðarson, Valur Valsson, Grímur Sæmundsen, fyrirliði, og Heimir Karlsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.