Morgunblaðið - 17.09.1985, Side 6

Morgunblaðið - 17.09.1985, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1985 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1985 r Morgunblaölö/Frlöþjófur Islandsmeistarar Vals 1985: ÍSLANDSMEISTARAR VALS 1985 eftir aö sigurinn var í höfn. Aftari röö frá vinstri: Grétar Haraldsson, formaöur knattspyrnudeiid- ar Vals, Sævar Hjálmarsson, liösstjóri, Guömundur Kjartansson, Guömundur Þorbjörnsson, Magni Pétursson, Guöni Bergsson, Sævar Jónsson, Kristinn Björnsson, Guömundur Hreiöarsson, Stefán Arnarson, Jón Grétar Jónsson, Örn Guómundsson og lan Ross, þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Höróur Hilmarsson, Þorgrímur Þráinsson, Ingvar Guömundsson, Hilmar Haröarson, Valur Valsson, Grímur Sæmundsen, fyrirliöi, og Heimir Karisson. Lokastaöa 1. deildar Lokastaðan í 1. deild var þessi: Valur 18 11 5 2 28:12 38 ÍA 18 11 3 4 37:20 38 ÞórAk. 18 11 2 5 33:21 35 Fram 18 10 4 4 37:26 34 ÍBK 18 9 2 7 31:23 29 KR 18 8 5 5 32:26 29 FH 18 5 2 11 23:41 17 Víöir 18 4 4 10 21:38 16 Þróttur 18 3 4 11 18:32 13 Víkingur 18 2 1 15 17:38 7 Lokastaða 2. deildar Lokastaðan í 2. deild í knatt spyrnu er þannig: IBV 18 11 8 1 45:13 39 UBK 18 11 4 3 31:15 37 KA 18 11 3 4 34:16 36 KS 18 7 4 7 25:25 25 Skallag. 18 7 4 7 27:39 25 Völsungur 18 7 3 8 28:25 24 Njarövík 18 5 4 9 14:29 19 ÍBÍ 18 3 8 7 19:24 17 Fylkir 18 3 4 11 13:24 15 Leiftur 18 3 4 11 17:38 12 Guðmundur Þorbjörnsson, besti leikmaður íslandsmótsins: Halldór Áskelsson, efnilegasti leikmaðurinn: „Þetta ár veno ævintýri líkast“ „HUN VAR engu lík, þetta er alveg örugglega stærsta stund í lífi mínu,“ sagöi Guðmundur Þorbjörnsson, Val, þegar viö spuröum hann hvernig tiltinning þaö heföi veriö aö fara upp á sviöið í Broadway til þess aö taka á móti verölaunum sínum og heillaóskum, en Guömundur var kjörinn besti knattspyrnu- maöur íslands fyrir þetta keppn- istímabil á lokahátíð 1. deildar- leikmanna á sunnudaginn. „Þetta ár hefur veriö ævintýri líkast hjá okkur hjónum. í fyrsta lagi erum viö nýbúin aö koma okkur fyrir í eigin íbúö og í byrjun ágúst eignuöumst viö dóttur. Viö Valsmenn uröum síöan fslands- meistarar 12. september, sem var auk þess afmælisdagur konunnar minnar og brúökaupsafmæli okk- ar hjóna og svo i lokin þá vinn ég þennan titil. Þetta er engu lagi líkt.“ — Áttir þú von á því aö veröa fyrir valinu? „Ég get ekki neitaö því aö ég geröi mér grein fyrir því aö ég ætti möguleika en hins vegar er þaö Ijóst aö þetta sumar var aö mínu mati mjög gott, knatt- spyrnulega séö, og þaö spiluöu margir vel á islandsmótinu þannig aö ég er viss um aö þetta hefur áreiðanlega veriö jöfn keppni.“ — Veröur Guðmundur lengi áfram í knattspyrnunni? „Ég veit þaö ekki, ég get ekkert sagt um það núna, ég er fyrst og fremst aö Ijúka þessu tímabili og svo sé ég til. Þetta íslandsmót er tvímælalaust eitt þaö mest spennandi sem ég hef tekiö þátt í og þetta mót var mun betra en mótin hafa verið undanfarin ár. Mun meira skoraö af mörkum og mun skemmtilegri leikir og aö mínu mati betri knattspyrna og auk þess var þetta mjög jafnt, bæöi á toppi og botni, og þaö hélst því spenna í því líka sem ekki hefur veriö undanfarin ár. Þaö hélst því allt í hendur meö aö gera þetta eitt þaö skemmtileg- asta mót sem ég hef tekiö þátt í og auövitaö skemma lokin ekki fyrir,“ sagöi Guðmundur Þor- björnsson, besti knattspyrnu- maður íslands. — Ertu búinn aö ákveöa hvart þú ætlar aö fljúga á þeim miöa sem þú fékkst frá Flugleiöum? „Nei, ekki er ég nú búinn aö ákveöa þaö en formaöur knatt- spyrnudeildar Vals tilkynnti mér hérna áöan aö þeir hjá Val ætluöu aö bjóöa konunni meö í þa ferö sem ég veldi mér þannig aö viö þurfum aö setjast niður einhvern daginn og íhuga þaö hvert halda skal.“ Því má skjóta hér inn í aö auk þess aö fá frían farseöil frá Flug- leiöum á hvaöa leiö sem hann kýs sjálfur þá getur hann horft frítt á myndbönd því Vídeógæði á Kleppsveginum veita honum ókeypis afnot af spólum þeim sem þar eru til leigu í heilt ár þannig aö Guðmundi ætti ekki aö þurfa aö leiöast ef frí yröi á æfingu eitt kvöld eða svo. En hvernig líst knattspyrnumanni ársins á leikinn viö Nantes, sem fram fer á Laug- ardalsvellinum í kvöld? „Þaö veröur aö segjast eins og er aö viö Valsmenn erum nýbúnir aö taka viö islandsmeistaratitli og erum mjög ánægöir meö þaö og þaö má segja að viö svífum vængjum þöndum. Ég held aö viö förum fullir sjálfsöryggis í þennan leik og ég vil meina þaö aö viö séum meö sterkt liö, vörnin er mjög góö og liðið allt traust þann- ig aö viö ættum aö geta náö góö- um úrslitum á móti þessu liöi,“ sagöi Guömundur Þorbjörnsson aö lókum. “ Morgunblaðið/Bjarni • Guðmundur Þorbjörnsson, til vinstri, og Halldór Áskelsson kampakátir eftir aö hafa tekið viö viöurkenningum sínum í Broadway á sunnudagskvöldiö. Leikmenn 1. deildarliöanna kusu Guömund besta leikmann (slandsmótsins og Halldór efnilegaata leikmanninn. Þeir eru hér meö Flugleiöahornin glæsilegu, sem þeir varöveita í eitt ár, og eignarbikara. „ÞAD VAR í einu oröi sagt frábært þegar ég heyröi aö Guömundur væri besti leikmaöur 1. deildar í ár,“ sagöi Jóhanna Briem, eigin- kona Guömundar Þorbjörnsson- ar, eftir aö úrslit í kjöri knatt- spyrnumanns ársins voru kunn- gjörð á sunnudagskvöldið í Bro- adway. „Ég liföi alltaf í voninni um aö hann yröi kosinn sá besti, hann hefur leikiö vel í sumar og Vals- menn hafa einnig staöið sig frábær- lega vel. Þetta sumar hefur veriö hreint og beint frábært hjá okkur hjónum.“ — Hefur þú stundað íþróttir sjálf? „Tja, þaö er nú varla til aö tala neitt um, en ég var aöeins í frjálsum íþróttum á sínum tíma, en þaö er ekkert til aö vera aö tala um.“ — Fylgist þú meö knattspyrn- unni? „Já, ég fór á alla leiki hjá Val nema nú seinni hluta sumars. Við eignuöumst dóttur fyrr í sumar og síöan hef ég ekki fariö á völlinn til aö fylgjast meö Völsurum. “ — Halda Valskonur mikiö hóp- inn? „Já, þaö eru til samtök hjá okkur Valskonum en ég hef ekki tekiö mikinn þátt í því starfi, en viö höld- um alltaf hópinn þegar Valur er aö leika og erum þá saman í stúkunni,“ sagöi Jóhanna aö lokum. Ómar ÍSLANDSMÓTINU (knattspyrnu er nú lokið. Alls voru skoruð 277 mörk í þeim 18 umferöum sem leiknar voru í 1. deild, eöa 15,38 mörk aö meöaltali í umferö. í hverri umferö eru fimm leikir og því hafa veriö skoruð 3,07 mörk aö jafnaði í 1. deildarleikj- um sumarsins. Markahæsti leik- maöur mótsins aó þessu sinni varö Ómar Torfason úr Fram, hann skoraði 13 mörk. Næstir á eftir Ómari koma þeir Guömundur Þorbjörnsson, Val, Lifði í voninni — sagði Jóhanna Briem, eigin- kona Guömundar Þorbjörnssonar Glæsileg lokahátíð GLÆSILEG lokahátíö félags fyrstudeildarleikmanna ( knatt- spyrnu fór fram í veitingahúsinu Broadway á sunnudagskvöldiö. Mikið var um dýróir á hátíð þess- ari og skemmtiatriói heimatílbúin nema hvaö Ómar Ragnarsson kom og skemmti gestum vió góö- ar undirtektir. Hámarki náöi há- tíðin á miönætti þegar úrslit í kjöri besta knattspyrnumanns 1. deild- ar og þess efnilegasta voru kunn- gjörð. Guðmundur Þorbjörnsson, Val, var kjörinn besti leikmaöur- inn og Halldór Áskelsson úr Þór sá efnilegasti. Hátíöin hófst klukkan 19 aö Hlíöarenda þar sem rútur, skreyttar litum hvers félags, óku í hlaðið meö leikmenn 1. deildar og voru islands- meistarar Vals heiöraöir þar áöur en ekiö var fylktu liöi sem leiö lá aö Broadway. Á hlaöinu viö veitingahúsiö var tekiö á móti gestum meö fordrykk, lúörablæstri og flugeldasýningu áöur en sest var aö snæöingi. Undir boröum voru skemmtiatriöi auk þass sem heiöursgestir kvöldsins, þeir Steingrímur Hermannsson, forsætisráöherra og Ríkharöur Jnsson, knattspyrnukappi frá Akra- nesi, sögöu nokkur orö. Eitt skemmtiatriöanna var leik- þáttur í léttum dúr um hiö víöfræga „Jónsmál” þar sem mjög frjálslega var fariö meö staöreyndir enda markmiöiö aö fá menn til aö hlæja. Kór 1. deildarleikmanna tók auk þess lagiö, klæddir félagsbúning um sínum og vakti söngur þeirra mikla athygli og greinilegt aö knatt- spyrnumönnum er fleira til lista lagt en sparka fótknetti. Hermann Gunnarsson var veislu- stjóri og sagöi hann nokkra vel valda brandara ööru hvoru til aö koma fólki í rétta stemmningu. Eins og áöur sagöi skemmti Ómar Ragn- arsson eins og honum er einum lagiö og er greinilegt aö honum fer ekkert aftur viö þaö aö skemmta fólki, því sjaldan eöa aldrei hefur þessi frábæri skemmtikraftur veriö betri. Hátíöin náöi, sem fyrr segir, há- marki á miönætti. Hermann kallaöi þá kór leikmanna aftur upp á sviöiö og aö þessu sinni höföu leikmenn skipst á búningum til aö undirstrika aö þeir stæöu allir saman um kosn- inguna og hátíöina sem slíka. Samheldnin er greinilega mikil meðal 1. deildarleikmanna; þaö sýndu þeir svo sannarlega meö þessari glæsilegu hátíö. Eftir aö Baldvin Jónsson haföi afhent Hermanni umslagið meö nafni efnilegasta leikmanns 1. deildar, ríkti mikil spenna í húsinu. Hver yröi valinn sá efnilegasti? „Efnilegasti leikmaöurinn í 1. deild áriö 1985 er Halldór Áskelsson,* sagöi Hermann og um leiö brutust út mikil fagnaöarlæti í salnum og allra augu beindust aö Halldóri þar sem hann reyndi aö troöast upp aö sviöinu í gegnum mannþröngina. Eftir að Halldór haföi fengiö verölaun sín var stærsta stundin runnin upp. „Besti leikmaður á ís- landi áriö 1985 er Guömundur Þorbjörnsson.“ Og nú trylltist allt. Greinilegt aö flestir voru þessari niöurstööu sammála. Guömundur steig á sviðiö og lófatakinu ætlaöi aldrei aö linna, en um síöir tókst þó aö afhenda honum verölaun þau sem titlinum fylgja. Þaö var fulltrúi Flugleiöa sem afhenti þeim Haildóri og Guömundi farseöla frá félaginu og mega þeir félagar velja sér hvaöa leiö sem þeir vilja á vegum Flugleiöa. Rík- haröur Jónsson afhenti þeim eign- arbikara sem fylgja nafnbótum þessum og Steingrímur Hermanns- son afhenti þeim Flugleiöahornin, sem eru veglegir farandgripir. Aö lokinni verölaunafhendingunni var síöan stigin dans fram eftir nóttu og þá kom enn ein óvænt uppá- koma. Swinging Biue Jeans, hljóm- sveit, sem leikur í Broadway, tók nokkur lög og síöan var plötum þeytt. „Ég er hrærður" „TILFINNINGIN var alveg stór- kostleg, þetta er langstærsta stund líffs míns hingaö til. Ég er hræröur," sagöi Halldór Áskels- son, knattspyrnumaöur úr Þór, sem kosinn var efnilegasti leik- maöur íslandsmótsins at leik- mönnum 1. deildarinnar. Halldór er vel aö þessum titli kominn og þó svo hann hafi ekki skoraö mjög mörg mörk ffyrir liö sitt í sumar klykkti hann vel út í síö- asta leiknum meö því aö skora fimm mörk ffyrir Þór í síöasta leik liösins á íslandsmótinu. „Þaö var alveg stórkostleg til- finning aö skora fimm mörk i leiknum á laugardaginn. Þaö má segja aö ég hafi veriö klaufi aö skora ekki ein átta mörk, ég átti skot í stöng og síðan var varið frá mér tvívegis úr góöu færi. Ég trúöi þessu ekki sjálfur, ég hristi bara hausinn þegar ég var kominn meö þrjú og síöan yppti ég öxlum og ég vissi ekki hvernig ég átti aö vera þegar ég haföi skoraö fimm mörk,“ sagöi Halldór um mörkin sín fimm. En hvaö hugsaöi Halldór Áskelsson þegar Hermann Gunnarsson tilkynnti aó hann heföi veriö valinn efnilegasti leikmaöur ársins? „Ég veit eiginlega ekki hvaö ég hugsaöi, þetta var allt svo stór- kostlegt og framandi — frekar eins og draumur en veruleiki. Ég geröi mér vissar vonir um aö ég yröi kjörinn hérna í kvöld en þaö voru eflaust margir um hituna þannig aö ég vonaöi bara aö ég yröi hlutskarpastur. Ég átti fylli- lega von á því aö viö Þórsarar naaöum þessum árangri. Viö get- um unnið hvaöa liö sem er en einhvern veginn virðist vanta trúna hjá okkur í sumum leikjum, sérstaklega á útivöllum. Annars er þetta allt önnur íþrótt aö leika á Valbjarnarvelli og mottunni á Akureyri." — Ætlar þú aö velta fyrir þér atvinnumennsku? „Jaa ... maöur hugsar auövit- aö alltaf um svoleiöis hluti en þaö hefur ekkert slíkt komiö til tals ennþá en ef þaö kemur aö þvi þá myndi maöur auövitaö hugsa sig vel um, en þaö er Ijóst aö ég verö á Akureyri næsta sumar og aö sjálfsögöu mun ég leika meö Þór.“ — Hvert ætlar þú aó fljúga meö Flugleiðum? „Ég er nú ekki búinn aö ákveöa þaö ennþá, en ætli maöur bregði sér ekki til Ameríku og bæti þar meö einni heimsálfunni í safniö,“ sagöi Halldór Áskelsson, efnileg- asti leikmaöur 1. deildar á íslandi áriö 1985. markahæstur og Ragnar Margeirsson úr ÍBK, báöir skoruöu þeir 12 mörk. Höröur Jóhannesson frá Skagan- um er í fjóröa sæti í keppninni um markakóngstitilinn, skoraöi 11 mörk, en síöan kemur Guömund- ur Steinsson úr Fram, en hann skoraöi 10 mörk eins og í fyrra er hann varö markakóngur 1. deild- ar. Halldór Askelsson úr Þór skor- aöi alls 9 mörk í sumar, þar af fimm i síðasta leiknum. Guö- mundur T orfason úr Fram skoraöi áttamörk. Mönnum ber ekki alveg saman um hvort Ragnar Margeirsson, ÍBK, hafi skoraö 12 eða 13 mörk. Deilan stendur um þriöja og síö- asta mark Keflvíkinga í 3:0 sigri þeirra yfir Fram í Keflavík í 10. umferöinni þann 20. júlí í sumar. Ragnar átti þá skot aö marki, en rétt áöur en knötturinn fór yfir marklínuna kom Helgi Bentsson og renndi knettinum í netiö og því skráum viö markið á Helga en ekki Ragnar. KSÍ mun skrá markiö á Ragnar og sú mun einnig vera raunin á útvarpinu, en engu aö síöur þykir okkur fullsannaö aö Helgi hafi snert knöttinn áöur en hann fór yfir marklínuna og því markið hans. Þaö er auövitaö leiöinlegt þegar svona deilur koma upp en í okkar huga leikur enginn vafi á því að Helgi snerti knöttinn áöur en hann fór inn fyrir línuna, þrátt fyrir aö þaö hafi alls ekki veriö nauösynlegt, því boltinn heföi fariö í netiö án hans aöstoöar en þaö breytir því ekki aö markiö er Helga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.