Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR IV- SEFTEMBER 1985 B 11 Félagsheimili Fóstbræðra Langholtsvegi 109 Veitingasalur til leigu undir hvers konar samkvæmi Allt aö 150 manna hópur Leitiö upplýsinga í síma 685206 VESTOLEN P IGUR ' Mörg hundruö þúsund metrar af snjóbræöslu- rörum úr húls VESTOLEN P bræöa is og snjó af ís- lenskum bílastæöum, göngugötum, íþróttavöllum og gangstéttum og sjá þannig um aö hemja Vetur konung. Snjóbræöslurör úr VESTOLEN P hafa sýnt og sannaö aö þau hafa meira frostþol en nokkurt annaö plastefni, sem notaö er í sama skyni. Framúrskarandi tækniþekking og áratuga reynsla standa aö baki þróunar VESTOLEN P, sem er fjölliða óreglubund- ið polyprópylen. Aðrir eiginleikar þessa rörahráefnis eru auðveld og örugg samsuða, frábært kaldflæðiþol og mikill sveigjanleiki. Samspil verðs og gæða talar sínu máli fyrir VESTOLEN P. Við munum með ánægju senda yður allar upplýsingar. Hafið samband við fulltrúa húls á íslandi. Pósthólf 1249, 121 Reykjavík. hiils CHEMISCHE WERKE HULS AG Referat 1122, D-4370 Marl Dansinn er holl hreyfing fyrir alla aldurshópa, börn, unglinga og fullorðna. Aldur er aukaatriði. Viö kennum alla almenna samkvæmisdansa, fyrsta f/okks tilsögn. Innritun er hafin. Hringið og leitiö nánari upplýsinga. DANSSKDU SIGURDAR HÁKONARSONAR «--2— MJDBREKKUR KDPAVOGI SIMI40020 Settu fingurna yf ir bílljósin Hvaðsérðuþá? Þú sérð þaö svart á hvítu hversu Ijósabúnaðurinn er mikilvægur fyrir bifreiðina. Rannsoknir hafa sýnt að markviss notkun Ijósa á nóttu sem degi dregur úr tíðni umferðarslysa. Það ætti því að vera deginum Ijosara að sjalfsagt og nauðsynlegt er að athuga Ijósabúnað á haustin. Á bensínstöðvum Shell fást öruggar og endingargóðar Philips bílperur í öll Ijós bifreiðarinnar. Það er lítið mál að skipta um peru, en það gæti skipt sköpum í umferðinni. tt Skeljungur h.f. ihf i HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- 15655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.