Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1985 „I sjöunda himni,, Guðjón Guömundsson, fyrirliði Víöis: „Vió erum auðvítað í sjöunda himni. í upphafi spáðu okkur allir falli og tel ég að það hafi verid gott veganesti. Undir lokin ásaka ég okkur helst fyrir aö þegar líkur og spér voru fyrir því aö við yrð- um að leika úrslitaleik við Þrótt, þá einblíndum við of míkið á þann leik. Ég held aö við höfum veriö heppnir aö vinna ekki leikinn á móti KR, því viö komum til þessa leiks með því hugarfari að við yrð- um að sigra, því aö jafnteflishug- arfariö er alltaf hættulegt. Þá tel ég líka gott aö Þróttarar skyldu jafna í upphafi síðari hálfleiks, þvi ann- ars er hætt við aö við heföum bakkaö of fljótt og lagst í vörn. Aöspuröur um hverju hann þakkaöi þaö að þeir hanga uppi, þrátt fyrir slæma dóma, sagöi hann. „Góö æfingasókn, góöur þjálfari og mikil barátta í siöustu leikjunum. Þaö var eins og baráttugleöina vantaöi í fyrstu leik- ina og ef til vill vorum við feimnir og bárum of mikla viröingu fyrir andstæöingunum, t.d. 7—O-leikur- inn á Akranesi, þar sem viö allt aö því sogöum gjöriö svo vel og skor- ið! Veröur Marteinn Geirsson áfram með liðið? „Ekkert hefur veriö um þaö rætt enn sem komiö er." Mikil vonbrigöi THEODÓR Guðmundsson, þjálf- ari Þróttar: „Úrslit leiksins voru auðvitað mikil vonbrígði. i leikjum okkar undanfarið hefur vantað eínhvern herslumun. Nú, ég tók við liöinu þegar sex leikir voru eftir af is- landsmótinu og þann tíma hefur veriö æft mjög vel og áhugi virö- ist vera m/og mikill »vo ég get ekki kennt um kaeruleysi eða leti. Okkur vantar tiffinnanlega markaskorara en ég er ánægður með vörnina. Ég óska Víðis- monnum innilega til hamingju, þeir eru einstaklega barattuglaðir og duglegir og það fleytti þefm áfram. • Sverrir Brynjólfsson skorar hér jöfnunarmark Þróttar, Sverrir stendur ó bak við einn varnarmann Viois og sendir knöttinn i netið úr erfiðri aðstoðu. Víðir uppi en Þróttur féll mikill baráttuleikur í Garðinum í BRÁÐFJÖRUGUM og skemmtiiegum leik tókst Viði í Garði að tryggja sér áframhaldandi setu í 1. deild með sigri á Þrótti, 3—2. Mikill baráttuleikur, að ViSU setti vindurínn stundum mark sit á leikinn en engu að síöur sýndu bæði liöin það góða knattspyrnu inn á milli að erfitt varð að aætta sig við að þetta væri barátta um botninn. Liöin skiptust á aö sækja til aö byrja meö og sköpuðu sér þá nokkur marktækifæri sem ekki nýttust. Víöir lék undan sterkum vindi og er líöa tók á leikinn sóttu Víðismenn meira, en Þróttarar áttu alltaf hættulegar skyndisóknir inn á milli. A 18. mínútur féll Loftur Ólafs- son, Þrótti, innan vítateigs Víöis og dæmd var vítaspyrna sem flestum þótti mjóg vafasöm, en annars ágætur dómari leiksins, Eyjólfur Ólafsson, taldi aö Vilhjálmur Ein- arsson, Viði, heföi brugöiö Lofti Ólafssyni. Daöi Haröarson tók vítaspyrnuna og Gísli, markvöröur Víðis, var ekki i vandræöum meö aö verja lausf jaröarskot hans, en hélt ekki knettinum og Pétur Arn- þórsson fylgdi vel á eftir og skor- aöi framhjá Gisla liggjandi í mark- Eftir markiö sóttu Víöismenn mjög mikiö og á 27. min. jafnaöi Guöjón Guömundsson fyrlr Víöi meö hjólhestaspyrnu, eftir mikinn darraöardans í vitateig Þróttar sem kom upp úr aukaspyrnu, er Grétar Einrsson tók út við hliöar- línu um miöjan vallarhelming Þróttar. Á 35. mínútu bætti Einar Ás- björn Ólafsson viö ööru markinu fyrir Víöi, fékk knöttinn rétt utan markteigs, snéri af sér tvo varn- armenn Þróttar, sem stóöu fyrir Víöir — Þróttur 3:2 aftan hann, og skoraði með föstu skoti, óverjandi fyrir Guömund markvörð. Vtöismenn sóttu viöstööulaust þaö sem eftir var hálfleiksins, en mörkin uröu ekki fleiri og staöan í hálfleik því 2—1. A 47. mínútu jafnaöi Þróttur, eft- ir sakleysislega fyrirgjöf frá Sverri Brynjólfssyni, fauk knötturinn inn í markiö á milli markvaröar og varn- armanns, einstaklega klaufalegt hjá markveröi Víðis. Á 65. mínútu fengu Víðismenn aukaspyrnu 6 metra utan vítateigs, Einar Asbjörn tók aukaspyrnuna og skoraöi beint, skaut upp í vind- inn, knötturinn virtist stefna upp í hægra markhorniö og markvörour Lánlausir Víkingar ENN eina ferðina urou Víkingar að bíta í það súra epli að tapa niður leik á síðustu mínútum leiksins. Þeir höföu yfir 2:1 gegn Keflvikingum þegar aðeins fimm mínútur voru til leiksloka í síöasta leik íslandsmótsins en ÍBK tókst að skora tvð mðrk á þessum tíma og fór því með sigur af hðlmi. Fyrri hálfleikur liðanna var til- þrifalítill. Liöin léku þó nokkuo vel úti á vellinum en árangurinn var lít- ill, fá marktækifæri tókst að skapa. Víkingar skoruðu þó eitt mark sem dæmt var af. Andri Marteinsson átti þá gott skot utan viö vítateiginn og í bláhornið en línuvöröurinn veifaöi á rangstöðu. Annar sóknarmaður Víkinga var rétt fyrir innan varnar- manninn en frá sjónarhóli undirrit- aös þá haföi hann engin áhrif á leik- inn. Hvaö um þaö, staöan i leikhléi varO:0. Síöari hálfleikur virtist ætla aö vera eins og sá fyrri. Liðin léku vel úti á velli en fátt markvert gerðist við mörkin. Báðir markverðir leiks- ins uröu þó aö sýna hvaö í þeim býr áöur en fyrsta mark leiksins leit dagsinsljós. Freyr Sverrisson, nýkominn inná 1 sem varamaöur.gaf góðanstungu- bolta á Ragnar Margeirsson sem en Víkingum tókst þó ekki aö jafna Víkingur—ÍBK 2:3 skoraöi af miklu harðfylgi. Eftir markiö færöist mikiö fjör í leikinn fyrr en á 79. mínútu. Andri Mar^- teinsson tók þá aukaspyrnu, vipp- aöi inn á Amunda Sigmundsson sem skoraöi. Góö sending hjá Andra. Andri náöi síöan forystunni á 83. mín. Einar Einarsson renndi þá til hans knettinum rétt innan vrtateigs þar sem Andri kom á fleygiferö og þrumaöiínetiö. Aöeins tveimur mínútum síöar skoraöi Ragnar sítt annaö mark i leiknúm. Hann fékk sendingu frá Kjartani Einarssyni, sem var ný- kominn inná sem varamaður og skoraöiaföryggi. Ragnar átti síöan mikinn þátt í sigurmarki ÍBK sem Björgvin Björg- vinsson skoraöi á síöustu sekúnd- um leiksins. Ragnar fékk knöttinn á miðjum vallarhelmingi Víkings og sneri baki í markiö. Hann sendi viöstööulaust fallega stungu inn fyrir á Björgvin sem skoraði af ör- yggi. Stórglæsilegt mark og fallega aöþvístaöið. Þar meö lauk einu skemmtileg- asta islandsmóti sem fram hefur fariö um áraraöir. Hjá ÍBK voru þeir Gunnar Oddsson og Þorsteinn Bjarnason bestir. Ragnar slakur í fyrri hálfleik og ætlaöí sér greini- lega aö gera of mikiö sjálfur en i þeim síöari náöi hann sér upp og lék þámjögvel. Hjá lánlausum Víkingum voru þeir Jóhann Þorvaröarson og Ögmundur Kristjánsson bestir og Andri Marteinsson átti góöan leik. Jóhann bindur vörn liösins mjög vel saman. ÍSTUTTUMÁLI: Laugardalsvöliur 1. deild Vikingur —ÍBK2:3(0—0) Mörk Víkingt: Amundi Sigmundsson á 79. mín. og Andri Marteinsson á 83. mín. Mör k ÍBK: Ragnar Margelrsson á 79. min. og Dómari: Þóroddur Hjaltalin og stóo hann sig vel. Ahorlendur: 245 EINKUNNAGJÖFIN: Vikingur: Ögmundur Krlstlnsson 3, Jóhannes BárOarson 3, Atli Einarsson 3. Andri Marteins- son 3. Amundi Sigmundsson 3. Bnar Einarsson 2, B/örn B/artmarsson 2, Magnus Þorvaldsson 3. Jóhann ÞorvarOarson 4, Helgi Ingason 1, Gylli Rútsson 2, Þórður Marelsson (vm.á 65. mín.)2 fBK: Þorsteinn BJarnason 3, Ingvar GuO- mundsson 2, Valþór Slgþórsson 3, Helgi Bents- son 3, SigurOur Björgvinsson 3,- Gunnar Odd- sson 4, Björgvin Bjðrgvinsson 3, Ragnar Mar- geirsson 3, Sigurjón Sveinsson 2, Sigurjón Krisljánsson 2, Ægir Kárason 2, Kjartan Einars- son (vm. á 60. mín.) 2, Freyr Sverrisson (vm. á 66mín.)2. Þrottar hljóp í þaö horn, en þá beygöi knötturinn skyndilega og fór í mitt markiö. A 73. mín. fékk Grétar Einars- son, Víöi, besta marktækifæri leiksins. Klemenz Sæmundsson lék upp hliðarlínuna, upp aö markteigshorni og heföu flestir skotiö undir þeim kringumstæöum en hann gaf knöttinn á Grétar Ein- arsson sem var einn og óvaldaöur rétt utan markteigs, Grétar dúllaöi hins vegar meö knöttinn þangaö til markveröi Þróttar tókst aö loka markinu og sparkaöi þá loks í bolt- ann og síöan í markvörö og fékk gula spjaldiö fyrir vikiö. Síöustu tíu mínúturnar snérist leikurinn viö og Þróttarar sóttu viöstööulaust og á 90. mín. bjarg- aöi Ólafur Róbertsson á marklínu. Fleiri uröu mörkin ekki og sigur Víöis i hðfn. i STUTTU MÁLI: Garósvöllur. 14. sept. Viðir—Þróttur 3—2 (2—1). Mðrk Víoi«: Guöjón Guömundsson á 27. min. Finar Asbjörn Ólalsson á 35. og 65. min. MSft Þróttar: Pétur Arnþórsson á 18. min. og Sverrir Brynjóllsson á 47. mfn. Gul •piöld: Grétar Einarsson. Víöi og Krlstján Jónsson og Ársæll Kristiánsson, Þrótti. Dðmark Eyjólfur Ölalsson og dæmdi hann mjög vel r 722 EINKUNNAGJÖFIN: Víoir: Gísli Heiöarsson 2, Guðión Guðmunds- son 4, Ólalur Róbertson 3, Grélar Einarsson 2. Daniel Einrasson 3, Rúnar Georgsson 3, Gisli Eyjóllsson 4, Einar Asbjörn Ólafsson 5, VII- berg Þorvaldsson 2, Vllhiátmur Einarsson 3, Klemenz Sæmundsson 2. Þrótlur: Guömundur Erlingsson 3, Arnar Frlð- riksson 3, Kristján Jónsson 4, Loftur Ólatsson 2, Arsaell Kristjánsson 4, Pótur Arnþórson 3, Daði Harðarson 2, Sverrlr Brynjóllson 3, Sverrir Pélursson 2, Sigurión Krlstlnsson 2, Nikulás Jónsson 3, Blrgir Siguröson vm. 2, Alli Helgason vm. 2. lB.fl ' faUit. Æjjatt.,JlvV „•^'nr^j: r <?«**•* *•**>;-. • Ragnar Margeirsson jafnar 2:2 fyrfr ÍBK gegn Víkingum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.