Morgunblaðið - 17.09.1985, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 17.09.1985, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. SEPTEMBER 1985 B 9 n Lárus skoraði Bayern Munchen geröi jafntefli viö Köln á útivelli, eftir aö hafa veriö yfir lengst af í leiknum. Köln jafnaöi á síöustu mínútum leiksins. Bayern var skárri aöilinn í þessum leik, þó er jafntefli 1 — 1, sanngjörn úrslit. Frá Jóhanni Inga Gunnaraayni, fráttamanni Morgunblaóaina f Þýakalandi og AP. WERDER Bremen heldur enn for- ystu sinni í Bundesligunni í Vest- ur-Þýskalandi efftir leiki helgar- innar, þar sem liöiö vann góöan sigur á DUsseldorf á föstudags- kvöld, 4—1. Boruissa Mönc- hengladbach er í ööru sæti deild- arinnar eftir góöan sigur á nýliö- unum, NUernberg. Uerdingen, lið Atla og Lárusar, geröi jafntefli viö Hannover, 3—3, Lárus skoraði. Stuttgart mátti þola tap í Ham- borg, 2—0. Þaö voru aöeins 20.000 áhorf- endur sem komu til aö sjá leik Hamborgara og Stuttgart. Leikur- inn var frekar slakur og átti mark- vöröur, Stuttgart, Roleder slakan dag og var fyrsta mark leiksins algjört klaufamark hjá honum. Hann baö síöan Baric, þjálfara sinn, um aö fá aö fara út af í hálfleik, en Baric sagöist ákveöa þaö sjálfur hverjir færu út úr liöinu. Hamborg- arar voru betri í fyrri hálfleik en Stuttgart kom meira inn í leikinn í þeim seinni, en þeim tókst ekki aö skora þrátt fyrir mörg marktæki- færi. Asgeir lék þokkalega, en hefur oft leikið betur. Karl-Heinz Föster lék ekki með Stuttgart í þessum leik. Heinz Grundel skoraöi bæöi mörk Hamborgara, þaö fyrra á 18. mín. meö skoti af 10 metra færi og þaö síöara meö skalla á 73. mín. Baric, þjálfari, sagöi eftir leikinn aö sigur Hamborgar hafi veriö verö- skuldaöur. Hannover 96, sem er nýtt í deild- inni náöi aö stela ööru stiginu frá Uerdingen á heimavelli þeirra síö- arnefndu. Jafnefli varö 3—3 og skoraöi LárusGuömundsson fyrsta mark Uerdingen. Hannover skoraöi fyrsta mark leiksins áöur en Lárusi tókst aö jafna meö skalla, síöan komst Hannover aftur yfir meö mark Gue, síðan skoraöi Bommer tvö næstu fyrir Uerdingen, en Thomas jafnaði er 12 mínútur voru til leiksloka. Leikurinn var þokka- lega vel leikinn, þó var ekki mikil og falieg knattspyrna í honum. Lár- us átti góöan leik og Atli var þokka- legur. Þaö var töluvert áfall fyrir Uerd- ingen aö tapa fyrir Hannover á heimavelli þar sem Hannover hefur veriö á botni deildarinnar og aöeins gert þrjú jafntefli og tapaö þremur leikjum. Bvayer Uerdingen er nú ( 7. sæti deildarinnar eftir sex leiki meö átta stig, Stuttgart er í 10. sæti meösjö stig. mörk, annars fór leikurinn mest fram á vallarhelmingi þeirra. Með þessum sigri er Boruissa í ööru sæti deildarinnar. Gengi Dortmund hefur ekki verið upp á marga fiska upp á síökastiö, þeir töpuöu um helgina á móti Bochum 6— 1, og viröist liöiö alveg heiglum horfiö og furöulegt aö þjálfarinn, Csernai veröi ekki látinn takapokannsinn. Annars voru úrslit þessi á laugar- dag: Kðln — Bay*m MUnchan 1:1 (0:1) Ucrdingan — Hannovar M 3:3 (1:1) Boruuia M.gladbach — NUrnborg 4:2 (2:0) HamburgER Sv. — VfB Stuttgart 2:0 (1:0) VfL Bochum — Dortmund 6:1 (1:1) Mannhaim — Lavorkusan 1:0 (ftO) Staöan í deildinni er nú þannig: WerderBromen 652021:8 12 Bor. Mönchengladb. 6 4 2 1 15:9 10 Waldhof Mannheim 6 3 3 1 9:6 9 Bayern Múnchen 6 3 2 1 9:4 8 VfL Bochum Kaiserslautern Bayer Uerdingen Hamburger SV Nurnberg VfB Stuttgarl I.FcKöln Frankfurt BayerLeverk. FCSaarbr. Dússeldorf Hannover96 Schalke 04 Borussia 6 4 0 3 16:13 8 6 3 2 2 9:9 8 6 3 2 2 11:13 8 6 3 12 11:7 7 6 3 13 14:12 7 6 3 13 11:10 7 6 15 1 9:8 7 6 15 1 6:6 7 6 2 2 2 9:7 6 6 1 3 3 7:12 5 6 2 0 5 13:18 4 6 0 3 3 11:20 3 6 115 7:14 3 6 0 3 4 6:18 3 • Lárus lék vel og skoraði mjög fallegt mark fyrir Uerdingen. VURETEX Bremen með forystu, Stuttgart tapaði í Hamborg Boruissa Mönchengladbach vann góöan sigur á nýliöunum, Núrnberg, 4—2. Mikill fjöldi áhorf- enda hvatti sína menn á heimavelli eöa 48.000 áhorfendur. Boruissa komst í 2—0, í fyrri hálfleik. Mörk Boruissa gerði Philipkowski, á 21. mín. og svo aftur á 32. mín., síöan skoraöi Guttler og loks skoraöi Burns fallegt mark beint úr auka- spyrnu. Núrnberg lék varnarleik og beittu síöan skyndisóknum sem gáfu tvö XJöfóar til X JL fólks í öllum starfsgreinum! koma í veg fyrir steypuskemmdir eða lagfæra þær með réttri meðhöndlun Sprungur geta myndast í heilbrigðri steinsteypu pegar ytraborð hennar mettast af vatm sem síðan frýs og piðnar á víxl í hmm umhleypingasömu veðráttu okkar Alkal/virk steinsteypa mettast af vatni og springur síðan vegna efnafræðilegra hvata. Því parf að hindra að vatn smjúgi inn í steypuna svo sem kostur er en hún verður pó að geta andað. DYIMASYLAN BSM 40 er monosílan.vatnsfæla sem hlotið hefur meðmæli Rannsóknarstofnunar bygging- ariðnaðarlns. DYNASYLAN BSM 40 er efni sem boriö er jafnt á nýjan, ómálaðan steín og sprunginh málaðan stem og hindrar vatnsdrægni steypunnar. VITRÉTEX plastmálnlng er copolymer (akryl) máln- ing með mjög gott PAM glldl og andar því vel. VITRETEX plastmálnmg hefur verið á islenskum markaði íáratugi og sannað ágæti sitt, p.á m. í ströngustu veðurpols- tilraunum. Tvær yflrferðlr með DYNASYLAN BSM 40 og síðan tvær yfirferðlr með VITRETEX plastmálnlngu tryggir margra ára endlngu. Umboðsmenn um land alltl S/ippfé/agið i Roykjavík hf Málningarverksmidjan Dugguvogi Sfmi 84255 ng

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.