Morgunblaðið - 27.09.1985, Page 3

Morgunblaðið - 27.09.1985, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985 rekkju af svonefndum línkonum. Þær bjuggu um hana í sænginni og þegar brúögumi kom til svefnhúss ásamt nokkrum vinum sínum, vörnuöu línkonur honum inn- göngu. Skyldu karlmennirnir þá bjóöa í brúöarsængina og komst brúöguminn ekki til sinnar heitt- elskuöu fyrr en línkonum þótti hann bjóöa nóg. Var brúöinni greitt í ýmsu, jafnt smámunum sem heilu jöröunum og fór borgun- in fram sama kvöld eöa morguninn eftir. Þegar brúöhjónin voru komin í eina sæng var borin til þeirra hjónaskál og hélt prestur yfir þeim alllanga tölu og lýsti blessun yfir brúöarsænginni og hjónunum. Stundum komu gestirnir allir og árnuöu parinu heilla þar sem þaö lá i rúminu en nokkuð hefur þaö þótt tafsamt og lagöist sá siöur af. Á seinasta degi var brúökaupinu sagt hátíðlega upp og drukkinn vitabikar. Átti hver gestur aö drekka víti fyrir þaö sem honum haföi oröiö á í brúðkaupinu og skyldi fylgja vísa hverri sök. Kristján konungur VI var strang- ur í siðalögmálinu og þótti hérlend- ir brúökaupssiöir hneykslanlegir, sérstaklega aö kveöa rímur og syngja sálma þess á mitli í veislum og drekka víti. Lög voru gefin út um hjónabandssakir og á móti lauslæti áriö 1746 og tók að dofna yfir siðunum upp frá því. Síróp út um sveitir Vitaskuld höföu ekki allir efni á aö halda brúökaupsveislu í marga daga en þeir sem höföu minni fjár- ráö reyndu þó aö gera sér daga- mun. Auk þessara löngu veisla tíökaöist einnig á Noröurlandi aö halda brauöveislur. Aö lokinni hjónavígslu var sest til borös og hverjum gesti færöur stafli af laufabrauöi, pönnukökum, skonrokskökum og hagldabrauöi Meö þessu var borinn fram sírópsbolli og skyldu gestir boröa eins og þá lysti en fara heim meö afganginn af meölætinu. Þær bú- konur sem nýtnari voru reyndu einnig aö hiröa sírópslekann meö því aö bora gat í köku, hella síróp- inu í og loka síðan fyrir meö brauömola. Eins og gefur aö skilja hélt kakan ekki vel og slettist sýr- óp út um allar sveitir á heimferð- inni. Aö sofa fjær veggnum Ýmsir siöir voru í hávegum hafö- ir, til dæmis sá aö bóndinn skyldi ætíö sofa fjær vegg til merkis um aö hann væri konunni æöri og ekki skyidu þau hafa samfarir fyrstu þrjár nætur hjónabandsins. Þær nætur kölluöust Tobíasnætur. Hvernig viöraöi á brúökaupsdag- inn haföi einnig úrsiitaáhrif um þaö hvernig hjónabandiö yröi. Dálítil rigning boðaði frjósemi og auö- sæld en stormur merkti aö nokkuö yröi samkomulagiö byljótt. Ekki mega hjón gefa hvort öðru odd- eöa egghvasst verkfæri því þá sker þaö í sundur ástina og ekki má viöra rúmföt hjóna á sunnudegi því þaö boöar hjónaskilnaö. Bretland Bretar hafa ætíö þótt formfast- ir í öllum háttum og á þaö einnig viö um giftingar. Reyndar eru flestar heföir evrópskra þjóöa tengdar giftingum runnar frá Eng- landi enda breska heimsveldiö máttugt fyrr á timum og áhrif þess margvísleg. Vísan um aö stúlka skuli gifta sig í einhverju nýju, einhverju gömlu, einhverju fengnu aö láni og ööru bláu er í hávegum höfö í Englandi. í sama kvæöi segir aö smápeningur í brúöarskónum tryggi auösæld i framtíöinni. í viöhafnarmeiri giftingum þótti viöeigandi aö gráir hestar drægju brúöarvagninn enda boöaöi slíkt gott. Sá siöur lagöist af þegar bíla- eign varð almennari en enn í dag eru sérræktaöir hestar í höllu Bretadrottningar til þessa brúks. í dag lætur almúginn sér nægja aö sjá gráan hest á leið til kirkju. Til aö tryggja frjóseml í hjóna- bandinu skyldu piltar flétta saman kornstrá og færa sinni heittelsk- uöu. Kornin á stráunum táknuöu börnin og báru stúlkurnar flétturn- ar í beltisstaö. Einnig haföi tunglskin aö haustlagi góö áhrif á frjósemina og því voru flest brúð- kaup haldin á þeim árstíma. Italía Aitalíu eru möndlur jafn mik- ilvægar og sjálf brúökaups- tertan og eru gestum færöar litlar gengu inn á nýja heimilið til merkis um frjósemi. Síðan datt einhverj- um listakokknum í hug aö stafla þeim í einn hrauk og hella yfir þær marsipani og kökukremi og var þaö fyrsti vísirinn að hinni eigin- legu brúöartertu. Líklega hefur honum þótt illa fariö meö góöan bakstur aö henda honum á göt- una! Einnig þekkist aö brúöartertur séu tvær, ein matarmikil ávaxta- kaka fyrir brúögumann og önnur léttari og fagurlega skreytt fyrir brúöina. Sú síöarnefnda var gefin gestum á brúökaupsdaginn en ávaxtakakan geymd þar til fyrsta barn kom í heiminn. Sagt er aö stúlka skuli ekki baka brúöarkjólinn, brúöartertur og ým- islegt sem ber aö varast á sjálfan giftingardaginn. Brúðarkjólar Sá siður aö brúöur gifti sig í sérlegum hvítum kjól kemur fyrst fram um miöja 19. öld erlendis en hérlendis tíðkast slíkt ekki fyrr en eftir aldamótin 1900. Áöur skart- aöi brúöurin sínum bestu klæöum eöa þjóöbúningi sem hún átti þeg- ar. Hviti litur kjólsins er talinn tákn um hreinleika brúöarinnar og hann Brúðarmynd frá árinu 1862 í bókinni Gamlar þjóölífsmyndir, sem Bókaútgáfan Bjallan sendi frá sér á síðastliönu ári, og þeir Árni Björnsson og Halldór J. Jónsson sáu um, eru margar fallegar myndir. Meðal þeirra er brúöarmynd frá árinu 1862, Brúöur skrýdd, eftir prentmynd í eigu Þjóöminjasafns, gerö eftir málverki eftir H.A.G. Schiot. f texta meö myndinni segir svo: Brúðkaup fóru jafnan fram meö mikilli viöhöfn, jafnvel þótt fátœkir ættu hlut aö máli. Skrýð- ing brúðarinnar var míkilvægur þáttur á þessum heiöursdegi hennar og tók oft langan tíma. Á þessari mynd frá 1862 er sagt, aö móöir sé að búa dóttur sína brúðarskarti, en þaö er ósennilegt eftir útliti aö dæma. Hér er faldbúningurinn oröinn svipaöur því sem hann er enn í dag. Sjálf er móðirin eöa línkonan í upphlut, sem þá var nánast hversdagsklæönaður. Línkonur hétu áöur þær, sem bæöi skrýddu og afklæddu brúöina. Brúöurin er Magdalena Margrét Möller, f. 1844, og ætti því aö vera sautján ára á myndínni. Brúöarmærin til vinstri er Nanna systir hennar. Þær voru dætur Edvards Möller verslunarstjóra á Akureyri, en Magdalena giftist Pétri Sæmundsen verslunarstjóra á Blönduósi. B.l. Si silfraöar, hvítar eöa bleikar möndl- ur til aö fara meö heim til minn- ingar um giftinguna. Einnig er möndlumassi áberandi í brúö- kaupsveislum því bragðið er sagt minna bæöi á beiskju og sætleika hjónabandsins. Frakkland Franskir brúökaupssiöir tengj- ast matargeröarlistinni og er brúðkaupstertan komin frá Frökk- um. í upphafi voru brúðarkökurnar litlar og gestir fleygðu þeim yfir höfuö hjónanna um leiö og þau sína eigin brúöartertu þvi slíkt boöi ekki gott en nauösynlegt sé aö hún skeri fyrstu sneiöina meö aöstoð brúögumans. annars eignist þau ekki börn. Einnig giftist gjafvaxta brúöarmeyja fljótlega eftir brúö- kaup ef hún geymir tertubrot í vasa sínum. Alþjóölegir siöir Ymsar hefðir tengdar giftingum eru sameiginlegar fleiru en einu þjóölandi og á þaö viö um merkir einnig gleöina sem fylgir deginum. Hjátrúin segir aö stúlka megi alls ekki máta öll brúöarklæöin í einu fyrir brúökaupsdaginn hvaö þá að sýna tilvonandi eiginmanni skartiö. Oft er skilinn eftir óbundin slaufa eöa síöasti saumurinn þar til rétt áður en brúðurin leggur af staö til kirkju. Ef brúöarkjóll er sérsaumaöur má ekki blistra í kringum skradd- arann því annars vakna upp illir andar og setjast í klæöin. Ekki er verra aö nokkur hár úr höföi brúö- arinnar séu saumuö í kjólinn og sá sem stingur fyrsta sporiö mun ganga í hnapphelduna áöur en áriö er liðið. Giftingarhringir Þaö hófst allt meö því aö hell- isbúar settu hring um úlnliö og ökkla heitmeyja sinna til aö tryggja aö sálin flýöi ekki undan valdi þeirra. Forn-Egyptar eiga upptökin aö giftingahringnum eins og viö þekkjum hann í dag. í trú þeirra táknaöi hringurinn eilífðina og jafnframt aö ástin, lífið og ham- ingjan heföu hvorki upphaf né endi. Hringurinn er settur á baug- fingur vinstri handar því fyrrum var taliö aö þaöan lægi æö beint til hjartans. Svaramenn Á tímum riddarasagnanna þeg- ar þaö tíökaöist aö ræna sér brúöi voru hinir hraustu biölar sjaldnast einir á ferö, sérstaklega ef meyjan átti hugrakka bræöur sem voru vísir meö aö veita einhverja mót- spyrnu. Fylgdarmenn biðlanna skyldu standa meö vini sínum og brjóta á bak aftur allar tilraunir til aö halda brúöinni i fööurgarði og er sagt aö þeir hafi fylgt parinu upp aö altarinu til aö tryggja farsælar málalyktir. Svaramenn nútimans eru leifar frá þessum tíma. Brúðartertur Brúöartertur eru af mörgu tagi og kannast flestir Islendingar viö sígildu kransakökurnar sem born- ar eru fram í brúðkaupum og stór- veislum hér á landi. Barst þessi siöur hingaö meö dönsku fyrirfólki á fyrri hluta þessarar aldar ásamt fleiri erlendum heföum. í enskumælandi löndum tíökast tilkomumiklar brúöartertur á stöpl- um og segir sagan aö útlitiö sé komiö frá breskum listabakara í Ludgate Hill sem hugkvæmdist aö likja eftir turnspírum heilögu brúö- arkirkjunnar í Lundúnum. Ekki eru allir jafn hrifnir af kök- unum en þær eru húðaðar meö hvítu kremi sem harönar og varö- veitir bragögæöin von úr viti enda líklega eins gott því venjan er aö geyma neösta lag kökunnar þar til viö skirn fyrsta barnsins. Að gæta fóta sinna á brúðkaupsdaginn Á brúökaupsdaginn veröur brúöurin aö gæta hvar hún gengur þvi stúlka má ekki misstíga sig eöa hrasa síöasta daginn sem hún er ógift. Þegar hún yfirgefur heimili sitt í síöasta sinn sem ungfrú stígur hún út úr húsinu meö hægri fót á undan. Ef brúöur stígur meö vinstri fót út úr kirkjunni aö lokinni hjóna- vígslunni veröur hún undirgefin eiginmanni sínum en skyldi hún missa eitthvaö á leið úr kirkju og eiginmaöurinn tekur þaö upp mun hún vefja honum um fingur sér. Sú venja aö bera brúöi yfir þröskuldinn er ævaforn og rakin allt aftur til Rómaveldis. Ein skýr- ing hennar er sú aö brúöur mátti undir engum kringumstæöum hrasa um þröskuldinn i fyrsta sinn sem hún gekk inn á heimilið sitt sem húsfreyja. Til aö fyrirbyggja aö slíkt gæti gerst báru nokkrir veislugestir brúöina yfir þröskuld- inn en í dag er brúðgumanum treyst til aö leysa það verkefni einn síns liðs. Sennilega væri hægt aö tína til ýmislegt fleira að varast á brúö- kaupsdaginn en eflaust eiga tilvon- andi brúöhjón fullt i fangi meö að fylgja öllu því sem þegar hefur ver- iö lýst ætli þau aö tryggja sér bjarta framtíð. Reyndar eru ekki allir jafn hrifnir af siöum sem þess- um og vilja flokka þá undir kreddur og hleypidóma. En á tímum tækni og aukinnar þekkingar er enn ósannaö aö hjátrúin eigi sér ekki stoö í raunveruleikanum og þvi skaöar engan aö kynna sér hvaö forfeður okkar trúöu aö gæti auö- veldaö þeim lífsbaráttuna. Texti: AHM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.