Morgunblaðið - 27.09.1985, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985
K
n
í krístinni trú er hjóna-
bandið guðleg stofnun
þó ýmsar kirkjudeildir
innan hennar leggi mis-
ríka áherslu á nauósyn
________og helgi hennar.
Til að kynnast nánar
viðhorfum íslensku
þjóðkirkjunnar til
hjónabandsins og sam-
býlishátta íslendinga
höfðum við samband
viðsóra Guðmund
Óskar Ólafsson, sókn-
arprest í Nessókn, og
fer hugleiðing hans hér
áeftir.
HJÓNABANDIÐ:
áhættusamt
fyrirtæki
Þaó er verið að stofna fyrir-
tæki, sameignarfyrirtæki
með gagnkvæmri
ábyrgö, réttindum og
skyldum. Fyrirtæki sem háð er
sveiflum og samkeppni, sundur-
lyndi og ýmsum öðrum áhættuþátt-
um sem aö ber í hverskyns rekstri.
Þegar fyrirtækiö er stofnsett sam-
kvæmt laganna hljóðan, meö
pappírum og tilheyrandi frammi
fyrir presti eða dómara, þá heitir
þaö hjónaband, þá hefur verið
staöfest opinberlega og vottaö, aö
viðkomandi aöilar ætli sér aö
standa viö skyldur sínar af ábyrgö
og einlægni, þó aö sitthvaö óvænt
eöa fyrirséö kunni aö koma upp á i
rekstrinum, sem erf iöleikum valdi.
Lausbundnari sambúöargerö,
heldur en hér hefur veriö lýst, er
mjög tíðkuð um þessar mundir, en
engu aö síöur er heföbundiö hjóna-
band sú sambýlisstofnun, sem
fram á okkar daga hefur þótt svo
sjálfsögö, aö viö höfum sjaldan
spurthvers vegna.
Eflaust myndu margir sam-
þykkja þá skoöun aö jafngott sé aö
búa saman án þess aö gifta sig
opinberlega. Aðrir kynnu aö vera á
öndveröum meiöi og líktu þessu
enn á ný viö fyrirtæki sem nú væri
reist á ótraustum grunni. Auövelt
væri að leysa þaö upp ef eitthvaö
óþægilegt kæmi til, því ekkert lof-
orö væri gefið opinberlega, engir
samningar staöfestir, né skyldur
vottaöar.
Ég hygg að viö þörfnumst öll
öryggis og trúlega viljum við veita
þeim sem okkur þykir vænt um sem
mest af slíku. Líklegt er aö traust
og öryggi þess aöila, sem viö búum
meö aukíst viö þá auglýstu ákvörö-
un, sem hjónavígsla felur í sér. Trú-
mennskan er hluti af kærleikanum
og raunveruleg elska þekkist af vilj-
anum til þess aö taka á sig ábyrgö
og skyldur fyrir aöra, án fyrirvara.
Því eru reglur og löggerningur viö
hjónavígslu ekki þvingunarþættir,
heldur hjálp til aö halda fast viö
loforð og skyldur og vörn um kær-
leikann.
Og þó að ástin sé einkamál á sinn
hátt, þá má segja aö nýstofnaö
MorgunblaðM/ÓI. K. M.
Séra Guömundur Oakar Ólafason,
aóknarpreatur í Neaaókn.
heimili viökemur fleirum en þeim
tveimur er taka saman, því fuliyröa
má aö barniö hafi ætíö veriö í og
meö markmið sambúöar. Þrenn-
ingin maöur, kona, barn er grund-
vallandi fyrir viögang stofnsins og
það eru foreldrarnir sem taka sam-
eiginlega ábyrgö á barninu til aö
veita því öryggi, kærleika og
fræðslu til eölllegs þroska. Ástin og
sambúöargeröin eru því meira en
einkamál, slíkt kemur við nýrri kyn-
slóö og gefur þá fulla ástæöu til
þess aö samfélagiö og löggjafinn
hlúiaöog verndi.
Tilefni þessara hugleiöinga er
spurning blaöamanns um skilning
og skoðun prestsins á hjónabandi
og hjónavígslu. Og þó aö hér veröi
ekki ýtarlega um fjallaö, er rétt aö
víkja nánar aö kristnum sjónarmið-
um og hinní kirkjulegu athöfn.
Biblían segir aö þaö sé ekki gott
fyrir manneskjuna aö búa eina viö
einsemd. Hún segir aö maöur og
kona séu sköpuö til aö lifa saman í
hjónabandi. Þaö er því samkvæmt
vilja Guös aö þráin eftir félagsskap
aöila af öndveröu kyni leiöi til hjú-
skapar. Gifting er því gleöiatburö-
ur, sem blessaöur er af kirkjunnar
hálfu, hún er guösþjónusta og fyrir-
bænarathöfn, helguö þeim ásetn-
mjög erfitt geti verið aö sanna
stofnun óvígðrar sambúöar, þar
sem ekki er stofnaö til hennar meö
formbundnum hætti eins og hjú-
skapar. i þeim ákvæöum laga, sem
binda réttaráhrif viö óvígöa sam-
búö, hefur veriö miöaö viö sameig-
inlegan bústaö, fjárhagslega sam-
stööu, tímalengd sambúöar, sam-
eiginleg börn og tilkynningar eöa
skráningu sambúöar.
Á undanförnum árum hafa mörg
lög veriö sett, sem taka tillit til
óvígörar sambúöar. Sagöi Guörún
aö þessi lagaákvæði væru mjög
dreifö og erfitt væri fyrir sambúö-
arfólk aö fá yfirsýn yfir þær reglur,
sem um sambúö gilda. Þau helstu
væru þessi: Samkvæmt barnalög-
kveöiö á um réttarstööu hjóna,
trúnaöarskyldu og sameiginlega
ábyrgö þeirra á hagsmunum fjöl-
skyldunnar, gagnkvæma fram-
færsluskyldu og m.a. um skyldu aö
segja hvort ööru til um efnahag
sinn, ábyrgö beggja á samningum
og skuldum, um kaupmala og
fleira.
Lögerföaréttur er á milli hjóna
og í ýmsum lögum taka réttindi
nær eingöngu miö af hjúskap.
Ákveðnar reglur gilda um hvernig
skipta skuli eignum hjóna viö slit á
hjúskap. Viö skilnaö aö boröi og
sæng og lögskilnaö eru svokallaöir
skilnaöarskilmálar geröir um skipt-
ingu eigna, forsjá yfir börnum, um-
gengnisrétt hins foreldrisins viö
börnin, og um greiöslu lífeyris ann-
ars hjóna með hinu í allt aö eitt ár
ef forsendur eru fyrir slíkri ákvörð-
ingi karls og konu aö búa saman í
trúfesti og kærleika frammi fyrir
augliti Guös og manna, svo sem
þau eru manneskjur til. Skyldur
þeirra eru aö varðveita þetta sór-
staka fyrirtaBki og viðhalda og næra
reksturinn, ef svo má segja, meö
elsku, fórnfýsi og fyrirgefning,
þessari þrenning, sem Guö hefur
vitjaö mannanna með á sérstakan
háttíJesúKristi.
Þetta reynist oft harlaerfitt, enda
raunin sú aö skilnaöir eru orönir
tíöari en nokkrum mun þykja æski-
legt og í kjölfariö fylgja sár og raun-
ir, sem samfélagiö allt líöur fyrir,
enda þótt því veröi ekki neitaö aö
mörg hjón séu betur komin skilin,
en ekki Ástæöur þess aö böndin
rakna í síauknum mæli eru eflaust
margar og ekkl verður reynt aö
grafast fyrir um þær hér, en mér er
nær aö halda aö stundum sé litiö á
hjónaf.andið meö því hugarfari, aö
þaö lúti svipuöum lögmálum og að
fá vinning í happdrætti, annaöhvort
hreppi maður eiginlega fyrirhafnar-
laust sambúöargæfu, eöa þá á hinn
bóginn sé bara óhætt aö kasta
miðanum, þar sem hann hafi reynst
einskis viröi. Að vfsu sýnist lífið
stundum bjóöa upp á sitthvað til-
viljanakennt og ótútreiknanlegt
sem getur sett svip sinn bæöi á hjú-
skap og fjölskyldulíf, en engu aö
síöur erum viö hreint ekki alfarið
háö tilviljunum. Lífsvefurinn
spinnst úr ótal þráöum, einstökum
viðburðum daganna, þar sem okk-
ur er tíöum unnt að velja hvernig
viö bregðumst við í oröum og at-
höfnum. Og aö öllu samanlögðu
hefur þetta svo mikla þýöingu aö
hægt er aö segja aö ábyrgðin á
hjónabandinu og hvernig þaö reyn-
ist hvíli í meginatriöum á okkur
sjálfum, vilja okkar og sjálfsögun
og hvort viö vinnum fyrir gæfunni
frá degí til dags meö hátterni okkar.
Þaö er og kristinn skilningur á
hjónabandi að þaö sé ekki ein-
vöröungu himnesk gjöf, sem þaö
vissulegaer, heldur einnig hlutverk,
lifstíöarverkefni til aö fást viö meö
kærleika, viröingu og umhyggju.
Blaðamaður innir einnig eftir því,
hvort ytri siöir varöandi kristna
hjónavígslu hafi tekiö breytingum
upp á síökastið. Blæbrigðamunur
hefur ætíö veriö nokkur á atferli og
oröalagi á milli landa og kirkju-
deilda. Á íslandi hefur hjónavígsla
farið fram innan þjóökirkjunnar
meö svipuðu sniöi og veriö hefur
áratugum saman, þó aö yfirbragö
hafi hnikast til í smáatriöum meö
breyttum tímum. Þess gætir nokk-
uö á stundum aö ýmsír teija þaö svo
mikiö fyrirtæki aö gifta sig í kirkju
aö þaö sé vart út í það leggjandi.
En þetta er mikill misskilningur, þvi
hér getur hver haft þann háttinn á
sem verkast vill og i rauninni eru
þær giftingar langtum flestar, sem
eru fámennar, einkaathafnir, þar
sem umstang er í lágmarki. Hins-
vegar eru svo ennþá í fullu gildi
hjónavigslur, þar sem gestir eru
margir, mikil tónlist og söngur og
flestum gömlum giftingarsiöum aö
ytra hætti haldiö. Og þaö er í raun-
inni ekkert nema gott um þaö aö
segja aö fóik fái aö kjósa sér aö vild
og smekk ytri umgjöröina, svo lengi
sem hún skyggir ekki á þá gleöiiegu
alvöru, sem vigslan sjálf felur í sér
og á meðan hégóminn tekur ekki
völdin. Vert er aö muna aö hvort
sem umgjöröin er glæst eöa fábrot-
in, þá segir þaö smátt um hversu
farnast inn í framtíöina, heldur hitt
hversu heil loforðin eru, djúpstæö
ástin og hversu tvær manneskjur
leggja sig fram um aö halda áfram
aö vinna hvor aöra og vinna hvor
annarri vel í smámunum sem stóru
í sameiginlegri ferö.
manna, Söfnunarsjóös lífeyrisrétt-
inda og um eftirlaun til aldraöra. í
lögum um húsaleigusamninga seg-
ir aö ákvæöi í lögunum um hjón
eða maka eigi einnig viö um sam-
búöarfólk — lík skilyröi eru sett
um sambúöina og lög um al-
mannatryggingar setja. Þetta þýöir
aö sambúðaraðili leigutaka getur
notiö sama réttar samkvæmt
leigusamningi bæöi viö andlát
leigutaka og viö sambúöarslit. i
lögum um tekju- og eignaskatt er
ennfremur heimild fyrir sambúöar-
fólk aö telja fram og vera skattlögö
sem hjón aö ákveönum skilyröum
fullnægöum. Þau eigi barn saman
eöa í vændum, sambúöin hafi var-
aö i tvö ár eöa lengur og bæöi óski
eftir því skriflega viö skattyfirvöld.
Vandinn skapast við
sambúðarslitin
Engar lagareglur eru til um fjár-
skipti vegna slita á óvígöri sam-
búö. Litiö er á sambúöarfólk sem
tvo sjálfstæöa einstaklinga og fjár-
hagsmálefni þeirra fara eftir al-
mennum reglum fjármunaréttar-
ins. j þvi felst, aö við alit óvígðrar
aambúöar tekur hvor aöili, það
aem hann é. Sambúöarfólki er
frjálst að semja um fjárskiptin en
skiptaréttur leysir ekki úr ágrein-
ingsmálum þeirra. Veröi ágreining-
ur um þaö, hvort þeirra eigi t.d. aö
taka ísskápinn eöa sjónvarpiö,
veröur aö reka mál um slíkt fyrir
almennum dómstólum. „Þaö er því
þýöingarmikiö fyrir sambúöarfólk
aö gera skrá yfir þær eignir, sem
hvort um sig á, bæði þá hluti, sem
komiö var með í sambúöina, og
þá, sem bætast viö á sambúöar-
timanum, hvort sem er fyrir kaup,
arf, gjöf eöa á annan hátt. Hafi
sambúö staöið lengi er erfitt aö
muna, hvor hefur keypt eða fengiö
ákveöna hluti," sagöi Guörún.
Helstu vandamálin koma fram,
þegar einungis annar sambúöar-
aöilinn vinnur fyrir tekjum. „Hér á
landi hefur verið reynt aö ráöa bót
á því misrétti, sem oröiö getur viö
slit á óvígöri sambúö á þann veg
aö dæma sambúöaraöila (langoft-
ast konunni) þóknun fyrir heimil-
isstörf á sambúóartímanum. Má
segja aö fram á síöustu ár hafi þaö
veriö viöurkennd regla, aö konur
ættu rétt á ráöskonulaunum, er
uppúr sambúö slitnaöi. Stefnu-
breyting hefur oröiö hjá dómstól-
um á Noröurlöndum hin síöari ár
og niðurstaöan oröiö sú, aó ekki
beri aö dæma laun vegna starfa í
þágu heimilis viö slit sambúöar,
þegar enginn samningur er þar aö
lútandi. Dómstólar hafa í staóinn i
auknum mæli farió inn á aörar
brautir til aö koma í veg fyrir
ósanngjarna niöurstööu viö slit
óvígörar sambúöar og fariö aö
dæma hlutdeild í eignamyndun á
sambúöartímanum eða viöur-
kenna sameign aöila. Þótt Ijóst sé
af dómum Hæstaréttar síöastliöin
ár, aö um stefnubreytingu er aö
ræöa, þá þurfa þó aö ganga fleiri
hæstaréttardómar um fjárskipti
vegna slita sambúöar, áöur en
unnt er aö leiöa almenna reglu af
stööu Hæstaréttar til þessara
mála," sagöi Guörún ennfremur.
Þegar sambúöarslit veröa vegna
andláts annars aöilans, þá fer um
fjárskiptin eftir þessum sömu regl-
um. Enginn lögerföaréttur er milli
sambúöarfólks — erfingjar hvors
um sig, börn, foreldrar eða aðrir
ættingjar erfa eignir hins látna.
Erföaréttur milli sambúöarfólks
veröur aö byggjaat é erfðaakré.
Sá sem á skylduerfingja (maka
og/eóa niðja) má ráöstafa 'h hluta
eigna sinna meö erfðaskrá, en ef
engir skylduerfingjar eru á lífi, þá
er heimilt aö ráöstafa öllum eign-
um sínum meö erföaskrá. Ef sam-
búöarmanns eöa konu er getiö í
erföaskrá hins, fer um erföafjár-
skatt af þeim eignum eins og um
hjúskap hafi verið aö ræöa. Sam-
búðarkonu hafa veriö dæmdar
bætur fyrir missi framfæranda, en
viö ákvöröun bótanna var litið til
þess, aö sambandi þeirra varö
ekki aö fullu jafnaö viö hjúskap.
„Auðveldasta lausnin
er að ganga í hjúskap“
Lokaorð Guörúnar Eriendsdótt-
ur voru á þennan veg í erindinu:
„Þótt löggjafinn hafi tekiö tillit til
óvígörar sambúöar á vissum svið-
um þá er réttarstaöa sambúöar-
fólks ekki jafn trygg og þeirra, sem
eru í hjúskap. Auóveldasta lausnin
er aö ganga i hjúskap og þaö eru
margir, sem telja aö löggjafinn hafi
þegar gengiö of langt i aö jafna
sambúö viö hjúskap. Sifjalaga-
nefndir Noröurlanda eru sammála
um, aö ekki beri aö setja um-
fangsmikla löggjöf um óvígöa
sambúö en telja jafnframt aö
vernda beri veikari aöila sambúö-
arinnar. Ekki er unnt aö gera grein
fyrir þeim rökum, sem eru með og
á móti setningu löggjafar um
óvígöa sambúó. En óvígö sambúö
er staöreynd í dag og efast ég um,
aö unnt sé aö stööva þá þróun.
Þaö er líka staöreynd, aö þaö er í
langflestum tilvikum konan, sem
stendur verr aö vígi við slit sam-
búöar. Vil ég hvetja allar konur,
sem eru í óvígöri sambúö eöa
hugleiöa aö stofna til óvigörar
sambúöar, aö kynna sér þær regl-
ur, sem um sambúö gilda, og
reyna aö tryggja stööu sína meö
því aó gera samninga um eignir og
erfðaskrár."
Samantekt:
Ásdís J. Rafnar lögfræóingur
unum er réttarstaóa skilgetinna
barna og barna sambúðarforeldra
nánast hin sama. Báöir foreldrar
fara sameiginlega meö forsjá
barnanna og viö slit á sambúö þarf
að ákvaröa hvort þeirra fái forsjá
barnanna. Engar kröfur eru geröar
til lengdar sambúöar, hins vegar er
þess krafist, aö sambúöin sé skráö
á þjóöskrá eöa studd öörum ótví-
ræöum gögnum. Samkvæmt lög-
um um almannatryggingar skal
sambúöarfólk njóta sama réttar og
hjón til allra bóta almannatrygg-
inga, ef báöir aðilar eru ógiftir,
sambúöin hefur staöið í tvö ár eöa
lengur eöa aöilar eiga barn saman
eða barn í vændum. Breyting hefur
veriö gerö á lögum fjölmargra líf-
eyrissjóöa, þar sem heimilaö er aö
greíöa makalífeyri til sambúöaraö-
ila, svo sem lögum Lífeyrissjóös
starfsmanna ríkisins, bænda, sjó-
Þótt gíftingar færist í
vöxt reyna flestir ís-
lendingar óvígða sam-
búð einhvern tíma á
lífsleiðinni. Samkvæmt
íslenskum lögum er
réttarstaða aðila í
óvígðri sambúð ekki sú
sama og í hjónabandi.
Því er rétt að líta á
lagabókstafinn og
kynna sér að hverju
skal gæta þegar fólk
býr í óvígðri sambúð.
Flestir ganga í hjónaband
eöa hefja óvígöa sambúö,
en fæstir kynna sér þaö
sérstaklega hvaóa reglur
gilda um hjúskap, slit á hjúskap
eöa réttarstööu sina i óvigöri sam-
búö og viö slit á óvigöri sambúö.
Fræöslu skortir um þessi mál í
framhaldsskólunum, nema ein-
stakir kennarar taki sig til eöa
nemendur eigi kost á aö velja sér
lögfræöi í valgrein. Fræösla um
foreldrahlutverkið er ekki síöur
takmörkuö í skólunum. Má ekki
gera þá kröfu til yfirstjqrnar
menntamála aö þessi mál veröi
sett á námsskrá í framhaldsskól-
unum? A.m.k. ætti þaö ekki aö
vera vandasamt verkefni aö láta
útbúa bækling sem nemendur
gætu kynnt sér. Margir eru þeirrar
trúar t.d. aö nákvæmlega sömu
j - >
reglur gildi um hjúskap og óvígöa
sambúö. Sá misskilningur er til
kominn vegna þess aö á ákveö-
num afmörkuðum sviöum eru
jsessi sambúöarform lögö aö jöfnu.
En lög gilda eingöngu um fjárskipti
viö slit á hjúskap og til dæmis er
ekki gagnkvæmur erföaréttur á
milli karls og konu í óvigöri sam-
búö eins og í hjúskap.
Hjúskapur
Þegar menn ganga í hjónaband
miöa þeir viö aö þaö sé varanleg
sambúö og gangast um leiö undir
ákveönar siöferöislegar reglur og
reglur sem bundnar eru i lögum.
Um borgaralega hjónavígslu gilda
sömu reglur og um hjónavígslu
sem framkvæmd er af presti. i lög-
um um réttindi og skyldur hjóna er
Hvað segja lögin um
hjónabandið
og óvígða sambúð
un. Um skiptingu eigna gildir helm-
ingaskiptareglan, nema hjúskapur
hafi staöiö mjög stutt eöa kaup-
máli hafi verió geröur milli hjóna,
þar sem kveóiö er á um aö ein-
hverjar ákveðnar eignir séu sér-
eignir annars hjóna eöa hvors um
sig. Hjónum er frjálst aö semja um
annaó en helmingaskipti ef þeim
sýnist svo og á hvorugt er hallaö
með þeim samningi. Ef hjón ná
ekki samkomulagi um skiptingu
eigna geta þau vísaó fjárskiptun-
um til skiptaréttar.
Óvígð sambúð
Guörún Erlendsdóttir, hæsta-
réttarlögmaöur og dósent viö
Lagadeild Háskóla islands, flutti
nýlega erindi um óvígöa sambúö á
ráöstefnu um kvennarannsóknir i
Háskólanum. Hún sagöi m.a. aö
Morgunblaöiö/Július
Hjónin Þórunn Elva Guðjohnaen og Hafateinn Eggertaaon.
Lífsmáti:
Það er ástin
Mörgum þykir furöu
sæta aö nú á tímum
aukins frjálsræöis og
nýrra siöa skuli fólk
enn heita ævarandi tryggö hvort
við annaó meö opinberri giftingu.
Okkur langaöi til aö forvitnast um
ástæöur þessa og höföum sam-
bandi viö ung hjón, Þórunni Elvu
Guöjohnsen og Hafstein Eggerts-
son. Þau hafa veriö gift í rúmt ár
og áttu reyndar brúökaupsafmæli
fyrir tæpri viku.
„Það er ástin sem olli því aö viö
giftum okkur, ekki lagalega örugga
hliöin á málinu eöa fjárhagslegar
ástæöur," var svar þeirra.
„Meö þessu erum viö alls ekki
aö segja aö giftingin sé einí rétti
lykillinn aö sameiginlegri lifsham-
ingju eöa aö ástin blómstri einung-
is í hjónabandi. Þaö er misjafnt
hvaö fólk hefur þörf fyrir í sambúö
og hjónabandiö féll best aö okkar
lifsmáta. Ástæöan er einnig trúar-
legs eðlis enda er giftingin guöleg
stofnun og síöast en ekki síst erum
viö einstaklega rómantisk.
Auövitaö er misjafnt hvaö fólk
leggur mikiö upp úr sinu eigin
brúökaupi ef þaö þá giftir sig á
annaö borð en þaö er mest um
vert aö giftingin sé eins og fólk vill
sjálft en fylgi ekki duttlungum ann-
arra. Meö giftingunni okkar reynd-
um viö að skapa okkar eigin
draumaheim sem mann haföi
dreymt um frá barnæsku og séö i
ævintýrabókunum i gamla daga.
Brúókaupsdagurinn okkar var
hamingjuríkasti dagur á ævinni og
minningarnar frá honum veröa
ekki teknar frá manni þótt allt ann-
aö hverfi,- Maöur veit ekki hvaö
gerist seinna á lífsleiöinni og ef svo
ólíklega vildi til aö maður giftir sig
aftur seinna þá veröur þaö meö
ólíku sniöi, og kona sem ef til vill er
komin með börn giftir sig ekki aft-
ur í hvítum kjól meö slör.
Það eru ekki allir jafnhrifnir af
veglegum giftingum og margir tala
í mæöutón um aö vonandi endist
hjónabandið eftir allt tilstandiö.
Okkur finnst þetta skrýtin athuga-
semd því ef fólk vill halda veglega
upp á brúökaupiö sitt þá ætti þaö
ekki aö snerta aöra, þaö er víst
nóg af hversdagsleika i lífinu fyrir
því. Auk þess hefur aldrei heyrst af
hjónabandi sem hefur enst betur
af þvi ekkert var haft fyrir því.
Viö byrjuóum aó búa um leiö og
viö giftum okkur og þekktum þvi
ekki hvernig var aö búa saman í
óvígðri sambúö. Margir reyna
sambúó í einhvern tíma áöur en til
giftingar kemur og ef vel tekst til
þá er haldiö brúökaup. Viö sáum
ekki ástæöu til aö reyna sambúö
fyrst því einstaklingarnir eru sífellt
aö breytast og allt eins víst aö þó
aö reynslutiminn hafi gengió vel þá
gangi sambúöin ekki seinna meir.
Þannig er reynslutíminn enginn
endanlegur úrskuröur um hvort
hægt sé aö búa saman eöa ekki.
Þótt viö séum eindregiö meö
giftingum viljum viö leggja ríka
áherslu á aö fólk veröur aö þekkja
hvort annaö áöur en þaö gengur í
hjónaband. Viö kynntumst fyrir
tæpum fjórum árum og vorum
opinberlega trúlofuö í hálft þriója
ár. Þaö hefur ýmislegt komiö
okkur á óvart í fari hvors annars
sem viö vissum ekki áöur og vissu-
lega hefur sambúöin stundum tek-
iö á. En þaö hefur sannast sem var
sagt viö okkur daginn sem viö gift-
um okkur aö brúöhjónum fyndist
brúökaupsdagurinn líkjast ævintýri
en í rauninni væri hann aöeins
upphafiö aö ævintýri sem endist
ævina út.“
Viötal: AHM