Morgunblaðið - 27.09.1985, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 27.09.1985, Qupperneq 6
6 B MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985 NEYTENDUR Þegar fyrir dyrum stendur gifting er um margt aö hugsa. Veröur þetta kirkjubrúökaup eöa borgaraleg vígsla? Á að halda veislu og þá hvar? Hve mörgum á aö bjóða? Hver eiga veisluföngin aö vera? Spurningarnar eru marg- vtslegar og svörin jafn misjöfn og giftingarnar eru margar. Okkur datt í hug aö kanna verö nokkurra hluta og þjónustu er an, Laugavegi 99, býöur tilbúna brúöarkjóla frá Lauru Ashley. Stuttir kjólar kosta frá kr. 4.800.00 og síðir frá kr. 7.848.00. Ýmiskon- ar höfuöskraut er þar aö fá, s.s. slör, hatta, kransa og kamba meö þurrkuðum blómum. Verslunin Parisartískan, Hafnar- stræti 8, hefur um langt skeið saumaö brúöarkjóla eftir máli. Þar er einnig hægt aö kaupa höfuö- skraut af ýmsum geröum, s.s. slör, kollur meö og án slörs og blóm- akransa. þennan merkisatburö. Kirkjubrúö- kaup hafa færst í vöxt og er brúö- urin þá yfirleitt í hvítu. Verslunin Hjá Báru, Hverfisgötu 50, hefur um árabil selt hinn svokallaða „stóra klassíska (sígilda) brúöarkjól" og kostar hann frá kr. 12.500.- kr. Einnig fást þar dragtir fyrir Prúöir í ýmsum litum og ökklasíöir og gólfsíðir drapplitir kjólar er teknir óneitanlega koma upp í hugann þegar minnst er á giftingu. Hér er um leiðbeinandi upplýsingar aö ræða, en ekki tæmandi úttekt á framboöi og veröi. Aöeins var haft samband viö fyrirtæki í Reykjavík. Nánast allir fá sér gullhringi, ef þeir hafa ekki þegar veriö keyptir. Viröast þeir kosta frá kr. 6.400.-, er þá um aö ræöa 14 karata hringi og tekur stuttan tíma aö láta grafa innan í þá nöfn og dagsetningar. Flestir fá sér nýjan fatnaö fyrir hafa veriö sem brúöarkjólar, frá kr. 6.900.-. Ýmiskonar höfuöskraut svo sem slör, kollur meö og án slörs, brúöarskó o.fl. er þar hægt aö fá. Verslunin Maríurnar, Klappar- stig 30, selur tilbúna brúöarkjóla frá kr. 10.000.-, einnig ýmsar gerö- ir af ballkjólum og drögtum sem nota má við þetta tækifæri. Höfuö- skraut, s.s. slör, slaufur meö og án slörs, kransar og hattar, fæst þar einnig. Þá eru brúöarkjólar saum- aöir þar eftir máli. Verslunin Kist- |—ff Kostnaður vegna giftingar — nokkrír þættir kannadir „Brúða aö eru til margar hjart- næmar sögur frá fyrri tiö, þar sem segir frá von- biölum, sem ekki hlutu náö fyrir augum feöra sinna heitt- elskuöu. Slíkar sögur enduöu annaöhvort á því aö stúlkan var öðrum gefin, svo harmsaga varö af, eöa aö ungu mennirnir tóku til sinna ráöa og námu stúlkuna hreinlega á brott úr föðurgaröi. Einn slíkur atburöur geröist hér- lendis fyrir liölega hundraö árum suöur meö sjó, í Höfnum. En fyrst er aö geta forsögu þessa máls. — O — í Kirkjuvogi í Höfnum bjó um míöja siöustu öld, mektarmaður, Vilhjálmur ríki Hákonarson ásamt konu sinni, Þórunni Brynjólfsdóttur. Þau hjón áttu tvær dætur barna, Önnu og Steinunni, og voru þær sagöar miklar myndarstúlkur og einna bestir kvenkostir á Suöur- nesjum. rrán“ á Suðurr Þegar Anna var átján ára gömul Vilhjálmi mun hafa þótt Oddur var svo komiö aö ungur presta- lítill reglumaöur, hann var efnalaus skólakandidat, Oddur V. Gíslason 0g ekki talinn líklegur til aö auðg- úr Reykjavík, haföi unnið hug og ast. hjarta ungu stúlkunnar. Oddur var þrjátíuogfjögurraáragamallþegar Meyjarránid UndírbÚÍð hér er komiö sögu, hann gekk í . . Lærða skólann og Prestaskólann, . 0dd' Þ°tt''ilt aö missa mey\ar- en þaöan útskrifaðist hann árið mnar „þar eö emn var beggja vilj,“ 1860. Á sumrin hafði Oddur starfað einsogsagtvar. sem fylgdarmaður enskra ferða- Hann tók si9 ®'nn manna hérlendis og meðal annars snernma vetrar ariö °°9'f9*' unniö með þeim við rannsóknir á af As,aöv/9fn9andl.Jrt Reykjav.k brennisteinsnámum og málmum í suöur .!. Ytr 7H,aröv,k’ll vmaT s'ns jörðu. Hann stundaöi einnig sjó og £ar' B,0.rns' T,aö'0ddur lýsisbræðslu og hafði þann starfa *onum *!'fvers hann væri kom,nn’ með höndum suöur í Höfnum ann- hann hef0i' hV",u f na unnuatu að veffiö, enda voru þar margir út- sinn' ur fKirkÍuv°gi’ hva«' sem V.l- vegsbændur og aflaföng mikil. hjalmur faö.r hennar segö., og bað hann hjalpar. Hafö. Oddur a laun Vilhjálmur í Kirkjuvogi var allt komiö brófi til önnu og ráðgert þar annað en ánægöur meö samdrátt að sækja hana næstu nótt og beöiö dóttur sinnar og unga mannsins, hanaaö veraviöþvíbúna. og j>egar Oddur bað stúlkunnar Björn í Þórukoti var skjótur tii fékk hann afdráttarlausa neitun liðveislu og lóði Oddi tvo hrausta föður hennar. Varö Oddur aö hverfa menn til fararinnar. burtúrHöfnum viðsvobúiö. - Oddur hélt nú ásamt fylgdar- _ sem feröalangar fengu hressingu, k en Slöan haldiö áfram tii Reykjavík- ■ III l^l^l ur. Þegar þangaö kom sóttu hjóna- 1 1 ^Ul III leysin um amtmannsleyfi til aö 0 mega giftast án þess aö lýsing færi fram. Það var auövitaö mikiö rætt um mönnum sínum svo sem leið liggur þetta atvik og lögðu menn misjafna suöur i Hafnir. Komu þeir um hánótt dóma á, en flestir voru þó sammála að Kirkjuvogi og gátu gert stúlkunni um að Oddur heföi sýnt bæði kjark viðvart. Hún brá skjótt viö og vísaði og karlmennsku víð að nema á þeim á stóran poka, sem fatnaður brott dóttur jafn mikils höföingja hennar var í, en sjálf var hún klædd og Vilhjálmur Hákonarson hversdagsklæðnaöi og ferðbúin. dannebrogsmaður var. Allt gekk að óskum og voru þau Þann 31. desember 1870 birtist komin að Þórukoti seint um nóttina. eftirfarandi tilkynning: Snemma um morguninn lét Björn í dag, gamlársdag, voru vígð í hrinda á flot sexæringi sem hann hjónaband hér í Reykjavík Oddur átti og léöi Oddi röska menn til V. G.’slason prestaskólakandidat föruneytis. Þegar birta tók aö og Anna Vllhjálmsdóttir frá Kirkju- morgni var Oddur kominn út í skip vogi. Hjónavigsluna framkvæmdi meö liö sitt, í sama mund og tveir Ólafur Pálsson dómkirkjuprestur. menn riðu í hlaö i Þórukoti. Önnu haföi veriö saknaö strax um morg- AlWS OQ Oddlir Sð sækrn'ht amur 'mennina Þaö er svo af un9u hiónunum a0 ni ao sækja nana. segja að eftjr búsetu ( Reykjavík Oddur heilsaöi þeim vinsamlega og dvöl Odds í Kaupmannahöfn um leiö og hann bað sína menn aö veturinn 1873-74, var hann vígður róa frá (andi og baö sendimenn aö prestur aö Lundi i Lundarreykjadal sk.la goöri kveðju þe.rra he.m aö árjð 1885 og veittur St^ur ( KirKjuvogi. Grindavík áriö 1878. Hann þjónaöi Veöur var gott og sóttist þeim jafnframt Selvogsþingum feröin vel, lent var á Vatnsleysu þar 1878-1880 og var sýslunefndar-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.