Morgunblaðið - 27.09.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.09.1985, Blaðsíða 10
DAGANA 28/9—6/io ÚTVABP 10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985 LAUGARDAGUR 28. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. Tón- leikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Guövaröar Más Gunnlaugssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orö — Bernharöur Guö- mundsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 8.30 Forustugreinar dagblaö- anna (útdr ). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. — Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Oskalög sjúklinga. frh. 11.00 Drög aö dagbók vikunn- ar. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Inn og út um gluggann. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 14.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál i umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 15.20 „Fagurt galaöi fuglinn sá“. Umsjón: Siguröur Ein- arsson 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ur safni Sigurjóns á Hrafnabjörgum. Finnbogi Hermannsson ræöir viö Sig- urjón Samúelsson á Hrafna- björgum I Laugardal, ögur- hreppi, um plötusafn hans. 17.05 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharöur Linn- et. 17.50 Siödegis í garöinum meö Hafsteini Hafliöasyni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Elsku mamma. Þáttur í umsjá GuÖrúnar Þóröardótt- ur og Sögu Jónsdóttur 20.00 Harmonlkuþáttur. Um- sjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Otilegumenn. Þáttur Erl- ings Siguröarsonar. RÚVAK. 21.00 Kvöldtónleikar. Þættir úr sígildum tónverkum. 21.40 „Haustregn", smásaga eftir Valgeir Skagfjörö. Höf- undur les. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 23.35 Eldri dansarnir. 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Um- sjón: Jón örn Marinósson. 00.50 Dagskrárlok. Næturútvarp frá RAS 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 29. september 8.00 Morgunadakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur', Breiðabólstað. flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurlregnir. Forystu- greinar dagblaðanna (út- dráttur). 8.35 Létt morgunlög. James Galway leikur á flautu meö Konunglegu bresku fllharm- ónlusveitinni. Charles Ger- hardt. stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10J25 Út og suöur — Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Skinnastaöar- kirkju. (Hljóörituö 25. ágúst sl.) Prestur: Séra Sigurvin Ellasson. Orgelleikari: Björg Björnsdóttir. Hádegistónleik- ar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12^0 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Fjölnir. Siöari hluti dagskrár I tilefni af 150 ára afmæli tlmaritsins Fjölnis. Umsjón: Páll Valsson og Guömundur Andri Thorsson. 14.30 Miödegistónleikar. a. 15.10 Milli fjalls og fjöru. Þáttur um nátturu og mannllf í ýms- um landshlutum. Umsjón: örn Ingi. RÚVAK. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16JM Um atvinnu og menntun sjónskertra ungmenna. Þátt- ur í tilefni af norrænum æskulýðsdegi sjónskertra ungmenna. Umsjón: Glsli og Arnþór Helgasynir. 17.00 Slödegistónleikar. a. „CantosjdeÉspana". söngv- ar frá Spáni efttr Isaac Al- béniz. Alicia de Larrocha leikur. b. „Kanadlskt karni- val“ op. 19 eftir Benjamin Britten. Wesley Warren leik- ur á trompet meö Sinfónfu- hljómsveitinni I Birmingham. Simon Rattle stjórnar. c. „Lýrísk svlta" fyrir hljómsveit op. 54 eftir Edvard Grieg. Hljómsveit Bolsjol-leikhúss- ins I Moskvu leikur; Fuat Mansurow stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Þaö er nú sem gerist". Eyvindur Erlendsson lætur laust og bundiö viö hlustend- ur. 20.00 Sumarútvarp unga fólks- ins. Blandaður þáttur I um- sjón Ernu Arnardóttur. 21.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Útvarpssagan: „Einsemd langhlauparans" eftir Alan SMHtoe. 21.30 Kristján Viggósson les þýöingu slna (2). 22.00 „Úr jaröljóöum". Aöal- steinn Asberg Sigurösson les úr óprentuöum Ijóöum slnum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22^5 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 22.50 Djassþáttur. Tómas R. Einarsson. 23.35 Guöaö á glugga. Um- sjón: Pálmi Matthlasson. RÚVAK. (24 00 Fréttir.) 00.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 30. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Flóki Kristinsson. Hólmavlk, flytur (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin. — Gunn- ar Kvaran, Sigriöur Arna- dóttir og Hanna G. Sigurö- ardóttir. 7.20 Leikfimi. — Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.). Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur" eftir Judy Blume. Bryndís Víglunds- dóttir les þýöingu slna (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Ðúnaöarþáttur. Óttar Geirsson ræöir um heimaöflun i landbúnaööi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Lesiö úr forustugreinum landsmálablaöa. Tónleikar. 11.10 Úr atvinnullfinu. Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurösson og Þorleif- ur Finnsson. 11.30 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 1Z20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 1320 Inn og út um gluggann. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 13.30 Útivist. Þáttur i umsjá Siguröar Sig- uröarsonar. 14.00 „A ströndinni" eftir Nevil Shute. Njöröur P. Njarövik les þýöingu sína (7). 14.30 íslensk tónlist. 15.15 Útitegumenn. Endurtekinn þáttur Erlings Siguröarsonar frá laugar- degi. RÚVAK: 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. a. Konsertþáttur op. 31a fyrir pianó og hljómsveit eftir Feruccio Busoni. Frank Glaz- er leikur meö Sinfónlu- hljómsveit Berllnar. C.A. Bunte stjórnar. b. „Furur Rómaborgar", sin- fónlskt Ijóö eftir Ottorino Respighi Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur. Lamberto Gardelli stjórnar. 17.05 Sögur úr „Sólskinsdög- um“ eftir Jón Sveinsson. RagnheiÖur GyÖa Jónsdóttir lýkur lestri sögunnar „Völv- an" og Agústa Ólafsdóttir byrjar lestur sögunnar „Sýn- in hans Kjartans litla" I þýö- ingu Freysteins Gunnarsson- ar. 17.40 Siödegisútvarp. —- Sverrir Gauti Diego. Tón- leikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðvaröur Már Gunnlaugs- son ftytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Asta Siguröardóttir. Akur- eyri. talar. 20.00 Lög unga fólksins 20.40 Kvöldvaka. a. Sagnir af byggingu ölfus- árbrúar. Þorbjörn Sigurðs- son les síöari hluta frásagnar Jóns Gíslasonar. b. Ríki kötturinn hennar Oddnýjar á Hraunsnefi. Torfi Jónsson les frásögn Guö- mundar Hlugasonar. c. Bruninn á Reynistaö. Björn Dúason les frásögu- þátt sem greinir frá atburö- um i Skagafirði á 18. öld. 21.30 Útvarpssagan: „Einsemd langhlauparans" eftir Alan Sillitoe. Kristján Viggósson les þýöingu sina (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. 22.25 Fjölskyldan i nútfmasam- félagi. Siöasti þáttur Einars Krist- jánssonar. 23.10 Nútfmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynn- ir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGURINN 1. október A þessu ári tónlistarínnar og æskunnar hefur 1. október veriö valinn alþjóölegur tón- listardagur æskufólks. Nem- endur úr sextán tónlistar- skólum sjá um tónlistarflutn- ing á rás 1 þennan dag Listi meö nöfnum þeirra birtist I dagblööum laugardaginn 30. september. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Leikfimi. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veöurfregnir 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur" eftir Judy Blume. Bryndls Vlglunds- dóttir les þýöingu sína (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. 9.40 Tónlistardagur æsku- fólks 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur Guövaröar Más Gunnlaugssonar frá kvöldinu áöur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tiö". Lög frá liönum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.10 Úr atvinnulifinu — lönaö- arrásin. Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjörtur Hjartar og Páll Kr. Pálsson. 11.30 Tónlistardagur æsku- fólks. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar 13.15 Tónlistardagur æsku- fólks 13.30 Inn og út um gluggann. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 13.40 Tónlistardagur æsku- fólks 14.00 „A ströndinni" eftir Nevil Shute. Njöröur P. Njarövlk les þýöingu sina (8). 14.30 Tónlistardagur æsku- fólks 15.15 Bariö aö dyrum. Einar Georg Einarsson sér um þátt frá Hornafiröi. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistardagur æsku- fólks 16.40 „Sýnin hans Kjartans litla" eftir Jón Sveinsson. Agústa Ölafsdóttir lýkur lestri þýöingar Freysteins Gunnarssonar. 17.40 Slödegisútvarp. — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Okkar á milli. Sigrún Halldórsdóttir stjórnar hring- borösumræöu um unglinga- útvarp. Þátttakendur: Eö- varö Ingólfsson. Erna Arn- ardóttir, Gúörún Jónsdóttir og Helgi Már Ðaröason 20.40 „Romm", smásaga eftir Jakob Thorarensen. Knútur R. Magnússon les. 20.55 Frumefniö Selen. Stefán Niclas Stefánsson lyfjafræö- ingur Hytur erindi. 21.05 Tónlistardagur æsku- fólks 21.30 Útvarpssagan. „Einsemd langhlauparans" eftir Alan Sillitoe. Kristján Viggósson lýkur lestri þýöingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins 22.25 Tónlistardagur æsku- fólks 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 2. október 7.00 Véöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7J20 Leikfimi. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur" eftir Judy Blume. Bryndls Víglunds- dóttir les þýöingu slna (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Siguröar G. Tómas- sonar frá kvöldinu áöur. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 LesiÖ úr forustugreinum dagbl. 10.40 Land og saga. Umsjón: Ragnar Agústsson. 11.10 Úr atvinnullfinu — Sjáv- arútvegur og fiskvinnsla. Umsjón: Glsli Jón Kristjáns- son. 11.30 Morguntónleikar. a. Konsert I C-dúr op. 7 nr. 3 fyrir óbó og strengjasveit eftir Jean Marie Leclair. Heinz Holliger leikur meö Rlkishljómsveitinni I Dres- den. Vittorio Negri stjórnar. b. Brandenborgarkonsert nr. 3 I G-dúr eftir J.S. Bach. Hljómsveitin „The English Consert" leikur. Trevor Pinnock stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Inn og út um gluggann. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 14.00 „A ströndinni" eftir Nevil Shuge. Njöröur P. Njarövík les þýöingu slna (9). 14.30 óperettutónleikar a. „Skáld og bóndi", forleik- ur eftir Franz von Suppé. Sinfóníuhljómsveitin I Flla- delflu leikur. Eugene Or- mandy stjórnar. b. Dúett úr „Die Czardas- fúrstin" eftir Emmerich Kál- man. Fritz Wunderlich og Renate Holm syngja meö hljómsveit undir stjórn Franz Marszaleks. c. Þættir úr óperunni „Kátu konunnar frá Windsor” eftir Otto Nicolai. Edith Mathis, Kurt Moll o.fl. syngja meö hljómsveit Ríkisóperunnar í Berlln. Bernard Klee stjórnar. 15.15 Sveitin mln. Umsjón: Hilda Torfadóttir. RÚVAK. 1545 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Fiölukonsert I D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms. Zino Francescatti leikur meö Fíl- harmonlusveitinni I New York. Leonard Bernstein stjórnar. 17.05 Barnaútvarpiö. Stjórn- andi: Kristln Helgadóttir. 17.40 Slödegisútvarp. Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.45 Málræktarþáttur. Sigrún Helgadóttir flytur. 19.50 Tónleikar. 20.00 Popphólfiö. 20.30 íþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 20.50 Hljómplöturabb. 21.30 FlakkaÖ um ítallu. Thor VilhjálmsSon flytur frum- samda feröaþætti (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orö kvölds- ins. 22.25 Bókaþáttur. Umsjón: Njöröur P. Njarövlk. 23.05 A óperusviöinu. Umsjón: Leifur Þórarlnsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 3. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 8.00 Fróttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur" eftir Judy Blume Bryndls Vlglunds- dóttir tes þýöingu sfna (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Málræktarþáttur. Endur- tekinn þáttur Sigrúnar Helgadóttur frá kvöldinu áö- ur. 10.10 Veöurfregnir 10.30 Forustugr. dagbl. (útdr ). 10.40 „Ég man þá tíö". Lög frá liönum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.10 Úr atvinnullfinu — Vinnu- staöír og verkafólk. Umsjón Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 11.30 Morguntónleikar. a. Þrjár ballöður eftir Carl Loewe. Verner Hollweg syngur. Roman Ortner leikur á planó. b. Rondó I A-dúr fyrir fiölu og hljómsveit eftir Franz Schubert. Josef Suk leikur meö St. Martin-in-the-Fields-hljóm- sveitinni. Neville Marriner stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14.00 „A ströndinni" eftir Nevil Shute. Njöröur P. Njarövlk les þýöingu slna (10). 14.30 A frlvaktinni. Sigrún Sig- uröardóttir kynnir óskalög sjómanna. RÚVAK. 15.15 Af landsbyggöinni — Spjallaö viö Snæfellinga. Eö- varö Ingólfsson ræöir viö Jó- hann Hjálmarsson skáld. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Fagurt galaöi fuglinn sá“. Umsjón Siguröur Ein- arsson. 17.05 Barnaútvarpiö. Stjórn- andi: Kristln Helgadóttir. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 19.55 Frá Kaprí. Sveinn Einarsson segir frá. Siöari hluti. 20.30 Tónleikar Sinfónl- uhljómsveitar íslands I Há- skólabíói. Fyrrl hluti. Stjórn- andi: Militiades Caridis. Flutt veröur Sinfónla nr. 6 I F-dúr op. 68 eftir Ludwig van Beethoven. Pastoral-hljóm- kviöan. 21.30 Samtímaskáldkonur — Helga Novak. Dagskrá I tengslum viö þáttaröö nor- rænu sjónvarpsstöðvanna. Umsjón: Jórunn Siguröar- dóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orö kvöldsins. 22.25 Fimmtudagsumræöan. Fiskeldi. Fjármögnun. flutn- ingur, markaöir. Umsjón Gissur Sigurösson. 23.25 Kammertónlist. Oktett fyrir strengjahljóöfæri op. 3 eftir Johan Svendsen. Arve Tellefsen, Leif Jörgensen, Trond öyen og Peter Hindar leika á fiölur, Jóhannes Hindar og Sven Nyhus á lág- fiölur, Levi Hindar og Hans Christian Nyhus á selló. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDAGUR 4. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Leikfimi Tilkynningar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur" eftir Judy Blume. Bryndls Vlglunds- dóttir les þýöingu sína (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur Siguröar G. Tóm- assonar frá kvöldinu áöur. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Forustugr. dagbl. (útdr ). 10.40 „Sögusteinn". Umsjón: Haraldur I. Haraldsson. RÚVAK. 11.10 Málefni aldraöra. Þórir S. Guöbergsson flytur þáttinn. 11.25 Tónlist eftir George Gershwin. Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur. André Prev- in stjórnar. Einkeikari: Christ- ina Ortiz. a. Rapsódla nr. 2 fyrir planó og hljómsveit. b. Kúbanskur forleikur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14.00 „A ströndinni" eftir Nevil Shute. Njöröur P. Njarövlk les þýöingu sína (11). 14.30 Sveiflur. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. RÚVAK. 15.15 Létt lög. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. a. Planókonsert nr. 1 I b-moll eftir Pjotr Tsjalkovski. ErtriT Gilels leikur meö Nýju fll- harmoniuhljómsveitinni I Lundúnum. Lorin Maazel stjórnar. b. Elisabeth Söder-r ström syngur lög eftir ýmsa höfunda. Vladimir Ashken- azy leikur meö á planó. 17.00 Barnaútvarpriö. Stjórn- andi: Kristln Helgadóttir. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guövaröur Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.50 Um fjölmiölun vikunnar. Magnús ólafsson flytur. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Sagnaskáld af Suöur- landi. Dagskrá á 75 ára af- mæli Guömundar Danlels- sonar. Gunnar Stefánsson tók saman og flytur inn- gangsorð. Arnar Jónsson les smásöguna „Pyttinn botnl- ausa" og Þorsteinn ö. Stephensen úr Ijóöum skáldsins. Höfundur les kafla úr skáldsögunni „Tólftóna- fuglinum" sem kemur út á afmælisdaginn. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir raf- tónlist Magnúsar Blöndals Jóhannssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. 22.25 Kvöldtónleikar. Fiölu- konsert I d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. Jascha Heif- etz leikur meö Fllharmonl- sveit Lundúna. Thomas Beecham stjórnar. (Hljóörit- unfrá 1934.) 22.55 Svipmynd. Þáttur Jónas- ar Jónassonar. RÚVAK. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 5. október 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Leikfimi. Tónleikar 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 8.30 Forustugreinar dagblaö- anna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur Guövaröar Más Gunnlaugssonar frá kvöldinu áöur. 10.10 Veöurfregnir. Óskalög sjúklinga. framhald. 11.00 A tólfta tlmanum — Vetrardagskrá útvarpsins. Umsjón Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 15.10 Slödegistónleikar. 15.50 Istenskt mál. Guörún Kvaran flytur þáttinn 16.00 Fréttir Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál I umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Tónlistarár æskunnar. Verölaunasamkeppni Ríkis- útvarpsins um tónverk eftir Islensk tónskáld 30 ára og ungri. (Bein útsending úr út- varpssal.) Tilkynnt veröur um úrslit keppninnar, verölaun afhent og verölaunaverkin leikin. Hljóöfæraleikarar: Martial Nardeau. Kristján Þ. Stephensen, Siguröur I. Snorrason, Björn Arnason, Þorkell Jóelsson, Helga Þór- arinsdóttir. Anna Guöný Guömundsdóttir. Jón Aöal- steinn Þorgeirsson. Þóra Frlöa Sæmundsdóttir og Arnþór Jónsson. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Gáö onl Grettlu. Friörik Þór Þorleifsson flytur erindi. 20.00 Harmonlkuþáttur. Um- sjón. Siguröur Alfonsson. 20.30 Sögur tveggja kvenna. Herdls Þorvaldsdóttir les smásögurnar „Kona viö stýri" eftir Gertrud Fussen- egger og „Opinberun" eftir Katherine Mansfield. Sigur- laug Björnsdóttir þýddi og flytur inngangsorö. 21.00 Vlsnakvöld. Umsjón: Glsli Helgason. 21.40 „Orö eru villidýr." Ellsa- bet Jökulsdóttir les eigin Ijóö. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins 22.15 VeÖurfregnir Orö kvöldsins 22.25 „Geföu mér litla sæta eyraö þitt.“ Dagskrá um málarann Vincent van Gogh og verk hans. Umsjón: Sig- mar B. Hauksson. Aöur út- varpaö 17. júll I sumar.) 23.10 Gömlu dansarnir. 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Jón örn Marinósson kynnir. 00.55 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 6. október 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir 8.25 Létt morgunlög. a. Mandi Schneebeli og hljómsveit hans leika og syngja lög frá ölpunum. b. Marcelino Benitez og fé- lagar leika lög frá Paraguay. 9.00Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Herr Christ, der einige Gottes Sohn", kantata nr. 96 á 18. sunnudegi eftir ÞrenningarhátlÖ. Wilhelm Widl, Claus Lengert. Paul Esswood, Kurt Equiluz, Phil- ippe Huttenlocher og Max van Egmond syngja meö Drengjakórnum I Hannover og Collegium Vocale I Gent. Gustav Leonhardt stjórnar kammersveit sinni. b. „Flies d'Espagne" (Spánskar glettur) eftir Marin Marais. Heidi Molnár leikur á flautu. c. Tilbrigöi og fúga op. 24 eftir Johannes Brahms um stef eftir Georg Friedrich Hándel. Solomon leikur á pl- anó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Sagnaseiöur. Umsjón: Einar Karl Haralds- son. 11.00 Messa I Flladelflukirkju. Einar J. Gislason prédikar. Orgelleikari Arni Arinbjarn- arson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.30Um dulsmál á Islandi. Dagskrá I samantekt Más Jónssonar. Lesari meö hon- um: Steinunn Egilsdóttir. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Frá Islendingum vestan- hafs. Gunnlaugur B. Ólafsson ræöir viö Ted Arnason bæj- arstjóra I Gimli. Manitoba Viötaliö var hljóöritaö þegar hann var hér á ferö I júllmán- uöi. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16J0 Hallfreöur vandræöa- skáld. Hermann Pálsson prófessor I Edinborg flytur erindi. 17.00 Slödegistónleikar: Tónlist eftir Jean Sibelius. a. Sinfónla nr. 2 I D-dúr op. 43. Hljómsveitin Fllharmonla I Lundúnum leikur. Vladimir Ashkenazy stjórnar. b. Mazúrka op. 81 nr. 1 og Noktúrna op. 51 nr. 3. Lajos Garam leikur á fiölu og Mar- ita de la Pau á planó. c. Canzonetta op. 62a. Kammersveitin I Helsinki leikur. Leif Segerstam stjórn- ar. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Þaö er nú sem gerist". Eyvindur Erlendsson lætur laust og bundiö viö hlustend- ur. 20.00 Stefnumót. Þorsteinn Eggertsson stjórn- ar blönduðum þætti fyrir unglinga. 20.40 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.15 Norsk Ijóö. Séra Sigurjón Guöjónsson les eigin þýöingar. 21.30 Útvarpssagan: „Draumur fáránlegs manns" eftir Fjodor Dostojevskl. Guöjón V. Guömundsson þýddi. Jóhann Siguröarson les fyrri hluta. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. 22.25 íþróttir. Umsjón. Samúel örn Erl- ingsson. 22.40 Djassþáttur. — Jón Múli Arnason. 23.35 Guöaö á glugga. Umsjón: Pálml Matthlasson. RÚVAK. (24.00 FrétHr). 00.50 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.