Morgunblaðið - 27.09.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER1985
B 15
Matkrákan:
Bjarni Ragnar
Bjarni Ragnar heldur nú sýningu á Matkrákunni Laugavegi 22.
Þar sýnir hann akrýlverk, sem hann kallar mennska fugla og gerð
voru á Hornströndum I september i fyrra.
Sýningin stendur yfir I tvær til þrjár vikur og eru verkin til sölu.
Bjarni hefur haldið sjö einkasýningar og hefur tekið þátt í samsýn-
ingum.
Gestgjafinn:
Eyjakvöld
Svokölluð Eyjakvöld eru haldin
föstudags- og laugardagskvöld á
Gestgjafanum I Vestmannaeyjum.
Yfirskrift þeirra er: Ég vildi geta
sungiö þér.
Flutt veröa lög og Ijóö eftir Odd-
geir Kristjánsson, Ása I Bæ, Arna úr
Eyjum, Glsla Helgason og Gylfa
Ægisson. Þar að auki verður flutt
hið nýja þjóðhátíðarlag eftir Lýð
Ægisson og Guðjón Weihe.
I tengslum viö Eyjakvöldin verður
boðið upp á pakkaferðir til Eyja.
Framreiddur verður ýmiss konar
matur sem dæmigerður má teljast
fyrir Vestmannaeyjar.
Ölkeldan:
Þjóölagakvöld
Grétar, Matti og Wilma munu sjá
gestum Olkeldunnar viö Laugaveg
fyrir fjörugri þjóölagatónlist næstu
föstudags- og laugardagskvöld.
Tónlistin er margvlsleg en Irsk,
skosk, norræn og slavnesk þjóðlög
verða mest áberandi.
Skíöaskálinn í
Hveradölum:
50áraafmæli
skálans
Sklðaskálinn I Hveradölum heldur
um þessar mundir upp á fimmtlu ára
afmæli sitt. (tilefni af þvi hafa Haukur
Morthens og félagar leikið og sungið
fyrir gesti og gangandi. Þeir munu
halda þvl áfram fram á haustið, hvert
föstudags- og laugardagskvöld.
Pöbb-lnn:
Hljómsveitin
Rock-óla
Hljómsveitin Rock-óla leikur fimm
daga vikunnar á Pöbb-lnn við Hverf-
isgðtu 46, það er að segja frá mið-
vikudegi til sunnudags. Hljómsveitina
skipa Agúst Ragnarsson, Bobby
Harrison, Pálmi Sigurhjartarson og
Rafn Sigurbjörnsson.
Hótel Saga:
Hljómsveit Giétars
Örvarssonar
Hljómsveit Grétars örvarssonar
leikur fyrir dansi á Hótel Sögu á
föstudags- og laugardagskvöldum.
HLH-flokkurinn skemmtir gestum
staðarins sömu kvöld.
Húsakynni MÍR:
Sovéskar myndir
Kvikmyndir eru sýndar I húsakynn-
umMÍRallasunnudagakl. 16.00.
Sýndar eru sovéskar kvikmyndir,
frétta-, fræðslu- og heimildakvik-
myndir og leiknar myndir, gamlar og
nýjar. Nk. sunnudag verða sýndar
nokkrar frétta- og fræðslumyndir úr
ýmsum áttum, m.a. mynd um neðan-
jarðarbrautir I Sovétrlkjunum og
nyrstu borg Sovétrfkjanna. Skýringar
með kvikmyndunum eru á ensku og
(slensku. Aðgangur er öllum heimill.
LEIKLIST
Þjóöleikhúsiö:
Grímudansleikur
Fjórða sýning Þjóöleikhússins á
Grlmudansleik veröur I kvöld og
fimmta sýning á sunnudagskvöld.
Leikstjóri er Sveinn Einarsson og
hljómsveitarstjóri er Maurizio Bar-
bacini. Með helstu hlutverk fara
Kristján Jóhannsson, Ellsabet F. Ei-
rlksdóttir, Kristinn Sigmundsson,
Katrln Sigurðardóttir, Sigrlður Ella
Magnúsdóttir, Viöar Gunnarsson og
Robert Becker.
Þjóöleikhúsiö:
Islandsklukkan
A laugardagskvöld hefjast á ný
sýningar á Islandsklukkunni I Þjóð-
leikhúsinu. Einungis eru þó fyrir-
hugaðar fáar sýningar. Uppfærsla
þessi var frumsýnd á 35 ára afmæli
þjóðleikhússins I aprll sl. og gekk
fyrir fullu húsi þegar leikárinu lauk I
júnl.
Leikstjóri er Sveinn Einarsson, en
leikmynd og búninga geröi Sigurjón
Jóhannsson. Með helstu hlutverk
fara Helgi Skúlason, Tinna Gunn-
laugsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson,
Arnar Jónsson, Róbert Arnfinnsson,
Sigurður Sigurjónsson og Pétur Ein-
arsson.
Stúdentaleikhúsið:
Ekkó
Stúdentaleikhúsiö feröast nú um
landið með tillegg sitt til árs æskunn-
ar, rokk-söngleikinn „Ekkó — eöa
guðirnir ungu“.
Verkið er eftir Svíann Claes Ander-
son, en Ólafur Haukur Slmonarson
þýddi það og samdi söngtexta. Tón-
list er eftir Ragnhildi Gfsladóttur.
Andrés Sigurvinsson leikstýrir.
(kvöld verður sýning á Laugar-
vatni og hefst hún kl. 20.30. Fyrir-
hugaðar eru leikferðir um helgar I
október og nóvember til m.a. Vest-
mannaeyja, Keflavíkur, Aratungu,
Stokkseyrar og Þorlákshafnar. Leik-
ritið verður slðan sýnt (miöri viku (
félagsmiöstöðinni Tónabæ I október-
mánuöi.
SOFN
Gallerí Borg:
„Sjödægra“
Stefán Axel Valdimarsson opnaði
sýningu á sjö akrýlmálverkum I Gall-
erl Borg f gær. Sýningin stendur I
sjö daga og hefur hlotið nafniö Sjö-
dægra.
Stefán Axel, sem nú stundar nám
I erlendum listaháskóla, hefur tekiö
þátt f allmörgum samsýningum, m.a.
I Nýlistasafninu, á Kjarvalsstööum
og vfðar.
Sýningunni lýkur 2. október. Hún
er opin virka daga kl. 12.00 til 18.00
og um helgar kl. 14.00 til 18.00.
Gallerí Grjót:
„Konan til gagns
og gamans“
(dag kl. 18.00 verður opnuð sýn-
ing I Gallerf Grjóti viö Skólavörðustfg
á nokkrum skúlptúrverkum og smá-
munum eftir Magnús Tómasson.
Sýningin ber heitið „Konan til gagns
og gamans". Eins og nafnið ber meö
sér eru myndirnar um konuna úr
reynsluheimi karlmanns og eru þau
gerð á árunum 1968-1972 en þá var
listamanninum þetta sérlega hugleik-
ið.
Verkin eru öll úr málmi og hafa
sum þeirra verið sýnd áður hér heima
eða erlendis. Sýningin verður opin
daglega milli kl. 12.00 til 18.00 virka
daga og 14.00 til 18.00 um helgar.
Henni lýkur 10. október nk.
Hér er ekki um eiginlega sölusýn-
ingu að ræöa þvl mörg verkanna eru
f einkaeign.
Listasafn Einars
Jónssonar:
Safnoggarður
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga I sumar
kl. 13.30 og 16.00.
Höggmyndagarðurinn er opinn
daglegafrákl. H.OOtil 17.00.
Sædýrasafniö:
Dýrin mín
stórogsmá
Sædýrasafnið veröur opið um
helgina einsog alla daga frá kl. 10.00
til 19.00.
Meðal þess sem er til sýnis eru
háhyrningar, Ijón, (sbjörn, apar, kind-
ur og fjöldi annarra dýra, stórra og
smárra.
Þjóöminjasafniö:
Islenskar hannyrðir
íBogasal
Nú stendur yfir I Bogasal Þjóö-
minjasafnsins sýning á verkum Is-
lenskra hannyrðakvenna og nefnist
hún „Með silfurbjarta nál“. Þar getur
að Ifta verk eftir rúmlega 40 konur
sem uppi voru frá þvl á 12. öld og
fram undir sföustu aldamót. A sýn-
ingunni er leitast við aö draga fram
helstu einkenni hinnar Islensku út-
saumshefðar. Mjög vegleg sýningar-
skrá hefur verið gefin út og er I henni
meðal annars að finna æviágrip allra
þeirra kvenna sem verkin á sýning-
unni eru eftir.
Sýningin er opin daglega frá kl.
13.30 til 16.00 fram foktóber.
Ásmundarsafn:
Konanílist
Ásmundar
Nú stendur yfir I Asmundarsafni
við Sigtún sýning sem nefnist „Kon-
an I list Asmundar Sveinssonar". Er
hér um að ræða myndefni sem tekur
yfir mest allan feril Asmundar og
birtist I fjölbreytilegum útfærslum.
Sýningin er opin I vetur á þriðju-
dögum, fimmtudögum, laugardögum
og sunnudögum kl. 14.00 til 17.00.
Listmunahúsiö:
Eyjólfur Einarsson
Laugardaginn 28. september kl.
14.00 opnar Eyjólfur Einarsson sýn-
ingu f Listmunahúsinu, Lækjargötu 2.
A sýningunni verða um 40 málverk
og vatnslitamyndir unnar á slðast-
liðnum tveimur árum, meðal annars
Nýlistasafnið:
Ljósmyndasýning
Opnuð verður samsýning tuttugu kvenna á morgun, laugardag,
I Nýlistasafninu. Sýningin ber nafnið „ Augnablik" og er það Ijós-
myndasýning.
Margar kvennanna hafa aldrei sýnt verk sln opinberlega áður.
Konurnar eru flestar á aldrinum 23 til 36 ára og er það fyrsta
kynslóð Islenskra kvenna sem hefur getað öðlast þá menntun sem
hugur stendur til. Nokkrar þessara kvenna eru búsettar erlendis
og þvf fengur aö þvf aö fá nú tækifæri til aö skoöa verk þeirra.
Laufey Helgadóttir er búsett (Parls og sýnir nú myndir af fegruna-
rskurðaðgerðum þar. Nanna Buchert er búsett I Kaupmannahöfn.
Hún sýnir uppstillingar I lit af fiskum, blómum og blúndum. Birgit
Guðjónsdóttir býr f Vfn og er meö athyglisverðar myndir þaöan á
sýningunni.
f Hollandi þar sem hann dvaldi sfðast-
liðinn vetur.
Eyjólfur er fæddur 1940 f Reykja-
vfk. Hann stundaöi myndlistarnám á
íslandi og fór slðan I Listaakademl-
una f Kaupmannahöfn 1962 og var
þar I fjögur ár.
Eyjólfur hefur haldið fjölda einka-
sýninga og tekið þátt f samsýningum.
Sýningin, sem er sölusýning, er
opin virka daga frá kl. 10.00 til 18.00,
laugardaga og sunnudaga frá kl.
14.00 til 18.00. Lokað á mánudög-
um.
Sýningin stendur til 13. október.
FERÐIR
Hana-nú:
Gönguférð
Frístundahópurinn Hana-nú I
Kópavogi fer I göngutúr á morgun,
laugardag, kl. 10.00 árdegis. Hópur-
inn mun fara að skoöa listaverk eins
Hana-nú-félaga I Hvömmunum.
Markmið hinnar vikulegu göngu er
hreyfing, súrefni og samvera. Lagt
verður af stað frá Digranesvegi kl.
12.00. Allir Kópavogsbúar eru vel-
komnir.
Feröafélag íslands:
Haustlitaferð
í kvöld verður farin haustlitaferð f
Þórsmörk og helgarferð I Land-
mannalaugar.
Sunnudaginn 29. september er
gönguferö kl. 10.30. Þá verður
gengið frá Grindaskörðum um
Lönguhllð, Grófina og að Vatnshllö
viö Kleifarvatn. Kl. 13.00samadag
er önnur gönguferð og er þá gengið
meöfram Kleifarvatni undir Vatnshlfö
að Gullbringu og út á veg.
Náttúruverndarfélag
Suövesturlands:
Náttúruskoðunar-
ogsöguferð
Náttúruverndarfélag Suðvestur-
lands fer náttúruskoðunar- og sögu-
ferð um austurhluta Reykjavlkur-
borgarlands á morgun. Farið verður
frá Norræna húsinu kl. 13.30, frá
Náttúrugripasafninu, Hverfisgötu
116, kl. 13.45 og frá Arbæjarsafninu
kl. 14.00. Aætlað er aö feröinni Ijúki
millikl. 18.00og 19.00viðofan-
greinda staði. Fargjald verður 200
krónur, en fritt fyrir börn I fylgd full-
orðinna.
Leiðsögumenn verða Sigrföur
Theódórsdóttir, jarðfræðingur, Krist-
inn Pétur Magnússon, líffræðingur,
Guðmundur Ölafsson, fornleifafræð-
ingurog Tómas Einarsson, kennari.
Utivist:
Haustlita- og helgar-
feröir
Útivist fer á sunnudaginn I tvær
gönguferöir á Keili. Þetta eru slðustu
feröirnar í tilefni 10 ára afmælis fé-
lagsins. Kl. 10.30 verðurekiðað
eyðibýlinu Vigdlsarvöllum og gengið
þaðan um Selsvelli á Keili. Kl. 13.00
verður farið á Höskuldarvelli og
gengin leiö með Oddafelli á Keili.
Oddafellssel verður skoðaö I leiöinni.
Þeir sem það kjósa geta sleppt
göngunni á fjallið, þannig aö allir
geta verið með.
Kl. 8.00 á sunnudagsmorgun er
haustlitaferð I Þórsmörk. Brottför I
ferðirnar er frá BSÍ, benslnsölu. A
föstudagskvöldið kl. 20.00 verður
farið I tvær helgarferðir. Annars
vegar er haustlitaferð f Þórsmörk og
hinsvegar ferð f Landmannalaugar--
Jökulgil og Eldgjá.