Tíminn - 25.09.1965, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.09.1965, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 25 september 1965 SKÓrimpeM Inn- og útflu.tningsfyrirtæki, Lodz 22, Lipca 74 Póllandi. Símnefni: Skórimpex Lodz. Pólskar leður og gúmmí iðnaðarvörur hafa get- ið sér góðan orðstír hvarvetna um heim og einnig hér á landi. Skórimpex býður: Leðurskófatnað fyrir konur, karla og börn, fjöl breytt nýtizku úrval, einnig sandala og mjög góða vinnuskó. Gúmmískófatnað fyrir börn og fullorðna einnig vaðstígvél J/4 há, V2 há og upphá, snjóbomsur, skóhlífar, verkamannaskó, upphá sportstígvél og sjóstígvél. Strigaskó með gúmmísólum fyrir börn og full- orðna, lága, hálfháa og uppháa. Hjólbarða, ,DEGUM“ og „STOMIL“-gerðir fyr ir allar tegundir bifreiða og reiðhjóla allar stærð ir, mikið úrval. Gúmmíhluta, tæknilega, svo sem ebonite raf- geyma, V-belti, drifreimar margs konar, gúmmí- slöngur, gólfflísar úr gúmmi og gúmmísóla, gúmrní til umbúða og fleiri nota. Einkaumboðsmenn vorir á íslandi fyrir leður- gúmmí og strigaskófatnað er: ÍSLENZK ERLENDA VERZLUNARFÉLAGIÐ Tjarnargötu 18, Reykjavík — Sími: 2 04 00. i 'ifiv mniðoia B ÍJÍSVÍiOt MIRAP HEILDSÖLUBIRGÐIR KRISTJÁN Ó SKAGFJÖRÐ HF SlMI„?.-41-20 ALUMPAPPÍR Nauðsynlegur í hverju eldhúst Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS, Borgartúni 7, sími 10140. ÖE iSfíIliS öiUtíiK. 1 • JlÍÍHÖ ÍÖE' Óskum að ráða unglingspilt 14—15 ára til ýmissa hjálparstarfa. Nánari upplýsingar gefur gjald- kerinn. ATViNNA Óskum eftir að ráða PLÖTUSMIÐl, VÉLVIRKJA og HJÁLPARMENN. Öll vinna innanhúss. Upplýsingar gefur verkstjórinn á staðnum. STÁLSKIPASMIÐJAN H.F. v/Kársnesbraut, Kópavogi. TÚBAKS- HLUTAVELTA Munið tóbakshlutaveltu Styrktarfélags vangefinna að Hallveigarstöðum í dag, sem hefst kl. 2 e.h Drátturinn kostar 50 krónur, hver vmningur er V2 karton af sígarettum. Unglingum innan 16 ára aldurs bannaður aðgang ur. Styrktarfélag vangefinna. ÖKUMENN ATHUGIÐ! Þegar annað liósið bilar . . . . nægir ekki að skipta um það eitt! Þá verða Ijósin misjöfn! SKIPTIÐ UM BÆÐI! Jöfn lýsing eykur umferð- aröryggið! Reykjavíkurdeild BFÖ. DRÁTTARVÉLAR H.F., Sambandshúsinu, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.