Tíminn - 25.09.1965, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.09.1965, Blaðsíða 12
12 TÍMINN LAUGARDAGUR 25 september 1965 w NÚ ÞARF ENGINN AÐ LÁIA SEGJA SER HVAÐ SEM ER UM STJÓRNMÁLIN. í bókinni KJÚSANDINN, STJDRNMÁLIN «MHi OG VALDIÐ fær lesandinn heildarmynd af öllu því, sem mestu máli skiptir fyrir ábyrgan kjósanda í lýðræðisríki, og flokkunum er þar gert jafnt undir höfði með að kynna stefnu sina og sögu. EFNI OG HÖFUNDAR: Einar Olgeirsson skrifar um Sósíalistaflokkinn, Emil Jónsson um Alþyö'uflokkinn, Eysteinn Jónsson um Framsóknarflokkinn, Geir Hallgrímsson um Sjálfstæðisflokkinn, Gils GuSmundsson um flokkana fram að 1920, Dr. Gunnar G. Schram um milliríkjasamskipti og alþjóðalög, Hannes Jónsson um valdið, félagsflétturnar, lýð' ræðisskipulagið, almenningsálitið, áróður o. fl., Ölafur Jóhannesson um stjórnskipunina og æðstu stjórnarstofnanirnar. Þetta er ómetanleg bðk öllum áhugamönnum um stjórnmál. Lestur hennar auðveldar mönnum leið- ina til skilnings og áhrifa hvar I fiokki, sem þeir standa. félagsmálastofnunin **>■ m ■ ■ '■ • . • ' f a r; ■ '4 m , in Pöntunarseðill til Félagsmálastofnunarinnar, pósthó\f 31, Rvk Sendi hér með kr. 225.00 til greiðslu á eintaki af KJÓSAND- INN, STJÓRNMÁLIN OG VALDIÐ, sem óskast póstlögð strax. Nafn Heimili Einangrunarkork v/7.. 2- 3- og 4" tyrirliggjandi JONSSON & JOLIUSSON Hamarshúsinu, vesturende Simi .'5-4-30 I Í REIMT V i£ BOLHOLI« (bús Belgjagerðartnnar' VANTAR STÚLKU Hótelið á Hornafirði vantar nú þegar eina eða tvær stúlkur í eldhús og herbergin Upplýsingar gefur hótelstjórinn. Laus staða Staða bæjarritara 1 Hafnarfirði er laus til umsókn- ar. Lögfræði- eða viðskiptafræðimenntun áskilin. Laun samkvæmt 24. launaflokki k-jarasamnings bæjarstarfsmanna. — Umsóknir sendist undir- rituðum fyrir 10. okt. n.k. Bæjarstjórvnn í Hafnarfirði. HEFUR TEKIZT Framhald af 5. síðu um í Aden að tilstuðlan Egypta, svo og útvarpsáróðri gegn Bretum. Af þessum sök um ákvað George Thompson aðstoðarutanríkisráðherra að koma við í Karíó á ferð sinni um nálæg Austurlönd. Verður hann fyrsti brezki ráðherrann, sem kemur til Karíó eftir að Suezdeilan reis. Thompson fer einnig til Riyadh og kann hann að kom ast að raun um, að bæði þar og í Karíó ríkir nú önnur af- staða til friðarsamninga en verið hefir. Afstaða þessi er arabisk og á að gefa Aröbum heiðurinn af að koma Bretum á burt frá Aden, og eflaust fyrr en Bretar hafa tilkynnt, en þeir hafa heitið frelsi að þremur árum liðnum. Réttlæt anlegt væri að hraða þessu ef Egyptar hættu hermdarverk- um. Þá væri unnt að létta af vandræðaástandi því, sem suð- urarabískir þjóðernissinnar harma, og undirbúa Þjóðarat kvæðagreiðslu um framtíð landsins. En ekki gæti þetta orðið í skjótri svipan. Eigi Yemen að vera fyrirmyndin verður friðurinn að koma hægt og hægt. T A P L A VI Samanburöur á vlnnutíma 1963 og 1964. Verkamenn 1 Dagabrún Vinnuatundir Breyting 1963 1964 (2-1) (f-100) 1 2 3 4 a Alm. verkamenn Ymla atörf 2787 2907 120 104 Byggingarvlnns 2701 2763 62 102 Plakvlnna 2950 3069 119 104 Hafnarvlnna 2918 2908 -10 100 MJÓlkurv. og drelf. 2740 2563 -177 94 Olludralflng 3381 323« -143 96 Vegiö medaltal 2890 2893 > ÍOO b Aðatoðarra. v. fagv. Járnamlöar 2861 2671 -190 93 Tráamiðar 2959 Blfv.-og vdlav.g. 2856 Veglð meðaltal 2822 o St.lðrn. vdla og t»k.1a Blfre^lðaatjdrar 3147 2995 -152 95 Kranaatjdrar -.309» Vegld oeðaltal SamanvegiO a-o SUÐVESTUR-AFRÍKA Framhald af uls. 8 dóminn með valdi, og til þess þarf lögreglulið SÞ. Spurningin í dag er því, hvort Sameinuðu þjóðirnar eru megnugar til slíkra fram kvæmda, og það er viðbúið, að Biandaríkin, Frakkland og Bretland mundu beita neitun- arvaldi sínu í Öryggisráðinu gegn stofnun lögregluliðs sem sent yrði til verndarsvæðisins. Stjórnfræðingar og aðrir benda á það, að Suður-Afríka, sem hefur þegar sagt ,sig úr flest- um stofnunum SÞ gæti hæg- lega farið að dæmi Indónesíu og sagt sig úr Sameinuðu þjóð unum sjálfum. Það eitt mundi eyðileggja úrskurð dómstóls- ins, og valda stofnuninni mikl um álitshnekki og óbætanlegu tjóni um leið. Þetta umfangsmikla mál hef ur réttilega verið kallað „tímasprengja" og það verður ekki hægt að meta tjón hennar j fyrr en eftir að hún springur. —jhm. NORÐUR í LAND Framhald af bls. 8 ofan af kartöflum og fraus það sem upp úr stóð að lokum. Stöngulsýld varð nokkuð vart í kartöflum, en samt mun minna en í fyrra. Má vera, að veilún hafi komið minna í ljós nú vegna óvenjulegra þurrviðra. Kartöflu- kláði er aftur á móti víða magn- aður í sumar. Uppskera verður lík lega allmisjöfn norðanlands, en heyfengur víða góður, þótt kulda leg væru snjóug fjöllin snemma í september. Nú flæða haustlitirnir yfir !and ið í allri sinni dýrð. Brokið er löngu orðið rautt og lyng róðnar, óðum. Bjarkir að verða brúnflekk óttar, víðir gullaufgaður og reyni berin rauð. Sumarblóm eru í fullu skrúði í görðunum. Gott tækifæri fyrir kennara að sýna nemendum blóm áður en þau visna. Ingólfur Davíðsson. BÆJARFÓGETINN Framhald af bis 3 innifalin í fastri vaktatöflu, eins og komið hefur í ljós við mánaðar leg uppgjör. Á sínum tíma gerði ég drög að fyrirkomulagi þyí, sem unnið er eftir núna. Það var mið- að við, að vinnuframkvæmdir hæf- ust á Reykjanesbraut, eins og reiknað var með þá, þetta fyrir- LAUN VERKAMANNA \ Framhald af bls. 9 3014 stundir 1964 og meðalárs laun með orlofi kr. 161 þús. Hér er um að ræða bæði bif- reiðastjóra, sem vinna hjá öðrum, krana- ýtu- og lyftu- stjóra. Árið 1963 var í þessum hópi eingöngu um bifreiða- stjóra að ræða. Verður hér því ekki gerður samanburður milli ára á öðrum en bifreiða stjórum. Sá sam'antourður verð ur þannig: sjá töflu IV. Meðalárslaunin hafá hækk að um 25 þús. kr. eða um 19%, en meðaltímaikaupið án komulag krafðist lengri vinnu- tíma, en kjaradómur kvað á um vikulegan vinnustundafjölda lög- reglumanna. f vaktatöflu minni, sem fógeti gerði að sinni tillögu um vinnufyrirkomulag, við bæj- aryfirvöld, og hlaut samþykki bæði hans og þeirra, að því er fógeti tjáði mér, og sömuleiðis bæjarritari, sem er þessu máli kunnugur hr. Guttormur Sigur- bjömsson, va: innifalið hvernig bæri að reikna út þá föstu auka- vinnu, sem væri í töflunni. Vegna mislangra vakta taldi ég heppi- legast, að deila því sem umfram er, miðað við lögboðinn vinnu- stundafjölda jafnt niður á hverja staðna vakt, þá mundi jöfnuður nást á hverjum 24 stöðnum dög- um, eða á 28. degi í vaktatöflu að meðaltali. Þetta reikningsfyrir komulag var innifalið í tillögum mínum til fógeta um vinnutilhög- un, samkvæmt beiðni hans, og hlaut samþykki réttra yfirvalda, að því er hann tjáði mér, einnig við komandi lögreglumanna, á fundi sem við héldum um þetta í réttar sal embættisins. Ég reiknaði með að menn fengju tiltekna auka- vinnu þannig að henni væri deilt jafnt niður á hverja staðna vakt, án tillits til þess hvort búið væri að vinna tilskilinn vinnustunda- fjölda áður, og að hún vær greidd öll með 100% álagi þetta var að mínum dómi það mesta, sem hægt var að ná út úr kerfinu, til handa mannskapnum, um aðra auka- vinnu var ætlazt til að færi eins og samningar hljóða upp á. Ég gerist svo fjölorður um þetta atriði vegna þess, að ég og fleiri utan og innan lögreglunnar í Kópavogi teljum að ofannefnt mis ræmi sé mikil orsök þeirrar úlfúð- ar og tortryggni með meiru, sem verið hefur í liðinu um skeið. Ég læt svo útrædd um þetta að sinni. Ingólfur Finnbjörnsson. Háveg 7a Kópavogi. JOIA 2908 orlofs hefur hækkað úr kr. 39 .6 í kr. 49.2 eða um 24%. a-c Samanvegið: Séu þeir þrír hópar Dags- brúnarmanna, sem hér er fjall að um, vegnir saman í þeim hlutföllum, sem að framan greinir, alm. verkamenn 55%, aðstoðarmenn við fagvinnu 20% og stjórnendur véla og tækja 25%, verða niðurstöðurn ar þær, að árið 1964 hafi með alársvinnutími verkamanna ver ið 2908 stundir og meðalárslaun 146 þús. kr. með orlofi (tafla I). Ekki er hér um að ræða að gera beinan samanburð á þessum tölum við 1963, þar sem upplýsingar vantar það ár fyrir aðstoðarmenn við tré smíðar, bifvéla- og vélaviðgerð ir og aðra stjómendur véla og tækja en bifreiðastjóra. Hins vegar má taka út úr úrtakinu 1964 sömu starfshópa og fjallað var um 1963 og vega saman á sama hátt til. samanburðar. Verður sá sam anburður milli 1964 og 1963 þannig: sjá töflu V. Þessi vegnu meðaltöl sýna, að dagvinnan hefur aukizt, en næturvinnan minnkað árið 1964, miðað við 1963. Meðal árslaunin hafa hækkað úr 118 þús. kr. í 144 þús. kr. eða um 22% með orlofi, en meðal tímakaupið án orlofs úr kr. 37,4 í 47.0 eða um 25%. Rétt er að geta þess hér, að stærðimar „tímakaup í dag vinnu“ og „meðaltímakaup" era reiknaðar með einum auka staf, þar sem nákvæmni þess ara útreikninga verður ekki tal in svo mikil, að rétt sé að reikna með tveim aukastöfum eins og venja er. Af sömu á- stæðu er aukastöfum í prósentu útreikningum hér sleppt. Sú stytting meðalársvinnutím ans, sem hér kemur fram, gæti m. a. stafað af því, hvað úr takið var lítið 1963, en í mjög litlu úrtald getur auk in vinnubyrði í t. d. nokkra mánuði haft áhrif á meðaltöl, sem ekki mundi verða, ef úrtak ið væri stærra. Það verður því að vara við því að meta of mikið breytingar á lengd vinnu tímans frá ári til árs, síðustu 4—6 árin eftir tölum, sem liggja fyrir um þá hluti. Hinu imá slá föstu, að vinnutími verkamanna í Reykjavík og nágrenni hefur að meðaltali verið mjög langur öll þessi ár, um 2900—3000 klst. á ári, og jafnvel enn lengri hjá ákveðnum starisihópuni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.