Tíminn - 25.09.1965, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 25. september 1965
3
TÍMINN
Ingólfur Finnbjörnsson, aðalvaröstjóri:
Svar við greinagerð bæjar-
fdgetans í Kdpavogi
En þessar svokölluðu ávirðing-
ar mínar eru að því er mér finnst,
ef fógetinn lúrir ekki á einhverju,
heldur spaugilegar, svo sem að ég
hafi átt að kalla hann nöfnum á
lögreglustöðinni, einkum að því er
mér skilst „Almættið” ofl. Hann
vænir mig einnig um það trúnaðar
brot, að ég hafi átt að taka ljós-
rit af einhverju bréfi upp úr rusla
körfunni á gömlu lögreglustöðinni
í nóvember mánuði 1964, þar sem
vinnustaður minn var þá, opinn
staður almenningi. (Betur fyrir fó
getann að nokkurt tilefni til trún
aðarbrots geti hafa verið fyrir
hendi). Þá á ég að hafa sagt, að
fógetinn hafi látið setja ranglega
í gæzluvarðhald tiltekinn mann
með meiru. Einnig að ég hafi haft
í frammi andróður á móti stöðum
lögreglumanna, eins og þær eru
framkvæmdar á Reykjanesbraut-
inni. Varðandi það atriði vildi ég
biðja fógetann að kanna, hver hafi
tekið niður skrfleg fyrirmæli mín
um stöðumar, á meðan ég var f jar
vegandi í orlofi mínu nú í sumar.
Þessi fyrirmæli voru vélrituð og
undirrituð eigin hendi, ég fest
þau sjálfur upp á til þess gerða
töflu á lögreglustöðinni. Þau voru
sett upp að því er mig minnir um
svipað leyti og skrifleg fyrirmæli
varðandi stöðurnar bárust mér í
hendur. Ég efast ekki um að þessi
fyrirmæli kannast margir lögreglu
menn við.
Eins og ég hef sagt, hef ég ekki
fengið í hendur plagg það, sem
hinar meintu ávirðingar mínar
eru festar á, ég hlýt að halda, að
fógeti hafi eitthvað fleira í poka-
hominu, ef marka má anda þann
er skrif hans í Vísi og Morgun-
blaðinu gáfu til kynna. Hann kem
ur þá bara með það, blessaður, ef
honum sýnist svo, ég styggist ekki
við það.
Ég hefði heldur kosið að geta
rætt þessi mál við fógetann inn-
an stofnunar, eins og hann lét í
veðri vaka, en mér var fullljóst
að hverju hann stefndi með
skýrslutökum sínum og síðar klög
unum til bæjarráðs.
Það má öllum vera ljóst, sem
fylgjast með þessum málum og
þekkja nokkuð til aðstæðna, að
eitthvað hefur verið að, og tel ég
mig hafa gert fógetanum stuttlega
grein fyrir minni skoðun á því,
þegar hann kallaði mig fyrir og
krafði mig um skriflega skýringu
á uppsögn lögreglumanns nr. 2,
hr. Ellerts Tryggvasonar. Ég gagn
rýndi þar hans yfirstjóm á lög-
reglunni okkar á milli tveggja, og
vonaðist til að hann staldraði þá
við og athugaði málið, en raunin
varð önnur, eins og nú er komið
í ljós.
Áður hafði ég sagt honum á
fundi, er hann hélt með okkur
aðalvarðstjómnum, ásamt hinum
nýskipuðu aðstoðarvarðstjómm,
toiitt persónulega álit á stöðunum
í sumar, en tók fram og undir-
strikaði, að ég teldi skyldu mína
að framfylgja fyrirmælum hans í
Skemmtikvöid skáta
á Suðvesturlandi
Bæjarfógetanum í Kópavogi hef
ur orðið tíðrætt um það, sem hann
kallar meintar ávirðingar mínar. í
Vísisgrein þann 17. sept. er talað
um, að yfirmenn í Kópavogsiög-
reglunni hafi kært mig, en , Morg-
unblaðinu þana 18 sept. segir fó-
geti ,að einn af yfirmönnum lög-
reglunnar hafi kært mig þann 31.
ág- sl., og finnst mé- þá fækka
klÖgumönnunum nokkuð. Ekki er
mér kunnugt um, hver hann er,
klögumaðurinn, þar sem ég hef
ekki fengið nein plögg upp á svo-
kallaðar ávirðingar mínar, og hef-
Ur mér verið tjáð af bæjaryfir-
voldum, að þau séu í vörzlu lög-
manns bæjarins, og ekki megi af
henda þau fyrr en setudómari
hafi verið skipaður, samkvæmt
beiðni fógetans. Hann hefur skýrt
frá því, að hann hafi kvatt mig á
sinn fund þann 6. sept. sl. og að
mér sé kunnugt um svokallaðar
ávirðingar mínar. Það er rétt, að
ég mætti á skrifstofu hans um kl.
14 þann 6. sept sl. og að þar
6purði hann mig tiltekinna
spuminga, _ sem ég svaraði öllum
neitandL Ég man ekki betur en
að hann hafi talað um, að þetta
ætti að vera athugun innan stofn-
unarinnar, einnig frétti ég frá
mönnum þeim, er hann hafði tek-
ið skýrslur af varðandi þetta mál,
að þetta ætti að vera innan stofn
unarinnar. Þann 7. sept. fær svo
fógeti áheym hjá bæjarráði Kópa
vogs, og er þá hr. Ingibergur Sæ-
mundsson, aðalvarðstjóri, og sam
starfsmaður minn í mörg ár með
honum.
Ég hef frétt af þeim vettvangi,
sem ég lít svo á að sé opinber,
þar sem fundargerðir bæjarráðs
eru lagðar fyrir bæjarstjórn-
arfundi, að fógeti hafi flutt þar
af munni fram þau klögumál á
mig, sem hann hefur kallað meint
ar ávirðingar mínar, og að sam-
starfsmaður minn ofannefdnur
hafi verið honum til styrktar þar.
Ég hef með vilja látið dragast
að svara greinum fógetans. Ég
vildi kanna hvaða — áhrif ofan-
nefnd skrif í Vísi og Morgunblaðs-
ins hefðu á fólk. Menn sem h*fa
lesið skrif fógetans og Vísir, eru
allir á einu máli um, aí, ég hljóti
að hafa framið eitthvert ódæði,
Ég hef heyrt ýmsar spaugilegar
útgáfur af því.
Víkingafylki S. F. R. hefur!
ákveðið að efna til skemmtunar
fyrir skáta á Suðvesturlandi í dag
laugardag. Skemmtun þessi á að
vera nokkurs konar „sárabót* fyrir
Víkingamótið í Innstadal, sem af-
lýsa varð vegna óhagstæðrar veðr
áttu. Allir Þeir skátar sem greitt
hafa tryggingargjald eru boðnir,
en þar sem vandað hefur verið til
skemmtunarinnar vilja Víkingar
gefa öllum skátum kost á að
sækja skemmtunina gegn vægu
gjaldi.
! Skemmtunin verður í Skátaheim
ilinu við Snorrabraut og verður
heimilið opnað kl. 8 e. h. stund
víslega. Eins og fyrr segir verður
vandað til skemmtiatriða, söngur,
leikþættir og á eftir verður stiginn
dans.
Það er von Víkinga að sem flest
ir skátar, sem ætluðu að dvelja á
Víkingamótinu í Innstadal mæti á
.skemmtuninni, og einnig allir þeir
skátar sem áhuga hafa á að
skemmta sér í góðum skátahóp.
hvívetna, og að ég teldi mig hafa
gengið hart fram í að framfylgja
boði hans í þessu tiltekna atriði
sem öðrum.
Varðandi meintan andróð-
ur minn á fyrirkomulagi á stöð-
um lögreglumanna á Reykjanes-
braut tel ég að eitthvað hafi skol-
azt til. Þeir lögreglumenn, sem
hafa staðið þar, hafa sumir hverjir
tjáð mér, að í sumar á orlofstíma
bilinu, þegar umferðin er miklu
mipni, hafi stundum, einkum á
sunnudagsmorgnum og helgidög-
um, varla sést bíll á brautinni, eða
gangandi vegfarandi, og að þeim
þætti tilgangslaust og fáránlegt,
að standa á brautinni, þegar eng
in ástæða væri til, eins og það væri
á hinn bóginn nauðsynlegt þegar
umferð er meiri og birta tekur
að dvína, og að þetta væri líka
framkvæmt að töluverðu leyti í
aukavinnu. Ég hafði alltaf uppi
sömu svörin, að það væri tómt
mál um að tala, að um þetta væri
ströng fyrirmæli, sem okkur bæri
að fara eftir, hvað sem okkar per-
sónulega áliti liði. Ég kalla það
ekki andróður, þótt menn ræði um
framkvæmd tiltekinna hluta sín á
milli, ef þeir gera sér að öðru
leyti ljósa skyldu sína um að
hlýðnast fyrirmælum yfirmanna.
Ég hef einnig sagt fógeta, að
mér þætti skrítið af honum og
leggja blessun sína yfir það með
nafni sínu og stimpli, að misræmi
kæmi fram í aukavinnu, sem er
Framhald á bls 12
,BÖRN PÁ ISLAND'
Margir kennarar hafa tíðum
kvartað, og það með réttu, vegna
skorts á hjálpargögnum í starfi
sínu og fábreyttum og fátæklegum
námsbókum. Slíku tali fer nú
væntanlega smám saman að linna
í náinni framtíð, cnda aukinn
skilningur í þessum efnum fyrir
hendL og mikið hefur verið bætt úr
hin síðari ár. Fjarri er þó að cnn sé
að fullu að gert, sem flestir vita,
því að slík útgáfustarfsemi þolir
að sjálfsögðu hvorki stöðvun né
stöðnun.
Þróun, hraði og vaxandi kröfur
„dagsins í dag“ kalla sífellt á
örar breytingar varðandi efni og
útlit námsgagna. En ekki er ætíð
nægjanlegt að mála og mynda.
Það verður einnig að kynna hlut
ina. Því miður fara margir nýtileg
ir hlutir fram hjá okkur, sem við
kennslu fáumst. Það er og vissu
lega okkar er þörfnumst að vera
vökulir í leitinni að nýju efni og
aðferðum.
Tilgangur þessara lína, er ann
ars að benda þeim kennurum ungl
ingastigsins, er segja til í dönsku,
á bók er kom út í fyrra, á vegum
dönsku kennarasamtakanna. „Börn
pá Island- eftir Ármann Kr. Ein
arsson kennara, í Þýðingu Paul
Bo Christensen. Téða bók hafa
nokkrir kennarar notað s. 1. vetur,
ásamt venjulegum kennslubókum
í dönsku. Erum við allir sammála
um, að þetta hafi gefið góða raun,
og viljum því gjarnan mæla með
kverinu og a. m. k. hvetja við-
komandi kennara til að kynna sér
það. Efnið er hollt og heilbrigt
hverju barni og unglingi, atburðir
og ævintýri úr lífi íslenzkrar æsku
að starfi og leik. Börnin tóku
almennt bókinni vel og lásu hana
flest af kostgæfni sér til ánægju.
Eignuðust þau þar aukinn orða
forða í dönsku yfir mörg viðfangs
efni úr kunnugu umhverfi, enda
málið lét og lipurt á bókinni.
Eg hygg/að fæstir hafi notað
hana til heimanáms, heldur frem
ur til hljóðlestrar undir lok
kennslustunda, með leiðsögn. hjálp
og síðar könnun kennara.
„Börn pá Island“ fæst í bóka
verzl- Sigfúsar Eymundssonar, er
myndskreytt. snotur að útliti og
ódýr.
Guðm. Óskar Ólafsson
mæri Kína og Sikkim í boði indversku stjórnarinnar. Myndin var tekin á stað þar sem kjnverskir hermenn
höfðu skotið á landamæraverði.
Á VÍÐAVANGl
Reykjavík og Kópa-
vogur
Morgunblaðið hefur heldur
en ekki orðið hverft við, Þegar
bent var á það hér í Tímanum,
að ekki væri sérstök ástæða til
þess fyrir íhaldið í Reykjavík
að hæla sér mjög af framlög
u.m tii skólabygginga síðustu
árin, þar sem staðreyndin væri
sú, að Reykjavík hefði byggt
barna- og gagnfræðaskóia fyrir
350 kr. á hvern íbúa að meðal
tali á árj síðustu fimm árin, en
hinn ungi og fátæki nágranna
bær, Kópavogur, fyrir 525 kr.
á íbúa á ári sama árabil. Og
siðasta árið hefði Reykjavík
byggt skóla fyrir 440 kr. á
íbúa en Kópavogur fyrir 1000
kr. á íbúa.
í gær upplýsir Morgunblaðið,
að í Kópavogi scu ætlaðar 8,7
millj. til skólabygginga á árinu
1965, en í Reykjavík eru ætlað
ar 39 millj líka samkvæmt
upplýsingum Morgunblaðsins,
sem telur þetta alveg einstak
an myndarskap af Reykjavík.
Þetta verða 485 kr. á íbúa í
Reykjavík en 1000 kr á íbúa
í Kópavogi.
Og Morgunblaðið hefur
meira í pokahorni. Það birtir
heilsíðugrein með myndurn um
þau einstæðu afrek, að Reykja
vík taki 20 nýjar kennslustof
ur í notkun á þessu hausti eða
fyrir áramótin. Þetta er auð-
vitað gott og blessað. En ungi
nágrannabærinn, Kópavogur,^
sem allt þarf að byggja upp \
senn, tekur í notkun 5 kennslu
stofur á sama tíma. Til þess
að jafnast á vjð það, hefði
Reykjavík Þurft að taka i notk
un 50 kennslustofur en ekki
20. í fyrrahaust tók Kópavogur
í notkun 9 nýjar kennslustofur.
Skyldi Reykjavík hafa tekið í
notkun 90 kennslustofur í fyrra^'
haust?
Stöðvun stjórnarinnar
Á staðreyndirnar hér að
framan er bent til þess að
sýna, að það er ekki ástæða til
þess fyrir íhaldið í Reykjavík
að hæla sér mjög af afrekum í
Iskólabyggingamálum þessi árin.
Hitt er auðvitað alveg rétt, að
IReykjavík er enn nokkru bet
ur stödd með skólahúsnæði en
Kópavogur og þarf engan að
undra. Sem dæmi um það verk
efni, sem Kópavogur á við að
eiga í skólabyggingamálum má-
nefna það, að þar verður þessi
ár meiri heildarfjölgun á barna
skólastiginu, 7—12 ára heldur
en í Reykjavík. Samkvæmt
fregnum fræðsluyfirvalda í
Reykjavík fjölgaði 7 — 12 ára
börnum Þar miðað við s. I.
vetur um 160, en i Kópavogi
var fjölgunin um 190. En hvern
ig halda menn að ástandið í
fræðslumálum Kópavogs væri
nú, ef unnið væri þar að skóla
byggingum með sama lagj og
í Reykjavík?
Morgunblaðið átelur mjög í
gær seinagang skólabygginga í
Kópavogi í sumar og nefnir
það til, að af 8,7 millj, hafi
ekki verið búið að vinna fyrir
nema 3 í ágústlok. bað er rétt,
að skólabyggingar töfðust þar
í sumar, en ástæðan er ekki
í Kópavogi, heldur stjórnarráð
inu í Reykjavík. Mbl er lík
lega ekki búið að gleyma því,
er stjórnin ákvað að skera nið
ur skólabyggingar í landinu
eins og aðrar framkvæmdir um
20% frá fjárlögum. En um
Framhald á bls 14