Tíminn - 25.09.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.09.1965, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMiNN í DAG LAUGARDAGUR 25 september 1965 í dag er laugardagur 25. september — Firminus Tungl í hásuðri kl. 12, 48 ÁrdegisháflæSi kl. 5.19 Heilsugæzla •fc Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinnl er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir kl. 18—8, simi 21230. •ff NeySarvaktln: Suni 11510, opið hvern virkan dag, fra kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu í borginni gefnar 1 .símsvara lækna félags Reykj/avíkur i síma 18888 Helgarvörzlu laugardag til mánu- dagsmorguns 25. — 27. sept. í Hafn arfriði annast Guðmundur Guð- múndsson, Suðurgötu 57, sími 50370. Næturvörzlu annast Laugavegs Apótek. Hjónaband Snorri Sturluson er væntanlegur frá Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 01.30 í nótt. .....V Ferskeytlan Karl H. Bjarnason, kveður: engan verknaö sanna, Munu öil hans ástarskot þó hann eigi brotabrot í börnum náunganna. Söfn og sýningar 74 og Siglingar Ríkisskip; Hekla er á leið frá Amsterdam til Reykjavíkur. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Her- jólfur fér frá Vestmannaeyjum í kvöld \til Reykjavíkur. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 18. í kvöld vestur um land í hringferð. Eimskip: Bakkafoss fór frá Siglu firði 24. 9. til Antverpen. London og Hull. Brúarfoss fór frá Hamborg 22. 9. til Reykjavíkur Dettifoss fór frá N. Y. 23. 9. til Reykjavíkur. Fjall foss fer frá Hamborg 25. 9. til Kristi ansand og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Stykkishólmi 24. 9. til Grundar fjarðar og Vestfjarðahafna. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn 25. 9. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn 21. 9. til Reykjavíkur. Mánafoss kom til Reykjavíkur 22. 9. frá Hull. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 23. 9. til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar Skógarfoss fer frá Gdynia 24. 9. til Grimsby, Rotterdam og Hamborg ar. Skógarfoss fer frá Gdynia 24.9. tii Gautaborgar og íslands. Tungu foss fór frá Ólafsvík 22. 9. til N. Y. Utan skrifstofutíma eru skipa fréttir lesnar í sjálfvirkum sfmsvara 2-1466. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Ingimar Inglmarssyni, Jarþrúður Dagbjört Flórentsdóttir og Samúel M. Friðriksson, frá Heið arhöfn, Langanesi. Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08. 00 í morgun. Væntanlegur aftur til Reykjavík kl. 23.00 í kvöld. Sól- faxi fer væntanlega til Reykjavíkur kl. 15.00 í dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tll Akur eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar. Egilsstaða, Skóga sands, Kópaskers, Þórshafnar, Sauð árkróks og Húsavíkur. Loftleiðir: Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá N. Y. kl. 12.00 á hádegi. Fer til baka til N. Y. kl. 02.30 síðdegis. Vilhjálmur Stefánsson er væntan legur frá N. Y. kl. 09.00. Fer til Luxémborgar kl. 10.00. Er væntán legur til baka frá Luxemborg kl. 01.30 í nótt. Fer til N. Y. kl. 02 30. Guðriður Þorbjamardóttir er vænt anleg frá N. Y. kl. 12.00 á miðnætti. Fer til Luxemborgar kl. 01.00. Eiríkur rauði fer til Ósl'óar og Helsingfors kl. 08.00. Er væntanleg ur til baka kl. 01.30 í nótt. Snorri Þorfinnsson fer til Gauta borgar og Kaupmannahafnar kl. 08. 30. Listasafn Einars Jónssonar. Opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1,30 til kl. 4. Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30 til 4. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30 til 4 Ásgrimssafn. Bergstaðastræti er opin sunnudaga, þriðjudaga fimmtudaga frá kl. 1,30 — 4. Minjasafn Reykjavjkurborgar. Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga Amerjska bókasafnið, Hagatorgi 1, er opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 12—21, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 12—18. Tæknibókasafn IMSÍ — Skipholti 37. — Opið alla virka daga frá kl. 13 — 19. nema laugardaga frá 13 — 15. (1. júni 1. okt. lokað á laugar dögum). Orðsending Langholtssöfnuður. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk er 1 Safnaðarheimilinu á hverjum þriðjudegi frá kl. 9—12. Ásprestakall. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk (konur og karla) er hvem mánudag kl. 9—12 f. h. í læknabiðstofu Holtsapóteks Lang- holtsvegi 84, pantanir í síma 32684. Kvenfélagið. DENNI Jú, nú man ég . . . þetta er nýi fiskurinn sem hún Ólöf DÆMALAUSI sendi þér um daginn. Munið Skálholtssöfnunlna . Gjöfum er veitt móttaka 1 skril stofu Skálholtssöfnunar Hafnar stræti 22 Símar 1-83-54 og 1-81-05 Kvenfélagasamband íslands. Skrif- stofan að Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laug ardaga. Sími 10205. Kvenfélagasamband islands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra að Laufásvegi 2, er opin kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga, sími 10205 Ráðlegglngarstöð um fjölskyldu- áætlanir og hjúskaparmái Lindar- götu 9 H. hæð. Viðtalstímr læknis mánudaga kl. 4—5 Viðtalstími Prests: þriðjudaga og föstudaga kl. 4—5 Skrifstofa Afengisvamamefndar kvenna í Vonarstræti 8, (bakhúsi) er opin á þriðjudögum og föstudög um frá kl. 3—5 sjmi 19282. Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld um stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymunds sonarkj., Verzluninni Vesturgötu 14. Verzluninni Spegillinn Lauga zegi 48. Þorsteinsbúð Snorrabr. Gengisskráning Nr. 57 — 20. sept. 1965. Sterlingspund 120,13 120 43 Bandaríkjadollai 42,95 43,06 Kanadadollar 39,92 40,03 Danskar krónur 621.10 622,70 Norskar krónur 601,18 602 72 Sænskar krónur 832.70 834,85 Finnskt marls 1.335,72 L339.14 Nýtt franskt mark 1,335,72 1.339,14 Franskui franki 876,18 878,42 Belglskui frank) 86,34 86,56 Svissn. franikar 994,85 997.40 GylUni 1.193,05 1.196,11 Tékknesk fcróna 596,40 598,00 V.-Þýzk mörk 1.071,24 1.074.00 Lira (1000) 68,80 63,98 Austurr.sch 166,46 166,88 Peseti 71,60 71,80 Reiknlngskróna — Vöruskiptalöno 90.80 100.14 Reiknlngspund - Vöruskiptalönd 120,25 120.55 Flugáætlanir Flugfélag ísiands; Gullfaxi fór til ÚTVARPIÐ Laugardagur 25. september 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynn lir Iögin 14.20 Um i ferðarþáttur Pétur Sveinbjarnarson hefur um sjón á hendi. 14.30 í vikulokin þáttur í umsjá Jónasar Jónasson ar. 16.00 Um sumardag. Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16. 30 Veðurfregnir Söngvar í létt um tón 17.00 Fréttir Þetta vil ég heyra. Gunnar Jóhannesson póstfuiltrúi velur sér hljómplöt ur. 18.00 Tvítekin lög. 18.50 Til kynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 .,Verðbréfin“ smásaga eftir Hans Kirk. i þýð ingu Jóns úr Vör Árni Tryggva son flytur. 20.20 Léttur konsert á laugardagskvöldi 21.00 Leik rit: „Fjársjóðurinn" útvarpsleik rit eftir Takob Jónsson. Leik- stjóri: Ævar R. Kvaran 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Danslög. 24.00 Dagskráriok. — Það er alltaf dálítið sóðalegt að — Eg set það hérna rétt undir rúminu — Síðan legg ég langan brenniþráð og nota dýnamit, en árangursríkt er það. hans. þá get ég verið kominn óraleiðir { burt, þegar allt draslið flýgur í loft upp. — Þessi merki fara ekki af — kannski ur — verður það kannski ekki svo lang- — Við gerðum ekkert . . við verðum að bera þau það, sem eftif er ur tími! Af staðl — Hvers vegna megum við ekki nota ævinnar. — Þetta er ekki réttlátt! hestana okkar? — Fyrir svona glæpamenn eins og ykk- — Ekki það? Hvor ykkar reyndl að — Segið dómaranum raunir ykkar — drepa stúlkuna? en þið fálð að ganga alla lelð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.