Morgunblaðið - 02.11.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.11.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER1985 B 5 >ar stöðu stjórnmálamanna, hvor eftirfarandi fullyrð- ið að þínu mati? ynsamlegt að menn hafi stjórnmál að atvinnu, því m störf að ræða sem krefjast sérstakra hæfileika. íma að geta haft afskipti af stjórnmálum af því að ða starfsgrein að ræða. A. Stjórnmál að atvinnu B. Allir sinni stjórn- málum Alls (fjöldi) 51% 49% 100% (679) 49% 51% 100% (335) 53% 47% 100% (336) 51% 49% 100% (159) 55% 45% 100% (199) 4 ár) 50% 50% 100% (124) 48% 52% 100% (46) i (3-4 ár) 58% 42% 100% (67) 40% 60% 100% (45) 46% 54% 100% (37) 49% 51% 100% (83) 45% 55% 100% (42) 46% 54% 100% (159) 54% 46% 100% (209) 58% 42% 100% (67) 45% 55% 100% (56) 58% 42% 100% (31) 66% 34% 100% (29) aldurshópa borin saman kemur í ljós að hún er svipuð. Afstaða manna er líka svipuð hvort sem þeir búa á höfuðborgarsvæðinu, í öðru þéttbýli, eða í dreifbýli. Þegar á heildina er litið hafa þannig allir þeir þjóðfélagshópar, sem hér hafa verið nefndir, svipaða afstöðu til fullyrðinganna tveggja um starf stjórnmálamannsins. f | | J * * % t JL • Helmingur vill ráðherra úr hópi sérfræðinga íslenskir ráöherrar hafa yfirleitt alltaf verið úr hópi þingmanna, þó engin skylda sé að velja þá úr þeim hópi, og raunar hafa nokkrir ráð- herrar setið án þess að vera kjörnir þingmenn. Einu sinni hefur setið utanþingsstjórn, 1942—44, þar sem enginn ráðherranna var þingmaður. Það hljóta því að teljast nokkur tíð- indi að sú hugmynd virðist njóta verulegs fylgis meðal landsmanna að betra sé að velja ráðherra úr hópi sérfróðra manna utan þings en að velja þá úr hópi þingmanna sjálfra eins og gert hefur verið. Taflan sýnir að helmingur svar- endanna taldi betra að ráðherrar væru valdir úr hópi sérfróðra manna utan þings, um þriðjungur vildi heldur að þeir kæmu úr hópi þingmannanna, og 17% sögðust vilja sambland af þessu tvennu. Auk þess sögðu 11% svarendanna „veit ekki“ við þessari spurningu og er þeim sleppt í töflunni. Athygli vekur að afstaða ýmissa þjóðfélagshópa til spurningarinn- ar er nokkuð ólík eins og fram kemur í töflunni. Konur telja í ríkari mæli en karlar að æskilegt sé að ráðherrar komi úr hópi sér- fræðinga utan þings. Þá er greini- legur munur á afstöðu aldurshópa. Eftir því sem aldur svarendanna vex minnkar fylgið við þá hug- mynd að velja ráðherra úr hópi sérfræðinga. 57% yngsta aldurs- hópsins styðja þá hugmynd, en einungis 42% elsta aldurshópsins. Þá sýnir taflan nokkuð ólíka afstöðu eftir atvinnu, en þar ber að hafa í huga að sumir hóparnir eru litlir og skekkjumörk þar af leiðandi há. Afstaðan er líka býsna ólík eftir búsetu: höfuðborgarbúar eru hallastir undir hugmyndina um ráðherra úr hópi sérfræðinga, en dreifbýlismenn vilja fremur að þeir séu úr hópi þingmanna. ? Athygli vekur að munurinn á afstöðu manna er ekki mjög mikill eftir skólagöngu þegar á heildina er litið. Að vísu er nokkur munur á einstökum hópum en engar skýr- ar heildarlínur koma í ljós eftir lengd eða tegund skólagöngu. Spurt var: Ráðherra má velja úr hópi kjörinna þingmanna og úr hópi sér- fróðra manna utan þings. Hvorn kostinn telur þú betri? Kjörinna þingmanna Sam- bland Sérfróðra manna utan þings Alls (fjöldi) Svarendur í heild 34% 17% 49% 100% (686) Kyn Karlar 39% 18% 43% 100% (343) Konur 28% 16% 56% 100% (335) Aldur 18-24 ára 34% 9% 57% 100% (110) 25—29 ára 34% 13% 52% 99% (82) 30—39 ára 29% 20% 51% 100% (16 40—49 ára 36% 17% 47% 100% (121) 50—59 ára 38% 20% 42% 100% (104) 60 ára og eldri 38% 20% 42% 100% (89) Atvinna Iðnaður 37% 20% 43% 100% (84) Landbúnaður 61% 8% 32% 101% (38) Opinber þjónusta 33% 20% 48% 101% (160) Verslun og þjónusta 30% 17% 53% 100% (211) Sjávarútvegur 29% 16% 55% 100% (69) Heimavinnandi 35% 14% 51% 100% (57) Nemi 32% 10% 58% 100% (31) Annað 36% 21% 42% 100% (83) Skólaganga Skyldunám eða minna 37% 16% 47% 100% (164) Gagnfræðapróf/landspróf 32% 11% 57% 100% (187) Verklegt framhaldsnám (3—4 ár) 33% 24% 43% 100% (130) Stúdentspróf 37% 10% 53% 100% (49) Annað bóklegt framhaldsn. (3—4 ár) 33% 19% 48% 99% (63) Háskólapróf 28% 30% 43% 101% (47) Annað 35% 16% 49% 100% (43) Búseta Höfuðborgarsvæðið 29% 18% 53% 100% (384) Annað þéttbýli 38% 17% 46% 101% (218) Dreifbýli 46% 16% 38% 100% (76)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.